Fleiri fréttir Nýútgefin gögn varpa ljósi á mannskæðan YouTube-hrekk Perez skaut Ruiz til bana í myndbandi sem birt var á netinu en töluvert var fjallað um málið á sínum tíma. 27.6.2018 08:35 Sprenging á sjúkrahúsi í Texas Einn er látinn og nokkrir særðir eftir sprengingu við sjúkrahús í Texas-ríki í Bandaríkjunum. 27.6.2018 08:09 Eldar í nágrenni Manchester Rúmlega 50 heimili hafa verið rýmd vegna gríðarlegra elda sem geisa í nágrenni ensku borgarinnar Manchester. 27.6.2018 08:03 Neyddist til að segja af sér vegna vatnssölufársins Alison Ettel, bandarísk kona sem sem virtist tilkynna vatnssölu átta ára gamallar svartrar stúlku til lögreglu, hefur látið af störfum hjá fyrirtæki sem hún stofnaði. 27.6.2018 07:44 Vatnavextir torvelda leitina að fótboltastrákunum Mikil rigning hefur sett björgunaðaraðgerðir í Taílandi úr skorðum. 27.6.2018 07:31 Sósíalisti sópaði vonarstjörnu Hinn þaulsetni Joe Crowley, sem margir bjuggust við að myndi taka við sem leiðtogi Demókrataflokksins í öldungadeild Bandaríkjaþings, hlaut ekki endurkjör í kosningum flokksins í New York-ríki í gærkvöldi. 27.6.2018 06:57 Sautján ríki stefna ríkisstjórn Trump Sautján ríki Bandaríkjanna hafa kært ríkisstjórn Donalds Trumps vegna aðskilnaðar foreldra, sem koma ólöglega til landsins, frá börnum sínum. 27.6.2018 06:35 Göngugrindur brátt fleiri en barnavagnar Brátt verða fleiri göngugrindur í Noregi en barnavagnar. 27.6.2018 06:00 Dauðarefsing milduð í fimm ára fangelsisvist Áfrýjunardómstóll í Súdan dæmdi í gær Nouru Hussein í fimm ára fangelsi fyrir að myrða eiginmann sinn. Hussein hafði verið dæmd til dauða á lægra dómstigi. 27.6.2018 06:00 Franskir slátrarar vilja vernd fyrir herskáum grænkerum Þeir segja að ráðist hafi verið á kjötbúðir með gerviblóði, veggjakroti og límmiðum að undanförnu. 26.6.2018 23:12 Rýmdu hótel í Rostov vegna sprengjuhótunar Rostov við Don er skammt frá austurhluta Úkraínu þar sem Rússar hafa stutt uppsreisnarmenn í blóðugum átökum undanfarin ár. 26.6.2018 22:42 Bandaríkin tíunda hættulegasta land heims fyrir konur Indland er hættulegasta land heims fyrir konur samkvæmt nýrri samantekt Thomson Reuters. 26.6.2018 16:02 Trump fagnar sigri eftir að hæstiréttur staðfesti ferðabann hans Hæstiréttur Bandaríkjanna hefur staðfest að umdeilt ferðabann Donalds Trumps forseta standist stjórnarskrá. 26.6.2018 15:04 Skilaboð Jordan Peterson til Justin Trudeau „mesta rétttrúnaðar þjóðarleiðtoga á jörðinni“ Jordan Peterson segir að Justin Trudeau forsætisráðherra Kanada þurfi að hugsa til enda hvaða afleiðingar inngrip sín sem forsætisráðherra muni hafa fyrir samfélög frumbyggja í Kanada. Hugsanlega gagnist þau aðeins honum sjálfum en engum öðrum. 26.6.2018 15:00 Pálmaolían slæm en aðrir valkostir enn verri Engir góðir valkostir eru í boði til að koma í stað pálmaolíu, þrátt fyrir að notkun hennar sé í dag gríðarlegt umhverfisvandamál. Neysla pálmaolíu hefur vaxið hratt í heiminum síðustu áratugi og hefur leitt til skógeyðingar og útrýmingar dýrategunda. 