Fleiri fréttir Dvalarheimili í góðum plús Rekstur hjúkrunar- og dvalarheimilisins Kirkjuhvols á Hvolsvelli skilaði 45 milljóna króna hagnaði í fyrra. 29.6.2018 06:00 Vill lækka laun sín í 2,1 milljón eftir gagnrýni Laun bæjarstjóra Kópavogs sættu harðri gagnrýni fyrir kosningar eftir að hafa hækkað um 32 prósent milli ára. Leggur nú til að laun hans og bæjarfulltrúa Kópavogs lækki um 15 prósent. Verður áfram næstlaunahæsti bæjarstjórinn. 29.6.2018 06:00 Ráðherra segir ekki rétt að hverfa frá núverandi hvalveiðistefnu Kristján Þór Júlíusson segir stefnuna hafa byggst á að viðhalda rétti til að nýta hvalastofna við landið með sjálfbærum hætti líkt og aðrar lifandi auðlindir hafsins. 28.6.2018 23:37 Spáir sannkölluðum sumardögum fyrir austan en óbreyttu á SV-horni Búast má við mörgum hlýjum dögum í röð á austanverðu landinu í næstu viku en áfram svipuðu á því vestanverðu. 28.6.2018 22:35 Páfinn skipar fjórtán nýja kardinála Hinn 81 árs gamli Frans páfi hefur nú skipað 59 af þeim 125 kardinálum yngri en áttatíu ára. 28.6.2018 22:21 Mannréttindadómstóllinn tekur kæru vegna Landsréttarmálsins til meðferðar Ástæða þessa er sögð alvarleg réttaróvissa sem skapist hér á landi vegna málsins. 28.6.2018 21:30 Ungar og upprennandi sirkusstjörnur leika listir sínar Sirkus Íslands fagnar tíu ára afmæli í ár en krakkar sem nú sækja námskeið Æskusirkusins eru sammála um að loftfimleikar, húllahopp og gripl sé meðal þess skemmtilegasta sem þau hafi lært. 28.6.2018 20:00 Hornsteinn lagður að nýrri aflstöð: „Blessun fylgi Búrfellsstöð II“ Búrfellsstöð tvö, átjánda aflstöð Landsvirkjunar, var gangsett í dag. Stöðvarhús virkjunarinnar er neðanjarðar en með stöðinni eykst orkugeta raforkuversins um allt að 300 GWst. Í ár eru hundrað ár síðan fyrstu hugmyndir að virkjun á milli Búrfells og Sámsstaðamúla komu fram en stöðin sem gangsett var í dag er einmitt staðsett þar, nokkur hundruð metra inni í Sámstaðaklifi. 28.6.2018 20:00 Norskur landnámsköttur fær að snúa aftur heim úr víking á Íslandi Ferfættur laumufarþegi kom ungum hjónum sem voru að flytja heim frá Álasundi í Noregi á óvart þegar þau byrjuðu að tæma gám með búðslóð sinni í gær. 28.6.2018 19:45 Formaður Afstöðu gagnrýnir ákvörðun Fangelsismálastofnunnar 28.6.2018 19:15 Margverðlaunaðir lífeyrissjóðir ekki með bestu ávöxtunina Framkvæmdastjóri ráðgjafafyrirtækisins Verdicta segir hófsama fjárfestingarstefnu lífeyrissjóða skila betri ávöxtun en áhættumeiri. Sumir lífeyrissjóðir sem hafi auglýst að þeir hafi unnið til erlendra verðlauna hafi hins vegar ekki náð bestum árangri. 28.6.2018 19:00 Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Neyðaráætlun hefur verið virkjuð á Landspítalanum vegna uppsagna tólf ljósmæðra sem taka gildi um helgina. Þær sögðu eftir enn ein árangurslausa samningafundinn í dag að ríkið bæri ábyrgð á stöðunni. 28.6.2018 18:00 Ekki hægt að gefa tæmandi svar við hverjar séu óskráðar reglur og hefðir Alþingis Steingrímur J. Sigfússon, forseti Alþingis, telur ógerlegt að gefa tæmandi svar við fyrirspurn Björns Levís Gunnarssonar um hvaða óskráðu reglur og hefðir gildi um störf þingmanna. 