Fleiri fréttir Mannréttindadómstóllinn hendir máli Breiviks út Mannréttindadómstóll Evrópu hefur vísað frá máli Anders Behring Breivik á hendur norska ríkinu og mun dómstóllinn ekki taka kvörtun hans fyrir. 21.6.2018 11:07 Ekki hægt að tala um John Oliver í Kína Sé ætlunin að ræða um breska spjallþáttastjórnandann John Oliver í Kína er það ekki lengur hægt, þar sem yfirvöld í Kína hafa ritskoðað nafn hans á vinsælustu samfélagsmiðlum Kína. 21.6.2018 10:41 Gefa lítið fyrir ákvörðun Trump: „Eins og að vilja þakkir fyrir að leysa glæpinn sem þú framdir“ Spjallþáttastjórnendur í Bandaríkjunum virðast gefa lítið fyrir ákvörðun Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, um að banna aðskilnað barna frá foreldrum sínum á landamærum Mexíkó og Bandaríkjanna. 21.6.2018 10:15 Ekkert sem bendi til kjarnorkuafvopnunar Varnarmálaráðherra Bandaríkjanna segir að sér sé ekki kunnugt um að kjarnorkuafvopnun sé hafin í Norður-Kóreu. 21.6.2018 08:39 Forsætisráðherrann eignaðist stúlku Forsætisráðherra Nýja-Sjálands, Jacinda Ardern, eignaðist í morgun sitt fyrsta barn. 21.6.2018 07:46 Slökkva á nettengingu landsins á prófatímabilinu Alsírsk stjórnvöld lokuðu á nettengingu landsins í gær vegna lokaprófa í framhaldsskólum landsins. 21.6.2018 06:46 Vilja að Trump missi áfengisleyfið Hópur trúarleiðtoga og lögmenntaðra í Bandaríkjunum segja að hótel í eigu Bandaríkjaforsetans Donalds Trump ætti að missa áfengisleyfi sitt. 21.6.2018 06:18 Vændiskaup innan Lækna án landamæra Starfsmenn mannúðarsamtakanna Lækna án landamæra eru sagðir hafa ítrekað keypt sér aðgang að vændiskonum við störf sín í Afríku. 21.6.2018 05:52 Ungverjar samþykkja lög sem gerir aðstoð við flóttafólk refsiverða Meirihluti ungverska þingsins samþykkti í morgun lög sem gerir aðstoð stofnana eða einstaklinga við flóttafólk og hælisleitendur í landinu refsiverða. 20.6.2018 23:30 Fjölbragðaglímukappinn Big Van Vader fallinn frá Bandaríski fjölbragðaglímukappinn Leon White, sem þekktur er undir nafninu Vader, er látinn, 63 ára að aldri. 20.6.2018 23:06 Bloomberg ætlar styrkja Demókrata um 8,7 milljarða Michael Bloomberg ætlar að eyða 80 milljónum bandaríkjadala í kosningabaráttu Demókrata til fulltrúadeildar Bandaríkjaþings. Það nemur um 8,7 milljörðum króna. 20.6.2018 21:20 Danir fá nýjan viðskiptaráðherra Danskir fjölmiðlar greina í kvöld frá því að Rasmus Jarlov, þingmaður danska Íhaldsflokksins, verði næsti viðskiptaráðherra í ríkisstjórn Lars Løkke Rasmussen. 20.6.2018 21:04 Trump mun eiga fund með Elísabetu drottningu Bandaríkjaforseti sækir Bretland heim í næsta mánuði. 20.6.2018 20:33 Trump bannar aðskilnað barna frá foreldrum sínum Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hefur skrifað undir tilskipun sem stöðvar aðskilnað barna frá foreldrum sínum við landamæri landsins. 