26.6.2018 14:41 Lestarstjórar í Lundúnum í verkfalli á meðan heimsókn Trumps stendur yfir Hluti af jarðlestakerfi Lundúna verður óvirkur á sama tíma og Donald Trump, Bandaríkjaforseti, verður þar í opinberri heimsókn. Það er þó að mestu tilviljun þar sem um er að ræða verkfall lestarstjóra á Piccadilly línunni. 26.6.2018 13:37 Vilja gera Katar að eyríki með risaskurði Yfirvöld í Sádí-Arabíu stefna á að grafa skurð á landamærum ríkisins við Katar og breyta þar með Katar með í eyju. Yfirvöld ríkjanna tveggja hafa átt í harðvítugum deilum sín á milli að undanförnu. 26.6.2018 13:21 Myrtur af eltihrelli eftir fyrirlestur um öryggi á internetinu Einn þekktasti bloggari Japans var stunginn til bana af eltihrelli rétt eftir að hann lauk fyrirlestri um hvernig hægt sé að leiða deilur friðsamlega til lykta á internetinu. 26.6.2018 13:19 MI5 leyfði hryðjuverkamönnum að fremja morð án ótta við refsingu Breska leyniþjónustan MI5 bannaði lögreglunni á Norður-Írlandi að handtaka grunaða hryðjuverkamenn nema að höfðu samráði. Þetta kemur fram í tæplega 40 ára gömlum leyniskjölum sem voru gerð opinber í dag. 26.6.2018 12:05 Banna sjálfsmyndatöku vegna tíðra og mannskæðra slysa Yfirvöld í indverska ríkinu Góa hafa bannað sjálfsmyndatöku á 24 afmörkuðum svæðum við ströndina vegna tíðra og mannskæðra slysa. 26.6.2018 11:30 Netníðingar áreita ráðherra fyrir meinta nýrnagjöf frá múslima Indverskar konur verða fyrir sífellt meira áreiti á netinu og nokkur nýleg dæmi eru um að fjöldi net-trölla taki sig saman til að áreita þekktar konur í indversku samfélagi. 26.6.2018 10:44 Umdeild ummæli þingkonu reita Trump til reiði Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur enn og aftur vakið athygli fyrir ummæli á Twitter. 26.6.2018 07:49 Trump hjólar í Harley Davidson Donald Trump, Bandaríkjaforseti, er foxillur út í bandaríska mótorhjólaframleiðandann víðfræga Harley Davidson. 26.6.2018 06:56 Reyna áfram að komast til fótboltastrákanna Tælenskir björgunarmenn leita enn að hópi unglinga sem talið er að séu fastir í helli í landinu. 26.6.2018 06:53 Kakadúi í miðaldahandriti Teikning af áströlskum kakadúa sem fannst á dögunum í handritasafni Vatíkansins er talin vera sú elsta í Evrópu. 26.6.2018 06:50 Lofar bót en andstaðan óttast einræði Recep Tayyip Erdogan, forseti Tyrklands, hefur lofað auknum hagvexti, uppbyggingu og fjárfestingu í landinu í kjölfar sigurs síns í forsetakosningunum á sunnudag. 26.6.2018 06:00 Farage segist ekki hafa afvegaleitt markaðinn Í aðdraganda Brexit-kosninga keyptu vogunarsjóðir sérstakar útgönguspár af breskum könnunarfyrirtækjum. Niðurstöður þeirra voru þvert á almennu spárnar. Sjóðirnir högnuðust um milljónir dollara á því að skortselja bresk pund. 26.6.2018 06:00 Buzz Aldrin stefnir börnum sínum Buzz Aldrin, fyrrverandi geimfari og annar maðurinn til þess að ganga á tunglinu, hefur stefnt tveimur af þremur börnum sínum fyrir misnotkun á fjármunum. 