Fleiri fréttir Himbrimi flæktist í girni og drukknaði Í færslu þjóðgarðsins á Þingvöllum segir að himbriminn, þessi einkennisfugl Þingvallavatns, eigi sér fá óvini. 27.6.2018 12:16 Segir að skrifstofustjóri eigi „ekki að skipta sér af“ pólitískum umræðum kjörinna fulltrúa Marta Guðjónsdóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, segir það ekki rétt að hún hafi sakað eða nafngreint nokkurn starfsmann Reykjavíkurborgar um trúnaðarbrest og upplýsingaleka. 27.6.2018 11:24 Hjörtur óskar eftir starfslokum hjá Sýn Hjörtur Hjartarson, dagskrárgerðarmaður hjá Sýn, hefur óskað eftir starfslokum hjá fyrirtækinu. 27.6.2018 11:12 Sex mánaða fangelsi eftir fjölskylduerjur á Hressó Karlmaður var í Héraðsdómi Reykjavíkur dæmdur í sex mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir hættulega líkamsárás í miðborg Reykjavíkur. 27.6.2018 10:47 Rannsaka vettvang að Núpum í dag Tæknideild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu og fulltrúi Mannvirkjastofnunar hefja nú með morgninum vettvangsrannsókn að í fiskeldisstöð að Núpum í Ölfusi þar sem stórbruni varð í nótt. 27.6.2018 10:42 Ekki víst að ég komist inn Ingibjörg Ragnheiður Linnet er eitt þeirra þrjátíu og þriggja ungmenna sem hlutu styrk úr Afreks- og hvatningarsjóði stúdenta Háskóla Íslands. Sjóðurinn er tíu ára í ár. 27.6.2018 08:00 Allt að 20 stiga hiti í dag Vestantil er áfram skýjað og einhverrar úrkomu að vænta, einkum síðdegis. 27.6.2018 07:17 Vara við skolpi í sjó í Kópavogi Kópavogsbær varar við því að næstu nótt verður fráveita við Hafnarbraut 20 á yfirfalli vegna viðhalds á spennistöð Veitna ohf. á Kársnesbraut. 27.6.2018 07:00 Þrennt handtekið vegna vopna- og vímuefnabrota Tveir karlmenn og ein kona voru handtekin um klukkan 22 í gærkvöldi. 27.6.2018 06:14 Refsing nauðgara milduð í þrjú ár Landsréttur mildaði í gær refsingu manns sem sakfelldur var fyrir nauðgun, þrjár líkamsárásir, ólögmæta nauðung og stórfelldar ærumeiðingar gagnvart þáverandi sambýliskonu sinni. 27.6.2018 06:00 Fjársjóðsmenn fá leyfi til 10. júlí Breska fyrirtækið Advanced Marine Services hefur fengið framlengingu hjá Umhverfisstofnun á leyfi til að bjarga verðmætum úr flaki SS Minden til og með 10. júlí. 27.6.2018 06:00 Haraldur gleymdist við útskriftarathöfn hjá HÍ Háskóli Íslands gleymdi útskrift Haraldar Sigþórssonar úr kvikmyndafræðum við skólann á laugardag. Nafn Haraldar var því ekki lesið upp og sat hann áfram á sviðinu. Rektor baðst afsökunar. 27.6.2018 06:00 Um þrjátíu nefndir ráðuneyta í trássi við jafnréttislög Af þeim 170 nefndum sem ráðuneyti skipuðu á árinu 2017 uppfylla aðeins fjórar af hverjum fimm nefndum lög um jafna skiptingu kvenna og karla. 27.6.2018 06:00 Yfirlæknir segir mikið þrýst á lækna að skrifa út lyfjaávísanir Yfirlæknir fíknigeðdeildar Landspítalans segir þörf á því að bregðast strax við aukningu neyslu róandi og ávanabindandi lyfja með því að draga úr lyfjaávísunum og magni í umferð á svörtum markaði. 27.6.2018 06:00 Rútufélög í Skógarhlíð fá frest til að andmæla Heilbrigðiseftirlitið segir ekki starfsleyfi fyrir rútumiðstöð í Skógarhlíð og hefur bent viðkomandi á það. Skoðað er hvort framkvæmt hafi verið í óleyfi á bílaplaninu. Reksturinn verður ekki stöðvaður nema vegna „brýnna hagsmuna.