Fleiri fréttir

Hart deilt um þjóðarmorð

Þýskaland hefur nú bæst í hóp þeirra ríkja sem hafa viðurkennt að Tyrkir hafi framið þjóðarmorð á Armenum á árum fyrri heimsstyrjaldarinnar.

Nýtt ebólulyf læknar apa

Nýtt tilraunalyf hefur læknað apa af veirunni og talið er að tilraunir á mönnum muni hefjast síðar á árinu.

Milljónir þurfa hæli

Sérfræðingur Sameinuðu þjóðanna segir að á næstu fimm árum þurfi auðugri ríki heims að taka við milljón sýrlenskum flóttamönnum. Forsætisráðherra Ástralíu ráðleggur Evrópuríkjum hins vegar að senda öll flóttamannaskip til baka.

Sigldi á björgunarskipið

Skipstjóri fiskiskipsins sem sökk í miðjarðarhafinu sigldi á portúgalska björgunarskipið sem komið var á svæðið til að aðstoða flóttafólkið.

Sjá næstu 50 fréttir