25.6.2018 22:15 Landamæraverðir hætta tímabundið að senda fjölskyldur í hendur saksóknara Stöðvunin er tímabundni á meðan landamæraeftirlitið og dómsmálaráðuneytið finna út úr því hvernig stofnanirnar geta haldið áfram að ákæra fólk sem kemur ólöglega til landsins án þess að taka börn þess af því. 25.6.2018 21:35 Fjarlægja nafn barnabókahöfundar úr verðlaunum vegna rasískra staðalímynda Nafn rithöfundarins Laura Ingalls Wilder hefur verið fjarlægt úr verðlaunum sem veitt eru af samtökunum ALSC. 25.6.2018 20:23 Kengúra réðst inn á völlinn og tafði leik um hálftíma Kengúra gerði sig heimakomna á fótboltavelli í Canberra. 25.6.2018 20:00 Kolsýruskortur stöðvar framleiðslu á kóki Framleiðslan á sumum drykkjum Coca-Cola á Bretlandi hefur stöðvast tímabundið vegna skortsins. 25.6.2018 19:40 Segir persónu Erdogans hafa runnið inn í ríkið Stjórnarandstæðingar og ÖSE segja ekki hafa verið gætt jafnræðis í tyrknesku forsetakosningunum. 25.6.2018 19:30 Stærstu mótmælin í Teheran frá 2012 Mótmælendur eru ósáttir við hækkandi verð og fallandi gengi íranska ríalsins. 25.6.2018 17:52 Bandarískir geðlæknar vita ekki hvernig þeir eiga að hjálpa börnunum Læknar, sem starfa hjá heilsugæslustöðvum í New York, og sem hafa unnið með börnunum, eru í auknum mæli farnir að gera sér grein fyrir alvarleika stöðunnar. 25.6.2018 17:05 Bretaprins mættur til Ísrael Vilhjálmur bretaprins heimsækir Ísrael, og er það með sá fyrsti úr konunglegu fjölskyldunni til þess að gera það. 25.6.2018 16:28 Forseti Filippseyja kallar Guð „heimskan“ Rodrigo Duterte, forseti Filippseyja, vekur reiði kristinna Filippseyinga. 25.6.2018 15:57 Vindknúnir skógareldar geisa í Kaliforníu Þúsundir manna hafa þurft að yfirgefa heimili sín í Kaliforníu vegna skógarelda. 25.6.2018 14:30 Norður-Kórea hættir við árlega mótmælagöngu gegn Bandaríkjunum Aflýsing mótmælagöngu Norður Kóreu gegn Bandaríkjunum er talin gott tákn fyrir samband þjóðanna. 25.6.2018 12:31 Verjandi segir skjólstæðingana ekki vita hvar börnin eru niðurkomin McMahon gagnrýnir stjórnvöld fyrir skort á upplýsingum. 25.6.2018 12:26 Fyrrverandi framkvæmdastjóra NATO neitað um endurnýjun á rafrænni ferðaheimild til Bandaríkjanna Solana greindi frá því í dag að endurnýjun á rafrænni ferðaheimild hans til Bandaríkjanna, svokölluð ESTA-heimild sem Íslendingar kannast við, hefði verið hafnað í fyrsta skipti. 25.6.2018 11:49 Rannsókn hafin á alræmdum kvensjúkdómalækni í Ástralíu Heilbrigðisyfirvöld í New South Wales hafa hafið rannsókn á kvensjúkdómalækninum Emil Shawky Gayed og störfum hans seinustu tvo áratugi. 25.6.2018 11:14 Hvítur „hræsnari“ sakaður um kynþáttafordóma í garð átta ára vatnssölukonu Þar eð umrædd stúlka er svört og Ettel hvít hefur atvikið verið sett í samhengi við fordóma og kynþáttaspennu í Bandaríkjunum. 25.6.2018 10:55 Fótboltastrákar fastir í helli 12 ungum fótboltamönnum og þjálfara þeirra er leitað eftir að þeir festust í helli í Taílandi. 25.6.2018 10:07 Allir lögreglumenn bæjarins í haldi vegna morðs á frambjóðanda Fernando Angeles Juarez var skotinn til bana af byssumönnum fyrir utan heimili sitt á þriðjudag. 25.6.2018 08:27 Sjá næstu 50 fréttir