“ 27.6.2018 06:00 Mikið tjón í bruna í fiskeldi Eldsupptök ókunn og mun tæknideild Lögreglunnar á Suðurlandi rannsaka vettvanginn síðar í dag. 27.6.2018 04:00 Eldur í fiskvinnsluhúsi í Ölfusi Slökkviliðsmenn frá Brunavörnum Árnessýslu vinna að slökkvistarfi 27.6.2018 01:00 Harður árekstur á gatnamótum Miklubrautar og Kringlumýrarbrautar Einn var fluttur á sjúkrahús með minniháttar áverka. 26.6.2018 23:24 Framtíð Secret Solstice verður rædd í borgarráði Óskað hefur verið eftir umsögnum íþróttafélaga og foreldra- og íbúasamtaka vegna tónlistarhátíðarinnar. 26.6.2018 22:15 Kýldi húsráðanda í kviðinn og flúði lögreglu á ofsahraða Eftirförin endaði með því að bíll innbrotsþjófsins endaði utan vegar. Tveir voru handteknir. 26.6.2018 21:15 Vesturlönd verða að beita þolinmæði og áræðni í samskiptum við Putin Breskur sérfræðingur í alþjóðasamskiptum segir Vesturlönd verða að læra að eiga í samskiptum við stjórn Putins í Rússlandi. 26.6.2018 21:00 Landspítali og HÍ ætla að fara yfir skýrslu Karólínska Tómas Guðbjartsson hjartalæknir var talinn hafa gerst sekur um vísindalegt misferli í skýrslu rektors Karólínska sjúkrahússins í Svíþjóð. 26.6.2018 20:42 Ljósmæður kjósa um yfirvinnubann á morgun Formaður kjaranefndar ljósmæðra segir líklegt að fyrirhugað yfirvinnubann hefjist um miðjan júlí. Hún kveðst þó bjartsýn eftir fund með forsætisráðherra í dag, en ráðherrann segir mikilvægt að horfa heildstætt á komandi kjaraviðræður. 26.6.2018 20:30 Guðni horfði á fyrri hálfleikinn á Barnaspítalanum Guðni Th. Jóhannesson forseti horfði á fyrri hálfleikinn í leik Íslands og Króatíu á HM í Rússlandi í góðum félagsskap á Barnaspítala Hringsins. Guðni heldur upp á fimmtugsafmæli sitt í dag. 26.6.2018 19:30 Netlaust í hluta Úlfarsárdals fram yfir landsleikinn Ljósleiðari Mílu slitnaði á versta tíma, rétt fyrir leik Íslands og Króatíu á HM. 26.6.2018 18:12 Skjálfti í Öræfajökli Jarðskjálfti af stærðinni 3,1 varð í Öræfajökli klukkan 16:57 síðdegis í dag. 26.6.2018 18:06 Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra segir að staðan í kjaradeilu ljósmæðra sé alvarleg en hún fundaði með ljósmæðrum í dag. 26.6.2018 18:00 Guðni forseti sendir strákunum okkar kveðjur á afmælisdaginn Fjallabræður sungu „Ég er kominn heim“ fyrir forsetann á Bessastöðum í tilefni afmælisins og HM. 26.6.2018 17:37 Hæstiréttur staðfestir dóm yfir fréttamönnum vegna Hlíðamálsins Hæstiréttur staðfesti í dag dóm Héraðsdóms Reykjavíkur í máli tveggja manna gegn 365 Miðlum ehf. og fjórum fréttamönnum vegna umfjöllunar um Hlíðamálið svonefnda. 26.6.2018 16:18 Fjölmiðlakonur senda frá sér yfirlýsingu vegna Hjartar Hjartarsonar 102 konur í fjölmiðlum hafa sent frá sér yfirlýsingu vegna hegðunar Hjartar Hjartarsonar á HM í Rússlandi. 26.6.2018 15:47 Baltasar Kormákur vonar að einkasýningin skili sama árangri og síðast "Þeir þurfa á innblástri að halda,“ segir Baltasar Kormákur í viðtali við Hollywood Reporter 26.6.2018 14:45 Lýsa kaldranalegu viðmóti á sængurlegudeild: „Við vorum hundsuð út í eitt“ Andri Freyr Sveinsson og Guðrún Arndís Aradóttir eignuðust sitt fyrsta barn í lok maí síðastliðnum. Fjölskyldan segir kaldranalegt viðmót og afskiptaleysi af hálfu starfsfólks sængurlegudeildar Landspítalans hafa einkennt leguna á deildinni. 