Fleiri fréttir

Tala látinna hækkar enn

Neyðarástandið versnar hratt víða í einangruðum þorpum þar sem matar- og vatnsskortur blasir við. Tala látinna var í gær komin yfir fjögur þúsund og átti líklega eftir að hækka. Nærri sjö þúsund manns slösuðust.

Vissu um hættur þess að fljúga yfir svæðið

Þýskum stjórnvöldum var gert vart við hættur þess að fljúga yfir austurhluta Úkraínu í júlí í fyrra, áður en malasíska farþegaþotan MH17 var skotin niður. Þrátt fyrir það voru flugfélög ekki vöruð við yfirvofandi hættu.

Hjálpargögn send til Nepal

Talsmaður yfirvalda þar í landi hefur beðið alþjóðasamfélagið um að koma þeim til hjálpar.

Fallegasti nemandi Kína

Xie Xu hefur haldið á vini sínum sem er með vöðvarýrnunarsjúkdóm til og frá skóla og á milli kennslustofa í þrjú ár.

Börn Margrétar sváfu undir berum himni

Margrét Ingadóttir sem rekur heimili fyrir tólf munaðarlaus börn í Katmandú í Nepal hefur miklar áhyggjur af líðan og öryggi þeirra. Í nótt sváfu þau flest undir berum himni skammt frá heimilinu og veðurspáin var afleit, þrumuveður og rigning.

Séð með augum Hubble í 25 ár

Eitt mikilvægasta tól stjörnufræðinga fagnar aldarfjórðungi á sporbraut. Dagar þessa lukkudýrs geimvísindanna taldir.

Sjá næstu 50 fréttir