Fleiri fréttir

Hótel Adam í kastljósi fjölmiðla síðan 2016

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu stöðvaði í dag starfsemi Hótels Adams við Skólavörðustíg. Hótel Adam komst í kastljós fjölmiðla árið 2016 þegar vakin var athygli á því að vatn í flöskum, sem selt var á hótelinu, reyndist vera kranavatn.

Viðurkenndi ofbeldi gegn konu sinni

Karlmaður á Vestfjörðum hefur verið dæmdur í tveggja mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir brot í nánu sambandi. Héraðsdómur Vestfjarða hvað upp dóm sinn þann 18. júlí eða átta vikum eftir að brotið átti sér stað.

Vilja fá alla með

Druslugangan fer fram í Reykjavík næsta laugardag, 28. júlí. Gangan snýst um að útrýma kynferðisofbeldi, en í ár verður lögð áhersla á að ná til nýrra hópa og byggja á árangri #MeToo

Færri fljúga innanlands

Um 8000 færri farþegar fóru um flugvelli landsins á fyrri helmingi árs en á sama tímabili í fyrra.

Hitinn varla yfir 15 stig

Úrkoma og napurleiki munu einkenna veðrið næstu daga ef marka má spákort Veðurstofunnar.

Dönsuðu við ræningjana

Löggiltir sjóræningjar létu greipar sópa í Reykjavík 23. júlí 1808. Reykvíkingar dönsuðu við þá tvö kvöld í röð en ránið var síðar dæmt ólögmætt vegna varnarleysis Íslendinga.

Öruggara á internetinu

Bálkakeðjur er tengdar söfnun, varðveislu og miðlun gagna á netinu með öruggari hætti en áður. Stórskotalið heldur fyrirlestra á ráðstefnu um efnið í Hörpu.

Upphaflegar áætlanir afar óraunhæfar

Þegar óbyggðanefnd var komið á fót var reiknað með að hún lyki verkefnum sínum árið 2007 og kostnaður við hana yrði tæpar tíu milljónir króna árlega.

Héldu minningarathöfn í Vatnsmýrinni

Ungir jafnaðarmenn héldu minningarathöfn við Norræna húsið í dag til minningar um þá sem létu lífið í hryðjuverkunum í Útey þann 22.júlí 2011.

Samninganefndir náðu sáttum

Samninganefndir ljósmæðra og ríkisins náðu loks saman í gær en fyrir helgi virtist deilan vera í algjörum hnút. Formaður samninganefndar ljósmæðra segist vongóð um framhaldið og að heilt yfir taki félagskonur Ljósmæðrafélagsins vel í samningana.

Fréttir Stöðvar 2 í beinni útsendingu

Páll Matthíasson forstjóri Landspítalans segir að það muni taka tíma að koma starfsemi spítalans í eðlilegt horf eftir verkfall ljósmæðra. Hann vonast til þess að þær ljósmæður sem hafa hætt störfum snúi til baka. Rætt verður við Pál í fréttum Stöðvar tvö.

Nýr vígslubiskup er United maður og Valsari

Kristján Björnsson var vígður sem nýr vígslubiskup í Skálholtsdómkirkju í dag að viðstöddu fjölmenni. Um sjötíu prestar og biskupar af Norðurlöndunum tóku þátt í athöfninni.

Segir engan hafa „pikkað upp“ komu Piu í tilkynningu

Þingflokksformaður Pírata segir að ekki hafi verið haft samráð við flokkinn um komu Piu Kjærsgaard á hátíðarfund Alþingis á miðvikudag, þrátt fyrir að koma hennar hafi verið boðuð í fréttatilkynningu í apríl. Þingmaður Vinstri grænna telur málflutninginn ótrúverðugan og segir þingmenn þurfa að taka ábyrgð á sjálfum sér.

Ekki hættuleg mengun í læknum í Hafnarfirði

Heilbrigðiseftirliti Hafnarfjarðar- og Kópavogssvæðis bárust fregnir af því um hádegisbil á föstudag að nokkurt magn mengandi efna steymdi í lækinn og voru fulltrúar strax sendir á staðinn.

Fundu týnda konu í Kverkfjöllum

Samkvæmt tilkynningu frá lögreglunni ætlaði hún sér að ganga að upptökum Jökulsár, við Dyngjujökul en skilaði sér ekki á tilsettum tíma.

Hildur Knútsdóttir hætt í VG

Hildur Knútsdóttir fyrrverandi varaþingkona VG og rithöfundur er hætt í flokknum. Þetta kemur fram í færslu sem hún setti á Facebook í dag.

Sjá næstu 50 fréttir