26.6.2018 14:30 Staðfesta aðalskipulagsbreytingu vegna fyrirhugaðrar Hvalárvirkjunar Skipulagsstofnun hefur þann staðfest breytingu á Aðalskipulagi Árneshrepps 2005-2025 vegna undirbúningsframkvæmda hinnar fyrirhuguðu Hvalárvirkjunar sem samþykkt var í sveitarstjórn í janúar. 26.6.2018 13:52 Ók undir áhrifum fíkniefna með fulla rútu af farþegum Lögreglan á Suðurnesjum stöðvaði í fyrradag akstur rútubílstjóra vegna gruns um að hann æki undir áhrifum fíkniefna. 26.6.2018 11:58 Hugmyndafræði Hvalfjarðarganga gæti nýst í stórum vegaframkvæmdum Stjórnarformaður Spalar segir hugmyndafræðina á bak við fjármögnun Hvalfjarðarganga geti verið fyrirmynd til stórframkvæmda og nauðsynlegrar uppbyggingar á vegakerfinu eins og á Kjalarnesvegi sem kominn sé í ruslflokk. 26.6.2018 10:30 Vísar niðurstöðu rektors Karolinska alfarið á bug Tómas Guðbjartsson segir að þær ákvarðanir sem hann hafi tekið í tengslum við plastbarkamálið hafi verið teknar í góðri trú. 26.6.2018 10:21 Telur að siðareglur hafi verið brotnar og vill borgarfulltrúa á námskeið Helga Björk Laxdal, skrifstofustjóri borgarstjórnar, telur að ákvæði sveitarstjórnalaga um réttindi og skyldur kjörinna fulltrúa og siðareglur kjörinna fulltrúa hjá Reykjavíkurborg hafi verið brotnar 26.6.2018 10:20 Helmingur þjóðarinnar styður ríkisstjórnina Alls 50,1 prósent aðspurðra í könnun MMR um fylgi stjórnmálaflokka segjast styðja ríkisstjórn Vinstri grænna, Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks. 26.6.2018 10:12 Rússi fékk miða og landsliðstreyju að gjöf frá íslenskum vinum Við áttum yndislega stund saman yfir kvöldverði og svo gáfu þau mér miða á Nígeríuleikinn, sem þau höfðu fengið að gjöf frá Mexíkóum, segir Dmitry 26.6.2018 09:15 Björgunarsveitir enn á ný kallaðar út á Fimmvörðuháls Um er að ræða fjórða útkall björgunarsveita á Suðurlandi á rúmum sólarhring og það þriðja á Fimmvörðuháls. 26.6.2018 08:56 Hefðu fengið sæti í borgarráði Borgarfulltrúar Sósíalista, Miðflokks og Flokks fólksins hefðu getað myndað með sér blokk og fengið hver um sig aðalmann í tveimur ráðum borgarinnar. Hefðu fengið sameiginlegan fulltrúa í borgarráð en glatað áheyrnarfulltrúum í staðinn. 26.6.2018 07:00 Guðlaugur undirritaði fríverslunarsamning og ræddi mál Hauks Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra og Nihat Zeybecki, efnahagsmálaráðherra Tyrklands, undirrituðu í gær uppfærslu á fríverslunarsamningi landanna tveggja. 26.6.2018 06:00 Aðstæður erfiðar yfir SS Minden Rannsóknarskipið Seabed Worker hefur frá því síðdegis á föstudag verið á þeim slóðum þar sem flak flutningaskipsins SS Minden liggur hafsbotni 120 sjómílur undan Íslandsströndum. 26.6.2018 06:00 Stóraukin neysla róandi lyfja í 10. bekk Ellefu prósent nemenda í 10. bekk segjast hafa notað róandi lyf eða svefntöflur í nýrri könnun Rannsókna & greiningar. Dósent í sálfræði segist greina mikla aukningu á neyslu slíkra lyfja á meðan neysla á öðrum dregst saman. 26.6.2018 06:00 Utanríkisnefnd kemur saman Utanríkismálanefnd Alþingis kemur saman til fundar klukkan 10 í fyrramálið. Tilefnið er meðal annars framkvæmd Bandaríkjanna í málefnum innflytjenda. 26.6.2018 06:00 Sjá næstu 50 fréttir
