Fleiri fréttir

Hútar sækja fram í Jemen

Þrátt fyrir loftárásir Sádi-Arabíu hafa uppreisnarmennirnir tekið hluta borgarinnar Aden í Jemen.

Þjóðarsorg í Kenía

Þriggja daga þjóðarsorg hefur verið lýst yfir vegna fjöldamorðanna þar sem liðsmenn hryðjuverkasamtakanna al-Shabab myrtu hundrað fjörutíu og átta.

Obama kallar eftir stuðningi alþjóðasamfélagsins

Barack Obama gefur lítið fyrir gagnrýni repúblikana og segir nýjan rammasamning góðan. Líta eigi á hann sem sögulegt tækifæri til þess að stöðva hugsanlega útbreiðslu kjarnorkuvopna í Íran.

Hrakin á brott úr flokki forseta

Joyce Mujuru, fyrrverandi varaforseti Simbabve, hefur verið rekin úr flokknum Zanu-PF, sem er flokkur forsetans Roberts Mugabe sem setið hefur á stóli forseta í 35 ár.

Litlir flokkar í lykilstöðu

Íhaldsmenn útiloka ekki samstarf við Breska sjálfstæðisflokkinn. Skoski þjóðarflokkurinn vill verja minnihlutastjórn Verkamannaflokksins vantrausti.

Kæra franska fjölmiðla

Sex manns sem lifðu gíslatökuna í París segja fjölmiðla hafa stefnt lífi sínu í hættu.

Öruggt að um viljaverk hafi verið að ræða

Seinni flugriti Germanwings-vélarinnar sem fannst í gær, staðfestir að Andres Lubitz, aðstoðarflugmaður vélarinnar, hafi flogið henni viljandi á fjall í frönsku Ölpunum.

Aðild orðin að veruleika

Palestína varð í gær aðildarríki Alþjóðlega sakadómstólsins, þrátt fyrir hörð andmæli bæði frá Ísrael og Bandaríkjunum.

Erlendir hermenn komnir til Jemen

Erlendir hermenn eru nú komnir til jemensku hafnarborgarinnar Aden. Ekki liggur fyrir að svo stödddu hverrar þjóðar hermennirnir eru.

Sjá næstu 50 fréttir