Fleiri fréttir Flokkur fólksins næði ekki fulltrúa inn á þing Sjálfstæðisflokkurinn mælist stærsti flokkurinn á Alþingi samkvæmt þjóðarpúlsi Gallup. 2.2.2019 19:41 Stórefla á miðlæga stjórnsýslu í borginni Öll miðlæg stjórnsýsla í borginni verður stórefld sem þýðir farið verður yfir öll innkaupamál og ferla hjá borginni. Þetta segir formaður borgarráðs. Aðgerðin sé meðal viðbragða við skýrslu Innri endurskoðunnar um braggann og til að koma í veg fyrir að slík mál endurtaki sig. 2.2.2019 19:00 Jón Baldvin svarar fyrir ásakanirnar í Silfrinu Jón Baldvin Hannibalsson, fyrrverandi utanríkisráðherra, verður í Silfrinu á morgun. 2.2.2019 18:32 Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Í kvöldfréttum Stöðvar 2 höldum við áfram að fjalla um þá ákvörðun Vegagerðarinnar að fresta framkvæmdum við Veturlandsveg um Kjalarnes en ákvörðunin leggst illa í íbúa á svæðinu 2.2.2019 18:00 Rafmagnsleysi í Reykjanesbæ Rafmagn fór af í Innri-Njarðvík, Vogum og á Fitjum laust fyrir klukkan fimm í dag. Ekki er vitað hvað olli rafmagnsleysinu en starfsmenn HS Veitna eru á staðnum að leita að bilun. 2.2.2019 17:28 Minni þolinmæði gagnvart ökumönnum sem leggja illa Ómar Smári bendir á að stundum sjái fólk bíla sem hefur verið lagt ólöglega og dragi samstundis þá ályktun að lögregla hafi ekkert aðhafst í málinu því bílarnir standi þar enn. Hann segir aftur á móti að oft og tíðum sé lögreglan þá og þegar búin að leggja á sekt og ákveðið ferli farið að stað. 2.2.2019 16:18 Ekki útlit fyrir að grípa þurfi til aðgerða vegna mikillar notkunar á heitu vatni Enn eitt metið á notkun á heitu vatni á Höfuðborgarsvæðinu var slegið síðasta sólahring. Upplýsingafulltrúi Veitna segir að þrátt fyrir kuldann sé ekki útlit fyrir að skerða þurfi heitt vatn á svæðinu. 2.2.2019 14:45 Týndur ferðamaður reyndist ekki vera týndur Björgunarsveitir í Árnessýslu voru kallaðar út á öðrum tímanum eftir að tilkynning barst um að erlendur ferðamaður væri týndur á Nesjavöllum. 2.2.2019 14:19 Grafalvarlegt að fresta breikkun Vesturlandsvegar Bæjarráð Akraness lýsir yfir miklum vonbrigðum með að breikkun Vesturlandsvegar hafi verið frestað og hefur leitað eftir frekari skýringum frá umhverfis-og samgöngunefnd Alþingis. Formaður ráðsins segir brýnt að fara í framkvæmdir á veginum sem fyrst, hann sé hættulegur vegfarendum. 2.2.2019 13:46 Sigríður Thorlacius fagnaði þriggja ára lífsafmæli: „Það voru einhverjir verndarenglar þarna“ Sigríður Thorlacius söngkona var í viðtali í Bakaríinu á Bylgjunni í morgun þar sem hún ræddi „lífsafmæli“ sitt sem hún hélt upp á nú á dögunum. Afmælið heldur hún upp á til að minnast bílslyss sem hún lenti í á Kjalarnesi fyrir þremur árum síðan. 2.2.2019 13:20 Janúar blés heitu og köldu Hiti var vel yfir meðallagi í fyrri hluta janúar en verulega kólnaði eftir því sem leið á mánuðinn, sérstaklega síðustu dagana. 2.2.2019 13:18 Ánægja með snjallsímabann í Fjarðabyggð Nýjar reglur um notkun snjalltækja í grunnskólum Fjarðabyggðar hafa tekið gildi en reglurnar eru settar í því skyni að hlífa börnum við þeim vandamálum sem fylgja aukinni snjalltækjanotkun. 