Himbrimi flæktist í girni og drukknaði Í færslu þjóðgarðsins á Þingvöllum segir að himbriminn, þessi einkennisfugl Þingvallavatns, eigi sér fá óvini. 27.6.2018 12:16
Segir að skrifstofustjóri eigi „ekki að skipta sér af“ pólitískum umræðum kjörinna fulltrúa Marta Guðjónsdóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, segir það ekki rétt að hún hafi sakað eða nafngreint nokkurn starfsmann Reykjavíkurborgar um trúnaðarbrest og upplýsingaleka. 27.6.2018 11:24
Hjörtur óskar eftir starfslokum hjá Sýn Hjörtur Hjartarson, dagskrárgerðarmaður hjá Sýn, hefur óskað eftir starfslokum hjá fyrirtækinu. 27.6.2018 11:12
Sex mánaða fangelsi eftir fjölskylduerjur á Hressó Karlmaður var í Héraðsdómi Reykjavíkur dæmdur í sex mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir hættulega líkamsárás í miðborg Reykjavíkur. 27.6.2018 10:47
Rannsaka vettvang að Núpum í dag Tæknideild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu og fulltrúi Mannvirkjastofnunar hefja nú með morgninum vettvangsrannsókn að í fiskeldisstöð að Núpum í Ölfusi þar sem stórbruni varð í nótt. 27.6.2018 10:42
Ekki víst að ég komist inn Ingibjörg Ragnheiður Linnet er eitt þeirra þrjátíu og þriggja ungmenna sem hlutu styrk úr Afreks- og hvatningarsjóði stúdenta Háskóla Íslands. Sjóðurinn er tíu ára í ár. 27.6.2018 08:00
Allt að 20 stiga hiti í dag Vestantil er áfram skýjað og einhverrar úrkomu að vænta, einkum síðdegis. 27.6.2018 07:17
Vara við skolpi í sjó í Kópavogi Kópavogsbær varar við því að næstu nótt verður fráveita við Hafnarbraut 20 á yfirfalli vegna viðhalds á spennistöð Veitna ohf. á Kársnesbraut. 27.6.2018 07:00
Þrennt handtekið vegna vopna- og vímuefnabrota Tveir karlmenn og ein kona voru handtekin um klukkan 22 í gærkvöldi. 27.6.2018 06:14
Refsing nauðgara milduð í þrjú ár Landsréttur mildaði í gær refsingu manns sem sakfelldur var fyrir nauðgun, þrjár líkamsárásir, ólögmæta nauðung og stórfelldar ærumeiðingar gagnvart þáverandi sambýliskonu sinni. 27.6.2018 06:00
Fjársjóðsmenn fá leyfi til 10. júlí Breska fyrirtækið Advanced Marine Services hefur fengið framlengingu hjá Umhverfisstofnun á leyfi til að bjarga verðmætum úr flaki SS Minden til og með 10. júlí. 27.6.2018 06:00
Haraldur gleymdist við útskriftarathöfn hjá HÍ Háskóli Íslands gleymdi útskrift Haraldar Sigþórssonar úr kvikmyndafræðum við skólann á laugardag. Nafn Haraldar var því ekki lesið upp og sat hann áfram á sviðinu. Rektor baðst afsökunar. 27.6.2018 06:00
Um þrjátíu nefndir ráðuneyta í trássi við jafnréttislög Af þeim 170 nefndum sem ráðuneyti skipuðu á árinu 2017 uppfylla aðeins fjórar af hverjum fimm nefndum lög um jafna skiptingu kvenna og karla. 27.6.2018 06:00
Yfirlæknir segir mikið þrýst á lækna að skrifa út lyfjaávísanir Yfirlæknir fíknigeðdeildar Landspítalans segir þörf á því að bregðast strax við aukningu neyslu róandi og ávanabindandi lyfja með því að draga úr lyfjaávísunum og magni í umferð á svörtum markaði. 27.6.2018 06:00
Rútufélög í Skógarhlíð fá frest til að andmæla Heilbrigðiseftirlitið segir ekki starfsleyfi fyrir rútumiðstöð í Skógarhlíð og hefur bent viðkomandi á það. Skoðað er hvort framkvæmt hafi verið í óleyfi á bílaplaninu. Reksturinn verður ekki stöðvaður nema vegna „brýnna hagsmuna.“ 27.6.2018 06:00