20.6.2018 19:37 Trump ætlar að „skrifa undir eitthvað“ varðandi aðskilnað barna frá foreldrum sínum Heimavarnaráðherra Bandaríkjanna, Kirstjen Nielsen, hefur unnið drög að tilskipun um að börn verði ekki aðskilin frá foreldrum sínum. 20.6.2018 16:36 Hrakin út af mexíkóskum veitingastað eftir að hafa komið aðskilnaðarstefnunni í framkvæmd Sem heimavarnarmálaráðherra framfylgdi Nielsen aðskilnaðarstefnu Bandaríkjastjórnar í innflytjendamálum, þ.e. að aðskilja börn ólöglegra innflytjenda frá foreldrum sínum við landamærin milli Bandaríkjanna og Mexíkó. 20.6.2018 15:24 Forsaga hörmunganna í Jemen - seinni hluti Einn af hverjum hundrað bensínlítrum sem þú notar er beinn styrkur við hernað Sáda. 20.6.2018 15:15 New York í mál við Bandaríkjastjórn New York ríki ætlar að höfða mál gegn Bandaríkjastjórn meðal annars á grundvelli þess að hún hafi brotið í bága við stjórnarskrá landsins. 20.6.2018 14:06 Brotnaði niður í beinni vegna frétta um aðskilnað ungabarna frá foreldrum sínum Fréttir af aðskilnaði barna og foreldra á landamærum Bandaríkjanna og Mexíkó hafa hreyft við mörgum síðustu daga. 20.6.2018 11:24 Spjallþáttastjórnendur tæta Trump í sig vegna aðskilnaðar barna og foreldra Stefna Bandaríkjastjórnar að aðskilja börn frá foreldrum sínum sem farið hafa yfir landamærin til Bandaríkjanna frá Mexíkó með ólöglegum hætti hefur vakið mikla reiði víða um heim. 20.6.2018 10:51 Stjörnur sniðganga Fox vegna umfjöllunar um aðskilnað barna og foreldra Nokkrir þekktir leikstjórar og framleiðendur í Hollywood hóta að sniðganga útgáfu- og framleiðslufyrirtækið Fox vegna þess sem þeir kalla skammarlega umfjöllun fréttastöðvarinnar Fox News um aðskilnað hælisleitenda við börn sín. 20.6.2018 08:46 WOW biðst afsökunar á 27 tíma seinkun Farþegar á leið til Íslands með WOW air þurftu að hírast á alþjóðaflugvellinum í Cincinati í 27 klukkustundir í upphafi vikurnnar. 20.6.2018 08:46 30 féllu í fyrstu árás Talíbana eftir vopnahlé Að minnsta kosti 30 féllu í tveimur árásum Talíbana á hermenn í vesturhluta Afganistans í morgun. Þetta er fyrsta árás Talíbana frá því að þeir samþykktu vopnahlé yfir trúarhátíð múslima, Eid al Fitr, sem var í síðustu viku. 20.6.2018 07:52 Kveiktu í farþegaflugvél Óttast er að óeirðir sem brutust út á Papúa Nýju-Gíneu í liðinni viku geti þróast út í borgarstyrjöld. 20.6.2018 07:13 Rottur rústuðu hraðbanka Viðgerðarmenn sem sendir voru að biluðum hraðbanka á Indlandi hrukku í kút þegar þeir litu inn í hann. 20.6.2018 06:43 Kannabis lögleitt í Kanada Öldungadeild kanadíska þingsins samþykkti í gærkvöld að lögheimila alfarið vímuefnið kannabis í landinu. 20.6.2018 06:00 Viðurkenna tölvuleikjafíkn sem geðsjúkdóm Alþjóðaheilbrigðisstofnunin hefur viðurkennt tölvuleikjafíkn sem geðsjúkdóm. 20.6.2018 06:00 Ætla sér að flytja líkamsleifar Franco úr Dal hinna föllnu Ný ríkisstjórn Sósíalista á Spáni hefur gert það að einu af forgangsmálum sínum að flytja líkamsleifar einræðisherrans úr grafhýsi í Valle de los Caídos. 