Fleiri fréttir Völdin innan seilingar fyrir popúlista og öfgaflokka Hugsanlega verður tilkynnt um nýja ríkisstjórn á Ítalíu innan fárra daga. 17.5.2018 18:30 Neyðarfundur vegna útbreiðslu ebólu í Kongó Alþjóðaheilbrigðisstofnunin reynir að bregðast hraðar við en í faraldrinum sem geisaði frá 2014 til 2016 þegar að minnsta kosti 11.300 manns létu lífið. 17.5.2018 14:48 Losun ósoneyðandi efnis eykst þrátt fyrir alþjóðlegt bann Svo virðist sem að einhver framleiði nú klórflúorkolefni sem eyðir ósonlaginu þó að það hafi verið bannað með alþjóðlegum sáttmála árið 1987. 17.5.2018 12:34 Fullyrðir að Trump hafi verið sagt að hann verði ekki ákærður Dómsmálaráðuneyti Bandaríkjanna hefur verið þeirrar skoðunar að ekki sé hægt að ákæra sitjandi forseta fyrir glæp. Lögmaður Trump segir Robert Mueller sammála því áliti. 17.5.2018 10:45 Meghan Markle tjáir sig um föður sinn Í stuttri yfirlýsingu staðfestir Meghan að faðir hennar komist ekki í brúðkaupið á laugardaginn. 17.5.2018 10:37 Fangar í einu alræmdasta fangelsi Venesúela gerðu uppreisn Aðgerðasinnar segja að fangar hafi tekið stjórnin í einu alræmdasta fangelsi Venesúela þar sem pólitískum föngum er aðallega haldið. 17.5.2018 10:22 Japönsk lest rauk af stað 25 sekúndum á undan áætlun Lestarfyrirtæki í Tókýó í Japan hefur beðist afsökunar á því að farþegalest fór af stað tuttugu og fimm sekúndum of snemma. Þetta er í annað sinn á innan við hálfu ári sem áætlun fyrirtækisins skeikar um tuttugu sekúndur eða meira. 17.5.2018 09:09 „Þetta er ekki fólk, þetta eru dýr“ Donald Trump, Bandaríkjaforseti, sagði á fundi í Hvíta húsinu í gær að ólöglegir innflytjendur í landinu væru sumir hverjir dýr en ekki fólk. 17.5.2018 08:49 Bandaríkjamenn bíða með barneignir Fæðingartíðni í Bandaríkjunum hefur ekki verið lægri í 30 ár. 17.5.2018 08:44 Trump birtir gögn um þagnargreiðslu til klámstjörnu Lögfræðingurinn Michael Cohen mun hafa greitt Daniels sem svarar um þrettán og hálfri milljón króna rétt fyrir kosningarnar haustið 2016. Hún segir að greiðslan hafi verið þagnargjald þar sem Trump hafi óttast að hún myndi greina opinberlega frá bólförum þeirra tíu árum áður. 17.5.2018 08:33 Reyndu að draga úr kjörsókn minnihlutahópa með Facebook auglýsingum Uppljóstrarinn Christopher Wylie, fyrrverandi starfsmaður greiningarfyrirtækisins alræmda Cambridge Analytica, segir að fyrirtækið hafi keypt auglýsingar á samfélagsmiðlum til að letja ákveðna hópa til að mæta á kjörstað í síðustu forsetakosningum vestanhafs. 17.5.2018 07:36 Óttast að Ebóla kunni að breiðast út Sérfræðingar óttast að Ebólufaraldurinn kunni að vera að taka sig upp á ný í Afríkuríkinu Austur-Kongó 17.5.2018 06:32 Lét lífið eftir rafrettusprengingu Bandarískur karlmaður lést eftir að rafsígaretta sem hann reykti sprakk framan í hann. 17.5.2018 06:17 Ekki í fyrsta sinn sem afvopnun er lofað Norður-Kórea lofar nú að losa sig við kjarnorkuvopnin. Ríkið segist ætla að hætta að vinna að kjarnorkuáætlun sinni. Þótt horfur nú séu góðar sýnir sagan að ríkið hefur áður gert samninga um slíkt og ekki staðið við þá. 17.5.2018 06:00 Konur bjargi sér með mynt í nærfötunum Borgaryfirvöld í Kaupmannahöfn og Árósum ráðleggja ungum konum sem óttast að verða þvingaðar í hjónaband erlendis að fela mynt í nærfötunum. 