Mikið tjón í bruna í fiskeldi Eldsupptök ókunn og mun tæknideild Lögreglunnar á Suðurlandi rannsaka vettvanginn síðar í dag. 27.6.2018 04:00
Eldur í fiskvinnsluhúsi í Ölfusi Slökkviliðsmenn frá Brunavörnum Árnessýslu vinna að slökkvistarfi 27.6.2018 01:00
Harður árekstur á gatnamótum Miklubrautar og Kringlumýrarbrautar Einn var fluttur á sjúkrahús með minniháttar áverka. 26.6.2018 23:24
Framtíð Secret Solstice verður rædd í borgarráði Óskað hefur verið eftir umsögnum íþróttafélaga og foreldra- og íbúasamtaka vegna tónlistarhátíðarinnar. 26.6.2018 22:15
Kýldi húsráðanda í kviðinn og flúði lögreglu á ofsahraða Eftirförin endaði með því að bíll innbrotsþjófsins endaði utan vegar. Tveir voru handteknir. 26.6.2018 21:15
Vesturlönd verða að beita þolinmæði og áræðni í samskiptum við Putin Breskur sérfræðingur í alþjóðasamskiptum segir Vesturlönd verða að læra að eiga í samskiptum við stjórn Putins í Rússlandi. 26.6.2018 21:00
Landspítali og HÍ ætla að fara yfir skýrslu Karólínska Tómas Guðbjartsson hjartalæknir var talinn hafa gerst sekur um vísindalegt misferli í skýrslu rektors Karólínska sjúkrahússins í Svíþjóð. 26.6.2018 20:42
Ljósmæður kjósa um yfirvinnubann á morgun Formaður kjaranefndar ljósmæðra segir líklegt að fyrirhugað yfirvinnubann hefjist um miðjan júlí. Hún kveðst þó bjartsýn eftir fund með forsætisráðherra í dag, en ráðherrann segir mikilvægt að horfa heildstætt á komandi kjaraviðræður. 26.6.2018 20:30
Guðni horfði á fyrri hálfleikinn á Barnaspítalanum Guðni Th. Jóhannesson forseti horfði á fyrri hálfleikinn í leik Íslands og Króatíu á HM í Rússlandi í góðum félagsskap á Barnaspítala Hringsins. Guðni heldur upp á fimmtugsafmæli sitt í dag. 26.6.2018 19:30
Netlaust í hluta Úlfarsárdals fram yfir landsleikinn Ljósleiðari Mílu slitnaði á versta tíma, rétt fyrir leik Íslands og Króatíu á HM. 26.6.2018 18:12
Skjálfti í Öræfajökli Jarðskjálfti af stærðinni 3,1 varð í Öræfajökli klukkan 16:57 síðdegis í dag. 26.6.2018 18:06
Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra segir að staðan í kjaradeilu ljósmæðra sé alvarleg en hún fundaði með ljósmæðrum í dag. 26.6.2018 18:00
Guðni forseti sendir strákunum okkar kveðjur á afmælisdaginn Fjallabræður sungu „Ég er kominn heim“ fyrir forsetann á Bessastöðum í tilefni afmælisins og HM. 26.6.2018 17:37
Hæstiréttur staðfestir dóm yfir fréttamönnum vegna Hlíðamálsins Hæstiréttur staðfesti í dag dóm Héraðsdóms Reykjavíkur í máli tveggja manna gegn 365 Miðlum ehf. og fjórum fréttamönnum vegna umfjöllunar um Hlíðamálið svonefnda. 26.6.2018 16:18
Fjölmiðlakonur senda frá sér yfirlýsingu vegna Hjartar Hjartarsonar 102 konur í fjölmiðlum hafa sent frá sér yfirlýsingu vegna hegðunar Hjartar Hjartarsonar á HM í Rússlandi. 26.6.2018 15:47
Baltasar Kormákur vonar að einkasýningin skili sama árangri og síðast "Þeir þurfa á innblástri að halda,“ segir Baltasar Kormákur í viðtali við Hollywood Reporter 26.6.2018 14:45
Lýsa kaldranalegu viðmóti á sængurlegudeild: „Við vorum hundsuð út í eitt“ Andri Freyr Sveinsson og Guðrún Arndís Aradóttir eignuðust sitt fyrsta barn í lok maí síðastliðnum. Fjölskyldan segir kaldranalegt viðmót og afskiptaleysi af hálfu starfsfólks sængurlegudeildar Landspítalans hafa einkennt leguna á deildinni. 26.6.2018 14:30
