Fleiri fréttir

Átök milli franskra mótmælenda og lögreglu

Mikil reiði kraumar víða í úthverfum Parísar vegna máls þar sem lögreglumaður er grunaður um að hafa beitt annan mann kynferðisofbeldi eftir að sá var handtekinn í Aulnay-sous-Bois.

Kominn heim eftir að hafa verið fastur í 50 ár í Indlandi

Kínverskur hermaður, sem starfaði við landmælingar og ráfaði óvart inn fyrir indversk landamæri, er kominn til síns heima, eftir að hafa verið fastur á Indlandi í 50 ár, þar sem hann vantaði lögleg gögn til þess að geta komist aftur heim.

Styttist í kosningar

Marine le Pen hefur tvisvar áður boðið sig fram til forseta Frakklands en aldrei verið sigurstranglegri en einmitt nú. Skoðanakannanir spá henni fjórðungi atkvæða og þar með fyrsta sæti í fyrri umferð forsetakosninganna, sem verður haldin 23. apríl, en það tryggir henni þátttöku í seinni umferðinni hálfum mánuði síðar, þann 7. maí, þar sem kosið verður á milli tveggja efstu.

Eigendur Mossack Fonseca handteknir

Jürgen Mossack og Ramon Fonseca, eigendur lögfræðistofunnar Mossack Fonseca, hafa verið handteknir í kjölfar húsleitar sem gerð var í húsnæði lögfræðistofunnar aðfararnótt föstudags. Er lögfræðistofan sögð tengjast umsvifamiklu mútu- og hneykslismáli.

Vill nýja tilskipun um ferðabann

Donald Trump Bandaríkjaforseti íhugar nú aðra tilskipun sem meini íbúum ákveðinna landa að ferðast til Bandaríkjanna.

Trump fullviss um sigur fyrir dómstólum

Donald Trump Bandaríkjaforseti segist fullviss um að ríkisstjórn sín muni vinna sigur þegar ferðabannið svokallaða verður tekið fyrir hjá dómstólum landsins.

Trump setur afvopnunarsamning í uppnám

Bandaríkjaforseti hefur staðfest í samtali við forseta Kína að Bandaríkin líti á Kína og Taiwan sem eitt ríki. Hann hefur hins vegar sett afvopnunarsamninga við Rússa í óvissu með því að fordæma samning um fækkun kjarnorkuvopna ríkjanna.

Sessions sestur á ráðherrastól

Tugir dómsmála eru enn í gangi vegna banns Trumps gegn innflytjendum og flóttafólki frá músl­imaríkjum. Meirihluti Bandaríkjamanna segist ánægður með innflytjendabannið. Meirihluti Evrópubúa myndi einnig styðja sambærilegt bann.

Bráðabirgðabann áfram á tilskipun Trump

Bandarískur áfrýjunardómstóll setti í kvöld bráðabirgðabann á umdeilda tilskipun Donalds Trump Bandaríkjaforseta, sem bannar fólki frá sjö löndum að ferðast til Bandaríkjanna.

Sjá næstu 50 fréttir