Fleiri fréttir Fylgdarlaus börn seld mansali 3.5.2017 09:00 Tíu ár frá hvarfi Madeleine McCann Málið vakti heimsathygli og fá mannshvörf hafa hlotið viðlíka umtal og í svo langan tíma. 3.5.2017 08:25 Átta látnir eftir árás á bílalest NATO Sjálfsmorðsárás var gerð á bílalest NATO í Kabúl í Afganistan í morgun og eru átta látnir hið minnsta. 3.5.2017 08:24 Lögregluþjónar sem skutu mann til bana í Louisiana ekki ákærðir Dómsmálaráðuneyti Bandaríkjanna er sagt hafa ákveðið að kæra ekki tvo hvíta lögregluþjóna sem skutu svartan mann til bana í Louisiana síðasta sumar. 3.5.2017 08:21 Krúnan vill bætur fyrir brjóst Katrínar Breska krúnan fer fram á 1,5 milljóna evra skaðabætur, andvirði rúmlega 174 milljóna íslenskra króna, vegna brjóstamynda af hertogaynjunni af Cambridge, Kate Middleton. 3.5.2017 07:00 Norðmenn flykkjast í nám í sjávarútvegi Fjölgun nema í sjávarútvegsfræðum er skýrð með því að fleiri hafi uppgötvað atvinnumöguleikana á þessu sviði. 3.5.2017 07:00 Trump átti „gott“ símtal við Pútín um Sýrland: Vilja hittast í júlí Donald Trump og Vladimír Pútín ræddust við í símtali nú á dögunum um Sýrland og vilja hittast í júlí. 2.5.2017 23:30 Boðað til allsherjar mótmæla í Venesúela á morgun Ekkert lát er á mótmælahrinunni í Venesúela þar sem þess er krafist að Nicolas Maduro, forseti landsins, fari frá völdum. 2.5.2017 22:36 Ivanka Trump gefur út sjálfshjálparbók handa konum Ivanka Trump, dóttir og sérlegur ráðgjafi Donald Trump, Bandaríkjaforseta, hefur gefið út sjálfshjálparbók handa vinnandi konum og hefur bókin verið harðlega gagnrýnd. 2.5.2017 22:20 Clinton gengst við ábyrgð á tapinu gegn Trump: Utanaðkomandi öfl samt áhrifamikil Hillary Clinton segist taka fulla ábyrgð á tapinu í kosningunum í fyrra en að utanaðkomandi öfl hafi þó haft sitt að segja. 2.5.2017 21:46 Theresa May: „Juncker mun komast að því að ég get verið fjári erfið“ Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, segir að hún verði hörð í horn að taka í komandi Brexit viðræðum. 2.5.2017 21:06 Merkel hvetur Pútín til að stöðva ofsóknir gegn samkynhneigðum Vladimír Pútín og Angela Merkel hittust í dag, en Merkel er í opinberri heimsókn í Rússlandi um þessar mundir. 2.5.2017 20:35 38 manns látnir eftir árás ISIS á flóttamannabúðir í Sýrlandi Fimm vígamenn á vegum samtakanna sprengdu sig í loft upp í og við flóttamannabúðir í norðausturhluta Sýrlands í dag. 2.5.2017 20:01 Rændi hundruðum þúsunda frá blindum manni sem hún átti að aðstoða Kona í Massachussets rændi blindan mann, sem hún hafði verið ráðin til þess að aðstoða. 2.5.2017 19:30 Erdogan segir að Tyrkir gætu slitið Evrópusambandsviðræðum Forseti Tyrklands segir að ef Evrópusambandið samþykki ekki að opna fleiri kafla í aðildarviðræðum, muni Tyrkir einfaldlega kveðja. 2.5.2017 18:50 Kushner greindi ekki frá milljarða skuldum og tenglsum við auðjöfra Sérstakur ráðgjafi og tengdasonur forsetans greindi einnig ekki frá viðskiptum sínum við auðjöfrana George Soros og Peter Thiel. 