2.2.2019 13:00 ASÍ segir ummæli fjármálaráðherra vera til marks um „hugmyndafræðilegan ágreining“ Alþýðusamband Íslands gagnrýnir ummæli fjármálaráðherra þess efnis að tillögur sambandsins um breytingar í skattkerfinu muni leiða til þess að skattbyrði hækki á meðaltekjur og jaðarskattar aukist. 2.2.2019 12:46 Met í heitavatnsnotkun í höfuðborginni Enn sem komið er hefur þó ekki þurft að takmarka afhendingu heits vatns til stórra notenda. 2.2.2019 11:47 Kaldast á landinu í útjaðri Reykjavíkur, 21 stigs frost Mesta frost á landinu í nótt og í morgun hefur mælst á tveimur veðurstöðvum í jaðri Reykjavíkur, á Sandskeiði og í hesthúsahverfinu í Víðidal við Elliðaár. 2.2.2019 11:30 Ágústa Eva segir bólfélagaumfjöllun DV ósmekklega Leik- og söngkonan Ágústa Eva Erlendsdóttir tjáir sig á Facebook-síðu sinni um umfjöllun DV þar sem birtur var listi yfir "eftirsóttustu bólfélaga Íslands.“ 2.2.2019 11:27 Þurfti tvo dóma til að fá skilnað eftir áreitni og hótanir Konan krafðist skillnaðar fyrir dómi. Maðurinn hafði áður verið dæmdur fyrir ítrekuð brot gegn nálgunarbanni, kynferðislega áreitni, hótanir og ærumeiðingar. 2.2.2019 11:22 Snyrtivörumarkaðurinn eins og villta vestrið Frá því að við vöknum á morgnana þar til við leggjumst á koddann á kvöldin notum við flest mikið magn af snyrtivörum. Tannkrem, sturtusápu, svitalyktareyði, sjampó og hárnæringu, baðsölt, ilmvatn og rakspíra, krem og alls kyns aðrar snyrtivörur. 2.2.2019 09:30 Núlluðu út afgreiðslu ráðuneytis Afgreiðsla fjármálaráðuneytisins á gagnabeiðni Fréttablaðsins var í andstöðu við upplýsinga- og stjórnsýslulög. Túlkun ráðuneytisins á upplýsingalögum hefði opnað á að stjórnvöld gætu vistað gögn utan starfsstöðva sinna til að skjóta sér undan gildissviði upplýsingalaga. 2.2.2019 09:00 Tímamót á Seltjarnarnesi Nýtt og glæsilegt hjúkrunarheimili við Safnatröð á Seltjarnarnesi verður vígt í dag við hátíðlega athöfn. Nafn heimilisins verður opinberað við sama tækifæri. 2.2.2019 09:00 Ég er ennþá að læra Ragna Fossberg förðunarmeistari vann í nær hálfa öld hjá Ríkisútvarpinu. Nú er hún hætt þar en ný verkefni bíða hennar. Í viðtali ræðir Ragna um starf sitt og segir frá óvenjulegri og dramatískri fjölskyldusögu. Hún fór árið 2000 til Jamaíka á slóðir fjölskylduharmleiks. 2.2.2019 08:43 Flogið á ný eftir óhapp á jóladag Farþegaþota Icelandair sem verið hefur til viðgerða frá því hún varð fyrir skemmdum á jóladag var tekin aftur í notkun í gær. Eins og fram hefur komið fauk þotan til vegna hvassviðris og skall annar vængur vélarinnar á landgangi sem henni hafði verið lagt við. 2.2.2019 08:30 Fimmtán ára ökumaður stöðvaður í Kópavogi Félagar drengsins náðu að forða sér á hlaupum þegar lögregla lét ökumanninn stöðva bílinn. 2.2.2019 07:45 Ósáttur nágranni man ekki eftir árás og innbroti vegna „ruglings í höfðinu“ Karlmaður á sextugsaldri var dæmdur fyrir að hafa ráðist á nágranna sinn árið 2016. 