Fleiri fréttir

Hugsanlegir ráðherrar í stjórn Trumps

Fjölmiðlar í Bandaríkjunum eru farnir að birta vangaveltur sínar um það hverjir gætu orðið fyrir valinu í ríkisstjórn með Donald Trump. Nýja stjórnin hefur öruggan meirihluta Repúblikanaflokksins í báðum deildum Bandaríkjaþings í

Trump ánægður með ýmislegt í Obamacare

Donald Trump, nýkjörinn forseti Bandaríkjanna, er ánægður með sumar af þeim endurbótum sem Barack Obama, Bandaríkjaforseti, hefur gert á heilbrigðiskerfi landsins og kallaðar hafa verið Obamacare.

Geimrusl féll til jarðar í Myanmar

Talið er að hluturinn, sem er 4,5 metra langur og 1,2 metra breiður, sé úr eldflaug sem skotið var á loft í Kína á miðvikudaginn

„Þeir óttast raddir okkar“

Fjöldi kvenna hafa gengið til liðs við YPG-sveitir Kúrda í Sýrlandi til að hefna fyrir framferði ISIS gagnvart konum.

Leonard Cohen er látinn

Kanadíski söngvarinn og ljóðskáldið Leonard Cohen er látinn, áttatíu og tveggja ára að aldri.

Lýðskrumsflokkarnir fagna Trump

Evrópskir stjórnmálaflokkar sem hafa varað við innflytjendum og barist gegn alþjóðavæðingu líta á sigur Donalds Trump sem hvatningu til dáða og hlakka til framhaldsins.

Dómsmálin elta Trump í Hvíta húsið

Innan fárra vikna þarf Donald Trump, nýkjörinn forseti Bandaríkjanna, að mæta til réttarhalda í Kaliforníu vegna Trump-háskólans svonefnda, sem starfaði á árunum 2005 til 2010.

Bresku blöðin bregðast við kjöri Donald Trump

Bresku blöðin voru skiljanlega með Donald Trump á forsíðum sínum í morgun þegar fyrstu tölublöðin fóru í sölu eftir að ljóst varð að Trump hefði unnið sigur í bandarísku forsetakosningunum.

Bandalag hinna gleymdu valdi Trump

Sigur Donalds Trump í forsetakosningum Bandaríkjanna má rekja til hvítra, ómenntaðra, eldri kjósenda sem búsettir eru utan stórborga. Þjóðfélagshópum sem kusu Trump finnst þeir gleymdir í pólitískri orðræðu Bandaríkjanna.

Endi olíualdarinnar frestað

Donald Trump, þekktasti efasemdamaður loftslagsvísinda, verður næsti forseti Bandaríkjanna. Slær skugga á Parísarsamninginn sem var fullgiltur á heimsvísu á föstudag. Stefnumál Trumps eru ósamræmanleg loftslagsstefnu fráfarandi forset

Trump lofar að sýna öllum sanngirni

Donald Trump verður næsti forseti Bandaríkjanna og heitir því að verða forseti allra Bandaríkjamanna. Hillary Clinton, sem tapaði þrátt fyrir að hafa fengið fleiri atkvæði, vonast til þess að hann muni reynast vel en segir úrslitin sár

10 hlutir sem Trump hefur sagst ætla að gera sem forseti

Donald Trump boðaði miklar breytingar í bandarískum þjóðfélagsmálum í kosningabaráttu sinni til forseta Bandaríkjanna. Hvort hann standi við loforð sín, eins og að hefja á ný vatnspyndingar eða banna múslimum að koma til Bandaríkjanna.

Sjá næstu 50 fréttir