2.5.2017 15:55 Reiss-Andersen nýr formaður norsku Nóbelsnefndarinnar Norski lögfræðingurinn Berit Reiss-Andersen tekur við embættinu af Kaci Kullmann Five sem lést í febrúar síðastliðinn. 2.5.2017 15:08 Játar að hafa brotið á réttindum Walter Scott Fyrrverandi lögregluþjónninn Michael Slager skaut óvopnaðan svartan mann til bana árið 2015. 2.5.2017 14:54 Sýna hvernig eldflaugar SpaceX snúa við Einhverjum þykir eflaust orðið nokkuð eðlilegt að skjóta eldflaug út í geim og lenda henni svo aftur á jörðinni, en fyrirtækið SpaceX hefur ítrekað framkvæmt það á síðustu mánuðum og árum. 2.5.2017 14:30 Suður-Kóreumenn undrandi vegna orða Trump Forsetinn hefur farið um víðan völl í máli sínu um Norður-Kóreu og einræðisherra landsins. 2.5.2017 13:44 Forsætisráðherra Tékklands segir af sér Bohuslav Sobotka, forsætisráðherra Tékklands, mun biðjast lausnar fyrir sig og ráðuneyti sitt síðar í vikunni. 2.5.2017 13:27 Starfsmaður FBI giftist ISIS-liða sem hún átti að rannsaka Daniela Greene virðist hafa áttað sig á því fljótt að hún gerði mistök og sneri aftur til Bandaríkjanna. Hún sat í fangelsi í eingöngu tvö ár. 2.5.2017 11:50 Dómstóll neitar móður um upplýsingar um fylgdarmann og föður barnsins Dómstóll í Müchen hefur neitað konu sem varð ólétt eftir að hafa stundað kynlíf með fylgdarmanni á hóteli í Þýskalandi um að komast yfir upplýsingar um raunverulegt nafn mannsins. 2.5.2017 11:07 Heimta að slökkt verði á eldflaugavarnarkerfinu Kínverjar telja kerfið, sem hefur verið gangsett í Suður-Kóreu, koma niður á eigin eldflaugagetu og draga úr öryggisjafnvægi á svæðinu. 2.5.2017 10:30 Segir Tyrkland vera að fjarlægjast Evrópu Stækkunarmálastjóri ESB segir ESB-aðild Tyrklands ekki vera á dagskrá. 2.5.2017 10:28 Maduro hækkar lágmarkslaun Nicolas Maduro, forseti Venesúela, skipaði í gær fyrir um hækkun lágmarkslauna. 2.5.2017 09:00 Sex látnir eftir að risakrani hrundi í Suður-Kóreu Sex eru látnir og rúmlega tuttugu slasaðir eftir að risakrani á skipasmíðastöð stórfyrirtækisins Samsung í Suður Kóreu hrundi í gær. 2.5.2017 08:46 Le Pen sökuð um að stela bútum úr gamalli ræðu Fillon Talsmaður Marine Le Pen þvertekur fyrir að um ritstuld hafi verið að ræða og segir að hún hafi aðeins verið að vísa í orð Repúblikanans Francois Fillon. 2.5.2017 08:38 Eldflaugavarnakerfið í Suður-Kóreu nú nothæft Nokkrir mánuðir eru í að eldflaugavarnakerfi THAAD nái fullum afköstum. 2.5.2017 08:36 Merkel hittir Pútín í Moskvu í dag Angela Merkel Þýskalandskanslari og Vladímír Pútín Rússlandsforseta hafa hafa ekki fundað síðan árið 2015. 2.5.2017 08:34 Slitnar upp úr Yakuza Lykilmeðlimir Yamaguchi-gumi, Kobe-kafla og stærsta hóps japönsku Yakuza-mafíunnar, hafa sagt sig úr samtökunum 2.5.2017 07:00 Forsetinn baulaður niður af sviðinu Mótmælendur bauluðu Jacob Zuma, forseta Suður-Afríku, niður af sviði þar sem hann hélt ræðu í borginni Bloemfontein í tilefni af verkalýðsdeginum í gær. 2.5.2017 07:00 Macron ýjar að Frexit Líklegur næsti forseti Frakklands segir ESB þurfa að breytast, eigi Frakkar ekki að ganga úr sambandinu. Andstæðingur hans lofar þjóðaratkvæðagreiðslu um útgöngu. Kosið er um nýjan forseta þann 7. maí næstkomandi. 