Fleiri fréttir

Stórsókn í skjóli Rússa

Ali Ayoub, yfirmaður sýrlenska herráðsins, er afskaplega ánægður með loftárásir Rússa á yfirráðasvæði stjórnarandstæðinga.

Blár himinn og ís á Plútó

Myndir af dvergplánetunni og önnur gögn bárust til jarðar í síðustu viku og NASA kynnti niðurstöður rannsóknar á þeim gögnum í dag.

Segir unga foreldra vera egóista

Danskur fjölskylduráðgjafi segir unga foreldra ekki berjast fyrir því að halda hjónabandinu gangandi. Þeir þurfi að leita sér hjálpar.

Hljóp á brott með barnið

Yifrvöld í Englandi hafa birt myndband af tilefnislausri árás, þar sem árásarmaðurinn var með ungan dreng með í för.

Börn líklegri til að fá krabbamein

Börn sem búa nærri Fukushima kjarnorkuverinu í Japan, eru tuttugu til fimmtíu sinnum líklegri til að greinast með krabbamein í skjaldkirtli, en önnur börn.

Fundu veikleika í krabbameinsfrumum

Tomas Lindahl frá Svíþjóð, Paul Modrich frá Bandaríkjunum og Aziz Sancar frá Tyrklandi fá Nóbelsverðlaunin í efnafræði í ár fyrir rannsóknir sínar á því hvernig frumur líkamans gera við skemmdir á DNA-kjarnsýrunum, sem hafa að geyma erfðaefni lífverunnar.

Tugir létust í brúðkaupi í Jemen

Að minnsta kosti þrjátíu létu lífið í brúðkaupi í bænum Sanabani í Jemen eftir að loftárásir voru gerðar á bæinn. Þá eru þó nokkrir særðir.

Herskip send á smyglaraskipin

Evrópusambandið er þessa dagana að senda sex herskip til Miðjarðarhafsins, þar sem hlutverk þeirra verður að elta uppi smyglaraskip.

Leitinni að El Faro hætt

Skipulagðri leit að flutningaskipinu El Faro, sem saknað hefur verið eftir að fellibylurinn Joaquin reið yfir Bahamaeyjar í síðustu viku, hefur verið hætt.

Vilja samstarf við Lækna án landamæra

Árás Bandaríkjahers á spítala í Kunduz í Afganistan er meðal umræðuefna á ráðherrafundi NATO í Brussel í dag. Megináhersla er þó á framkvæmd breytinga sem samþykktar voru í fyrra og viðbrögð við þróun heimsmála.

VW byrjar að innkalla í janúar

Bílframleiðandinn Volkswagen ætlar að hefja innköllun bíla sem búnir eru svindlbúnaðnum svokallaða í janúar á næsta ári.

Rússar neita loftárásum

Landvarnaráðuneyti Rússlands segir fréttir af því að rússneskar herþotur hafi gert loftárásir á hina fornu borg Palmyra í Sýrlandi rangar.

Bandaríkjunum ekki treystandi fyrir gögnum

Evrópudómstóllinn setur Facebook og fleiri fyrirtækjum stólinn fyrir dyrnar. Ungur Austurríkismaður höfðaði dómsmál í kjölfar uppljóstrana Edwards Snowden um netnjósnir Bandaríkjamanna.

Sýndu að fiseindir eru ekki þyngdarlausar

Nóbelsverðlaunin í eðlisfræði þetta árið hljóta tveir vísindamenn, sem sýndu fram á að fiseindir geti breytt um eðlismynd og séu ekki þyngdarlausar.

Sjá næstu 50 fréttir