28.6.2018 16:29 Uppsagnir ljósmæðra sem taka gildi á sunnudag hafa víðtæk áhrif á fæðingaþjónustu Landspítalans Landspítalinn hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem útlistuð er aðgerðaáætlun spítalans vegna uppsagna tólf ljósmæðra á spítalanum sem taka gildi þann 1. júlí næstkomandi. 28.6.2018 15:58 Nóg að gera hjá Gæslunni vegna báta á sjó Það hefur verið nóg að gera hjá stjórnstöð Landhelgisgæslunnar það sem af er degi að því er fram kemur í tilkynningu frá Gæslunni. 28.6.2018 15:45 Seinfærir foreldrar sem sviptir voru forsjá dóttur sinnar vísa málinu til MDE Seinfærir foreldrar sem sviptir voru forsjá dóttur sinnar með dómi Hæstaréttar þann 25. janúar síðastliðinn hafa ákveðið að vísa málinu til Mannréttindadómstóls Evrópu (MDE). 28.6.2018 14:44 Bílarnir nánast hurfu af götum borgarinnar þegar leikir Íslands fóru fram Þátttaka íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu á HM í Rússlandi hafði áberandi áhrif á bílaumferð í Reykjavík. 28.6.2018 14:25 Leggja fram tillögur til að bæta dagforeldrakerfið Starfshópur um dagforeldrakerfið í Reykjavík hefur skilað inn tillögum til skóla- og frístundaráðs borgarinnar. 28.6.2018 13:30 Hvolfdi bílnum á leið ofan í ána Tveir erlendir ferðamenn sem voru á ferð um Möðrudalsleið, fjallveg 905, í gær hvolfdu bílnum sem þeir óku þar sem þeir voru á leiðinni leið ofan í á. 28.6.2018 12:58 Ármann leggur til 15 prósenta launalækkun Í fréttatilkynningu undirritaðri af Ármanni kemur fram að tillagan hafi verið samþykkt í bæjarstjórn í gær. 28.6.2018 12:31 Engin niðurstaða í kjaradeilu ljósmæðra: „Þetta var ekki góður dagur“ Sáttafundi í kjaradeilu ljósmæðra og ríkisins lauk nú á tólfta tímanum án árangurs. 28.6.2018 12:00 Landspítalinn hefur slæma upplifun foreldra af sængurlegudeild til skoðunar Framkvæmdastjóri kvenna- og barnasviðs segir erfitt að segja almennt til um það hvað geti valdið því að sjúklingum sé ekki sinnt á deildinni en ítrekar að spítalinn taki öll slík mál alvarlega. 28.6.2018 11:45 Köttur sem villtist af heimili sínu í Noregi ferðaðist til Íslands í gámi Kötturinn Pus villtist frá heimili sínu í Noregi þann 9. júní en fannst á Íslandi í gær. 28.6.2018 11:18 Fundað í kjaradeilu ljósmæðra Sáttafundur í kjaradeilu ljósmæðra og ríkisins hófst hjá ríkissáttasemjara klukkan 10:30 í morgun. 28.6.2018 11:10 Beygði af í beinni: „Ég er búin að hafa alltof mikið fyrir lífinu“ Spjall lífstílsfrömuðarins Jónínu Benediktsdóttur við Bítið í morgun tók óvænta stefnu. 28.6.2018 10:15 Buðu strákana velkomna heim Ríkisstjórnin bauð til óformlegrar móttöku í höfuðstöðvum KSÍ í gærkvöldi þar sem karlalandsliðið í fótbolta var boðið velkomið heim. 28.6.2018 10:01 Íbúar á Austurlandi hvattir til að læsa húsum sínum Lögreglan á Austurlandi hvetur íbúa á svæðinu til að læsa húsum sínum og vera á varðbergi vegna fjölda innbrota undanfarið. 28.6.2018 09:56 Laxeldisfyrirtæki þurfa að eitra fyrir laxalús í Tálknafirði og Arnarfirði Laxalús er orðin svo mikil í Tálknafirði og Arnarfirði að nota þarf eitur til að drepa lúsina. Hitastig sjávar ekki eins mikil vörn gegn laxalús og talið var. Laxalúsin veldur fyrirtækjum í laxeldi nokkrum búsifjum. 