2.5.2017 07:00 Var á brimbretti á rúmsjó í 32 tíma Brimbrettakappinn Matthew Bryce er talinn stálheppinn að vera enn á lífi. 1.5.2017 23:22 Ólga í Frakklandi: Forsetaframbjóðendurnir harðorðir á verkalýðsdaginn Emmanuel Macron og Marine Le Pen skutu föstum skotum í ræðum sínum á degi verkalýðsins. Þá brutust út átök á milli mótmælenda og lögreglu í París, höfuðborg Frakklands, samhliða verkalýðsgöngum í borginni. 1.5.2017 23:20 Myrti einn og særði tvo með stórum hnífi Nemandi í Texasháskóla gekk berserksgang á skólalóðinni. 1.5.2017 22:39 Hamas hættir að kalla eftir gereyðingu Ísrael Yfirvöld í Ísrael gefa þó lítið fyrir vægari tón Hamas-liða í þeirra garð. 1.5.2017 20:32 Yfirvegaður árásarmaður skaut sjö í samkvæmi Árásarmaðurinn var hinn 49 ára Peter Selis en lögregla réði niðurlögum hans á vettvangi. Hann er sagður hafa drukkið bjór á meðan hann skaut á fólk í afmælisveislu og að hann hafi, að árás lokinni, sest í garðstól og „sagt fólki að fara.“ Tveir létust í árásinni á sunnudagskvöld, þar á meðal árásarmaðurinn sjálfur. 1.5.2017 20:00 Trump myndi funda með Kim við réttar kringumstæður Sean Spicer, talsmaður Trump, sagði blaðamönnum svo í kvöld að "augljóslega“ væru kringumstæðurnar ekki svo nú að Trump muni funda með Kim. 1.5.2017 19:15 Skipuleggjendur Fyre Festival krafðir um 100 milljónir Bandaríkjadala Stjörnulögfræðingurinn Mark Geragos, sem starfaði áður fyrir söngvarann Michael Jackson, hefur stefnt skipuleggjendum hinnar umdeildu tónlistarhátíðar Fyre festival, Ja Rule og Billy McFarland. Hann krefur tvíeykið um 100 milljónir Bandaríkjadala í skaðabætur fyrir hönd skjólstæðings síns. 1.5.2017 19:13 Hóta að byggja upp kjarnorkuvopn með auknum hraða Norður-Kóreumenn saka Bandaríkin um að auka spennu á svæðinu og ýja að nýrri tilraunasprengingu. 1.5.2017 18:01 Segir ESB þurfa að breytast til að forðast „Frexit“ Franski forsetaframbjóðandinn Emmanuel Macron segir að Evrópusambandið verði að breytast ef forðast eigi útgöngu Frakklands úr sambandinu. . 1.5.2017 14:51 Kínverji handtekinn fyrir að falsa brúðkaupsgesti Kínverskur maður var handtekinn á sjálfan brúðkaupsdaginn eftir að upp komst að þeir 200 gestir sem hann bauð í brúðkaupsveislu sína væru í raun leikarar sem hann hafði borgað til að mæta. 1.5.2017 14:30 27 slösuðust eftir sérstaklega slæma ókyrrð í flugi Minnst 27 manns slösuðust þegar flug rússneska flugfélagsins Aeroflot frá Moskvu til Bangkok lenti í sérstaklega slæmri ókyrrð. 1.5.2017 12:58 Óveðrið í Texas: Hetjur björguðu kornabörnum frá drukknun Tvö börn voru hætt komin þegar bíll sem þau voru farþegar í valt ofan í vatnsmikinn skurð og endaði á hvolfi. Mótorhjólaökumenn sem áttu leið hjá komu börnunum tveimur til bjargar. 1.5.2017 11:54 Sjá næstu 50 fréttir
