Fleiri fréttir

Rotta með svínstrýni fannst í Indónesíu

"Mér finnst ótrúlegt að við getum enn gengið inn í skóg og fundið nýja tegund spendýrs sem er svo greinilega ólíkt öðrum og hefur aldrei sést áður.“

Rússar gera loftárásir á Palmyra

Sýrlenskir fjölmiðlar greina frá því að tuttugu farartæki og þrjár vopnageymslur hafi eyðilagst í árásinni í Palmyra.

Aukin spenna yfir Sýrlandi

Jens Stoltenberg, framkvæmdastjóri NATO, segir rof Rússa á lofthelgi Tyrklandi, ekki hafa verið slys.

Lyf sem gagnast milljónum

Þrír vísindamenn deila með sér Nóbelsverðlaununum í læknisfræði í ár. Verðlaunin verða afhent í Svíþjóð í desember.

Bandaríkjaher biðst afsökunar í Afganistan

Læknar án landamæra segja bandaríska herinn viðurkenna alvarlegan stríðsglæp í samstarfi við afganska herinn. Loftárás á spítala í Kunduz kostaði 23 lífið.

Henning Mankell látinn

Mankell er þekktastur fyrir bækur sínar um rannsóknarlögreglumanninn Kurt Wallander.

Sjá næstu 50 fréttir