17.5.2018 06:00 Lögregla gerði húsleit hjá fyrrum forsætisráðherra Malasíu Najib Razak tapaði í þingkosningunum sem fram fóru fyrir viku síðan. 16.5.2018 23:45 Skaut 19 ára byssumann og forðaði nemendum frá bráðum bana Lögreglumaður er sagður hafa bjargað lífi fjölmargra nemenda við framhaldsskóla í borginni Dixon í Illinois-ríki í Bandaríkjunum í dag. 16.5.2018 22:06 Fórnarlömb fimleikalæknisins fá 500 milljónir dollara Sátt sem háskólinn sem Larry Nassar starfaði við gerði við fórnarlömbin felur í sér að 75 milljónir dollarar verði settir í sjóð til að greiða fórnarlömbum sem stíga fram í framtíðinni. 16.5.2018 16:28 Rannsóknargögn varpa ljósi á fund Trump yngri með Rússum Sonur Bandaríkjaforseta sagðist ekki muna hvort að hann hefði rætt Rússarannsóknina við föður sinn. 16.5.2018 15:24 Gina Haspel færist nær forstjórastöðunni Gina Haspel var í dag samþykkt af leyniþjónustunefnd öldungadeildar Bandaríkjaþings. Hún verður líklega fyrsta konan til að gegna embættinu. 16.5.2018 14:45 Ísraelskir þingmenn vilja fordæma þjóðarmorð Tyrkja á Armenum Þingmenn tveggja flokka á ísraelska þinginu ætla að leggja fram lagafrumvarp þess efnis að Ísrael viðurkenni þjóðarmorð Tyrkja á Armenum fyrir rúmum hundrað árum. 16.5.2018 12:14 Líkur á að klórgasi hafi verið beitt Alþjóðaefnavopnastofnunin (OPCW) greindi í morgun frá niðurstöðum rannsókna á hylkjum sem fundust eftir árás 4.febrúar síðastliðinn. 16.5.2018 11:30 Bandarísk yfirvöld rannsaka Cambridge Analytica Alríkislögreglan FBI hefur meðal annars rætt við vitni og sóst eftir viðtölum við fyrrverandi starfsmenn og banka breska ráðgjafarfyrirtækisins. 16.5.2018 11:02 Dómari neitar að vísa frá máli gegn fyrrverandi kosningastjóra Trump Lögmenn Pauls Manafort höfðu haldið því fram að saksóknarar hefðu gengið lengra en umboð þeirra frá dómsmálaráðuneytinu leyfði. 16.5.2018 10:22 Vinsælasta viskí Japans að þrotum komið Japanski áfengisframleiðandinn Suntory hefur ákveðið að hætta að selja tvær vinsælustu vískitegundir sem fyrirtækið framleiðir vegna of mikillar eftirspurnar. 16.5.2018 10:07 Réðust á lögreglustöð vopnaðir samúræja-sverðum Indónesíska lögreglan skaut fjóra menn til bana í morgun eftir að þeir réðust á lögreglustöð í bænum Riau á Súmötru, vopnaðir japönskum samúræja-sverðum. Fimmti árásarmaðurinn var handtekinn og einn lögreglumaður lét lífið. 16.5.2018 09:55 „Þeir fóru til að taka hann af lífi“ Mexíkóski blaðamaðurinn Juan Carlos Huerta var myrtur í gær og varð þar með fjórði blaðamaðurinn sem myrtur er í Mexíkó á þessu ári. 16.5.2018 09:03 Lög um líknardauða felld úr gildi í Kaliforníu Dómari í Kaliforníu hefur fellt úr gildi lög um líknardráp vegna formgalla. Lögin voru samþykkt fyrir þremur árum og voru afar umdeild. Samkvæmt þeim gátu dauðvona sjúklingar, sem eiga minna en hálft ár eftir ólifað að mati lækna, farið fram á að vera gefin banvæn lyf í stað líknandi meðferðar. 16.5.2018 08:52 Hamas vilja ekki lofa eldflaugaárásum þrátt fyrir kröfu stuðningsmanna Hamas samtökin eru í erfiðri stöðu og virðast klofin varðandi næstu skref eftir blóðbaðið á Gaza í fyrradag. Stuðningsmenn samtakanna krefjast eldflaugaárása í hefndarskyni en fréttaskýrendur efast um að leiðtogar þeirra sjái sér hag í að stigmagna átökin. 