Tíu ár frá hvarfi Madeleine McCann Málið vakti heimsathygli og fá mannshvörf hafa hlotið viðlíka umtal og í svo langan tíma. 3.5.2017 08:25
Átta látnir eftir árás á bílalest NATO Sjálfsmorðsárás var gerð á bílalest NATO í Kabúl í Afganistan í morgun og eru átta látnir hið minnsta. 3.5.2017 08:24
Lögregluþjónar sem skutu mann til bana í Louisiana ekki ákærðir Dómsmálaráðuneyti Bandaríkjanna er sagt hafa ákveðið að kæra ekki tvo hvíta lögregluþjóna sem skutu svartan mann til bana í Louisiana síðasta sumar. 3.5.2017 08:21
Krúnan vill bætur fyrir brjóst Katrínar Breska krúnan fer fram á 1,5 milljóna evra skaðabætur, andvirði rúmlega 174 milljóna íslenskra króna, vegna brjóstamynda af hertogaynjunni af Cambridge, Kate Middleton. 3.5.2017 07:00
Norðmenn flykkjast í nám í sjávarútvegi Fjölgun nema í sjávarútvegsfræðum er skýrð með því að fleiri hafi uppgötvað atvinnumöguleikana á þessu sviði. 3.5.2017 07:00
Trump átti „gott“ símtal við Pútín um Sýrland: Vilja hittast í júlí Donald Trump og Vladimír Pútín ræddust við í símtali nú á dögunum um Sýrland og vilja hittast í júlí. 2.5.2017 23:30
Boðað til allsherjar mótmæla í Venesúela á morgun Ekkert lát er á mótmælahrinunni í Venesúela þar sem þess er krafist að Nicolas Maduro, forseti landsins, fari frá völdum. 2.5.2017 22:36
Ivanka Trump gefur út sjálfshjálparbók handa konum Ivanka Trump, dóttir og sérlegur ráðgjafi Donald Trump, Bandaríkjaforseta, hefur gefið út sjálfshjálparbók handa vinnandi konum og hefur bókin verið harðlega gagnrýnd. 2.5.2017 22:20
Clinton gengst við ábyrgð á tapinu gegn Trump: Utanaðkomandi öfl samt áhrifamikil Hillary Clinton segist taka fulla ábyrgð á tapinu í kosningunum í fyrra en að utanaðkomandi öfl hafi þó haft sitt að segja. 2.5.2017 21:46
Theresa May: „Juncker mun komast að því að ég get verið fjári erfið“ Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, segir að hún verði hörð í horn að taka í komandi Brexit viðræðum. 2.5.2017 21:06
Merkel hvetur Pútín til að stöðva ofsóknir gegn samkynhneigðum Vladimír Pútín og Angela Merkel hittust í dag, en Merkel er í opinberri heimsókn í Rússlandi um þessar mundir. 2.5.2017 20:35
38 manns látnir eftir árás ISIS á flóttamannabúðir í Sýrlandi Fimm vígamenn á vegum samtakanna sprengdu sig í loft upp í og við flóttamannabúðir í norðausturhluta Sýrlands í dag. 2.5.2017 20:01
Rændi hundruðum þúsunda frá blindum manni sem hún átti að aðstoða Kona í Massachussets rændi blindan mann, sem hún hafði verið ráðin til þess að aðstoða. 2.5.2017 19:30
Erdogan segir að Tyrkir gætu slitið Evrópusambandsviðræðum Forseti Tyrklands segir að ef Evrópusambandið samþykki ekki að opna fleiri kafla í aðildarviðræðum, muni Tyrkir einfaldlega kveðja. 2.5.2017 18:50
Kushner greindi ekki frá milljarða skuldum og tenglsum við auðjöfra Sérstakur ráðgjafi og tengdasonur forsetans greindi einnig ekki frá viðskiptum sínum við auðjöfrana George Soros og Peter Thiel. 2.5.2017 15:55
