Fleiri fréttir

Hver er Melania Trump?

Melania Trump verður næsta forsetafrú eftir sigur eiginmanns hennar í forsetakosningunum í Bandaríkjunum.

Sigurræða Trump í heild sinni

Donald Trump var sigurreifur er hann hélt sigurræðu sína fyrir stuðningsmenn sína á kosningavöku Trump í New York

Skipulagði hryðuverkaárásirnar í París og Brussel

Franska lögreglan hefur lýst eftir Oussama Atar, 32 ára gömlum manni sem grunaður er um að hafa skipulagt hryðjuverkaárásirnar bæði í París í nóvember á síðasta ári og í Brussel í mars síðastliðnum.

Vaskurinn af tæknifrjóvgun

Skattamálaráðherra Danmerkur, Karsten Lauritzen, hefur fengið leyfi hjá framkvæmdastjórn Evrópusambandsins til að aflétta virðisaukaskatti af vissum tæknifrjóvgunum

Fjöldagröf fannst í Mosúl

Íraski herinn mjakar sér dag frá degi lengra inn í borgina Mosúl, þar sem vígasveitir Íslamska ríkisins veita harða mótspyrnu.

Snákur birtist í háloftunum

Farþegum mexíkóska flugfélagsins Aeromexico varð hverft við í fyrradag þegar snákur féll skyndilega úr farangurshólfi flugvélarinnar.

Heimsbyggðin bíður úrslitanna í ofvæni

Hillary Clinton hefur enn nokkurt forskot á Donald Trump samkvæmt nýjustu skoðanakönnunum, en það er ekki mikið. Óvissa ríkir um hve mikil áhrif síðasta útspil FBI hefur á úrslitin. Hvernig sem fer þá markar dagurinn tímamót.

Janet Reno látin

Reno varð fyrsta konan til að gegna embætti dómsmálaráðherra í Bandaríkjunum.

Sjá næstu 50 fréttir