Nýútgefin gögn varpa ljósi á mannskæðan YouTube-hrekk Perez skaut Ruiz til bana í myndbandi sem birt var á netinu en töluvert var fjallað um málið á sínum tíma. 27.6.2018 08:35
Sprenging á sjúkrahúsi í Texas Einn er látinn og nokkrir særðir eftir sprengingu við sjúkrahús í Texas-ríki í Bandaríkjunum. 27.6.2018 08:09
Eldar í nágrenni Manchester Rúmlega 50 heimili hafa verið rýmd vegna gríðarlegra elda sem geisa í nágrenni ensku borgarinnar Manchester. 27.6.2018 08:03
Neyddist til að segja af sér vegna vatnssölufársins Alison Ettel, bandarísk kona sem sem virtist tilkynna vatnssölu átta ára gamallar svartrar stúlku til lögreglu, hefur látið af störfum hjá fyrirtæki sem hún stofnaði. 27.6.2018 07:44
Vatnavextir torvelda leitina að fótboltastrákunum Mikil rigning hefur sett björgunaðaraðgerðir í Taílandi úr skorðum. 27.6.2018 07:31
Sósíalisti sópaði vonarstjörnu Hinn þaulsetni Joe Crowley, sem margir bjuggust við að myndi taka við sem leiðtogi Demókrataflokksins í öldungadeild Bandaríkjaþings, hlaut ekki endurkjör í kosningum flokksins í New York-ríki í gærkvöldi. 27.6.2018 06:57
Sautján ríki stefna ríkisstjórn Trump Sautján ríki Bandaríkjanna hafa kært ríkisstjórn Donalds Trumps vegna aðskilnaðar foreldra, sem koma ólöglega til landsins, frá börnum sínum. 27.6.2018 06:35
Göngugrindur brátt fleiri en barnavagnar Brátt verða fleiri göngugrindur í Noregi en barnavagnar. 27.6.2018 06:00
Dauðarefsing milduð í fimm ára fangelsisvist Áfrýjunardómstóll í Súdan dæmdi í gær Nouru Hussein í fimm ára fangelsi fyrir að myrða eiginmann sinn. Hussein hafði verið dæmd til dauða á lægra dómstigi. 27.6.2018 06:00
Franskir slátrarar vilja vernd fyrir herskáum grænkerum Þeir segja að ráðist hafi verið á kjötbúðir með gerviblóði, veggjakroti og límmiðum að undanförnu. 26.6.2018 23:12
Rýmdu hótel í Rostov vegna sprengjuhótunar Rostov við Don er skammt frá austurhluta Úkraínu þar sem Rússar hafa stutt uppsreisnarmenn í blóðugum átökum undanfarin ár. 26.6.2018 22:42
Bandaríkin tíunda hættulegasta land heims fyrir konur Indland er hættulegasta land heims fyrir konur samkvæmt nýrri samantekt Thomson Reuters. 26.6.2018 16:02
Trump fagnar sigri eftir að hæstiréttur staðfesti ferðabann hans Hæstiréttur Bandaríkjanna hefur staðfest að umdeilt ferðabann Donalds Trumps forseta standist stjórnarskrá. 26.6.2018 15:04
Skilaboð Jordan Peterson til Justin Trudeau „mesta rétttrúnaðar þjóðarleiðtoga á jörðinni“ Jordan Peterson segir að Justin Trudeau forsætisráðherra Kanada þurfi að hugsa til enda hvaða afleiðingar inngrip sín sem forsætisráðherra muni hafa fyrir samfélög frumbyggja í Kanada. Hugsanlega gagnist þau aðeins honum sjálfum en engum öðrum. 26.6.2018 15:00
Pálmaolían slæm en aðrir valkostir enn verri Engir góðir valkostir eru í boði til að koma í stað pálmaolíu, þrátt fyrir að notkun hennar sé í dag gríðarlegt umhverfisvandamál. Neysla pálmaolíu hefur vaxið hratt í heiminum síðustu áratugi og hefur leitt til skógeyðingar og útrýmingar dýrategunda. 26.6.2018 14:41