28.6.2018 08:00 Áfram veðurblíða á Norður- og Austurlandi Gert er ráð fyrir suðaustan 5-13 m/s og rigningu eða súld sunnan- og vestanlands þegar líður á morguninn. 28.6.2018 07:39 Efast um brúarhugmynd Norðmannanna Vegagerðin telur að þverun Þorskafjarðar, sem norskir ráðgjafar leggja til sem lausn vegamála í Gufudalssveit, sé dýrari lausn en tillögur Vegagerðarinnar um brúargerð gera ráð fyrir. 28.6.2018 07:27 Andstaða við nýbyggingu í Skógarhlíð Fyrirhugað tólf íbúða fjölbýlishús við bæinn Þóroddsstaði í Skógarhlíð mætir andspyrnu nágranna sem óttast öngþveiti vegna bílastæðaskorts. Borgarsögusafn segir bygginguna munu þrengja að Þóroddsstöðum og leggst gegn tillögunni. 28.6.2018 07:00 Synjun Kjararáðs ekki í samræmi við lög Kjararáði ber að fara yfir fundargerðir sínar frá ársbyrjun 2013 og taka afstöðu til þess hvort afhenda beri Fréttablaðinu þær. Úrskurðarnefnd um upplýsingamál felldi fyrri synjun ráðsins úr gildi. 28.6.2018 06:00 Segir sáttmála meirihlutaflokkanna hrákasmíð Minnihluti bæjarstjórnar Akureyrar lagði fram 50 spurningar til meirihlutaflokkanna á síðasta fundi bæjarstjórnarinnar. 28.6.2018 06:00 15 þúsund krónur urðu að 650 þúsund Félagið Einn á móti X ehf. þarf að greiða frístundabyggðinni Ásum 15 þúsund krónur vegna uppsetningar á öryggishliði að frístundabyggðinni. 28.6.2018 06:00 Ljósmæður bjartsýnar Samninganefndir ríkisins og ljósmæðra hittast á fundi hjá ríkissáttasemjara í dag klukkan 10.30. 28.6.2018 06:00 Fluttur á Hólmsheiði fyrir spjall á golfvelli Fangi á Kvíabryggju var fluttur í lokað fangelsi eftir spjall á golfvelli fangelsisins. Fanganum er lýst sem fyrirmyndarfanga. Félag fanga segir fangelsisyfirvöld beita hörku í agaviðurlögum og telja að um brot á meðalhófi sé að ræða. 28.6.2018 06:00 Sakar ráðuneytið um vanhæfi og brot á rammasamningi Sjúkratrygginga Læknafélag Reykjavíkur segir að heilbrigðisráðuneytið hafi brotið rammasamning Sjúkratrygginga Íslands (SÍ) og félagsins með því að hafa í rúm tvö ár bannað SÍ að hleypa nýjum sérfræðilæknum inn á samninginn, burtséð frá því hvort skortur sé á læknum í viðkomandi sérgrein. 27.6.2018 20:50 WHO hvetur til minni greiðsluþátttöku sjúklinga Framkvæmdastjóri Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar (WHO) í Evrópu segir áberandi meiri áherslu lagða á jafnrétti og málefni ungu kynslóðarinnar í smærri ríkjum álfunnar og almennt sé heilsufar þar gott. 27.6.2018 20:30 Hvetja forsætisráðherra til að gagnrýna á leiðtogafundi NATO Fulltrúar Samfylkingarinnar og Pírata í utanríkismálanefnd hvetja forsætisráðherra til að gagnrýna hvers kyns ómannúðlega meðferð á flóttafólki og þá sér í brotum á réttindum barna á leiðtogafundi Atlantshafsbandalagsins í byrjun næsta mánaðar. 27.6.2018 20:00 Um ein milljón fiska í húsinu sem brann Mikið tjón varð þegar eldur kom upp í fiskeldisvinnslu í landi Núpa í Ölfusi í nótt. Eldsupptök eru rakin til rafmótors við fóðurgjafabúnað en um ein milljón fiska var í húsinu þar sem eldurinn kom upp. Þetta staðfestir Jón Kjartan Jónsson, framkvæmdastjóri Íslandsbleikju. 