19.6.2018 23:30 Bandaríkin draga sig úr Mannréttindaráði Sameinuðu þjóðanna Mike Pompeo og Nikki Haley hafa tilkynnt að Bandaríkin hætti þátttöku í Mannréttindaráði Sameinuðu þjóðanna. 19.6.2018 21:29 Trump ver stefnu sína í innflytjendamálum Bandaríkjaforseti hefur varið þá stefnu stjórnar sinnar sem leitt hefur til aðskilnaðar þúsunda barna við foreldra sína á landamærunum Bandaríkjanna og Mexíkó. 19.6.2018 21:00 75% Bandaríkjamanna skilja ekki muninn á staðreynd og skoðun Aðeins um fjórðungur fullorðinna Bandaríkjamanna getur fyllilega greint á milli staðreynda og skoðana í fréttum samkvæmt nýrri könnun. 19.6.2018 14:35 Hefur áhyggjur af framtíð Atlantshafsbandalagsins: „Pólitísk óveðurský á lofti“ Stoltenberg líkir upplausnarástandinu við "pólitískt óveðurský“ og að Trump hafi stofnað samvinnu vesturlandanna í hættu. 19.6.2018 14:03 Forsaga hörmunganna í Jemen - fyrri hluti Reglulega berast Íslendingum samhengislitlar fréttir af neyð og skelfingum í Jemen. Þar ríkir stríðsástand og hungursneyð sem gerir landið að versta hörmungasvæði heims um þessar mundir að mati Sameinuðu þjóðanna. 19.6.2018 12:30 Trump í hliðstæðum veruleika þrátt fyrir gagnrýni úr öllum áttum Sótt er að Donald Trump Bandaríkjaforseta úr öllum áttum vegna innflytjendastefnu sem hefur leitt til aðskilnaðar þúsunda barna við foreldra sína á landamærunum við Mexíkó. 19.6.2018 08:04 Þriðji Svíinn látinn eftir skotárásina Einn hinna fjögurra sem særðist í skotárás í Malmö í gærkvöldi lést af sárum sínum á sjúkrahúsi í nótt. 19.6.2018 08:03 „Þú skalt kalla mig herra forseta, skilið?“ Frakklandsforseti þótti heldur hrokafullur þegar hann ræddi við stuðningsmenn sína í París í gær. 19.6.2018 07:01 Íhaldsmaður vill bylta löggjöf Breta um kannabis Fyrrverandi formaður breska íhaldsflokksins, William Hague, kallar eftir því að stjórnvöld þar í landi gjörbylti löggjöf sinni um kannabis. 19.6.2018 06:32 Hótar enn hærri tollum Bandaríkjaforsetinn Donald Trump hótar að hækka enn frekar tolla á kínverskar vörur. 19.6.2018 06:10 Trump baunar á Merkel vegna innflytjendastefnu Þjóðverja Forseti Bandaríkjanna baunaði á innflytjendastefnu Þjóðverja á málgagni sínu, Twitter, í gær. 19.6.2018 06:00 Klúður í málum fórnarlamba Rannsókn félagsmálayfirvalda á árunum 2016 og 2017 á 21 dauðsfalli af völdum ofbeldis í nánum samböndum í Svíþjóð leiddi í ljós að í öllum tilfellum hafði brotaþoli leitað aðstoðar hjá yfirvöldum. 19.6.2018 06:00 Púan dauð Elsti Súmötru-órangútan heims er dauður. Púan var 62 ára gömul og skilur eftir sig 54 afkomendur. 19.6.2018 05:47 Mikil reiði vegna stefnu um börn ólöglegra innflytjenda Mikil reiði hefur blossað upp í Bandaríkjunum vegna nýrrar stefnu um að taka megi börn frá ólöglegum innflytjendum og vista þau í flóttamannabúðum á meðan foreldrarnir fara í gegnum dómskerfið. 