Fleiri fréttir

Ævilangt fangelsi fyrir mútur og leka

Einn valdamesti maður Kína áratugum saman játaði möglunarlaust afbrot sín fyrir dómi eftir nokkurra vikna lokuð réttarhöld. Hann er sagður hafa tapað í valdabaráttunni þegar Xi Jinping og félagar komust til valda fyrir þremur árum.

Stærsti hákarl heims?

Vísindamenn komust í návígi við Hvítháf sem hefur fengið nafnið Deep Blue.

Ár undir ógnarstjórn

Um þetta leyti á síðasta ári heyrðu íbúarnir í Mósúl í vopnum vígasveita Íslamska ríkisins í útjaðri borgarinnar. Næstu vikurnar lagði hálf milljón manna á flótta. Vestrænir fjölmiðlar hafa í vikunni birt frásagnir íbúa sem flúðu frá borginni.

Útlendingaspilinu leikið út

Lars Løkke Rasmussen reynir að gera útlendingamálin að helsta kosningamáli komandi þingkosninga í Danmörku. Hann vill herða verulega reglur um hælisleitendur. Danir kjósa þing á fimmtudaginn í næstu viku.

Farþegar GermanWings vélarinnar fluttir heim

Jarðneskar leifar fjörutíu og fjögurra þýskra flugfarþega sem fórust með GermanWings þotunni sem hrapaði í Ölpunum í mars hafa nú verið fluttar til Þýskalands.

Ár frá falli Mosul

Fall borgarinnar er álitið upphaf leiftursóknar ISIS inn í Írak.

Erfið óvissa fram undan

Stjórnarkreppa virðist blasa við í Tyrklandi eftir þingkosningarnar á sunnudag. Að minnsta kosti verður það enginn hægðarleikur fyrir Davotoglu forsætisráðherra að finna samstarfsflokk á þingi. Kúrdar eru samt sáttir.

AKP misstu meirihluta í Tyrklandi

Forsætisráðherra Tyrklands segir að þrátt fyrir að flokkurinn hafi misst tæp níu prósent á milli kosninga, sé AKP ótvíræður sigurvegari kosninganna.

Enn hefur ekkert spurst til strokufanganna - Myndir

Ríkisstjórinn Andrew Cuomo segir að hundrað þúsund dollarar hafi nú verið settir til höfuðs þeim enda séu þeir afar hættulegir og líklegir til þess að fremja ódæðisverk á ný.

Ætla enn að þrýsta á Pútín

Annað árið í röð fær Vladimír Pútín Rússlandsforseti ekki að vera með þegar leiðtogar nokkurra helstu iðnríkja heims hittast til að ræða heimsmálin.

Sjá næstu 50 fréttir