Lestarstjórar í Lundúnum í verkfalli á meðan heimsókn Trumps stendur yfir Hluti af jarðlestakerfi Lundúna verður óvirkur á sama tíma og Donald Trump, Bandaríkjaforseti, verður þar í opinberri heimsókn. Það er þó að mestu tilviljun þar sem um er að ræða verkfall lestarstjóra á Piccadilly línunni. 26.6.2018 13:37
Vilja gera Katar að eyríki með risaskurði Yfirvöld í Sádí-Arabíu stefna á að grafa skurð á landamærum ríkisins við Katar og breyta þar með Katar með í eyju. Yfirvöld ríkjanna tveggja hafa átt í harðvítugum deilum sín á milli að undanförnu. 26.6.2018 13:21
Myrtur af eltihrelli eftir fyrirlestur um öryggi á internetinu Einn þekktasti bloggari Japans var stunginn til bana af eltihrelli rétt eftir að hann lauk fyrirlestri um hvernig hægt sé að leiða deilur friðsamlega til lykta á internetinu. 26.6.2018 13:19
MI5 leyfði hryðjuverkamönnum að fremja morð án ótta við refsingu Breska leyniþjónustan MI5 bannaði lögreglunni á Norður-Írlandi að handtaka grunaða hryðjuverkamenn nema að höfðu samráði. Þetta kemur fram í tæplega 40 ára gömlum leyniskjölum sem voru gerð opinber í dag. 26.6.2018 12:05
Banna sjálfsmyndatöku vegna tíðra og mannskæðra slysa Yfirvöld í indverska ríkinu Góa hafa bannað sjálfsmyndatöku á 24 afmörkuðum svæðum við ströndina vegna tíðra og mannskæðra slysa. 26.6.2018 11:30
Netníðingar áreita ráðherra fyrir meinta nýrnagjöf frá múslima Indverskar konur verða fyrir sífellt meira áreiti á netinu og nokkur nýleg dæmi eru um að fjöldi net-trölla taki sig saman til að áreita þekktar konur í indversku samfélagi. 26.6.2018 10:44
Umdeild ummæli þingkonu reita Trump til reiði Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur enn og aftur vakið athygli fyrir ummæli á Twitter. 26.6.2018 07:49
Trump hjólar í Harley Davidson Donald Trump, Bandaríkjaforseti, er foxillur út í bandaríska mótorhjólaframleiðandann víðfræga Harley Davidson. 26.6.2018 06:56
Reyna áfram að komast til fótboltastrákanna Tælenskir björgunarmenn leita enn að hópi unglinga sem talið er að séu fastir í helli í landinu. 26.6.2018 06:53
Kakadúi í miðaldahandriti Teikning af áströlskum kakadúa sem fannst á dögunum í handritasafni Vatíkansins er talin vera sú elsta í Evrópu. 26.6.2018 06:50
Lofar bót en andstaðan óttast einræði Recep Tayyip Erdogan, forseti Tyrklands, hefur lofað auknum hagvexti, uppbyggingu og fjárfestingu í landinu í kjölfar sigurs síns í forsetakosningunum á sunnudag. 26.6.2018 06:00
Farage segist ekki hafa afvegaleitt markaðinn Í aðdraganda Brexit-kosninga keyptu vogunarsjóðir sérstakar útgönguspár af breskum könnunarfyrirtækjum. Niðurstöður þeirra voru þvert á almennu spárnar. Sjóðirnir högnuðust um milljónir dollara á því að skortselja bresk pund. 26.6.2018 06:00
Buzz Aldrin stefnir börnum sínum Buzz Aldrin, fyrrverandi geimfari og annar maðurinn til þess að ganga á tunglinu, hefur stefnt tveimur af þremur börnum sínum fyrir misnotkun á fjármunum. 25.6.2018 22:15
