Fleiri fréttir Söguleg heimsókn Bretaprinsins til Austurlanda Vilhjálmur Bretaprins heldur til Ísraels og Palestínu í fyrsta skipti. 24.6.2018 19:15 Erdogan áfram forseti samkvæmt fyrstu tölum Recep Tayyip Erdogan er með nokkurt forskot á mótframbjóðanda sinn Muharrem Ince. 24.6.2018 16:28 Breskir ráðherrar ósáttir við viðvaranir fyrirtækja um Brexit Stórfyrirtæki hafa varað við afleiðingum þess að Bretar yfirgefi ESB án samnings. Það telja sumir íhaldsmenn grafa undan samningaviðræðum May forsætisráðherra við sambandið. 24.6.2018 14:47 Hundruð krefjast endaloka kola í Berlín Þýskaland er enn verulega háð kolum til raforkuframleiðslu. Kol eru ein helsta uppspretta gróðurhúsalofttegunda í heiminum. 24.6.2018 12:32 Brugðist við hnökrum í kosningunum í Tyrklandi Myndbönd hafa birst sem virðast sýna fjölda fólks í sama kjörklefa. 24.6.2018 11:31 Ungbarn á meðal látinna í mótmælum í Níkaragva Mótmælendur segja að fjórir hafi fallið í skothríð lögreglu, þar á meðal 18 mánaða gamalt barn. Ríkisstjórn landsins hafnar því. 24.6.2018 11:09 Bandarísk yfirvöld segjast hafa skilað 500 börnum Enn eru þó rúmlega 2.000 börn í haldi. 24.6.2018 09:36 Konur í Sádí-Arabíu komnar í ökumannssætið Banni við akstri kvenna var aflétt í einu afturhaldssamasta ríki heims í gærkvöldi. 24.6.2018 07:33 Hratt landris gæti vegið upp á móti hruni suðurskautsíss Landrisið er rúmlega þriðjungi hraðar við Amundsen-flóa á Vestur-Suðurskautslandinu. 24.6.2018 07:00 Þrjár klukkustundir af hópnauðgun á Indlandi Þessi grimmúðlega árás er ein af fjölmörgum sem hefur átt sér stað á Indlandi og komið hefur illa við samvisku samfélagsins 23.6.2018 23:55 Netflix rekur samskiptastjóra og bannar starfsfólki að segja „nigger“ óháð samhengi Netflix hefur rekið Jonathan Friedland, yfirmann samskiptasviðs fyrirtækisins, fyrir að nota orðið "nigger“ við tvö mismunandi tækifæri. Reed Hastings, stofnandi of forstjóri Netflix, biðst afsökunar á því að hafa ekki brugðist við fyrr. 23.6.2018 21:30 Tyrkir ganga til kosninga á morgun: Næsti forseti tekur við valdameira embætti en áður Ef enginn einn frambjóðandi fær yfir helming atkvæða verður kosið á milli tveggja efstu þann 8. júlí næstkomandi. 23.6.2018 21:00 Neikvæður áróður Norður-Kóreu horfinn eins og dögg fyrir maísólu Áróður norður-kóreskra yfirvalda hefur tekið stakkaskiptum eftir friðarumleitanir síðustu vikna. 23.6.2018 20:15 Sagt að yfirgefa veitingastaðinn Sarah Sanders er ekki velkominn á veitingastaðinn Red Hen. 23.6.2018 20:00 Segir Frakkland hætta á að verða helsta óvinaþjóð Ítala undir stjórn „hins hrokafulla“ Macrons Yfirvöld á Ítalíu gefa ekki mikið fyrir fullyrðingar Emmanuels Macron. 23.6.2018 18:19 Forseti Simbabve óhultur eftir sprengjuárás Háttsettir embættismenn eru sagðir á meðal þeirra sem særðust í sprengingu á kosningafundi forsetans. 