27.6.2018 19:30 Eva Björk er nýr formaður Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga Eva Björk Harðardóttir, oddviti Skaftárhrepps, var kosinn formaður Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga (SASS) á aukaaðalfundi samtakanna sem fór fram í Vestmannaeyjum í dag. 27.6.2018 19:05 Átök um förgun 250 skrautfugla Matvælastofnun ákvað í dag að farga 250 innfluttum skrautfuglum sem hafa verið í sóttkví í Dýraríkinu síðustu mánuði. Ástæðan séu ítrekuð brot innflytjanda á þeim skilyrðum sem sett voru fyrir innflutningnum. Lögfræðingar Mast og Dýraríkisins tókust harkalega á um ákvörðunina í versluninni í dag. Eigandi varnaði dýralækni inngöngu í sóttkvínna og var lögregla kölluð til sem frestaði aðgerðum í málinu. 27.6.2018 18:39 Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Lögmaður á fertugsaldri hefur fengið réttarstöðu sakbornings í rannsókn á umfangsmestu skattalagabrotum sem upp hafa komið hér á landi að mati skattrannsóknarstjóra. Fjallað verður ítarlega um málið í kvöldfréttatíma Stöðvar 2. 27.6.2018 18:00 Grunaðir þjófar úrskurðaðir í gæsluvarðhald Mennirnir tveir voru handteknir við Breiðdalsvík eftir að þeir reyndu að flýja lögreglu á ofsaferð. 27.6.2018 17:16 Dómur mildaður í grófu ofbeldismáli Landsréttur hefur mildað dóm Héraðsdóms Reykjavíkur yfir manni sem sakfelldur var fyrir líflátshótanir, nauðgun, ólögmæta nauðung, líkamsárásir og stórfelldar ærumeiðingar gagnvart þáverandi sambýliskonu sinni 27.6.2018 16:36 Sjá næstu 50 fréttir
Dvalarheimili í góðum plús Rekstur hjúkrunar- og dvalarheimilisins Kirkjuhvols á Hvolsvelli skilaði 45 milljóna króna hagnaði í fyrra. 29.6.2018 06:00
Vill lækka laun sín í 2,1 milljón eftir gagnrýni Laun bæjarstjóra Kópavogs sættu harðri gagnrýni fyrir kosningar eftir að hafa hækkað um 32 prósent milli ára. Leggur nú til að laun hans og bæjarfulltrúa Kópavogs lækki um 15 prósent. Verður áfram næstlaunahæsti bæjarstjórinn. 29.6.2018 06:00
Ráðherra segir ekki rétt að hverfa frá núverandi hvalveiðistefnu Kristján Þór Júlíusson segir stefnuna hafa byggst á að viðhalda rétti til að nýta hvalastofna við landið með sjálfbærum hætti líkt og aðrar lifandi auðlindir hafsins. 28.6.2018 23:37
Spáir sannkölluðum sumardögum fyrir austan en óbreyttu á SV-horni Búast má við mörgum hlýjum dögum í röð á austanverðu landinu í næstu viku en áfram svipuðu á því vestanverðu. 28.6.2018 22:35
Páfinn skipar fjórtán nýja kardinála Hinn 81 árs gamli Frans páfi hefur nú skipað 59 af þeim 125 kardinálum yngri en áttatíu ára. 28.6.2018 22:21
Mannréttindadómstóllinn tekur kæru vegna Landsréttarmálsins til meðferðar Ástæða þessa er sögð alvarleg réttaróvissa sem skapist hér á landi vegna málsins. 28.6.2018 21:30
Ungar og upprennandi sirkusstjörnur leika listir sínar Sirkus Íslands fagnar tíu ára afmæli í ár en krakkar sem nú sækja námskeið Æskusirkusins eru sammála um að loftfimleikar, húllahopp og gripl sé meðal þess skemmtilegasta sem þau hafi lært. 28.6.2018 20:00
