Fleiri fréttir

Krúnan vill bætur fyrir brjóst Katrínar

Breska krúnan fer fram á 1,5 milljóna evra skaðabætur, andvirði rúmlega 174 milljóna íslenskra króna, vegna brjóstamynda af hertogaynjunni af Cambridge, Kate Middleton.

Sýna hvernig eldflaugar SpaceX snúa við

Einhverjum þykir eflaust orðið nokkuð eðlilegt að skjóta eldflaug út í geim og lenda henni svo aftur á jörðinni, en fyrirtækið SpaceX hefur ítrekað framkvæmt það á síðustu mánuðum og árum.

Slitnar upp úr Yakuza

Lykilmeðlimir Yamaguchi-gumi, Kobe-kafla og stærsta hóps japönsku Yakuza-mafíunnar, hafa sagt sig úr samtökunum

Forsetinn baulaður niður af sviðinu

Mótmælendur bauluðu Jacob Zuma, forseta Suður-Afríku, niður af sviði þar sem hann hélt ræðu í borginni Bloemfontein í tilefni af verkalýðsdeginum í gær.

Macron ýjar að Frexit

Líklegur næsti forseti Frakklands segir ESB þurfa að breytast, eigi Frakkar ekki að ganga úr sambandinu. Andstæðingur hans lofar þjóðaratkvæðagreiðslu um útgöngu. Kosið er um nýjan forseta þann 7. maí næstkomandi.

Yfirvegaður árásarmaður skaut sjö í samkvæmi

Árásarmaðurinn var hinn 49 ára Peter Selis en lögregla réði niðurlögum hans á vettvangi. Hann er sagður hafa drukkið bjór á meðan hann skaut á fólk í afmælisveislu og að hann hafi, að árás lokinni, sest í garðstól og „sagt fólki að fara.“ Tveir létust í árásinni á sunnudagskvöld, þar á meðal árásarmaðurinn sjálfur.

Skipuleggjendur Fyre Festival krafðir um 100 milljónir Bandaríkjadala

Stjörnulögfræðingurinn Mark Geragos, sem starfaði áður fyrir söngvarann Michael Jackson, hefur stefnt skipuleggjendum hinnar umdeildu tónlistarhátíðar Fyre festival, Ja Rule og Billy McFarland. Hann krefur tvíeykið um 100 milljónir Bandaríkjadala í skaðabætur fyrir hönd skjólstæðings síns.

Kínverji handtekinn fyrir að falsa brúðkaupsgesti

Kínverskur maður var handtekinn á sjálfan brúðkaupsdaginn eftir að upp komst að þeir 200 gestir sem hann bauð í brúðkaupsveislu sína væru í raun leikarar sem hann hafði borgað til að mæta.

Sjá næstu 50 fréttir