23.6.2018 14:45 Þúsundir kröfðust þess að fá lokaorðið um Brexit-samning Tvö ár eru liðin frá því að naumur meirihluti Breta samþykkti að ganga úr Evrópusambandinu. 23.6.2018 14:11 Óljóst hvenær fjölskyldur verða sameinaðar Bandarískar alríkisstofnanir vita ekki í hvorn fótinn þær eiga að stíga eftir tilskipun Trump forseta í vikunni. Ríkisstjórnir reynir að nota hugtakið um aðskilnað fjölskyldna sem vopn gegn innflytjendum sem koma ólöglega til Bandaríkjanna. 23.6.2018 11:35 Hafna meiri plastúrgangi Kína, sem í nær 30 ár hefur tekið á móti plastúrgangi frá iðnaðarlöndum og endurunnið hann, hefur nú bannað slíkan innflutning. 23.6.2018 10:30 Engin eiturlyf í blóði Anthony Bourdain þegar hann lést Sjónvarpskokkurinn hafði verið opinskár um eiturlyfjafíkn sína fyrr á lífsleiðinni. 23.6.2018 10:07 Trump vendir kvæði sínu í kross um hættuna af Norður-Kóreu Eftir fund sinn með Kim fullyrti Trump að engin hætta væri lengur af kjarnavopnum Norður-Kóreu. Í gær sagði hann þveröfugt við Bandaríkjaþing. 23.6.2018 09:39 Banvæn sprenging á fundi nýs forsætisráðherra Eþíópíu Talið er að handsprengju hafi verið kastað inn í mannþröng á fundi stuðningsmanna Abiy Ahmed í dag. 23.6.2018 08:53 Áhrifamáttur ljósmynda: Sagan á bak við ljósmyndina af lítilli stúlku við landamærin Ljósmyndin sem John Moore tók af stúlkunni og móður hennar við landamæri Bandaríkjanna og Mexíkó hefur víða vakið athygli. 23.6.2018 00:27 Fór í mál við bandarísk yfirvöld: Endurheimti son sinn eftir mánaðar aðskilnað Það voru tilfinningaríkir endurfundir sem mæðginin áttu í dag þegar þau loksins hittust á flugvellinum í Baltimore. 22.6.2018 23:45 Skokkaði óvart yfir landamæri Bandaríkjanna og var í haldi í tvær vikur Cedella Roman var í heimsókn hjá móður sinni í Kanada þegar upphófst tveggja vikna martröð við landamæri Bandaríkjanna. 22.6.2018 22:29 Öryggissveitir Venesúela hafi myrt hundruð á síðustu árum Öryggissveitir Venesúela hafa myrt hátt í fimm hundruð manns í lögregluaðgerðum þar sem fórnarlömb voru valin af handahófi undir yfirskyni baráttunnar gegn glæpum. 22.6.2018 18:02 Erlendir fjölmiðlar um leik Íslands og Nígeríu: Aðeins eitt lið á vellinum Erlendir miðlar hafa fjallað talsvert um leik Íslands og Nígeríu sem lauk nú fyrir skömmu. Margir beina sjónum sínum að næstu leikjum, þegar að Nígería mætir Argentínumönnum á þriðjudag og Ísland mætir Króatíu sama dag. 22.6.2018 17:49 Vanda argentíska liðinu ekki kveðjurnar: „Messi var skugginn af sjálfum sér“ Fótbolti er ástríða í Argentínu og pressan á argentíska liðinu fyrir HM í Rússlandi var eftir því. 22.6.2018 11:34 Ökumaður sjálfkeyrandi Uber var að streyma þætti rétt fyrir banaslys Lögregla í Arizona telur að hægt hefði verið að komast hjá banaslysi ef ökumaður sjálfkeyrandi Uber-bíls hefði verið með hugann við aksturinn. 22.6.2018 11:27 Óeirðir í minningarathöfn XXXTentacion Lögregla Los Angeles borgar stöðvaði minningarathöfn rapparans XXXTentacion. 