Hornsteinn lagður að nýrri aflstöð: „Blessun fylgi Búrfellsstöð II“ Búrfellsstöð tvö, átjánda aflstöð Landsvirkjunar, var gangsett í dag. Stöðvarhús virkjunarinnar er neðanjarðar en með stöðinni eykst orkugeta raforkuversins um allt að 300 GWst. Í ár eru hundrað ár síðan fyrstu hugmyndir að virkjun á milli Búrfells og Sámsstaðamúla komu fram en stöðin sem gangsett var í dag er einmitt staðsett þar, nokkur hundruð metra inni í Sámstaðaklifi. 28.6.2018 20:00
Norskur landnámsköttur fær að snúa aftur heim úr víking á Íslandi Ferfættur laumufarþegi kom ungum hjónum sem voru að flytja heim frá Álasundi í Noregi á óvart þegar þau byrjuðu að tæma gám með búðslóð sinni í gær. 28.6.2018 19:45
Margverðlaunaðir lífeyrissjóðir ekki með bestu ávöxtunina Framkvæmdastjóri ráðgjafafyrirtækisins Verdicta segir hófsama fjárfestingarstefnu lífeyrissjóða skila betri ávöxtun en áhættumeiri. Sumir lífeyrissjóðir sem hafi auglýst að þeir hafi unnið til erlendra verðlauna hafi hins vegar ekki náð bestum árangri. 28.6.2018 19:00
Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Neyðaráætlun hefur verið virkjuð á Landspítalanum vegna uppsagna tólf ljósmæðra sem taka gildi um helgina. Þær sögðu eftir enn ein árangurslausa samningafundinn í dag að ríkið bæri ábyrgð á stöðunni. 28.6.2018 18:00
Ekki hægt að gefa tæmandi svar við hverjar séu óskráðar reglur og hefðir Alþingis Steingrímur J. Sigfússon, forseti Alþingis, telur ógerlegt að gefa tæmandi svar við fyrirspurn Björns Levís Gunnarssonar um hvaða óskráðu reglur og hefðir gildi um störf þingmanna. 28.6.2018 16:29
Uppsagnir ljósmæðra sem taka gildi á sunnudag hafa víðtæk áhrif á fæðingaþjónustu Landspítalans Landspítalinn hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem útlistuð er aðgerðaáætlun spítalans vegna uppsagna tólf ljósmæðra á spítalanum sem taka gildi þann 1. júlí næstkomandi. 28.6.2018 15:58
Nóg að gera hjá Gæslunni vegna báta á sjó Það hefur verið nóg að gera hjá stjórnstöð Landhelgisgæslunnar það sem af er degi að því er fram kemur í tilkynningu frá Gæslunni. 28.6.2018 15:45
Seinfærir foreldrar sem sviptir voru forsjá dóttur sinnar vísa málinu til MDE Seinfærir foreldrar sem sviptir voru forsjá dóttur sinnar með dómi Hæstaréttar þann 25. janúar síðastliðinn hafa ákveðið að vísa málinu til Mannréttindadómstóls Evrópu (MDE). 28.6.2018 14:44
Bílarnir nánast hurfu af götum borgarinnar þegar leikir Íslands fóru fram Þátttaka íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu á HM í Rússlandi hafði áberandi áhrif á bílaumferð í Reykjavík. 28.6.2018 14:25
Leggja fram tillögur til að bæta dagforeldrakerfið Starfshópur um dagforeldrakerfið í Reykjavík hefur skilað inn tillögum til skóla- og frístundaráðs borgarinnar. 28.6.2018 13:30
Hvolfdi bílnum á leið ofan í ána Tveir erlendir ferðamenn sem voru á ferð um Möðrudalsleið, fjallveg 905, í gær hvolfdu bílnum sem þeir óku þar sem þeir voru á leiðinni leið ofan í á. 28.6.2018 12:58
Ármann leggur til 15 prósenta launalækkun Í fréttatilkynningu undirritaðri af Ármanni kemur fram að tillagan hafi verið samþykkt í bæjarstjórn í gær. 28.6.2018 12:31
