Fleiri fréttir Bandarískir geðlæknar vita ekki hvernig þeir eiga að hjálpa börnunum Læknar, sem starfa hjá heilsugæslustöðvum í New York, og sem hafa unnið með börnunum, eru í auknum mæli farnir að gera sér grein fyrir alvarleika stöðunnar. 25.6.2018 17:05 Bretaprins mættur til Ísrael Vilhjálmur bretaprins heimsækir Ísrael, og er það með sá fyrsti úr konunglegu fjölskyldunni til þess að gera það. 25.6.2018 16:28 Forseti Filippseyja kallar Guð „heimskan“ Rodrigo Duterte, forseti Filippseyja, vekur reiði kristinna Filippseyinga. 25.6.2018 15:57 Vindknúnir skógareldar geisa í Kaliforníu Þúsundir manna hafa þurft að yfirgefa heimili sín í Kaliforníu vegna skógarelda. 25.6.2018 14:30 Norður-Kórea hættir við árlega mótmælagöngu gegn Bandaríkjunum Aflýsing mótmælagöngu Norður Kóreu gegn Bandaríkjunum er talin gott tákn fyrir samband þjóðanna. 25.6.2018 12:31 Verjandi segir skjólstæðingana ekki vita hvar börnin eru niðurkomin McMahon gagnrýnir stjórnvöld fyrir skort á upplýsingum. 25.6.2018 12:26 Fyrrverandi framkvæmdastjóra NATO neitað um endurnýjun á rafrænni ferðaheimild til Bandaríkjanna Solana greindi frá því í dag að endurnýjun á rafrænni ferðaheimild hans til Bandaríkjanna, svokölluð ESTA-heimild sem Íslendingar kannast við, hefði verið hafnað í fyrsta skipti. 25.6.2018 11:49 Rannsókn hafin á alræmdum kvensjúkdómalækni í Ástralíu Heilbrigðisyfirvöld í New South Wales hafa hafið rannsókn á kvensjúkdómalækninum Emil Shawky Gayed og störfum hans seinustu tvo áratugi. 25.6.2018 11:14 Hvítur „hræsnari“ sakaður um kynþáttafordóma í garð átta ára vatnssölukonu Þar eð umrædd stúlka er svört og Ettel hvít hefur atvikið verið sett í samhengi við fordóma og kynþáttaspennu í Bandaríkjunum. 25.6.2018 10:55 Fótboltastrákar fastir í helli 12 ungum fótboltamönnum og þjálfara þeirra er leitað eftir að þeir festust í helli í Taílandi. 25.6.2018 10:07 Allir lögreglumenn bæjarins í haldi vegna morðs á frambjóðanda Fernando Angeles Juarez var skotinn til bana af byssumönnum fyrir utan heimili sitt á þriðjudag. 25.6.2018 08:27 Læknir sóttur til saka vegna barnarána í valdatíð Francos Tiltölulega stutt er síðan hulunni var svipt af ránunum en talið er að yfir þrjú hundruð þúsund börn hafi verið tekin frá mæðrum sínum. 25.6.2018 08:02 Mannfall í Nígeríu Hið minnsta 86 eru látnir eftir átök tveggja ættbálka í Nígeríu. 25.6.2018 06:39 Vonbrigði að Íslendingar hafi ekki þegið heimboðið Fulltrúi Filippseyja á mannréttindaþingi Sameinuðu þjóðanna fór hörðum orðum um Íslendinga og þær 37 aðrar þjóðir sem gagnrýndu ástand mannréttindamála á eyjunum í liðinni viku. 25.6.2018 06:15 Trump líkir flóttafólki við innrásarher Í dag sagði forsetinn að réttast væri að senda flóttafólk rakleiðis tilbaka án þess að mál þeirra komi til kasta dómstóla. 24.6.2018 23:34 Erdogan lýsir yfir sigri Enn er mikið ólguástand í Tyrklandi eftir misheppnaða valdaránstilraun gegn Erdogan árið 2016. 24.6.2018 22:35 Söguleg heimsókn Bretaprinsins til Austurlanda Vilhjálmur Bretaprins heldur til Ísraels og Palestínu í fyrsta skipti. 24.6.2018 19:15 Erdogan áfram forseti samkvæmt fyrstu tölum Recep Tayyip Erdogan er með nokkurt forskot á mótframbjóðanda sinn Muharrem Ince. 24.6.2018 16:28 Breskir ráðherrar ósáttir við viðvaranir fyrirtækja um Brexit Stórfyrirtæki hafa varað við afleiðingum þess að Bretar yfirgefi ESB án samnings. Það telja sumir íhaldsmenn grafa undan samningaviðræðum May forsætisráðherra við sambandið. 