Fleiri fréttir

Skólum lokað vegna hótana

Yfirvöld í Kalirforníu hafa lokað hundruð skóla í Los Angeles vegna "trúverðugra“ hryðjuverkahótana.

Vel heppnað geimskot

Þrír geimfarar eru nú á leið til Alþjóðlegu geimstöðvarinnar.

Kerry ræðir við Pútín um ástandið í Sýrlandi

John Kerry, utanríkisráðherra Bandaríkjanna kom í morgun til Moskvu til þess að ræða við þarlenda ráðamenn um ástandið í Sýrlandi og hvernig binda megi enda á borgarastríðið sem þar hefur geisað undanfarin ár.

Sádar stofna hernaðarbandalag gegn hryðjuverkahópum

Þrjátíu og fjórar múslimaþjóðir, með Sádí Araba í broddi fylkingar, hafa stofnað nýtt hernaðarbandalag sem ætlað er að berjast gegn hryðjuverkasamtökum íslamista. Löndin eru frá Asíu, Afríku og Arabaríkjunum en helsti andstæðingur Sáda, Íranar, eru ekki þar á meðal.

Metfylgi skilaði hvergi sigri

Marine le Pen, leiðtogi hægri þjóðernissinna í Frakklandi, segir mikil vonbrigði fyrir flokk sinn að hafa ekki náð meirihluta í einu einasta héraði Frakklands í sveitarstjórnarkosningum um helgina. Hún kennir lygaherferð andstæðinga um ósigurinn.

Merkel ver flóttamannastefnu sína

Á flokksþingi CDU segist Merkel, kanslari Þýskalands, sannfærð um að Þýskalandi og Evrópuríkjum takist að ráða við flóttamannavandann. Hún vísar til reynslu Þjóðverja.

Lofar að fækka flóttamönnum

Angela Merkel segir að fækkunin verði áþreifanleg, en að þó muni Þýskaland standa undir mannúðlegum skuldbindingum sínum.

Rússar skutu á tyrkneskan togara

Í yfirlýsingu frá rússneska varnarmálaráðuneytinu segir að eftirlitsskipið Smetliviy hafi ítrekað sent sjónrænar viðvaranir til tyrkneska skipsins áður en skotið var að því.

Ted Cruz kjöldregur Trump

Nú þegar sjö vikur eru til kosninga hefur Ted Cruz tíu prósentustiga forskot á mótframbjóðanda sinn auðkýfinginn Donald Trump í Iowa.

Grunaðir hryðjuverkamenn handteknir í Genf

Svissneska lögreglan handtók í dag tvo Sýrlendinga í Genf vegna gruns um tengsl þeirra við hópa róttækra íslamista. Í bíl mannanna fundust agnir af efni sem grunur leikur á að hafi verið notað til sprengjugerðar.

Loftslagssamningur samþykktur í París

Samningurinn sem felur í sér að hitastig jarðarinnar hækki ekki um meira en tvær gráður fyrir árið 2050 var rétt í þessu samþykktur á Loftslagsráðstefnunni í París.

Sjá næstu 50 fréttir