Engin niðurstaða í kjaradeilu ljósmæðra: „Þetta var ekki góður dagur“ Sáttafundi í kjaradeilu ljósmæðra og ríkisins lauk nú á tólfta tímanum án árangurs. 28.6.2018 12:00
Landspítalinn hefur slæma upplifun foreldra af sængurlegudeild til skoðunar Framkvæmdastjóri kvenna- og barnasviðs segir erfitt að segja almennt til um það hvað geti valdið því að sjúklingum sé ekki sinnt á deildinni en ítrekar að spítalinn taki öll slík mál alvarlega. 28.6.2018 11:45
Köttur sem villtist af heimili sínu í Noregi ferðaðist til Íslands í gámi Kötturinn Pus villtist frá heimili sínu í Noregi þann 9. júní en fannst á Íslandi í gær. 28.6.2018 11:18
Fundað í kjaradeilu ljósmæðra Sáttafundur í kjaradeilu ljósmæðra og ríkisins hófst hjá ríkissáttasemjara klukkan 10:30 í morgun. 28.6.2018 11:10
Beygði af í beinni: „Ég er búin að hafa alltof mikið fyrir lífinu“ Spjall lífstílsfrömuðarins Jónínu Benediktsdóttur við Bítið í morgun tók óvænta stefnu. 28.6.2018 10:15
Buðu strákana velkomna heim Ríkisstjórnin bauð til óformlegrar móttöku í höfuðstöðvum KSÍ í gærkvöldi þar sem karlalandsliðið í fótbolta var boðið velkomið heim. 28.6.2018 10:01
Íbúar á Austurlandi hvattir til að læsa húsum sínum Lögreglan á Austurlandi hvetur íbúa á svæðinu til að læsa húsum sínum og vera á varðbergi vegna fjölda innbrota undanfarið. 28.6.2018 09:56
Laxeldisfyrirtæki þurfa að eitra fyrir laxalús í Tálknafirði og Arnarfirði Laxalús er orðin svo mikil í Tálknafirði og Arnarfirði að nota þarf eitur til að drepa lúsina. Hitastig sjávar ekki eins mikil vörn gegn laxalús og talið var. Laxalúsin veldur fyrirtækjum í laxeldi nokkrum búsifjum. 28.6.2018 08:00
Áfram veðurblíða á Norður- og Austurlandi Gert er ráð fyrir suðaustan 5-13 m/s og rigningu eða súld sunnan- og vestanlands þegar líður á morguninn. 28.6.2018 07:39
Efast um brúarhugmynd Norðmannanna Vegagerðin telur að þverun Þorskafjarðar, sem norskir ráðgjafar leggja til sem lausn vegamála í Gufudalssveit, sé dýrari lausn en tillögur Vegagerðarinnar um brúargerð gera ráð fyrir. 28.6.2018 07:27
Andstaða við nýbyggingu í Skógarhlíð Fyrirhugað tólf íbúða fjölbýlishús við bæinn Þóroddsstaði í Skógarhlíð mætir andspyrnu nágranna sem óttast öngþveiti vegna bílastæðaskorts. Borgarsögusafn segir bygginguna munu þrengja að Þóroddsstöðum og leggst gegn tillögunni. 28.6.2018 07:00
Synjun Kjararáðs ekki í samræmi við lög Kjararáði ber að fara yfir fundargerðir sínar frá ársbyrjun 2013 og taka afstöðu til þess hvort afhenda beri Fréttablaðinu þær. Úrskurðarnefnd um upplýsingamál felldi fyrri synjun ráðsins úr gildi. 28.6.2018 06:00
Segir sáttmála meirihlutaflokkanna hrákasmíð Minnihluti bæjarstjórnar Akureyrar lagði fram 50 spurningar til meirihlutaflokkanna á síðasta fundi bæjarstjórnarinnar. 28.6.2018 06:00
15 þúsund krónur urðu að 650 þúsund Félagið Einn á móti X ehf. þarf að greiða frístundabyggðinni Ásum 15 þúsund krónur vegna uppsetningar á öryggishliði að frístundabyggðinni. 28.6.2018 06:00
Ljósmæður bjartsýnar Samninganefndir ríkisins og ljósmæðra hittast á fundi hjá ríkissáttasemjara í dag klukkan 10.30. 28.6.2018 06:00