24.6.2018 14:47 Hundruð krefjast endaloka kola í Berlín Þýskaland er enn verulega háð kolum til raforkuframleiðslu. Kol eru ein helsta uppspretta gróðurhúsalofttegunda í heiminum. 24.6.2018 12:32 Brugðist við hnökrum í kosningunum í Tyrklandi Myndbönd hafa birst sem virðast sýna fjölda fólks í sama kjörklefa. 24.6.2018 11:31 Ungbarn á meðal látinna í mótmælum í Níkaragva Mótmælendur segja að fjórir hafi fallið í skothríð lögreglu, þar á meðal 18 mánaða gamalt barn. Ríkisstjórn landsins hafnar því. 24.6.2018 11:09 Bandarísk yfirvöld segjast hafa skilað 500 börnum Enn eru þó rúmlega 2.000 börn í haldi. 24.6.2018 09:36 Konur í Sádí-Arabíu komnar í ökumannssætið Banni við akstri kvenna var aflétt í einu afturhaldssamasta ríki heims í gærkvöldi. 24.6.2018 07:33 Hratt landris gæti vegið upp á móti hruni suðurskautsíss Landrisið er rúmlega þriðjungi hraðar við Amundsen-flóa á Vestur-Suðurskautslandinu. 24.6.2018 07:00 Þrjár klukkustundir af hópnauðgun á Indlandi Þessi grimmúðlega árás er ein af fjölmörgum sem hefur átt sér stað á Indlandi og komið hefur illa við samvisku samfélagsins 23.6.2018 23:55 Netflix rekur samskiptastjóra og bannar starfsfólki að segja „nigger“ óháð samhengi Netflix hefur rekið Jonathan Friedland, yfirmann samskiptasviðs fyrirtækisins, fyrir að nota orðið "nigger“ við tvö mismunandi tækifæri. Reed Hastings, stofnandi of forstjóri Netflix, biðst afsökunar á því að hafa ekki brugðist við fyrr. 23.6.2018 21:30 Tyrkir ganga til kosninga á morgun: Næsti forseti tekur við valdameira embætti en áður Ef enginn einn frambjóðandi fær yfir helming atkvæða verður kosið á milli tveggja efstu þann 8. júlí næstkomandi. 23.6.2018 21:00 Neikvæður áróður Norður-Kóreu horfinn eins og dögg fyrir maísólu Áróður norður-kóreskra yfirvalda hefur tekið stakkaskiptum eftir friðarumleitanir síðustu vikna. 23.6.2018 20:15 Sagt að yfirgefa veitingastaðinn Sarah Sanders er ekki velkominn á veitingastaðinn Red Hen. 23.6.2018 20:00 Segir Frakkland hætta á að verða helsta óvinaþjóð Ítala undir stjórn „hins hrokafulla“ Macrons Yfirvöld á Ítalíu gefa ekki mikið fyrir fullyrðingar Emmanuels Macron. 23.6.2018 18:19 Forseti Simbabve óhultur eftir sprengjuárás Háttsettir embættismenn eru sagðir á meðal þeirra sem særðust í sprengingu á kosningafundi forsetans. 23.6.2018 14:45 Þúsundir kröfðust þess að fá lokaorðið um Brexit-samning Tvö ár eru liðin frá því að naumur meirihluti Breta samþykkti að ganga úr Evrópusambandinu. 23.6.2018 14:11 Óljóst hvenær fjölskyldur verða sameinaðar Bandarískar alríkisstofnanir vita ekki í hvorn fótinn þær eiga að stíga eftir tilskipun Trump forseta í vikunni. Ríkisstjórnir reynir að nota hugtakið um aðskilnað fjölskyldna sem vopn gegn innflytjendum sem koma ólöglega til Bandaríkjanna. 23.6.2018 11:35 Hafna meiri plastúrgangi Kína, sem í nær 30 ár hefur tekið á móti plastúrgangi frá iðnaðarlöndum og endurunnið hann, hefur nú bannað slíkan innflutning. 23.6.2018 10:30 Engin eiturlyf í blóði Anthony Bourdain þegar hann lést Sjónvarpskokkurinn hafði verið opinskár um eiturlyfjafíkn sína fyrr á lífsleiðinni. 23.6.2018 10:07 Trump vendir kvæði sínu í kross um hættuna af Norður-Kóreu Eftir fund sinn með Kim fullyrti Trump að engin hætta væri lengur af kjarnavopnum Norður-Kóreu. Í gær sagði hann þveröfugt við Bandaríkjaþing. 