Fleiri fréttir

Sprengjum varpað á óvini Assads forseta

Rússar halda áfram loftárásum sínum á uppreisnarmenn í Sýrlandi. Bandaríkin segja loftárásir Rússa vera olíu á eld átakanna. Rússar stefna ekki á landhernað.

Obama lítur á Skandinavíu sem fyrirmynd

Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, segir að líta megi á Skandinavíu sem fyrirmynd. Hann segir að ef fleiri þjóðir væru líkari ríkjum Skandinavíu, væru vandamál heimsins færri.

Sagði af sér vegna biðlauna

Danmörk Peter Christensen tekur við embætti varnarmálaráðherra í ríkisstjórn Lars Løkke Rasmussens, eftir að Carl Holst þurfti að segja af sér eftir aðeins þrjá mánuði í starfinu.

Rússar hefja loftárásir í Sýrlandi

Rússar styðja Assad Sýrlandsforseta gegn vígasveitum Íslamska ríkisins. Loftárásir Bandaríkjahers gegn Íslamska ríkinu hafa staðið yfir í rúmt ár.

Sjá næstu 50 fréttir