Fleiri fréttir

Vígamenn komast í gegnum öryggisnet Evrópu

Þegar Ibrahim El Bakraoui sprengdi sig í loft upp á flugvellinum í Brussel, var það í minnst þriðja sinn sem hann fór óáreittur um flugvöll á undanförnum mánuðum.

Send aftur til Sýrlands

Hundruð flóttamanna hafa flúið úr búðum á grísku eyjunum næst Tyrklandi. Samkvæmt samningi við Evrópusambandið á að flytja fólkið aftur til Tyrklands.

Nýjar ásakanir um kynferðislegt ofbeldi friðargæsluliða SÞ

Nær hundrað stúlkur hafa greint Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna (UNICEF) frá því að friðargæsluliðar Sameinuðu þjóðanna (SÞ) í Mið-Afríkulýðveldinu hafi beitt þær kynferðislegu ofbeldi. Þrjár þeirra eru sagðar hafa verið þvingaðar til maka með hundi. Mannréttindasamtökin Aids-Free World segja að umfang ofbeldisins geti verið miklu meira, að því er greint er frá á vef sænska blaðsins Dagens Nyheter.

Mannréttindi raðast ólíkt eftir löndum

Kosningarétturinn varð efstur á blaði í skoðanakönnun meðal íbúa átta ríkja um mikilvægustu mannréttindin. Tjáningarfrelsið lenti víðast hvar í öðru sæti. Nærri helmingur Bandaríkjamanna telur réttinn til að eiga byssu meðal mik

Zuma biðst afsökunar

Forseti Suður-Afríku notaði opinbert fé til endurbóta á heimili sínu.

Sjá næstu 50 fréttir