23.6.2018 09:39 Banvæn sprenging á fundi nýs forsætisráðherra Eþíópíu Talið er að handsprengju hafi verið kastað inn í mannþröng á fundi stuðningsmanna Abiy Ahmed í dag. 23.6.2018 08:53 Áhrifamáttur ljósmynda: Sagan á bak við ljósmyndina af lítilli stúlku við landamærin Ljósmyndin sem John Moore tók af stúlkunni og móður hennar við landamæri Bandaríkjanna og Mexíkó hefur víða vakið athygli. 23.6.2018 00:27 Fór í mál við bandarísk yfirvöld: Endurheimti son sinn eftir mánaðar aðskilnað Það voru tilfinningaríkir endurfundir sem mæðginin áttu í dag þegar þau loksins hittust á flugvellinum í Baltimore. 22.6.2018 23:45 Skokkaði óvart yfir landamæri Bandaríkjanna og var í haldi í tvær vikur Cedella Roman var í heimsókn hjá móður sinni í Kanada þegar upphófst tveggja vikna martröð við landamæri Bandaríkjanna. 22.6.2018 22:29 Öryggissveitir Venesúela hafi myrt hundruð á síðustu árum Öryggissveitir Venesúela hafa myrt hátt í fimm hundruð manns í lögregluaðgerðum þar sem fórnarlömb voru valin af handahófi undir yfirskyni baráttunnar gegn glæpum. 22.6.2018 18:02 Erlendir fjölmiðlar um leik Íslands og Nígeríu: Aðeins eitt lið á vellinum Erlendir miðlar hafa fjallað talsvert um leik Íslands og Nígeríu sem lauk nú fyrir skömmu. Margir beina sjónum sínum að næstu leikjum, þegar að Nígería mætir Argentínumönnum á þriðjudag og Ísland mætir Króatíu sama dag. 22.6.2018 17:49 Vanda argentíska liðinu ekki kveðjurnar: „Messi var skugginn af sjálfum sér“ Fótbolti er ástríða í Argentínu og pressan á argentíska liðinu fyrir HM í Rússlandi var eftir því. 22.6.2018 11:34 Ökumaður sjálfkeyrandi Uber var að streyma þætti rétt fyrir banaslys Lögregla í Arizona telur að hægt hefði verið að komast hjá banaslysi ef ökumaður sjálfkeyrandi Uber-bíls hefði verið með hugann við aksturinn. 22.6.2018 11:27 Sjá næstu 50 fréttir
Bandarískir geðlæknar vita ekki hvernig þeir eiga að hjálpa börnunum Læknar, sem starfa hjá heilsugæslustöðvum í New York, og sem hafa unnið með börnunum, eru í auknum mæli farnir að gera sér grein fyrir alvarleika stöðunnar. 25.6.2018 17:05
Bretaprins mættur til Ísrael Vilhjálmur bretaprins heimsækir Ísrael, og er það með sá fyrsti úr konunglegu fjölskyldunni til þess að gera það. 25.6.2018 16:28
Forseti Filippseyja kallar Guð „heimskan“ Rodrigo Duterte, forseti Filippseyja, vekur reiði kristinna Filippseyinga. 25.6.2018 15:57
Vindknúnir skógareldar geisa í Kaliforníu Þúsundir manna hafa þurft að yfirgefa heimili sín í Kaliforníu vegna skógarelda. 25.6.2018 14:30
Norður-Kórea hættir við árlega mótmælagöngu gegn Bandaríkjunum Aflýsing mótmælagöngu Norður Kóreu gegn Bandaríkjunum er talin gott tákn fyrir samband þjóðanna. 25.6.2018 12:31
Verjandi segir skjólstæðingana ekki vita hvar börnin eru niðurkomin McMahon gagnrýnir stjórnvöld fyrir skort á upplýsingum. 25.6.2018 12:26
Fyrrverandi framkvæmdastjóra NATO neitað um endurnýjun á rafrænni ferðaheimild til Bandaríkjanna Solana greindi frá því í dag að endurnýjun á rafrænni ferðaheimild hans til Bandaríkjanna, svokölluð ESTA-heimild sem Íslendingar kannast við, hefði verið hafnað í fyrsta skipti. 25.6.2018 11:49
Rannsókn hafin á alræmdum kvensjúkdómalækni í Ástralíu Heilbrigðisyfirvöld í New South Wales hafa hafið rannsókn á kvensjúkdómalækninum Emil Shawky Gayed og störfum hans seinustu tvo áratugi. 25.6.2018 11:14
Hvítur „hræsnari“ sakaður um kynþáttafordóma í garð átta ára vatnssölukonu Þar eð umrædd stúlka er svört og Ettel hvít hefur atvikið verið sett í samhengi við fordóma og kynþáttaspennu í Bandaríkjunum. 25.6.2018 10:55
