Fleiri fréttir

Línur Trumps farnar að skýrast

Donald Trump hefur skipað í tvö mikilvæg embætti innan Hvíta hússins og hlotið gagnrýni fyrir val sitt. Utanríkisráðherrar Evrópu segjast eiga von á sterkri samvinnu. Nigel Farage og Trump hafa nú þegar hist.

Telja Åkesson skilningsríkastan

Alls telja 48 prósent að Åkesson sé skilningsríkastur en 31 prósent telur að leiðtogi Vinstri flokksins, Jonas Sjöstedt, skilji venjulega kjósendur.

Pútín og Trump ræddust við

Vladimír Pútín Rússlandsforseti og Donald Trump, nýkjörinn forseti Bandaríkjanna, ákváðu á símafundi í dag að bæta samskipti ríkjanna tveggja.

Danir framlengja landamæraeftirlit

Danska ríkisstjórnin hefur ákveðið að framlengja eftirlit með landamærum sínum um þrjá mánuði, eða til 12. febrúar næstkomandi.

Ekki horfa, hjálpaðu

UNICEF setur á laggirnar neyðarsöfnun vegna lífshættu fjölda barna í Afríku.

Afgreiddi ekki krabbameinslyf

Ítölsk yfirvöld hafa sektað lyfjafyrirtækið Aspen Pharmacare, sem er með bækistöðvar í S-Afríku, um nær 5,5 milljónir dollara.

Ekki jafn snarpir og skjálftarnir 2011

Minnst tveir létust í gríðarsterkum jarðskjálfta á Nýja-Sjálandi í gær. Íslendingur búsettur á svæðinu þurfti að yfirgefa hús sitt vegna flóðbylgjuhættu. Hann segir skjálftana nú ekki jafn snarpa og mannskæðu skjálftana í febr

Yfirvöld á Nýja Sjálandi búast við fleiri flóðbylgjum

Yfirvöld á Nýja Sjálandi telja að von sé á fleiri flóðbylgjum og nefna að vænta megi 5 metra hárra flóðbylgna á milli Marlborough, sem staðsett er norðaustan megin á suður eynni, og Banks Peninsula, suður af Christchurch.

Ríkisstjórn Obama gefst ekki upp í loftslagsmálum

John Kerry utanríkisráðherra Bandaríkjanna sagði að ríkisstjórn Barack Obama Bandaríkjaforseta muni nýta allar leiðir til að innleiða Parísarsáttmálann sem fyrst áður en Donald Trump tekur við sem forseti Bandaríkjanna

Sjá næstu 50 fréttir