2.2.2019 07:45 Segir óþreyju farið að gæta hjá félagsmönnum á Akranesi Formaður Verkalýðsfélags Akraness segist finna fyrir auknum þrýstingi sinna félagsmanna. Það renni hratt úr tímaglasinu. Verkefnið sé þó viðamikið og samspil við stjórnvöld miklu meira en áður hafi þekkst. Formaður Framsýnar á Húsavík telur félögin fjögur sem hafa vísað til ríkissáttasemjara úti í kuldanum. 2.2.2019 07:30 Segir halla á önnur hverfi þar sem miðbærinn fékk mest jólaskraut Borgarfulltrúi Flokks fólksins gagnrýnir hversu hátt hlutfall skreytinga var í miðbænum miðað við önnur hverfi. 2.2.2019 07:30 Sviptir lögræði en haldi þó völdum yfir lífi sínu Hanna Katrín Friðriksson, alþingismaður Viðreisnar, vill að lögræðislögum verði breytt í takt við breytingar í Evrópu. Einstaklingar sem séu sviptir lögræði fái þá tækifæri til að ráða eigin örlögum með fyrirframgefinni ákvörðunartöku. 2.2.2019 07:15 Drógu stærðarinnar sokk úr þörmum sjúklingsins Slappur labradorhundur fékk bót meina sinna á Dýralæknastöðinni í Grafarholti í dag. 1.2.2019 21:46 Telja TR geta greitt út samkvæmt nýrri reiknireglu strax Öryrkjabandalagið telur ekkert því til fyrirstöðu að Tryggingastofnun greiði örorkulífeyrisþegum út samkvæmt réttum útreikningi vegna búsetu, þegar í stað. Félagsmálaráðuneytið komst að þeirri niðurstöðu að hundruð örorkulífeyrisþega hafi verið hlunnfarnir um yfir hálfan milljarð króna þar sem röng aðferð hafi verið notuð við útreikning. 1.2.2019 20:30 Formaður VR vill sjá til sólar í samningaviðræðum á næstu tveimur til þremur vikum Formaður VR vill að sjá fari til sólar í viðræðum fjögurra verkalýðsfélaga við Samtök atvinnulífsins á næstu tveimur til þremur vikum. Hann er öllu sáttari við gang viðræðna við stjórnvöld en atvinnurekendur en framkvæmdastjóri þeirra segir samningagerðina þolinmæðisvinnu. 1.2.2019 20:30 Vegagerðin ekki tilbúin að hefja breikkun á Kjalarnesi Breikkun Vesturlandsvegar um Kjalarnes hefur verið frestað þar sem Vegagerðin telur sig þurfa lengri tíma til hönnunar og viðræðna við landeigendur. 1.2.2019 20:00 Þriggja og hálfs árs fangelsisdómur fyrir nauðgun staðfestur Þá var manninum gert að greiða brotaþola 1,5 milljón króna í miskabætur. 1.2.2019 19:48 Viðkvæmar myndir og myndbönd af íslenskum unglingum birtar á opnum Instagram-aðgöngum Viðkvæmar myndir og myndbönd af íslenskum unglingum eru birtar á fjölda Instagram-reikninga sem jafnvel eru öllum opnir. Framkvæmdastjóri Heimilis og skóla óttast að stefnumótaforrit sem ætluð eru unglingum séu komin til að vera og því gegni fræðsla lykilhlutverki. 1.2.2019 19:30 Launaupplýsingum verði safnað beint frá launagreiðendum Forsætisráðherra vonar að aðilar vinnumarkaðar geti hætt að takast á um forsendur launatölfræði á bak við þróun launa í samfélaginu ef farið verður að tillögu nefndar, þar sem lagt er til að upplýsingum um laun landsmanna verði safnað beint frá launagreiðendum. Laun verði greind þannig að auðveldara verði að ganga til kjarasamninga. 1.2.2019 18:45 Eldur í bíl á Akranesi Búið er að slökkva eldinn sem var minniháttar. 1.2.2019 18:33 Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Hefjast á slaginu 18:30. 