22.6.2018 11:27 Loka á kaup á umdeildum skólaárásartölvuleik PayPal vísar til reglna sinna um að taka ekki við greiðslum fyrir hluti sem stuðla að ofbeldi. 22.6.2018 10:30 Nígerískir fjölmiðlar vissir um að hitinn hjálpi Ofurörnunum Það er spáð glampandi sól og 31 stiga hita í Volgograd í dag þegar íslenska karlalandsliðið í fótbolta mætir því nígeríska á HM í Rússlandi. 22.6.2018 08:44 Dularfullur gibbonapi í grafhýsi tilheyrði ömmu fyrsta Kínakeisara Vísindamenn í Kína hafa uppgötvað útdauða og áður óþekkta tegund gibbonapa í 2300 ára gömlu grafhýsi keisara. 22.6.2018 08:38 Lestarstöð í Lundúnum rýmd vegna sprengjuhótunar Charing Cross-lestarstöðin í Lundúnum var rýmd í morgun vegna manns sem sagðist vera með sprengju í fórum sínum. 22.6.2018 08:19 Roseanne þættirnir halda áfram án Roseanne Bandaríska sjónvarpsstöðin ABC hefur pantað nýja þáttaröð byggða á gamanþáttunum Roseanne. 22.6.2018 08:04 Færeyingar fá Gumma Ben í stað Dana Flestir Færeyingar halda með Íslandi á yfirstandandi heimsmeistaramóti. Fjöldi manns horfir á leikinn á útiskjá í Þórshöfn. Danskir lýsendur þóttu leiðinlegir og verður skipt út í dag. Færeyingar gætu átt raunhæfan séns á að verða fámennasta þjóð til að komast á stórmót. 22.6.2018 08:00 Hryðjuverkaklerkur í lífstíðarfangelsi Indónesískur klerkur var í morgun dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir að skipuleggja hryðjuverkaárás í Jakarta árið 2016. 22.6.2018 06:54 Tollahækkun ESB tekur gildi Tollar Evrópusambandsins á fjölda bandarískra vara voru formlega innleiddir í dag. 22.6.2018 06:29 Betri þjónusta á sjúkrahúsum fyrir menntaða Alvarlega veikir sjúklingar sem eru langskólagengnir fá meiri hjálp á norskum sjúkrahúsum en aðrir. 22.6.2018 06:00 Áfram er óvissa um stöðu 2.300 barna Forsetinn skrifaði undir tilskipun sem bindur enda á að fjölskyldum sé tvístrað. Í tilskipuninni er ekki litið til þeirra barna sem þegar hafa verið tekin frá fjölskyldum sínum. 22.6.2018 06:00 Dragnea dæmdur í þriggja og hálfs árs fangelsi Dómstóll i Rúmeníu dæmdi í dag formann stjórnarflokksins PSD í þriggja og hálfs árs fangelsi. 21.6.2018 23:30 Maður skotinn til bana í Malmö 25 ára karlmaður var skotinn til bana í hverfinu Lindängen í Malmö fyrr í kvöld. 21.6.2018 21:51 220 flóttamenn hafa drukknað undan ströndum Líbíu Einungis fimm komust lífs af þegar bátur með um hundrað manns hvolfdi á hafi úti á þriðjudag. 21.6.2018 21:17 Fataval Melaniu vekur furðu Melania Trump forsetafrú Bandaríkjanna klæddist jakka með áletruninni "I really don't care, do u?” í dag þegar hún ferðaðist til McAllen í Texas. 21.6.2018 19:53 Melania Trump vildi sjá ástandið með eigin augum Melania Trump forsetafrú Bandaríkjanna flaug óvænt til McAllen í Texas í dag til þess að bera augum ástandið sem skapast hefur við landamæri Mexíkó og Bandaríkjanna. 21.6.2018 18:00 Sjá næstu 50 fréttir