Fótboltastrákar fastir í helli 12 ungum fótboltamönnum og þjálfara þeirra er leitað eftir að þeir festust í helli í Taílandi. 25.6.2018 10:07
Allir lögreglumenn bæjarins í haldi vegna morðs á frambjóðanda Fernando Angeles Juarez var skotinn til bana af byssumönnum fyrir utan heimili sitt á þriðjudag. 25.6.2018 08:27
Læknir sóttur til saka vegna barnarána í valdatíð Francos Tiltölulega stutt er síðan hulunni var svipt af ránunum en talið er að yfir þrjú hundruð þúsund börn hafi verið tekin frá mæðrum sínum. 25.6.2018 08:02
Vonbrigði að Íslendingar hafi ekki þegið heimboðið Fulltrúi Filippseyja á mannréttindaþingi Sameinuðu þjóðanna fór hörðum orðum um Íslendinga og þær 37 aðrar þjóðir sem gagnrýndu ástand mannréttindamála á eyjunum í liðinni viku. 25.6.2018 06:15
Trump líkir flóttafólki við innrásarher Í dag sagði forsetinn að réttast væri að senda flóttafólk rakleiðis tilbaka án þess að mál þeirra komi til kasta dómstóla. 24.6.2018 23:34
Erdogan lýsir yfir sigri Enn er mikið ólguástand í Tyrklandi eftir misheppnaða valdaránstilraun gegn Erdogan árið 2016. 24.6.2018 22:35
Söguleg heimsókn Bretaprinsins til Austurlanda Vilhjálmur Bretaprins heldur til Ísraels og Palestínu í fyrsta skipti. 24.6.2018 19:15
Erdogan áfram forseti samkvæmt fyrstu tölum Recep Tayyip Erdogan er með nokkurt forskot á mótframbjóðanda sinn Muharrem Ince. 24.6.2018 16:28
Breskir ráðherrar ósáttir við viðvaranir fyrirtækja um Brexit Stórfyrirtæki hafa varað við afleiðingum þess að Bretar yfirgefi ESB án samnings. Það telja sumir íhaldsmenn grafa undan samningaviðræðum May forsætisráðherra við sambandið. 24.6.2018 14:47
Hundruð krefjast endaloka kola í Berlín Þýskaland er enn verulega háð kolum til raforkuframleiðslu. Kol eru ein helsta uppspretta gróðurhúsalofttegunda í heiminum. 24.6.2018 12:32
Brugðist við hnökrum í kosningunum í Tyrklandi Myndbönd hafa birst sem virðast sýna fjölda fólks í sama kjörklefa. 24.6.2018 11:31
Ungbarn á meðal látinna í mótmælum í Níkaragva Mótmælendur segja að fjórir hafi fallið í skothríð lögreglu, þar á meðal 18 mánaða gamalt barn. Ríkisstjórn landsins hafnar því. 24.6.2018 11:09
Bandarísk yfirvöld segjast hafa skilað 500 börnum Enn eru þó rúmlega 2.000 börn í haldi. 24.6.2018 09:36
Konur í Sádí-Arabíu komnar í ökumannssætið Banni við akstri kvenna var aflétt í einu afturhaldssamasta ríki heims í gærkvöldi. 24.6.2018 07:33
Hratt landris gæti vegið upp á móti hruni suðurskautsíss Landrisið er rúmlega þriðjungi hraðar við Amundsen-flóa á Vestur-Suðurskautslandinu. 24.6.2018 07:00
Þrjár klukkustundir af hópnauðgun á Indlandi Þessi grimmúðlega árás er ein af fjölmörgum sem hefur átt sér stað á Indlandi og komið hefur illa við samvisku samfélagsins 23.6.2018 23:55
Netflix rekur samskiptastjóra og bannar starfsfólki að segja „nigger“ óháð samhengi Netflix hefur rekið Jonathan Friedland, yfirmann samskiptasviðs fyrirtækisins, fyrir að nota orðið "nigger“ við tvö mismunandi tækifæri. Reed Hastings, stofnandi of forstjóri Netflix, biðst afsökunar á því að hafa ekki brugðist við fyrr. 23.6.2018 21:30
Tyrkir ganga til kosninga á morgun: Næsti forseti tekur við valdameira embætti en áður Ef enginn einn frambjóðandi fær yfir helming atkvæða verður kosið á milli tveggja efstu þann 8. júlí næstkomandi. 23.6.2018 21:00