1.2.2019 18:00 Nokkrir slasaðir eftir þriggja bíla árekstur á Skeiðarársandi Talsverður viðbúnaður hafður en tólf voru í bílunum tveimur. 1.2.2019 16:32 Útgerðin „kaupir upp atvinnulífið“ en hefur ekki efni á að greiða veiðigjöld Þorsteinn Víglundsson furðar sig á tvískinnungi í málflutningi talsmanna útgerðarinnar. 1.2.2019 15:51 Stefnir í metnotkun á heitu vatni Veitur gera ráð fyrir að heitavatnsrennslið nái hámarki um helgina. 1.2.2019 15:34 Snjallsímabann tekið í gildi í grunnskólum Fjarðabyggðar Vonast til að auka jafnfræði og samskipti meðal nemenda. 1.2.2019 15:22 Ragnar Þór: „Fagna því ef við fáum líflegar kosningar“ Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, segir gott að geta lagt störf sín í dóm félagsmanna en framundan er kjör til formanns og stjórnar í VR. 1.2.2019 15:00 Dalur dauðans, miðbæjarflot og ljósaganga á Vetrarhátíð 2019 Vetrarhátíð verður haldin dagana 7. – 9. febrúar næstkomandi. Hátíðin er nú haldin í 18. sinn og fer fram í öllum sex sveitarfélögum höfuðborgarsvæðisins. 1.2.2019 13:50 Lýstu yfir óvissustigi eftir að kennsluvél varð rafmagnslaus á flugi Vélinni var lent heilu á höldnu 1.2.2019 13:48 Formaður VR sáttari við gang viðræðna við stjórnvöld en SA Formaður VR segir viðræður fjögurra verkalýðsfélaga við Samtök atvinnulífsins hjá ríkissáttasemjara ganga hægt en er sáttari við útlitið í samningum við stjórnvöld. Félögin áttu langan fund hjá sáttasemjara í morgun. 1.2.2019 13:24 Breikkun þjóðvegarins um Kjalarnes frestast Breikkun Vesturlandsvegar um Kjalarnes hefur verið frestað og fjárveiting flutt til Grindavíkurvegar. Ástæðan er sögð sú að verkhönnun og samningum við landeigendur sé ólokið. 1.2.2019 12:15 Sjá næstu 50 fréttir
Flokkur fólksins næði ekki fulltrúa inn á þing Sjálfstæðisflokkurinn mælist stærsti flokkurinn á Alþingi samkvæmt þjóðarpúlsi Gallup. 2.2.2019 19:41
Stórefla á miðlæga stjórnsýslu í borginni Öll miðlæg stjórnsýsla í borginni verður stórefld sem þýðir farið verður yfir öll innkaupamál og ferla hjá borginni. Þetta segir formaður borgarráðs. Aðgerðin sé meðal viðbragða við skýrslu Innri endurskoðunnar um braggann og til að koma í veg fyrir að slík mál endurtaki sig. 2.2.2019 19:00
Jón Baldvin svarar fyrir ásakanirnar í Silfrinu Jón Baldvin Hannibalsson, fyrrverandi utanríkisráðherra, verður í Silfrinu á morgun. 2.2.2019 18:32
Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Í kvöldfréttum Stöðvar 2 höldum við áfram að fjalla um þá ákvörðun Vegagerðarinnar að fresta framkvæmdum við Veturlandsveg um Kjalarnes en ákvörðunin leggst illa í íbúa á svæðinu 2.2.2019 18:00
Rafmagnsleysi í Reykjanesbæ Rafmagn fór af í Innri-Njarðvík, Vogum og á Fitjum laust fyrir klukkan fimm í dag. Ekki er vitað hvað olli rafmagnsleysinu en starfsmenn HS Veitna eru á staðnum að leita að bilun. 2.2.2019 17:28
Minni þolinmæði gagnvart ökumönnum sem leggja illa Ómar Smári bendir á að stundum sjái fólk bíla sem hefur verið lagt ólöglega og dragi samstundis þá ályktun að lögregla hafi ekkert aðhafst í málinu því bílarnir standi þar enn. Hann segir aftur á móti að oft og tíðum sé lögreglan þá og þegar búin að leggja á sekt og ákveðið ferli farið að stað. 2.2.2019 16:18