Reiss-Andersen nýr formaður norsku Nóbelsnefndarinnar Norski lögfræðingurinn Berit Reiss-Andersen tekur við embættinu af Kaci Kullmann Five sem lést í febrúar síðastliðinn. 2.5.2017 15:08
Játar að hafa brotið á réttindum Walter Scott Fyrrverandi lögregluþjónninn Michael Slager skaut óvopnaðan svartan mann til bana árið 2015. 2.5.2017 14:54
Sýna hvernig eldflaugar SpaceX snúa við Einhverjum þykir eflaust orðið nokkuð eðlilegt að skjóta eldflaug út í geim og lenda henni svo aftur á jörðinni, en fyrirtækið SpaceX hefur ítrekað framkvæmt það á síðustu mánuðum og árum. 2.5.2017 14:30
Suður-Kóreumenn undrandi vegna orða Trump Forsetinn hefur farið um víðan völl í máli sínu um Norður-Kóreu og einræðisherra landsins. 2.5.2017 13:44
Forsætisráðherra Tékklands segir af sér Bohuslav Sobotka, forsætisráðherra Tékklands, mun biðjast lausnar fyrir sig og ráðuneyti sitt síðar í vikunni. 2.5.2017 13:27
Starfsmaður FBI giftist ISIS-liða sem hún átti að rannsaka Daniela Greene virðist hafa áttað sig á því fljótt að hún gerði mistök og sneri aftur til Bandaríkjanna. Hún sat í fangelsi í eingöngu tvö ár. 2.5.2017 11:50
Dómstóll neitar móður um upplýsingar um fylgdarmann og föður barnsins Dómstóll í Müchen hefur neitað konu sem varð ólétt eftir að hafa stundað kynlíf með fylgdarmanni á hóteli í Þýskalandi um að komast yfir upplýsingar um raunverulegt nafn mannsins. 2.5.2017 11:07
Heimta að slökkt verði á eldflaugavarnarkerfinu Kínverjar telja kerfið, sem hefur verið gangsett í Suður-Kóreu, koma niður á eigin eldflaugagetu og draga úr öryggisjafnvægi á svæðinu. 2.5.2017 10:30
Segir Tyrkland vera að fjarlægjast Evrópu Stækkunarmálastjóri ESB segir ESB-aðild Tyrklands ekki vera á dagskrá. 2.5.2017 10:28
Maduro hækkar lágmarkslaun Nicolas Maduro, forseti Venesúela, skipaði í gær fyrir um hækkun lágmarkslauna. 2.5.2017 09:00
Sex látnir eftir að risakrani hrundi í Suður-Kóreu Sex eru látnir og rúmlega tuttugu slasaðir eftir að risakrani á skipasmíðastöð stórfyrirtækisins Samsung í Suður Kóreu hrundi í gær. 2.5.2017 08:46
Le Pen sökuð um að stela bútum úr gamalli ræðu Fillon Talsmaður Marine Le Pen þvertekur fyrir að um ritstuld hafi verið að ræða og segir að hún hafi aðeins verið að vísa í orð Repúblikanans Francois Fillon. 2.5.2017 08:38
Eldflaugavarnakerfið í Suður-Kóreu nú nothæft Nokkrir mánuðir eru í að eldflaugavarnakerfi THAAD nái fullum afköstum. 2.5.2017 08:36
Merkel hittir Pútín í Moskvu í dag Angela Merkel Þýskalandskanslari og Vladímír Pútín Rússlandsforseta hafa hafa ekki fundað síðan árið 2015. 2.5.2017 08:34
Slitnar upp úr Yakuza Lykilmeðlimir Yamaguchi-gumi, Kobe-kafla og stærsta hóps japönsku Yakuza-mafíunnar, hafa sagt sig úr samtökunum 2.5.2017 07:00
Forsetinn baulaður niður af sviðinu Mótmælendur bauluðu Jacob Zuma, forseta Suður-Afríku, niður af sviði þar sem hann hélt ræðu í borginni Bloemfontein í tilefni af verkalýðsdeginum í gær. 2.5.2017 07:00
