Fleiri fréttir

Færeyingar fá Gumma Ben í stað Dana

Flestir Færeyingar halda með Íslandi á yfirstandandi heimsmeistaramóti. Fjöldi manns horfir á leikinn á útiskjá í Þórshöfn. Danskir lýsendur þóttu leiðinlegir og verður skipt út í dag. Færeyingar gætu átt raunhæfan séns á að verða fámennasta þjóð til að komast á stórmót.

Áfram er óvissa um stöðu 2.300 barna

Forsetinn skrifaði undir tilskipun sem bindur enda á að fjölskyldum sé tvístrað. Í tilskipuninni er ekki litið til þeirra barna sem þegar hafa verið tekin frá fjölskyldum sínum.

Fataval Melaniu vekur furðu

Melania Trump forsetafrú Bandaríkjanna klæddist jakka með áletruninni "I really don't care, do u?” í dag þegar hún ferðaðist til McAllen í Texas.

Málglaða górillan Koko dauð

Górillan Koko, sem þekktust er fyrir ótrúlegt vald sitt á tungumáli manna, er dauð. Hún var 46 ára gömul.

Óvíst hvað verður um börnin

Það er alls óvíst hvað verður um þau 2.300 börn sem yfirvöld skildu frá foreldrum sínum á síðustu vikum.

Ekki hægt að tala um John Oliver í Kína

Sé ætlunin að ræða um breska spjallþáttastjórnandann John Oliver í Kína er það ekki lengur hægt, þar sem yfirvöld í Kína hafa ritskoðað nafn hans á vinsælustu samfélagsmiðlum Kína.

Vilja að Trump missi áfengisleyfið

Hópur trúarleiðtoga og lögmenntaðra í Bandaríkjunum segja að hótel í eigu Bandaríkjaforsetans Donalds Trump ætti að missa áfengisleyfi sitt.

Vændiskaup innan Lækna án landamæra

Starfsmenn mannúðarsamtakanna Lækna án landamæra eru sagðir hafa ítrekað keypt sér aðgang að vændiskonum við störf sín í Afríku.

Danir fá nýjan viðskiptaráðherra

Danskir fjölmiðlar greina í kvöld frá því að Rasmus Jarlov, þingmaður danska Íhaldsflokksins, verði næsti viðskiptaráðherra í ríkisstjórn Lars Løkke Rasmussen.

New York í mál við Bandaríkjastjórn

New York ríki ætlar að höfða mál gegn Bandaríkjastjórn meðal annars á grundvelli þess að hún hafi brotið í bága við stjórnarskrá landsins.

30 féllu í fyrstu árás Talíbana eftir vopnahlé

Að minnsta kosti 30 féllu í tveimur árásum Talíbana á hermenn í vesturhluta Afganistans í morgun. Þetta er fyrsta árás Talíbana frá því að þeir samþykktu vopnahlé yfir trúarhátíð múslima, Eid al Fitr, sem var í síðustu viku.

Kveiktu í farþegaflugvél

Óttast er að óeirðir sem brutust út á Papúa Nýju-Gíneu í liðinni viku geti þróast út í borgarstyrjöld.

Rottur rústuðu hraðbanka

Viðgerðarmenn sem sendir voru að biluðum hraðbanka á Indlandi hrukku í kút þegar þeir litu inn í hann.

Kannabis lögleitt í Kanada

Öldungadeild kanadíska þingsins samþykkti í gærkvöld að lögheimila alfarið vímuefnið kannabis í landinu.

Sjá næstu 50 fréttir