Neikvæður áróður Norður-Kóreu horfinn eins og dögg fyrir maísólu Áróður norður-kóreskra yfirvalda hefur tekið stakkaskiptum eftir friðarumleitanir síðustu vikna. 23.6.2018 20:15
Sagt að yfirgefa veitingastaðinn Sarah Sanders er ekki velkominn á veitingastaðinn Red Hen. 23.6.2018 20:00
Segir Frakkland hætta á að verða helsta óvinaþjóð Ítala undir stjórn „hins hrokafulla“ Macrons Yfirvöld á Ítalíu gefa ekki mikið fyrir fullyrðingar Emmanuels Macron. 23.6.2018 18:19
Forseti Simbabve óhultur eftir sprengjuárás Háttsettir embættismenn eru sagðir á meðal þeirra sem særðust í sprengingu á kosningafundi forsetans. 23.6.2018 14:45
Þúsundir kröfðust þess að fá lokaorðið um Brexit-samning Tvö ár eru liðin frá því að naumur meirihluti Breta samþykkti að ganga úr Evrópusambandinu. 23.6.2018 14:11
Óljóst hvenær fjölskyldur verða sameinaðar Bandarískar alríkisstofnanir vita ekki í hvorn fótinn þær eiga að stíga eftir tilskipun Trump forseta í vikunni. Ríkisstjórnir reynir að nota hugtakið um aðskilnað fjölskyldna sem vopn gegn innflytjendum sem koma ólöglega til Bandaríkjanna. 23.6.2018 11:35
Hafna meiri plastúrgangi Kína, sem í nær 30 ár hefur tekið á móti plastúrgangi frá iðnaðarlöndum og endurunnið hann, hefur nú bannað slíkan innflutning. 23.6.2018 10:30
Engin eiturlyf í blóði Anthony Bourdain þegar hann lést Sjónvarpskokkurinn hafði verið opinskár um eiturlyfjafíkn sína fyrr á lífsleiðinni. 23.6.2018 10:07
Trump vendir kvæði sínu í kross um hættuna af Norður-Kóreu Eftir fund sinn með Kim fullyrti Trump að engin hætta væri lengur af kjarnavopnum Norður-Kóreu. Í gær sagði hann þveröfugt við Bandaríkjaþing. 23.6.2018 09:39
Banvæn sprenging á fundi nýs forsætisráðherra Eþíópíu Talið er að handsprengju hafi verið kastað inn í mannþröng á fundi stuðningsmanna Abiy Ahmed í dag. 23.6.2018 08:53
Áhrifamáttur ljósmynda: Sagan á bak við ljósmyndina af lítilli stúlku við landamærin Ljósmyndin sem John Moore tók af stúlkunni og móður hennar við landamæri Bandaríkjanna og Mexíkó hefur víða vakið athygli. 23.6.2018 00:27
Fór í mál við bandarísk yfirvöld: Endurheimti son sinn eftir mánaðar aðskilnað Það voru tilfinningaríkir endurfundir sem mæðginin áttu í dag þegar þau loksins hittust á flugvellinum í Baltimore. 22.6.2018 23:45
Skokkaði óvart yfir landamæri Bandaríkjanna og var í haldi í tvær vikur Cedella Roman var í heimsókn hjá móður sinni í Kanada þegar upphófst tveggja vikna martröð við landamæri Bandaríkjanna. 22.6.2018 22:29
Öryggissveitir Venesúela hafi myrt hundruð á síðustu árum Öryggissveitir Venesúela hafa myrt hátt í fimm hundruð manns í lögregluaðgerðum þar sem fórnarlömb voru valin af handahófi undir yfirskyni baráttunnar gegn glæpum. 22.6.2018 18:02
Erlendir fjölmiðlar um leik Íslands og Nígeríu: Aðeins eitt lið á vellinum Erlendir miðlar hafa fjallað talsvert um leik Íslands og Nígeríu sem lauk nú fyrir skömmu. Margir beina sjónum sínum að næstu leikjum, þegar að Nígería mætir Argentínumönnum á þriðjudag og Ísland mætir Króatíu sama dag. 22.6.2018 17:49
Vanda argentíska liðinu ekki kveðjurnar: „Messi var skugginn af sjálfum sér“ Fótbolti er ástríða í Argentínu og pressan á argentíska liðinu fyrir HM í Rússlandi var eftir því. 22.6.2018 11:34
Ökumaður sjálfkeyrandi Uber var að streyma þætti rétt fyrir banaslys Lögregla í Arizona telur að hægt hefði verið að komast hjá banaslysi ef ökumaður sjálfkeyrandi Uber-bíls hefði verið með hugann við aksturinn. 22.6.2018 11:27