Söguleg heimsókn Bretaprinsins til Austurlanda Vilhjálmur Bretaprins heldur til Ísraels og Palestínu í fyrsta skipti. 24.6.2018 19:15
Erdogan áfram forseti samkvæmt fyrstu tölum Recep Tayyip Erdogan er með nokkurt forskot á mótframbjóðanda sinn Muharrem Ince. 24.6.2018 16:28
Breskir ráðherrar ósáttir við viðvaranir fyrirtækja um Brexit Stórfyrirtæki hafa varað við afleiðingum þess að Bretar yfirgefi ESB án samnings. Það telja sumir íhaldsmenn grafa undan samningaviðræðum May forsætisráðherra við sambandið. 24.6.2018 14:47
Hundruð krefjast endaloka kola í Berlín Þýskaland er enn verulega háð kolum til raforkuframleiðslu. Kol eru ein helsta uppspretta gróðurhúsalofttegunda í heiminum. 24.6.2018 12:32
Brugðist við hnökrum í kosningunum í Tyrklandi Myndbönd hafa birst sem virðast sýna fjölda fólks í sama kjörklefa. 24.6.2018 11:31
Ungbarn á meðal látinna í mótmælum í Níkaragva Mótmælendur segja að fjórir hafi fallið í skothríð lögreglu, þar á meðal 18 mánaða gamalt barn. Ríkisstjórn landsins hafnar því. 24.6.2018 11:09
Bandarísk yfirvöld segjast hafa skilað 500 börnum Enn eru þó rúmlega 2.000 börn í haldi. 24.6.2018 09:36
Konur í Sádí-Arabíu komnar í ökumannssætið Banni við akstri kvenna var aflétt í einu afturhaldssamasta ríki heims í gærkvöldi. 24.6.2018 07:33
Hratt landris gæti vegið upp á móti hruni suðurskautsíss Landrisið er rúmlega þriðjungi hraðar við Amundsen-flóa á Vestur-Suðurskautslandinu. 24.6.2018 07:00
Þrjár klukkustundir af hópnauðgun á Indlandi Þessi grimmúðlega árás er ein af fjölmörgum sem hefur átt sér stað á Indlandi og komið hefur illa við samvisku samfélagsins 23.6.2018 23:55
Netflix rekur samskiptastjóra og bannar starfsfólki að segja „nigger“ óháð samhengi Netflix hefur rekið Jonathan Friedland, yfirmann samskiptasviðs fyrirtækisins, fyrir að nota orðið "nigger“ við tvö mismunandi tækifæri. Reed Hastings, stofnandi of forstjóri Netflix, biðst afsökunar á því að hafa ekki brugðist við fyrr. 23.6.2018 21:30
Tyrkir ganga til kosninga á morgun: Næsti forseti tekur við valdameira embætti en áður Ef enginn einn frambjóðandi fær yfir helming atkvæða verður kosið á milli tveggja efstu þann 8. júlí næstkomandi. 23.6.2018 21:00
Neikvæður áróður Norður-Kóreu horfinn eins og dögg fyrir maísólu Áróður norður-kóreskra yfirvalda hefur tekið stakkaskiptum eftir friðarumleitanir síðustu vikna. 23.6.2018 20:15
Sagt að yfirgefa veitingastaðinn Sarah Sanders er ekki velkominn á veitingastaðinn Red Hen. 23.6.2018 20:00
Segir Frakkland hætta á að verða helsta óvinaþjóð Ítala undir stjórn „hins hrokafulla“ Macrons Yfirvöld á Ítalíu gefa ekki mikið fyrir fullyrðingar Emmanuels Macron. 23.6.2018 18:19
Forseti Simbabve óhultur eftir sprengjuárás Háttsettir embættismenn eru sagðir á meðal þeirra sem særðust í sprengingu á kosningafundi forsetans. 23.6.2018 14:45
