Fleiri fréttir

Þýskir þjóðernissinnar eflast á fylkisþingunum

Niðurstaða fylkiskosninga í Þýskalandi þykir áfall fyrir Merkel og áfellisdómur yfir frjálslyndri innflytjendastefnu hennar. AfD-flokkurinn á nú fulltrúa á átta af sextán fylkisþingum Þýskalands. Berjast fyrir strangari innflytjendalöggjöf.

Hóta að stefna Þýskalandi

Morgan Johansson, dómsmálaráðherra Svíþjóðar, segir Svíþjóð og fleiri lönd kunna að stefna þýskum stjórnvöldum fyrir Evrópudómstólinn vegna ákvörðunar um að taka ekki á móti flóttamönnum sem sendir eru til baka á grunni Dyflinnar-reglugerðarinnar.

Múslimi leiðtogi kristilegs flokks

Muhammed Tahsin, sem kjörinn var leiðtogi Kristilega demókrataflokksins í Eskilstuna í Svíþjóð á laugardaginn fyrir viku, er múslimi.

Engum duldist hvað á gekk í Auschwitz

Réttarhöldin yfir Reinhold Hanning, 94 ára fyrrverandi fangaverði í Auschwitz, snúast meðal annars um það hvort hann hafi gert sér grein fyrir því sem átti sér stað.

Bóluefnið komi of seint

Zika veiran hefur greinst í fyrsta skipti í Noregi, meðal annars hjá tveimur ófrískum konum.

Nashyrningar skotnir í stórum stíl á síðasta ári

Nashyrningaveiðar færðust í vöxt í Afríku á síðasta ári, sjötta árið í röð. Að minnsta kosti 1338 dýr voru felld í fyrra svo veiðiþjófar gætu skorið af þeim hornin og selt dýru verði.

Sýrlendingar mótmæla í vopnahléinu

Stjórnarandstæðingar í Sýrlandi hafa notað tækifærið í stuttu vopnahléi til þess að mótmæla stjórn Bashars al Assad forseta, sem þeir kenna enn alfarið um borgarastyrjöldina sem nú hefur staðið yfir í sex ár.

Óvænt úrslit í Michigan opna allt upp á gátt

Trú manna á skoðanakönnunum í forkosningum bandarísku flokkanna hefur minnkað nokkuð, eftir að óvæntustu úrslit síðustu áratuga urðu á þriðjudaginn. Sanders hafði þá betur á móti Clinton.

Sjá næstu 50 fréttir