Fleiri fréttir

Skátar fresta mótum í sumar

Landsmóti skáta, sem fram átti að fara að Hömrum á Akureyri í sumar, hefur verið frestað um ár.

Alvarlega slasaður eftir vélhjólaslys

Karlmaður á fimmtugsaldri var fluttur alvarlega slasaður á bráðamóttöku Landspítalans í gærkvöldi eftir vélhjólaslys á mótorkrossbrautinni í Garðaflóa við Akranes.

Eldur í Súðarvogi

Tilkynnt var um eld í Súðarvogi skömmu fyrir klukkan hálftvö í dag.

Stefnir í skólalokanir í Kópavogi á ný

Útlit er fyrir að einhverjum skólum í Kópavogi verði lokað í byrjun næsta mánaðar vegna verkfalls félagsmanna Eflingar sem starfa hjá nokkrum sveitarfélögum, verði verkfallsboðun samþykkt.

Framhaldsskólakennarar skrifuðu undir

Félagsmenn í Félagi framhaldsskólakennara og Félagi stjórnenda í framhaldsskólum hafa samþykkt nýgerðan kjarasamning með yfirgnæfandi meirihluta.

Ekkert nýtt smit í fyrsta skipti frá upphafi faraldursins

Staðfest smit nýs afbrigðis kórónuveiru sem veldur Covid-19-sjúkdómnum eru enn 1.789 talsins hér á landi og hefur þeim ekki fjölgað á milli daga, í fyrsta skipti frá því að faraldurinn hófst. Tiltölulega fá ný sýni voru þó greind á milli daga.

Meintur árásarmaður og þolandi ungir að árum

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur nú til rannsóknar tvær mjög alvarlegar líkamsárásir, eina í Breiðholti síðdegis í gær og aðra sem gerð var í Kópavogi skömmu fyrir miðnætti.

Tvær alvarlegar líkamsárásir á borði lögreglu

Lögregla á höfuðborgarsvæðinu hefur nú til rannsóknar tvær alvarlegar líkamsárásir, eina í Breiðholti síðdegis í gær og aðra sem gerð var í Kópavogi skömmu fyrir miðnætti.

Ógnaði starfsfólki verslunar með hníf

Skömmu fyrir miðnætti barst lögreglu tilkynning um að manni væri haldið í verslun í miðbænum eftir að hafa verið stöðvaður vegna gruns um þjófnað.

Eina framkvæmd Votlendissjóðs á þessu vori

Endurheimt votlendis á um fimmtíu hekturum hófst í Borgarfirði á dögunum. Votlendissjóður vinnur verkið að beiðni eiganda og verður líklega eina endurheimt votlendis á þessu vori.

Glæpamenn sjá leik á borði með framleiðslu fíkniefna og kaup fyrirtækja

Erlendir glæpahópar sjá sér nú leik á borði með fíkniefnaframleiðslu hérlendis þegar lítið er flutt inn til landsins á tímum kórónuveirunnar. Yfirlögregluþjónn segir að brotahópar nýti einnig ástandið til að þvætta peninga sína með því að kaupa íslensk fyrirtæki sem nú standa illa.

Fékk hjólastólahjól í óvænta sumargjöf

Þrettán ára stúlka sem sem misst hefur alla hreyfifærni í fótunum fékk svokallað hjólastólahjól, hjól þar sem aðstoðarmaðurinn hjólar, óvænt í sumargjöf í dag.

Mikill meirihluta meðlima ÖBÍ einmana þessa dagana

Íslendingar í félagsforðun eru að upplifa það hvernig mörgum öryrkjum líður dagsdaglega. Þetta sagði Þuríður Harpa Sigurðardóttir, formaður Öryrkjabandalags Íslands, á upplýsingafundi Almannavarna vegna kórónuveirunnar í dag.

Kvöldfréttir Stöðvar 2

Bogi Nils Bogason, forstjóri Icelandair, segir mun harðari niðurskurð blasa við félaginu en í síðasta mánuði. Rætt verður við Boga í kvöldfréttum Stöðvar 2 klukkan hálf sjö.

Drengurinn fannst við Grábrók

Björgunarsveitir á Vesturlandi og höfuðborgarsvæðinu voru kallaðar út í dag vegna leitar að drengs sem varð viðskila við fjölskyldu sína.

Enginn starfsmaður hefur smitast af sjúklingi

Enginn starfsmaður Landspítalans á Covid-deildum hefur smitast af kórónuveirunni af sjúklingi við störf sín. Yfirlæknir smitsjúkdómalækninga spítalans segir miklar áhyggjur hafa verið af því í byrjun faraldursins en fagmennska og góður hlífðarbúnaður hafi komið í veg fyrir það.

Boðar nýja viðbyggingu við Þjóðleikhúsið

Mennta- og menningarmálaráðherra, Lilja Dögg Alfreðsdóttir, hefur óskað eftir því að endurskoðun fari fram á áætlunum sem unnar voru um endurbætur, breytingar og viðbyggingu við Þjóðleikhúsið árið 2006.

Guðmundur Franklín Jónsson býður sig fram til forseta

Guðmundur Franklín Jónsson, viðskipta- og hagfræðingur, hefur ákveðið að bjóða sig fram til embættis Forseta Íslands. Nafn Guðmundar verður því að finna á kjörseðlum þegar kosningar fara fram 27. júní, nái hann tilskyldum fjölda meðmælenda. Guðmundur tilkynnti ákvörðun sína í beinni á Facebook síðu sinni í dag.

Sjá næstu 50 fréttir