16.5.2018 08:02 Kellogg flýr frá Venesúela Bandaríski morgunkornsframleiðandinn Kellogg hefur ákveðið að stöðva framleiðslu sína í Venesúela sökum bágs efnahagsástands landsins. 16.5.2018 07:57 Ákærð fyrir áralangt ofbeldi gegn börnunum Foreldrar í Kaliforníu hafa verið ákærðir fyrir barnaníð og pyntingar eftir að 10 börn fundust við "hræðilegan“ aðbúnað á heimili þeirra. 16.5.2018 06:57 Vonarstjarnan laus úr haldi Malasíska stjórnmálamanninum Anwar Ibrahim hefur verið sleppt úr fangelsi, sem ætlað er að marki endurkomu hans í þarlend stjórnmál. 16.5.2018 06:40 Fundu klúra brandara í dagbók Önnu Frank Nýleg ljósmyndatækni hefur afhjúpað tvær áður óþekktar blaðsíður úr dagbók Önnu Frank, sem meðal annars innihalda klúra brandara og vangaveltur hennar um kynlíf. 16.5.2018 06:24 Rannsakað af stríðsglæpadómstólnum Um tólf þúsund hafa særst í mótmælum á Gazaströndinni frá marslokum. Öryggisráðið fundaði í gær vegna mannfallsins á sunnudag. Aðalsaksóknari stríðsglæpadómstólsins fylgist náið með málum. 16.5.2018 06:00 Ætla að freista þess að fá fóstureyðingarlögunum hnekkt Með lögunum verða fóstureyðingar eftir sex vikna meðgöngu bannaðar í Iowa og löggjöfin því sú strangasta sinnar tegundar í Bandaríkjunum. 15.5.2018 23:30 Hætta við fund með Suður-Kóreu og hóta því að aflýsa Bandaríkjafundi Yfirvöld í Norður-Kóreu segja sameiginlegar heræfingar Suður-Kóreu og Bandaríkjanna ástæðu að baki ákvörðun sinni. 15.5.2018 20:10 Assange njósnaði um gestgjafa sína sem greiddu fyrir að verja hann Stjórnvöld í Ekvador hafa eytt milljónum dollara í að vernda stofnanda Wikileaks. Á móti hakkaði hann sig inn í fjarskiptakerfi sendiráðsins í London. 15.5.2018 16:52 Sendifulltrúi Bandaríkjanna kennir Hamas um blóðbaðið Að minnsta kosti sextíu Palestínumenn liggja í valnum eftir mótmæli gærdagsins. 15.5.2018 16:24 Metsöluhöfundurinn Tom Wolfe látinn Bandaríski metsöluhöfundurinn og blaðamaðurinn Tom Wolfe er látinn, 87 ár að aldri. 15.5.2018 15:47 Belgískur trúður sakaður um grimmilegt morð Kevin Lapeire er sagður hafa myrt fyrrverandi kærustu sína fyrir framan þrjú börn hennar. 15.5.2018 15:31 Leiðtogi rússnesku stjórnarandstöðunnar dæmdur í fangelsi Alexei Navalní var handtekinn við mótmæli gegn Vladímír Pútín fyrr í þessum mánuði. 15.5.2018 15:06 Hvíta húsið vildi stöðva birtingu óþægilegrar rannsóknar á vatnsmengun Embættismenn í Hvíta húsinu og hjá Umhverfisstofnuninni óttuðust almannatengslamartröð vegna óbirtrar rannsóknar um eiturefnamengun í drykkjarvatni. 15.5.2018 13:22 Bandaríkin felldu tillögu um rannsókn á dauða Palestínumanna Kúvætar lögðu fram drög að yfirlýsingu frá öryggisráði Sameinuðu þjóðanna þar sem dráp Ísraela á Palestínumönnum í gær voru hörmuð. 15.5.2018 11:57 Norður-Kóreumenn rífa niður kjarnorkutilraunastöð Norður-Kóreumenn eru byrjaðir að rífa í sundur og farga búnaði á kjarnorkutilraunasvæði sínu. Þetta hefur fengist staðfest með gervihnattamyndum. 15.5.2018 10:59 Góðgerðafélag Soros flýr kúgunartilburði í Ungverjalandi Ríkisstjórn Viktors Orban hefur gert George Soros að grýlu sem grafi undan þjóðmenningu landsins með því að hvetja flóttamenn til að koma til Ungverjalands. 15.5.2018 10:33 Sjá næstu 50 fréttir