Þúsundir kröfðust þess að fá lokaorðið um Brexit-samning Tvö ár eru liðin frá því að naumur meirihluti Breta samþykkti að ganga úr Evrópusambandinu. 23.6.2018 14:11
Óljóst hvenær fjölskyldur verða sameinaðar Bandarískar alríkisstofnanir vita ekki í hvorn fótinn þær eiga að stíga eftir tilskipun Trump forseta í vikunni. Ríkisstjórnir reynir að nota hugtakið um aðskilnað fjölskyldna sem vopn gegn innflytjendum sem koma ólöglega til Bandaríkjanna. 23.6.2018 11:35
Hafna meiri plastúrgangi Kína, sem í nær 30 ár hefur tekið á móti plastúrgangi frá iðnaðarlöndum og endurunnið hann, hefur nú bannað slíkan innflutning. 23.6.2018 10:30
Engin eiturlyf í blóði Anthony Bourdain þegar hann lést Sjónvarpskokkurinn hafði verið opinskár um eiturlyfjafíkn sína fyrr á lífsleiðinni. 23.6.2018 10:07
Trump vendir kvæði sínu í kross um hættuna af Norður-Kóreu Eftir fund sinn með Kim fullyrti Trump að engin hætta væri lengur af kjarnavopnum Norður-Kóreu. Í gær sagði hann þveröfugt við Bandaríkjaþing. 23.6.2018 09:39
Banvæn sprenging á fundi nýs forsætisráðherra Eþíópíu Talið er að handsprengju hafi verið kastað inn í mannþröng á fundi stuðningsmanna Abiy Ahmed í dag. 23.6.2018 08:53
Áhrifamáttur ljósmynda: Sagan á bak við ljósmyndina af lítilli stúlku við landamærin Ljósmyndin sem John Moore tók af stúlkunni og móður hennar við landamæri Bandaríkjanna og Mexíkó hefur víða vakið athygli. 23.6.2018 00:27
Fór í mál við bandarísk yfirvöld: Endurheimti son sinn eftir mánaðar aðskilnað Það voru tilfinningaríkir endurfundir sem mæðginin áttu í dag þegar þau loksins hittust á flugvellinum í Baltimore. 22.6.2018 23:45
Skokkaði óvart yfir landamæri Bandaríkjanna og var í haldi í tvær vikur Cedella Roman var í heimsókn hjá móður sinni í Kanada þegar upphófst tveggja vikna martröð við landamæri Bandaríkjanna. 22.6.2018 22:29
Öryggissveitir Venesúela hafi myrt hundruð á síðustu árum Öryggissveitir Venesúela hafa myrt hátt í fimm hundruð manns í lögregluaðgerðum þar sem fórnarlömb voru valin af handahófi undir yfirskyni baráttunnar gegn glæpum. 22.6.2018 18:02
Erlendir fjölmiðlar um leik Íslands og Nígeríu: Aðeins eitt lið á vellinum Erlendir miðlar hafa fjallað talsvert um leik Íslands og Nígeríu sem lauk nú fyrir skömmu. Margir beina sjónum sínum að næstu leikjum, þegar að Nígería mætir Argentínumönnum á þriðjudag og Ísland mætir Króatíu sama dag. 22.6.2018 17:49
Vanda argentíska liðinu ekki kveðjurnar: „Messi var skugginn af sjálfum sér“ Fótbolti er ástríða í Argentínu og pressan á argentíska liðinu fyrir HM í Rússlandi var eftir því. 22.6.2018 11:34
Ökumaður sjálfkeyrandi Uber var að streyma þætti rétt fyrir banaslys Lögregla í Arizona telur að hægt hefði verið að komast hjá banaslysi ef ökumaður sjálfkeyrandi Uber-bíls hefði verið með hugann við aksturinn. 22.6.2018 11:27
Óeirðir í minningarathöfn XXXTentacion Lögregla Los Angeles borgar stöðvaði minningarathöfn rapparans XXXTentacion. 22.6.2018 11:27