18.6.2018 23:13 Tveir látnir eftir skotárás í Malmö Tveir eru látnir og fjórir særðir eftir skotárás á Drottningargötunni í kvöld. Málið er ekki talið tengjast hryðjuverkum. 18.6.2018 23:03 Viðskiptavinur Walmart skaut vopnaðan bílræningja til bana Vopnaður maður hleyptu af byssu við Walmart-verslun í Washington-fylki í Bandaríkjunum á sunnudag. 18.6.2018 17:59 Þrír menn urðu fyrir lest í Lundúnum Þrír menn létust eftir að hafa orðið fyrir lest í suðurhluta Lundúnaborgar í dag. Mennirnir eru taldir vera á þrítugsaldri. 18.6.2018 17:39 Sjá næstu 50 fréttir
Mannréttindadómstóllinn hendir máli Breiviks út Mannréttindadómstóll Evrópu hefur vísað frá máli Anders Behring Breivik á hendur norska ríkinu og mun dómstóllinn ekki taka kvörtun hans fyrir. 21.6.2018 11:07
Ekki hægt að tala um John Oliver í Kína Sé ætlunin að ræða um breska spjallþáttastjórnandann John Oliver í Kína er það ekki lengur hægt, þar sem yfirvöld í Kína hafa ritskoðað nafn hans á vinsælustu samfélagsmiðlum Kína. 21.6.2018 10:41
Gefa lítið fyrir ákvörðun Trump: „Eins og að vilja þakkir fyrir að leysa glæpinn sem þú framdir“ Spjallþáttastjórnendur í Bandaríkjunum virðast gefa lítið fyrir ákvörðun Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, um að banna aðskilnað barna frá foreldrum sínum á landamærum Mexíkó og Bandaríkjanna. 21.6.2018 10:15
Ekkert sem bendi til kjarnorkuafvopnunar Varnarmálaráðherra Bandaríkjanna segir að sér sé ekki kunnugt um að kjarnorkuafvopnun sé hafin í Norður-Kóreu. 21.6.2018 08:39
Forsætisráðherrann eignaðist stúlku Forsætisráðherra Nýja-Sjálands, Jacinda Ardern, eignaðist í morgun sitt fyrsta barn. 21.6.2018 07:46
Slökkva á nettengingu landsins á prófatímabilinu Alsírsk stjórnvöld lokuðu á nettengingu landsins í gær vegna lokaprófa í framhaldsskólum landsins. 21.6.2018 06:46
Vilja að Trump missi áfengisleyfið Hópur trúarleiðtoga og lögmenntaðra í Bandaríkjunum segja að hótel í eigu Bandaríkjaforsetans Donalds Trump ætti að missa áfengisleyfi sitt. 21.6.2018 06:18
Vændiskaup innan Lækna án landamæra Starfsmenn mannúðarsamtakanna Lækna án landamæra eru sagðir hafa ítrekað keypt sér aðgang að vændiskonum við störf sín í Afríku. 21.6.2018 05:52
Ungverjar samþykkja lög sem gerir aðstoð við flóttafólk refsiverða Meirihluti ungverska þingsins samþykkti í morgun lög sem gerir aðstoð stofnana eða einstaklinga við flóttafólk og hælisleitendur í landinu refsiverða. 20.6.2018 23:30
Fjölbragðaglímukappinn Big Van Vader fallinn frá Bandaríski fjölbragðaglímukappinn Leon White, sem þekktur er undir nafninu Vader, er látinn, 63 ára að aldri. 20.6.2018 23:06
Bloomberg ætlar styrkja Demókrata um 8,7 milljarða Michael Bloomberg ætlar að eyða 80 milljónum bandaríkjadala í kosningabaráttu Demókrata til fulltrúadeildar Bandaríkjaþings. Það nemur um 8,7 milljörðum króna. 20.6.2018 21:20