Ekki útlit fyrir að grípa þurfi til aðgerða vegna mikillar notkunar á heitu vatni Enn eitt metið á notkun á heitu vatni á Höfuðborgarsvæðinu var slegið síðasta sólahring. Upplýsingafulltrúi Veitna segir að þrátt fyrir kuldann sé ekki útlit fyrir að skerða þurfi heitt vatn á svæðinu. 2.2.2019 14:45
Týndur ferðamaður reyndist ekki vera týndur Björgunarsveitir í Árnessýslu voru kallaðar út á öðrum tímanum eftir að tilkynning barst um að erlendur ferðamaður væri týndur á Nesjavöllum. 2.2.2019 14:19
Grafalvarlegt að fresta breikkun Vesturlandsvegar Bæjarráð Akraness lýsir yfir miklum vonbrigðum með að breikkun Vesturlandsvegar hafi verið frestað og hefur leitað eftir frekari skýringum frá umhverfis-og samgöngunefnd Alþingis. Formaður ráðsins segir brýnt að fara í framkvæmdir á veginum sem fyrst, hann sé hættulegur vegfarendum. 2.2.2019 13:46
Sigríður Thorlacius fagnaði þriggja ára lífsafmæli: „Það voru einhverjir verndarenglar þarna“ Sigríður Thorlacius söngkona var í viðtali í Bakaríinu á Bylgjunni í morgun þar sem hún ræddi „lífsafmæli“ sitt sem hún hélt upp á nú á dögunum. Afmælið heldur hún upp á til að minnast bílslyss sem hún lenti í á Kjalarnesi fyrir þremur árum síðan. 2.2.2019 13:20
Janúar blés heitu og köldu Hiti var vel yfir meðallagi í fyrri hluta janúar en verulega kólnaði eftir því sem leið á mánuðinn, sérstaklega síðustu dagana. 2.2.2019 13:18
Ánægja með snjallsímabann í Fjarðabyggð Nýjar reglur um notkun snjalltækja í grunnskólum Fjarðabyggðar hafa tekið gildi en reglurnar eru settar í því skyni að hlífa börnum við þeim vandamálum sem fylgja aukinni snjalltækjanotkun. 2.2.2019 13:00
ASÍ segir ummæli fjármálaráðherra vera til marks um „hugmyndafræðilegan ágreining“ Alþýðusamband Íslands gagnrýnir ummæli fjármálaráðherra þess efnis að tillögur sambandsins um breytingar í skattkerfinu muni leiða til þess að skattbyrði hækki á meðaltekjur og jaðarskattar aukist. 2.2.2019 12:46
Met í heitavatnsnotkun í höfuðborginni Enn sem komið er hefur þó ekki þurft að takmarka afhendingu heits vatns til stórra notenda. 2.2.2019 11:47
Kaldast á landinu í útjaðri Reykjavíkur, 21 stigs frost Mesta frost á landinu í nótt og í morgun hefur mælst á tveimur veðurstöðvum í jaðri Reykjavíkur, á Sandskeiði og í hesthúsahverfinu í Víðidal við Elliðaár. 2.2.2019 11:30
Ágústa Eva segir bólfélagaumfjöllun DV ósmekklega Leik- og söngkonan Ágústa Eva Erlendsdóttir tjáir sig á Facebook-síðu sinni um umfjöllun DV þar sem birtur var listi yfir "eftirsóttustu bólfélaga Íslands.“ 2.2.2019 11:27
Þurfti tvo dóma til að fá skilnað eftir áreitni og hótanir Konan krafðist skillnaðar fyrir dómi. Maðurinn hafði áður verið dæmdur fyrir ítrekuð brot gegn nálgunarbanni, kynferðislega áreitni, hótanir og ærumeiðingar. 2.2.2019 11:22
Snyrtivörumarkaðurinn eins og villta vestrið Frá því að við vöknum á morgnana þar til við leggjumst á koddann á kvöldin notum við flest mikið magn af snyrtivörum. Tannkrem, sturtusápu, svitalyktareyði, sjampó og hárnæringu, baðsölt, ilmvatn og rakspíra, krem og alls kyns aðrar snyrtivörur. 2.2.2019 09:30