Fluttur á Hólmsheiði fyrir spjall á golfvelli Fangi á Kvíabryggju var fluttur í lokað fangelsi eftir spjall á golfvelli fangelsisins. Fanganum er lýst sem fyrirmyndarfanga. Félag fanga segir fangelsisyfirvöld beita hörku í agaviðurlögum og telja að um brot á meðalhófi sé að ræða. 28.6.2018 06:00
Sakar ráðuneytið um vanhæfi og brot á rammasamningi Sjúkratrygginga Læknafélag Reykjavíkur segir að heilbrigðisráðuneytið hafi brotið rammasamning Sjúkratrygginga Íslands (SÍ) og félagsins með því að hafa í rúm tvö ár bannað SÍ að hleypa nýjum sérfræðilæknum inn á samninginn, burtséð frá því hvort skortur sé á læknum í viðkomandi sérgrein. 27.6.2018 20:50
WHO hvetur til minni greiðsluþátttöku sjúklinga Framkvæmdastjóri Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar (WHO) í Evrópu segir áberandi meiri áherslu lagða á jafnrétti og málefni ungu kynslóðarinnar í smærri ríkjum álfunnar og almennt sé heilsufar þar gott. 27.6.2018 20:30
Hvetja forsætisráðherra til að gagnrýna á leiðtogafundi NATO Fulltrúar Samfylkingarinnar og Pírata í utanríkismálanefnd hvetja forsætisráðherra til að gagnrýna hvers kyns ómannúðlega meðferð á flóttafólki og þá sér í brotum á réttindum barna á leiðtogafundi Atlantshafsbandalagsins í byrjun næsta mánaðar. 27.6.2018 20:00
Um ein milljón fiska í húsinu sem brann Mikið tjón varð þegar eldur kom upp í fiskeldisvinnslu í landi Núpa í Ölfusi í nótt. Eldsupptök eru rakin til rafmótors við fóðurgjafabúnað en um ein milljón fiska var í húsinu þar sem eldurinn kom upp. Þetta staðfestir Jón Kjartan Jónsson, framkvæmdastjóri Íslandsbleikju. 27.6.2018 19:30
Eva Björk er nýr formaður Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga Eva Björk Harðardóttir, oddviti Skaftárhrepps, var kosinn formaður Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga (SASS) á aukaaðalfundi samtakanna sem fór fram í Vestmannaeyjum í dag. 27.6.2018 19:05
Átök um förgun 250 skrautfugla Matvælastofnun ákvað í dag að farga 250 innfluttum skrautfuglum sem hafa verið í sóttkví í Dýraríkinu síðustu mánuði. Ástæðan séu ítrekuð brot innflytjanda á þeim skilyrðum sem sett voru fyrir innflutningnum. Lögfræðingar Mast og Dýraríkisins tókust harkalega á um ákvörðunina í versluninni í dag. Eigandi varnaði dýralækni inngöngu í sóttkvínna og var lögregla kölluð til sem frestaði aðgerðum í málinu. 27.6.2018 18:39
Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Lögmaður á fertugsaldri hefur fengið réttarstöðu sakbornings í rannsókn á umfangsmestu skattalagabrotum sem upp hafa komið hér á landi að mati skattrannsóknarstjóra. Fjallað verður ítarlega um málið í kvöldfréttatíma Stöðvar 2. 27.6.2018 18:00
Grunaðir þjófar úrskurðaðir í gæsluvarðhald Mennirnir tveir voru handteknir við Breiðdalsvík eftir að þeir reyndu að flýja lögreglu á ofsaferð. 27.6.2018 17:16
Dómur mildaður í grófu ofbeldismáli Landsréttur hefur mildað dóm Héraðsdóms Reykjavíkur yfir manni sem sakfelldur var fyrir líflátshótanir, nauðgun, ólögmæta nauðung, líkamsárásir og stórfelldar ærumeiðingar gagnvart þáverandi sambýliskonu sinni 27.6.2018 16:36