Völdin innan seilingar fyrir popúlista og öfgaflokka Hugsanlega verður tilkynnt um nýja ríkisstjórn á Ítalíu innan fárra daga. 17.5.2018 18:30
Neyðarfundur vegna útbreiðslu ebólu í Kongó Alþjóðaheilbrigðisstofnunin reynir að bregðast hraðar við en í faraldrinum sem geisaði frá 2014 til 2016 þegar að minnsta kosti 11.300 manns létu lífið. 17.5.2018 14:48
Losun ósoneyðandi efnis eykst þrátt fyrir alþjóðlegt bann Svo virðist sem að einhver framleiði nú klórflúorkolefni sem eyðir ósonlaginu þó að það hafi verið bannað með alþjóðlegum sáttmála árið 1987. 17.5.2018 12:34
Fullyrðir að Trump hafi verið sagt að hann verði ekki ákærður Dómsmálaráðuneyti Bandaríkjanna hefur verið þeirrar skoðunar að ekki sé hægt að ákæra sitjandi forseta fyrir glæp. Lögmaður Trump segir Robert Mueller sammála því áliti. 17.5.2018 10:45
Meghan Markle tjáir sig um föður sinn Í stuttri yfirlýsingu staðfestir Meghan að faðir hennar komist ekki í brúðkaupið á laugardaginn. 17.5.2018 10:37
Fangar í einu alræmdasta fangelsi Venesúela gerðu uppreisn Aðgerðasinnar segja að fangar hafi tekið stjórnin í einu alræmdasta fangelsi Venesúela þar sem pólitískum föngum er aðallega haldið. 17.5.2018 10:22
Japönsk lest rauk af stað 25 sekúndum á undan áætlun Lestarfyrirtæki í Tókýó í Japan hefur beðist afsökunar á því að farþegalest fór af stað tuttugu og fimm sekúndum of snemma. Þetta er í annað sinn á innan við hálfu ári sem áætlun fyrirtækisins skeikar um tuttugu sekúndur eða meira. 17.5.2018 09:09
„Þetta er ekki fólk, þetta eru dýr“ Donald Trump, Bandaríkjaforseti, sagði á fundi í Hvíta húsinu í gær að ólöglegir innflytjendur í landinu væru sumir hverjir dýr en ekki fólk. 17.5.2018 08:49
Bandaríkjamenn bíða með barneignir Fæðingartíðni í Bandaríkjunum hefur ekki verið lægri í 30 ár. 17.5.2018 08:44
Trump birtir gögn um þagnargreiðslu til klámstjörnu Lögfræðingurinn Michael Cohen mun hafa greitt Daniels sem svarar um þrettán og hálfri milljón króna rétt fyrir kosningarnar haustið 2016. Hún segir að greiðslan hafi verið þagnargjald þar sem Trump hafi óttast að hún myndi greina opinberlega frá bólförum þeirra tíu árum áður. 17.5.2018 08:33
Reyndu að draga úr kjörsókn minnihlutahópa með Facebook auglýsingum Uppljóstrarinn Christopher Wylie, fyrrverandi starfsmaður greiningarfyrirtækisins alræmda Cambridge Analytica, segir að fyrirtækið hafi keypt auglýsingar á samfélagsmiðlum til að letja ákveðna hópa til að mæta á kjörstað í síðustu forsetakosningum vestanhafs. 17.5.2018 07:36
Óttast að Ebóla kunni að breiðast út Sérfræðingar óttast að Ebólufaraldurinn kunni að vera að taka sig upp á ný í Afríkuríkinu Austur-Kongó 17.5.2018 06:32
Lét lífið eftir rafrettusprengingu Bandarískur karlmaður lést eftir að rafsígaretta sem hann reykti sprakk framan í hann. 17.5.2018 06:17
Ekki í fyrsta sinn sem afvopnun er lofað Norður-Kórea lofar nú að losa sig við kjarnorkuvopnin. Ríkið segist ætla að hætta að vinna að kjarnorkuáætlun sinni. Þótt horfur nú séu góðar sýnir sagan að ríkið hefur áður gert samninga um slíkt og ekki staðið við þá. 17.5.2018 06:00
Konur bjargi sér með mynt í nærfötunum Borgaryfirvöld í Kaupmannahöfn og Árósum ráðleggja ungum konum sem óttast að verða þvingaðar í hjónaband erlendis að fela mynt í nærfötunum. 17.5.2018 06:00