Núlluðu út afgreiðslu ráðuneytis Afgreiðsla fjármálaráðuneytisins á gagnabeiðni Fréttablaðsins var í andstöðu við upplýsinga- og stjórnsýslulög. Túlkun ráðuneytisins á upplýsingalögum hefði opnað á að stjórnvöld gætu vistað gögn utan starfsstöðva sinna til að skjóta sér undan gildissviði upplýsingalaga. 2.2.2019 09:00
Tímamót á Seltjarnarnesi Nýtt og glæsilegt hjúkrunarheimili við Safnatröð á Seltjarnarnesi verður vígt í dag við hátíðlega athöfn. Nafn heimilisins verður opinberað við sama tækifæri. 2.2.2019 09:00
Ég er ennþá að læra Ragna Fossberg förðunarmeistari vann í nær hálfa öld hjá Ríkisútvarpinu. Nú er hún hætt þar en ný verkefni bíða hennar. Í viðtali ræðir Ragna um starf sitt og segir frá óvenjulegri og dramatískri fjölskyldusögu. Hún fór árið 2000 til Jamaíka á slóðir fjölskylduharmleiks. 2.2.2019 08:43
Flogið á ný eftir óhapp á jóladag Farþegaþota Icelandair sem verið hefur til viðgerða frá því hún varð fyrir skemmdum á jóladag var tekin aftur í notkun í gær. Eins og fram hefur komið fauk þotan til vegna hvassviðris og skall annar vængur vélarinnar á landgangi sem henni hafði verið lagt við. 2.2.2019 08:30
Fimmtán ára ökumaður stöðvaður í Kópavogi Félagar drengsins náðu að forða sér á hlaupum þegar lögregla lét ökumanninn stöðva bílinn. 2.2.2019 07:45
Ósáttur nágranni man ekki eftir árás og innbroti vegna „ruglings í höfðinu“ Karlmaður á sextugsaldri var dæmdur fyrir að hafa ráðist á nágranna sinn árið 2016. 2.2.2019 07:45
Segir óþreyju farið að gæta hjá félagsmönnum á Akranesi Formaður Verkalýðsfélags Akraness segist finna fyrir auknum þrýstingi sinna félagsmanna. Það renni hratt úr tímaglasinu. Verkefnið sé þó viðamikið og samspil við stjórnvöld miklu meira en áður hafi þekkst. Formaður Framsýnar á Húsavík telur félögin fjögur sem hafa vísað til ríkissáttasemjara úti í kuldanum. 2.2.2019 07:30
Segir halla á önnur hverfi þar sem miðbærinn fékk mest jólaskraut Borgarfulltrúi Flokks fólksins gagnrýnir hversu hátt hlutfall skreytinga var í miðbænum miðað við önnur hverfi. 2.2.2019 07:30
Sviptir lögræði en haldi þó völdum yfir lífi sínu Hanna Katrín Friðriksson, alþingismaður Viðreisnar, vill að lögræðislögum verði breytt í takt við breytingar í Evrópu. Einstaklingar sem séu sviptir lögræði fái þá tækifæri til að ráða eigin örlögum með fyrirframgefinni ákvörðunartöku. 2.2.2019 07:15
Drógu stærðarinnar sokk úr þörmum sjúklingsins Slappur labradorhundur fékk bót meina sinna á Dýralæknastöðinni í Grafarholti í dag. 1.2.2019 21:46
Telja TR geta greitt út samkvæmt nýrri reiknireglu strax Öryrkjabandalagið telur ekkert því til fyrirstöðu að Tryggingastofnun greiði örorkulífeyrisþegum út samkvæmt réttum útreikningi vegna búsetu, þegar í stað. Félagsmálaráðuneytið komst að þeirri niðurstöðu að hundruð örorkulífeyrisþega hafi verið hlunnfarnir um yfir hálfan milljarð króna þar sem röng aðferð hafi verið notuð við útreikning. 1.2.2019 20:30