Landamæraverðir hætta tímabundið að senda fjölskyldur í hendur saksóknara Stöðvunin er tímabundni á meðan landamæraeftirlitið og dómsmálaráðuneytið finna út úr því hvernig stofnanirnar geta haldið áfram að ákæra fólk sem kemur ólöglega til landsins án þess að taka börn þess af því. 25.6.2018 21:35
Fjarlægja nafn barnabókahöfundar úr verðlaunum vegna rasískra staðalímynda Nafn rithöfundarins Laura Ingalls Wilder hefur verið fjarlægt úr verðlaunum sem veitt eru af samtökunum ALSC. 25.6.2018 20:23
Kengúra réðst inn á völlinn og tafði leik um hálftíma Kengúra gerði sig heimakomna á fótboltavelli í Canberra. 25.6.2018 20:00
Kolsýruskortur stöðvar framleiðslu á kóki Framleiðslan á sumum drykkjum Coca-Cola á Bretlandi hefur stöðvast tímabundið vegna skortsins. 25.6.2018 19:40
Segir persónu Erdogans hafa runnið inn í ríkið Stjórnarandstæðingar og ÖSE segja ekki hafa verið gætt jafnræðis í tyrknesku forsetakosningunum. 25.6.2018 19:30
Stærstu mótmælin í Teheran frá 2012 Mótmælendur eru ósáttir við hækkandi verð og fallandi gengi íranska ríalsins. 25.6.2018 17:52
Bandarískir geðlæknar vita ekki hvernig þeir eiga að hjálpa börnunum Læknar, sem starfa hjá heilsugæslustöðvum í New York, og sem hafa unnið með börnunum, eru í auknum mæli farnir að gera sér grein fyrir alvarleika stöðunnar. 25.6.2018 17:05
Bretaprins mættur til Ísrael Vilhjálmur bretaprins heimsækir Ísrael, og er það með sá fyrsti úr konunglegu fjölskyldunni til þess að gera það. 25.6.2018 16:28
Forseti Filippseyja kallar Guð „heimskan“ Rodrigo Duterte, forseti Filippseyja, vekur reiði kristinna Filippseyinga. 25.6.2018 15:57
Vindknúnir skógareldar geisa í Kaliforníu Þúsundir manna hafa þurft að yfirgefa heimili sín í Kaliforníu vegna skógarelda. 25.6.2018 14:30
Norður-Kórea hættir við árlega mótmælagöngu gegn Bandaríkjunum Aflýsing mótmælagöngu Norður Kóreu gegn Bandaríkjunum er talin gott tákn fyrir samband þjóðanna. 25.6.2018 12:31
Verjandi segir skjólstæðingana ekki vita hvar börnin eru niðurkomin McMahon gagnrýnir stjórnvöld fyrir skort á upplýsingum. 25.6.2018 12:26
Fyrrverandi framkvæmdastjóra NATO neitað um endurnýjun á rafrænni ferðaheimild til Bandaríkjanna Solana greindi frá því í dag að endurnýjun á rafrænni ferðaheimild hans til Bandaríkjanna, svokölluð ESTA-heimild sem Íslendingar kannast við, hefði verið hafnað í fyrsta skipti. 25.6.2018 11:49
Rannsókn hafin á alræmdum kvensjúkdómalækni í Ástralíu Heilbrigðisyfirvöld í New South Wales hafa hafið rannsókn á kvensjúkdómalækninum Emil Shawky Gayed og störfum hans seinustu tvo áratugi. 25.6.2018 11:14
Hvítur „hræsnari“ sakaður um kynþáttafordóma í garð átta ára vatnssölukonu Þar eð umrædd stúlka er svört og Ettel hvít hefur atvikið verið sett í samhengi við fordóma og kynþáttaspennu í Bandaríkjunum. 25.6.2018 10:55
Fótboltastrákar fastir í helli 12 ungum fótboltamönnum og þjálfara þeirra er leitað eftir að þeir festust í helli í Taílandi. 25.6.2018 10:07
Allir lögreglumenn bæjarins í haldi vegna morðs á frambjóðanda Fernando Angeles Juarez var skotinn til bana af byssumönnum fyrir utan heimili sitt á þriðjudag. 25.6.2018 08:27