Fleiri fréttir

Segist ekki hafa verið á vegum ISIS

Maðurinn sem réðst með sveðju á hermenn við Louvre safnið í París segist ekki hafa verið á vegum íslamska ríkisins, en segist þó aðhyllast trú þeirra.

Þaggað niður í gagnrýni á dómsmálaráðherraefni Trump

Nefnd öldungardeildarþingmanna í Bandaríkjunum staðfesti í dag útnefningu Donald Trump á nýjum dómsmálaráðherra, sem hefur verið sakaður um að vera haldinn kynþáttafordómum og andúð á múslimum. Öldungardeildarþingmanni demókrata var meinað að tjá sig um hinn útnefnda.

36 milljóna sekt vegna Airbnb

Ólögleg leiga á ellefu íbúðum í Amsterdam í gegnum Airbnb kostaði bæði eigandann og leigusalann 297 þúsundir evra samtals í sekt eða um 36 milljónir íslenskra króna.

Sekt vegna of mikils álags

Sveitarfélagið í Karlstad á að greiða jafnvirði 3,8 milljóna íslenskra króna í sekt vegna of mikils vinnuálags í þremur framhaldsskólum.

Fundu efni til að aflífa dýr í gæludýrafóðri

Innkalla hefur þurft gæludýrafóður frá bandarískum framleiðanda í stórum stíl eftir að efni sem notað er til þess að aflífa dýr fannst í fóðrinu. Um er að ræða efnið pentobarbital sem vanalega er notað til þess að lóga hundum, köttum og hestum.

Hans Rosling látinn

Sænski vísindamaðurinn Hans Rosling lést í dag, 68 ára að aldri. Banamein hans var krabbamein í brisi en Rosling var prófessor í lýðheilsu við Karolinska Institutet í Stokkhólmi og tölfræðingur.

Fiðlusnillingurinn Svend Asmussen látinn

Asmussen var talinn einn allra besti tónlistarmaður Danmerkur og lék á ferli sínum meðal annars með goðsögnum á borð við Duke Ellington, Fats Waller, Benny Goodman og Joséphine Baker.

Putin vill að Fox biðjist afsökunar

Bill O'Reilly kallaði forsetann "morðingja“ í samtali við Donald Trump og segist ekki ætla að biðjast afsökunar, fyrr en mögulega árið 2013.

Dómsmálaráðuneytið ver ferðabann Trumps

Dómsmálaráðuneyti Bandaríkjanna segir ferðabann Donalds Trump Bandaríkjaforseta vera löglegt og hvetur áfrýjunardómstól til að festa tilskipunina aftur í gildi.

Geislavirkni í Fukushima í hæstu hæðum

Nýjar mælingar frá Fukushima-kjarnorkuverinu sýna geislun mun meiri en áður var gert ráð fyrir. Þetta gæti haft áhrif á frekari aðgerðir á svæðinu.

Kynlaus lax til varnar laxeldi

Norska líftækniráðið mun taka ákvörðun um hvort leyfa eigi aðferð sem gerir lax kynlausan og hvort merkja eigi þá laxinn sem erfðabreyttan.

Vill ekki að Donald Trump ávarpi breska þingið

John Bercow, forseti neðri deildar breska þingsins, vill ekki að Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, fái að ávarpa þingið þegar hann kemur í opinbera heimsókn til Bretlands síðar á árinu.

Sjá næstu 50 fréttir