Formaður VR vill sjá til sólar í samningaviðræðum á næstu tveimur til þremur vikum Formaður VR vill að sjá fari til sólar í viðræðum fjögurra verkalýðsfélaga við Samtök atvinnulífsins á næstu tveimur til þremur vikum. Hann er öllu sáttari við gang viðræðna við stjórnvöld en atvinnurekendur en framkvæmdastjóri þeirra segir samningagerðina þolinmæðisvinnu. 1.2.2019 20:30
Vegagerðin ekki tilbúin að hefja breikkun á Kjalarnesi Breikkun Vesturlandsvegar um Kjalarnes hefur verið frestað þar sem Vegagerðin telur sig þurfa lengri tíma til hönnunar og viðræðna við landeigendur. 1.2.2019 20:00
Þriggja og hálfs árs fangelsisdómur fyrir nauðgun staðfestur Þá var manninum gert að greiða brotaþola 1,5 milljón króna í miskabætur. 1.2.2019 19:48
Viðkvæmar myndir og myndbönd af íslenskum unglingum birtar á opnum Instagram-aðgöngum Viðkvæmar myndir og myndbönd af íslenskum unglingum eru birtar á fjölda Instagram-reikninga sem jafnvel eru öllum opnir. Framkvæmdastjóri Heimilis og skóla óttast að stefnumótaforrit sem ætluð eru unglingum séu komin til að vera og því gegni fræðsla lykilhlutverki. 1.2.2019 19:30
Launaupplýsingum verði safnað beint frá launagreiðendum Forsætisráðherra vonar að aðilar vinnumarkaðar geti hætt að takast á um forsendur launatölfræði á bak við þróun launa í samfélaginu ef farið verður að tillögu nefndar, þar sem lagt er til að upplýsingum um laun landsmanna verði safnað beint frá launagreiðendum. Laun verði greind þannig að auðveldara verði að ganga til kjarasamninga. 1.2.2019 18:45
Nokkrir slasaðir eftir þriggja bíla árekstur á Skeiðarársandi Talsverður viðbúnaður hafður en tólf voru í bílunum tveimur. 1.2.2019 16:32
Útgerðin „kaupir upp atvinnulífið“ en hefur ekki efni á að greiða veiðigjöld Þorsteinn Víglundsson furðar sig á tvískinnungi í málflutningi talsmanna útgerðarinnar. 1.2.2019 15:51
Stefnir í metnotkun á heitu vatni Veitur gera ráð fyrir að heitavatnsrennslið nái hámarki um helgina. 1.2.2019 15:34
Snjallsímabann tekið í gildi í grunnskólum Fjarðabyggðar Vonast til að auka jafnfræði og samskipti meðal nemenda. 1.2.2019 15:22
Ragnar Þór: „Fagna því ef við fáum líflegar kosningar“ Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, segir gott að geta lagt störf sín í dóm félagsmanna en framundan er kjör til formanns og stjórnar í VR. 1.2.2019 15:00
Dalur dauðans, miðbæjarflot og ljósaganga á Vetrarhátíð 2019 Vetrarhátíð verður haldin dagana 7. – 9. febrúar næstkomandi. Hátíðin er nú haldin í 18. sinn og fer fram í öllum sex sveitarfélögum höfuðborgarsvæðisins. 1.2.2019 13:50
Lýstu yfir óvissustigi eftir að kennsluvél varð rafmagnslaus á flugi Vélinni var lent heilu á höldnu 1.2.2019 13:48
Formaður VR sáttari við gang viðræðna við stjórnvöld en SA Formaður VR segir viðræður fjögurra verkalýðsfélaga við Samtök atvinnulífsins hjá ríkissáttasemjara ganga hægt en er sáttari við útlitið í samningum við stjórnvöld. Félögin áttu langan fund hjá sáttasemjara í morgun. 1.2.2019 13:24
Breikkun þjóðvegarins um Kjalarnes frestast Breikkun Vesturlandsvegar um Kjalarnes hefur verið frestað og fjárveiting flutt til Grindavíkurvegar. Ástæðan er sögð sú að verkhönnun og samningum við landeigendur sé ólokið. 1.2.2019 12:15