Fleiri fréttir

Bretaprins mættur til Ísrael

Vilhjálmur bretaprins heimsækir Ísrael, og er það með sá fyrsti úr konunglegu fjölskyldunni til þess að gera það.

Mannfall í Nígeríu

Hið minnsta 86 eru látnir eftir átök tveggja ættbálka í Nígeríu.

Erdogan lýsir yfir sigri

Enn er mikið ólguástand í Tyrklandi eftir misheppnaða valdaránstilraun gegn Erdogan árið 2016.

Óljóst hvenær fjölskyldur verða sameinaðar

Bandarískar alríkisstofnanir vita ekki í hvorn fótinn þær eiga að stíga eftir tilskipun Trump forseta í vikunni. Ríkisstjórnir reynir að nota hugtakið um aðskilnað fjölskyldna sem vopn gegn innflytjendum sem koma ólöglega til Bandaríkjanna.

Hafna meiri plastúrgangi

Kína, sem í nær 30 ár hefur tekið á móti plastúrgangi frá iðnaðarlöndum og endurunnið hann, hefur nú bannað slíkan innflutning.

Sjá næstu 50 fréttir