Fleiri fréttir

Þingið slær met í stundvísi með fjárlög

Atkvæðagreiðsla um fjárlög eftir 2. umræðu hefur ekki farið fram jafn snemma á þessari öld. Góður andi í þinginu hjálpar til en einnig ný lög um opinber fjármál.

Ákveðin samfélagsleg skylda að ræða eineltið

Leik- og söngkonan Salka Sól Eyfeld vinnur nú að forvarnarverkefni gegn einelti, Krakkar með krökkum, í samstarfi við Heimili og skóla og Vöndu Sigurgeirsdóttur, sérfræðing í eineltismálum.

Beit kærustu sína í nefið

Karlmaður var í Héraðsdómi Reykjavíkur í liðinni viku dæmdur í sex mánaða óskilorðsbundið fangelsi fyrir akstur undir áhrifum fíkniefna og án ökuskírteinis auk brots í nánu sambandi.

Tekist á um útgjaldafjárlög

Atkvæðagreiðsla um fjárlagafrumvarpið fór fram á Alþingi í kvöld og var frumvarpið afgreitt úr annarri umræðu.

Dæmi um nauðungarhjónabönd á Íslandi

Nauðungarhjónabönd, félagsleg einangrun og ofbeldi eru birtingarmyndir heiðurstengdra átaka á Íslandi. Félagsráðgjafi hjá Reykjavíkurborg leggur til að Íslendingar horfi til nágrannalanda og komi sér upp sérhæfðu teymi til þess að taka á þessum viðkvæmu málum.

Á undanþágu næstu tíu mánuði

Umhverfis- og auðlindaráðherra hefur veitt laxeldisfyrirtækjunum Arctic Sea og Arnarlaxi á Vestfjörðum tímabundna undanþágu með skilyrðum fram í september á næsta ári.

Kveðst hafa verið í geðshræringu og ekki að hóta

Einar Bárðarson, eiginmaður Áslaugar Thelmu Einarsdóttur, segir að tölvupóstur sem hann sendi til stjórnenda hjá Orkuveitu Reykjavíkur (OR) skömmu eftir að Áslaugu var sagt upp störfum í september síðastliðnum hafi ekki verið hugsaður sem hótun.

Fá tækifæri til að hlusta betur á íbúana

Eigendur kísilverksmiðju í Helguvík ætla að verja 4,5 milljörðum í úrbætur og til að tryggja rekstur hennar. Boðað er til íbúafundar um málefni verksmiðjunnar í kvöld.

Spá allt að tíu stiga frosti

Búast má við allt að tíu stiga frosti í innsveitum norðaustan lands í nótt að því er fram kemur í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands.

Sigurður Ingi segir fortakslaust góðæri á Íslandi

Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra segir fordæmalaust góðæri ríkja á Íslandi. Útgjöld ríkissjóðs stóraukist á þessu ári og næsta og ómaklegt að gagnrýna lítilsháttar lækkun framlaga milli umræðna á fjárlögum næsta árs.

Sjá næstu 50 fréttir