Lögregla gerði húsleit hjá fyrrum forsætisráðherra Malasíu Najib Razak tapaði í þingkosningunum sem fram fóru fyrir viku síðan. 16.5.2018 23:45
Skaut 19 ára byssumann og forðaði nemendum frá bráðum bana Lögreglumaður er sagður hafa bjargað lífi fjölmargra nemenda við framhaldsskóla í borginni Dixon í Illinois-ríki í Bandaríkjunum í dag. 16.5.2018 22:06
Fórnarlömb fimleikalæknisins fá 500 milljónir dollara Sátt sem háskólinn sem Larry Nassar starfaði við gerði við fórnarlömbin felur í sér að 75 milljónir dollarar verði settir í sjóð til að greiða fórnarlömbum sem stíga fram í framtíðinni. 16.5.2018 16:28
Rannsóknargögn varpa ljósi á fund Trump yngri með Rússum Sonur Bandaríkjaforseta sagðist ekki muna hvort að hann hefði rætt Rússarannsóknina við föður sinn. 16.5.2018 15:24
Gina Haspel færist nær forstjórastöðunni Gina Haspel var í dag samþykkt af leyniþjónustunefnd öldungadeildar Bandaríkjaþings. Hún verður líklega fyrsta konan til að gegna embættinu. 16.5.2018 14:45
Ísraelskir þingmenn vilja fordæma þjóðarmorð Tyrkja á Armenum Þingmenn tveggja flokka á ísraelska þinginu ætla að leggja fram lagafrumvarp þess efnis að Ísrael viðurkenni þjóðarmorð Tyrkja á Armenum fyrir rúmum hundrað árum. 16.5.2018 12:14
Líkur á að klórgasi hafi verið beitt Alþjóðaefnavopnastofnunin (OPCW) greindi í morgun frá niðurstöðum rannsókna á hylkjum sem fundust eftir árás 4.febrúar síðastliðinn. 16.5.2018 11:30
Bandarísk yfirvöld rannsaka Cambridge Analytica Alríkislögreglan FBI hefur meðal annars rætt við vitni og sóst eftir viðtölum við fyrrverandi starfsmenn og banka breska ráðgjafarfyrirtækisins. 16.5.2018 11:02
Dómari neitar að vísa frá máli gegn fyrrverandi kosningastjóra Trump Lögmenn Pauls Manafort höfðu haldið því fram að saksóknarar hefðu gengið lengra en umboð þeirra frá dómsmálaráðuneytinu leyfði. 16.5.2018 10:22
Vinsælasta viskí Japans að þrotum komið Japanski áfengisframleiðandinn Suntory hefur ákveðið að hætta að selja tvær vinsælustu vískitegundir sem fyrirtækið framleiðir vegna of mikillar eftirspurnar. 16.5.2018 10:07
Réðust á lögreglustöð vopnaðir samúræja-sverðum Indónesíska lögreglan skaut fjóra menn til bana í morgun eftir að þeir réðust á lögreglustöð í bænum Riau á Súmötru, vopnaðir japönskum samúræja-sverðum. Fimmti árásarmaðurinn var handtekinn og einn lögreglumaður lét lífið. 16.5.2018 09:55
„Þeir fóru til að taka hann af lífi“ Mexíkóski blaðamaðurinn Juan Carlos Huerta var myrtur í gær og varð þar með fjórði blaðamaðurinn sem myrtur er í Mexíkó á þessu ári. 16.5.2018 09:03
Lög um líknardauða felld úr gildi í Kaliforníu Dómari í Kaliforníu hefur fellt úr gildi lög um líknardráp vegna formgalla. Lögin voru samþykkt fyrir þremur árum og voru afar umdeild. Samkvæmt þeim gátu dauðvona sjúklingar, sem eiga minna en hálft ár eftir ólifað að mati lækna, farið fram á að vera gefin banvæn lyf í stað líknandi meðferðar. 16.5.2018 08:52
Hamas vilja ekki lofa eldflaugaárásum þrátt fyrir kröfu stuðningsmanna Hamas samtökin eru í erfiðri stöðu og virðast klofin varðandi næstu skref eftir blóðbaðið á Gaza í fyrradag. Stuðningsmenn samtakanna krefjast eldflaugaárása í hefndarskyni en fréttaskýrendur efast um að leiðtogar þeirra sjái sér hag í að stigmagna átökin. 16.5.2018 08:02