Staðfesta aðalskipulagsbreytingu vegna fyrirhugaðrar Hvalárvirkjunar Skipulagsstofnun hefur þann staðfest breytingu á Aðalskipulagi Árneshrepps 2005-2025 vegna undirbúningsframkvæmda hinnar fyrirhuguðu Hvalárvirkjunar sem samþykkt var í sveitarstjórn í janúar. 26.6.2018 13:52
Ók undir áhrifum fíkniefna með fulla rútu af farþegum Lögreglan á Suðurnesjum stöðvaði í fyrradag akstur rútubílstjóra vegna gruns um að hann æki undir áhrifum fíkniefna. 26.6.2018 11:58
Hugmyndafræði Hvalfjarðarganga gæti nýst í stórum vegaframkvæmdum Stjórnarformaður Spalar segir hugmyndafræðina á bak við fjármögnun Hvalfjarðarganga geti verið fyrirmynd til stórframkvæmda og nauðsynlegrar uppbyggingar á vegakerfinu eins og á Kjalarnesvegi sem kominn sé í ruslflokk. 26.6.2018 10:30
Vísar niðurstöðu rektors Karolinska alfarið á bug Tómas Guðbjartsson segir að þær ákvarðanir sem hann hafi tekið í tengslum við plastbarkamálið hafi verið teknar í góðri trú. 26.6.2018 10:21
Telur að siðareglur hafi verið brotnar og vill borgarfulltrúa á námskeið Helga Björk Laxdal, skrifstofustjóri borgarstjórnar, telur að ákvæði sveitarstjórnalaga um réttindi og skyldur kjörinna fulltrúa og siðareglur kjörinna fulltrúa hjá Reykjavíkurborg hafi verið brotnar 26.6.2018 10:20
Helmingur þjóðarinnar styður ríkisstjórnina Alls 50,1 prósent aðspurðra í könnun MMR um fylgi stjórnmálaflokka segjast styðja ríkisstjórn Vinstri grænna, Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks. 26.6.2018 10:12
Rússi fékk miða og landsliðstreyju að gjöf frá íslenskum vinum Við áttum yndislega stund saman yfir kvöldverði og svo gáfu þau mér miða á Nígeríuleikinn, sem þau höfðu fengið að gjöf frá Mexíkóum, segir Dmitry 26.6.2018 09:15
Björgunarsveitir enn á ný kallaðar út á Fimmvörðuháls Um er að ræða fjórða útkall björgunarsveita á Suðurlandi á rúmum sólarhring og það þriðja á Fimmvörðuháls. 26.6.2018 08:56
Hefðu fengið sæti í borgarráði Borgarfulltrúar Sósíalista, Miðflokks og Flokks fólksins hefðu getað myndað með sér blokk og fengið hver um sig aðalmann í tveimur ráðum borgarinnar. Hefðu fengið sameiginlegan fulltrúa í borgarráð en glatað áheyrnarfulltrúum í staðinn. 26.6.2018 07:00
Guðlaugur undirritaði fríverslunarsamning og ræddi mál Hauks Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra og Nihat Zeybecki, efnahagsmálaráðherra Tyrklands, undirrituðu í gær uppfærslu á fríverslunarsamningi landanna tveggja. 26.6.2018 06:00
Aðstæður erfiðar yfir SS Minden Rannsóknarskipið Seabed Worker hefur frá því síðdegis á föstudag verið á þeim slóðum þar sem flak flutningaskipsins SS Minden liggur hafsbotni 120 sjómílur undan Íslandsströndum. 26.6.2018 06:00
Stóraukin neysla róandi lyfja í 10. bekk Ellefu prósent nemenda í 10. bekk segjast hafa notað róandi lyf eða svefntöflur í nýrri könnun Rannsókna & greiningar. Dósent í sálfræði segist greina mikla aukningu á neyslu slíkra lyfja á meðan neysla á öðrum dregst saman. 26.6.2018 06:00
Utanríkisnefnd kemur saman Utanríkismálanefnd Alþingis kemur saman til fundar klukkan 10 í fyrramálið. Tilefnið er meðal annars framkvæmd Bandaríkjanna í málefnum innflytjenda. 26.6.2018 06:00