Fleiri fréttir

Amber í meiðyrðamál við einn nánasta vin Johnny Depp

Amber Heard leikkona og eiginkona leikarans Johnny Depp hefur höfðað meiðyrðamál á hendur grínistanum Doug Stanhope eftir að hann sakaði hana um að beita Depp fjárkúgun og ljúga til um ofbeldi sem Heard segir að Depp hafi beitt sig.

Hægt að reka biskupa fyrir barnaníð

Ný lög sem Frans páfi kynnti í dag heimila kaþólsku kirkjunni að reka þá biskupa sem láta undir höfuð leggjast að reka presta sem hafa gerst sekir um að misnota börn.

Húsleit hjá FIFA

Svissneska lögreglan gerði húsleit í höfuðstöðvum Alþjóðaknattspyrnusambandsins (FIFA) í borginni Zürich í gær.

Ísraelar og Palestínumenn sögðu pass

Fjölþjóðleg ráðstefna til að greiða fyrir friðarviðræðum Ísraela og Palestínumanna hófst í París gær. Hvorugt ríkið sendir fulltrúa sína.

Drengurinn í skóginum fannst heill á húfi

Japanskur drengur,Yamato Tanooka, sem týndist í Hokkaido skóginum síðasta laugardag er kominn í leitirnar heill á húfi. Málið hefur vakið mikla athygli en foreldrar hans sögðu í fyrstu að hann hefði vafrað burt frá þeim þar sem þau hafi verið í jurtatínslu.

Tóku ISIS-menn í Þýskalandi

Þýska lögreglan handtók í gær þrjá sýrlenska menn vegna gruns um að hafa skipulagt hryðjuverk í Þýskalandi.

Sjá næstu 50 fréttir