Kellogg flýr frá Venesúela Bandaríski morgunkornsframleiðandinn Kellogg hefur ákveðið að stöðva framleiðslu sína í Venesúela sökum bágs efnahagsástands landsins. 16.5.2018 07:57
Ákærð fyrir áralangt ofbeldi gegn börnunum Foreldrar í Kaliforníu hafa verið ákærðir fyrir barnaníð og pyntingar eftir að 10 börn fundust við "hræðilegan“ aðbúnað á heimili þeirra. 16.5.2018 06:57
Vonarstjarnan laus úr haldi Malasíska stjórnmálamanninum Anwar Ibrahim hefur verið sleppt úr fangelsi, sem ætlað er að marki endurkomu hans í þarlend stjórnmál. 16.5.2018 06:40
Fundu klúra brandara í dagbók Önnu Frank Nýleg ljósmyndatækni hefur afhjúpað tvær áður óþekktar blaðsíður úr dagbók Önnu Frank, sem meðal annars innihalda klúra brandara og vangaveltur hennar um kynlíf. 16.5.2018 06:24
Rannsakað af stríðsglæpadómstólnum Um tólf þúsund hafa særst í mótmælum á Gazaströndinni frá marslokum. Öryggisráðið fundaði í gær vegna mannfallsins á sunnudag. Aðalsaksóknari stríðsglæpadómstólsins fylgist náið með málum. 16.5.2018 06:00
Ætla að freista þess að fá fóstureyðingarlögunum hnekkt Með lögunum verða fóstureyðingar eftir sex vikna meðgöngu bannaðar í Iowa og löggjöfin því sú strangasta sinnar tegundar í Bandaríkjunum. 15.5.2018 23:30
Hætta við fund með Suður-Kóreu og hóta því að aflýsa Bandaríkjafundi Yfirvöld í Norður-Kóreu segja sameiginlegar heræfingar Suður-Kóreu og Bandaríkjanna ástæðu að baki ákvörðun sinni. 15.5.2018 20:10
Assange njósnaði um gestgjafa sína sem greiddu fyrir að verja hann Stjórnvöld í Ekvador hafa eytt milljónum dollara í að vernda stofnanda Wikileaks. Á móti hakkaði hann sig inn í fjarskiptakerfi sendiráðsins í London. 15.5.2018 16:52
Sendifulltrúi Bandaríkjanna kennir Hamas um blóðbaðið Að minnsta kosti sextíu Palestínumenn liggja í valnum eftir mótmæli gærdagsins. 15.5.2018 16:24
Metsöluhöfundurinn Tom Wolfe látinn Bandaríski metsöluhöfundurinn og blaðamaðurinn Tom Wolfe er látinn, 87 ár að aldri. 15.5.2018 15:47
Belgískur trúður sakaður um grimmilegt morð Kevin Lapeire er sagður hafa myrt fyrrverandi kærustu sína fyrir framan þrjú börn hennar. 15.5.2018 15:31
Leiðtogi rússnesku stjórnarandstöðunnar dæmdur í fangelsi Alexei Navalní var handtekinn við mótmæli gegn Vladímír Pútín fyrr í þessum mánuði. 15.5.2018 15:06
Hvíta húsið vildi stöðva birtingu óþægilegrar rannsóknar á vatnsmengun Embættismenn í Hvíta húsinu og hjá Umhverfisstofnuninni óttuðust almannatengslamartröð vegna óbirtrar rannsóknar um eiturefnamengun í drykkjarvatni. 15.5.2018 13:22
Bandaríkin felldu tillögu um rannsókn á dauða Palestínumanna Kúvætar lögðu fram drög að yfirlýsingu frá öryggisráði Sameinuðu þjóðanna þar sem dráp Ísraela á Palestínumönnum í gær voru hörmuð. 15.5.2018 11:57
Norður-Kóreumenn rífa niður kjarnorkutilraunastöð Norður-Kóreumenn eru byrjaðir að rífa í sundur og farga búnaði á kjarnorkutilraunasvæði sínu. Þetta hefur fengist staðfest með gervihnattamyndum. 15.5.2018 10:59
Góðgerðafélag Soros flýr kúgunartilburði í Ungverjalandi Ríkisstjórn Viktors Orban hefur gert George Soros að grýlu sem grafi undan þjóðmenningu landsins með því að hvetja flóttamenn til að koma til Ungverjalands. 15.5.2018 10:33