Loka á kaup á umdeildum skólaárásartölvuleik PayPal vísar til reglna sinna um að taka ekki við greiðslum fyrir hluti sem stuðla að ofbeldi. 22.6.2018 10:30
Nígerískir fjölmiðlar vissir um að hitinn hjálpi Ofurörnunum Það er spáð glampandi sól og 31 stiga hita í Volgograd í dag þegar íslenska karlalandsliðið í fótbolta mætir því nígeríska á HM í Rússlandi. 22.6.2018 08:44
Dularfullur gibbonapi í grafhýsi tilheyrði ömmu fyrsta Kínakeisara Vísindamenn í Kína hafa uppgötvað útdauða og áður óþekkta tegund gibbonapa í 2300 ára gömlu grafhýsi keisara. 22.6.2018 08:38
Lestarstöð í Lundúnum rýmd vegna sprengjuhótunar Charing Cross-lestarstöðin í Lundúnum var rýmd í morgun vegna manns sem sagðist vera með sprengju í fórum sínum. 22.6.2018 08:19
Roseanne þættirnir halda áfram án Roseanne Bandaríska sjónvarpsstöðin ABC hefur pantað nýja þáttaröð byggða á gamanþáttunum Roseanne. 22.6.2018 08:04
Færeyingar fá Gumma Ben í stað Dana Flestir Færeyingar halda með Íslandi á yfirstandandi heimsmeistaramóti. Fjöldi manns horfir á leikinn á útiskjá í Þórshöfn. Danskir lýsendur þóttu leiðinlegir og verður skipt út í dag. Færeyingar gætu átt raunhæfan séns á að verða fámennasta þjóð til að komast á stórmót. 22.6.2018 08:00
Hryðjuverkaklerkur í lífstíðarfangelsi Indónesískur klerkur var í morgun dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir að skipuleggja hryðjuverkaárás í Jakarta árið 2016. 22.6.2018 06:54
Tollahækkun ESB tekur gildi Tollar Evrópusambandsins á fjölda bandarískra vara voru formlega innleiddir í dag. 22.6.2018 06:29
Betri þjónusta á sjúkrahúsum fyrir menntaða Alvarlega veikir sjúklingar sem eru langskólagengnir fá meiri hjálp á norskum sjúkrahúsum en aðrir. 22.6.2018 06:00
Áfram er óvissa um stöðu 2.300 barna Forsetinn skrifaði undir tilskipun sem bindur enda á að fjölskyldum sé tvístrað. Í tilskipuninni er ekki litið til þeirra barna sem þegar hafa verið tekin frá fjölskyldum sínum. 22.6.2018 06:00
Dragnea dæmdur í þriggja og hálfs árs fangelsi Dómstóll i Rúmeníu dæmdi í dag formann stjórnarflokksins PSD í þriggja og hálfs árs fangelsi. 21.6.2018 23:30
Maður skotinn til bana í Malmö 25 ára karlmaður var skotinn til bana í hverfinu Lindängen í Malmö fyrr í kvöld. 21.6.2018 21:51
220 flóttamenn hafa drukknað undan ströndum Líbíu Einungis fimm komust lífs af þegar bátur með um hundrað manns hvolfdi á hafi úti á þriðjudag. 21.6.2018 21:17
Fataval Melaniu vekur furðu Melania Trump forsetafrú Bandaríkjanna klæddist jakka með áletruninni "I really don't care, do u?” í dag þegar hún ferðaðist til McAllen í Texas. 21.6.2018 19:53
Melania Trump vildi sjá ástandið með eigin augum Melania Trump forsetafrú Bandaríkjanna flaug óvænt til McAllen í Texas í dag til þess að bera augum ástandið sem skapast hefur við landamæri Mexíkó og Bandaríkjanna. 21.6.2018 18:00