Fleiri fréttir

Fáránlegt að mega ekki spila bingó

Þingmaður Pírata sem hefur lagt fram frumvarp um brottfall helgidagafriðar segir lögin vera barn síns tíma. Staðið er fyrir ýmsum skemmtunum í dag og eru margar verslanir opnar þrátt fyrir það sé ólöglegt.

Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2

Rússar hafa fyrirskipað brottrekstur fjölda erlendra sendiráðsstarfsmanna frá Rússlandi sem andsvar við samstilltum aðgerðum vestrænna ríkja vegna Skripal-málsins

Loka Reykjadal vegna aurbleytu

Umhverfisstofnun hefur ákveðið að loka svæði í Reykjadal í Ölfusi vegna aurbleytu en sökum veðurbreytinga, hlýinda og vætu í göngustíg er álag á stíginn og umhverfi hans mikið.

Hjálpaði sjálfur til við björgunina

Maðurinn sem lenti undir gröfu við bæinn Uxahrygg í Rangárþingi Ytra í gærkvöldi hlaut nokkur beinbrot en er annars við ágæta heilsu.

Vilja gera fullveldisdaginn að frídegi

Sjö þingmenn Miðflokksins og einn þingmaður Flokks fólksins hafa lagt fram frumvarp á Alþingi um að fullveldisdagurinn 1. desember verði gerður að lögbundnum frídegi.

Hægviðri en dálítil úrkoma

Í dag, föstudaginn langa, má búast við fremur hægri norðlægri eða breytilegri átt víðast hvar á landinu. Þá má einnig búast við dálítilli úrkomu í flestum landshlutum.

Segja mikilvægast að stöðva prestinn

Konurnar fimm, sem kærðu sr. Ólaf Jóhannsson til úrskurðarnefndar þjóðkirkjunnar vegna áreitni í sinn garð, segja veturinn hafa verið erfiðan. Því hafi það verið áfall að sögunum öllum hafi ekki verið trúað.

Ljúki ökuskóla þrjú áður en skírteini fæst

Rannsóknarnefnd samgönguslysa (RNSA) beinir þeim tilmælum til samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins að gera ráðstafanir til þess að hægt sé að fella niður ákvæði til bráðabirgða um undanþágu frá þjálfun í ökugerði.

Sjá næstu 50 fréttir