Macron ýjar að Frexit Líklegur næsti forseti Frakklands segir ESB þurfa að breytast, eigi Frakkar ekki að ganga úr sambandinu. Andstæðingur hans lofar þjóðaratkvæðagreiðslu um útgöngu. Kosið er um nýjan forseta þann 7. maí næstkomandi. 2.5.2017 07:00
Var á brimbretti á rúmsjó í 32 tíma Brimbrettakappinn Matthew Bryce er talinn stálheppinn að vera enn á lífi. 1.5.2017 23:22
Ólga í Frakklandi: Forsetaframbjóðendurnir harðorðir á verkalýðsdaginn Emmanuel Macron og Marine Le Pen skutu föstum skotum í ræðum sínum á degi verkalýðsins. Þá brutust út átök á milli mótmælenda og lögreglu í París, höfuðborg Frakklands, samhliða verkalýðsgöngum í borginni. 1.5.2017 23:20
Myrti einn og særði tvo með stórum hnífi Nemandi í Texasháskóla gekk berserksgang á skólalóðinni. 1.5.2017 22:39
Hamas hættir að kalla eftir gereyðingu Ísrael Yfirvöld í Ísrael gefa þó lítið fyrir vægari tón Hamas-liða í þeirra garð. 1.5.2017 20:32
Yfirvegaður árásarmaður skaut sjö í samkvæmi Árásarmaðurinn var hinn 49 ára Peter Selis en lögregla réði niðurlögum hans á vettvangi. Hann er sagður hafa drukkið bjór á meðan hann skaut á fólk í afmælisveislu og að hann hafi, að árás lokinni, sest í garðstól og „sagt fólki að fara.“ Tveir létust í árásinni á sunnudagskvöld, þar á meðal árásarmaðurinn sjálfur. 1.5.2017 20:00
Trump myndi funda með Kim við réttar kringumstæður Sean Spicer, talsmaður Trump, sagði blaðamönnum svo í kvöld að "augljóslega“ væru kringumstæðurnar ekki svo nú að Trump muni funda með Kim. 1.5.2017 19:15
Skipuleggjendur Fyre Festival krafðir um 100 milljónir Bandaríkjadala Stjörnulögfræðingurinn Mark Geragos, sem starfaði áður fyrir söngvarann Michael Jackson, hefur stefnt skipuleggjendum hinnar umdeildu tónlistarhátíðar Fyre festival, Ja Rule og Billy McFarland. Hann krefur tvíeykið um 100 milljónir Bandaríkjadala í skaðabætur fyrir hönd skjólstæðings síns. 1.5.2017 19:13
Hóta að byggja upp kjarnorkuvopn með auknum hraða Norður-Kóreumenn saka Bandaríkin um að auka spennu á svæðinu og ýja að nýrri tilraunasprengingu. 1.5.2017 18:01
Segir ESB þurfa að breytast til að forðast „Frexit“ Franski forsetaframbjóðandinn Emmanuel Macron segir að Evrópusambandið verði að breytast ef forðast eigi útgöngu Frakklands úr sambandinu. . 1.5.2017 14:51
Kínverji handtekinn fyrir að falsa brúðkaupsgesti Kínverskur maður var handtekinn á sjálfan brúðkaupsdaginn eftir að upp komst að þeir 200 gestir sem hann bauð í brúðkaupsveislu sína væru í raun leikarar sem hann hafði borgað til að mæta. 1.5.2017 14:30
27 slösuðust eftir sérstaklega slæma ókyrrð í flugi Minnst 27 manns slösuðust þegar flug rússneska flugfélagsins Aeroflot frá Moskvu til Bangkok lenti í sérstaklega slæmri ókyrrð. 1.5.2017 12:58
Óveðrið í Texas: Hetjur björguðu kornabörnum frá drukknun Tvö börn voru hætt komin þegar bíll sem þau voru farþegar í valt ofan í vatnsmikinn skurð og endaði á hvolfi. Mótorhjólaökumenn sem áttu leið hjá komu börnunum tveimur til bjargar. 1.5.2017 11:54