Fleiri fréttir

Grunaður hryðjuverkamaður handtekinn í Brussel

Lögregluyfirvöld í Brussel hafa handtekið Mohamed Abrini en hann var sá eini sem enn var leitað að í tengslum við hryðjuverkaárásirnar í París í nóvember á seinasta ári.

Skotum hleypt af í París

Maður gaf sig fram við lögreglu eftir að hafa hleypt af skotum nærri kaffihúsum sem vígamenn réðust á í nóvember.

Frakkar fara sænsku leiðina

Franska þingið hefur samþykkt lög sem gera það refsivert að borga fyrir vændi. Þannig hafa Frakkar nú ákveðið að fara sænsku leiðina, svokölluðu í þessum málum, líkt og Íslendingar hafa gert.

Cameron í kröppum dansi út af Panamaskjölunum

David Cameron forsætisráðherra Bretlands er í vandræðum vegna Panamaskjalanna eins og fleiri stjórnmálamenn og fyrirmenni. Skjölin leiða í ljós að faðir hans heitinn, Ian Cameron, kom upp aflandsreikningum sem gerðu honum kleift að forðast skattgreiðslur á Bretlandseyjum.

Sjá næstu 50 fréttir