Danir fá nýjan viðskiptaráðherra Danskir fjölmiðlar greina í kvöld frá því að Rasmus Jarlov, þingmaður danska Íhaldsflokksins, verði næsti viðskiptaráðherra í ríkisstjórn Lars Løkke Rasmussen. 20.6.2018 21:04
Trump mun eiga fund með Elísabetu drottningu Bandaríkjaforseti sækir Bretland heim í næsta mánuði. 20.6.2018 20:33
Trump bannar aðskilnað barna frá foreldrum sínum Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hefur skrifað undir tilskipun sem stöðvar aðskilnað barna frá foreldrum sínum við landamæri landsins. 20.6.2018 19:37
Trump ætlar að „skrifa undir eitthvað“ varðandi aðskilnað barna frá foreldrum sínum Heimavarnaráðherra Bandaríkjanna, Kirstjen Nielsen, hefur unnið drög að tilskipun um að börn verði ekki aðskilin frá foreldrum sínum. 20.6.2018 16:36
Hrakin út af mexíkóskum veitingastað eftir að hafa komið aðskilnaðarstefnunni í framkvæmd Sem heimavarnarmálaráðherra framfylgdi Nielsen aðskilnaðarstefnu Bandaríkjastjórnar í innflytjendamálum, þ.e. að aðskilja börn ólöglegra innflytjenda frá foreldrum sínum við landamærin milli Bandaríkjanna og Mexíkó. 20.6.2018 15:24
Forsaga hörmunganna í Jemen - seinni hluti Einn af hverjum hundrað bensínlítrum sem þú notar er beinn styrkur við hernað Sáda. 20.6.2018 15:15
New York í mál við Bandaríkjastjórn New York ríki ætlar að höfða mál gegn Bandaríkjastjórn meðal annars á grundvelli þess að hún hafi brotið í bága við stjórnarskrá landsins. 20.6.2018 14:06
Brotnaði niður í beinni vegna frétta um aðskilnað ungabarna frá foreldrum sínum Fréttir af aðskilnaði barna og foreldra á landamærum Bandaríkjanna og Mexíkó hafa hreyft við mörgum síðustu daga. 20.6.2018 11:24
Spjallþáttastjórnendur tæta Trump í sig vegna aðskilnaðar barna og foreldra Stefna Bandaríkjastjórnar að aðskilja börn frá foreldrum sínum sem farið hafa yfir landamærin til Bandaríkjanna frá Mexíkó með ólöglegum hætti hefur vakið mikla reiði víða um heim. 20.6.2018 10:51
Stjörnur sniðganga Fox vegna umfjöllunar um aðskilnað barna og foreldra Nokkrir þekktir leikstjórar og framleiðendur í Hollywood hóta að sniðganga útgáfu- og framleiðslufyrirtækið Fox vegna þess sem þeir kalla skammarlega umfjöllun fréttastöðvarinnar Fox News um aðskilnað hælisleitenda við börn sín. 20.6.2018 08:46
WOW biðst afsökunar á 27 tíma seinkun Farþegar á leið til Íslands með WOW air þurftu að hírast á alþjóðaflugvellinum í Cincinati í 27 klukkustundir í upphafi vikurnnar. 20.6.2018 08:46
30 féllu í fyrstu árás Talíbana eftir vopnahlé Að minnsta kosti 30 féllu í tveimur árásum Talíbana á hermenn í vesturhluta Afganistans í morgun. Þetta er fyrsta árás Talíbana frá því að þeir samþykktu vopnahlé yfir trúarhátíð múslima, Eid al Fitr, sem var í síðustu viku. 20.6.2018 07:52
Kveiktu í farþegaflugvél Óttast er að óeirðir sem brutust út á Papúa Nýju-Gíneu í liðinni viku geti þróast út í borgarstyrjöld. 20.6.2018 07:13
Rottur rústuðu hraðbanka Viðgerðarmenn sem sendir voru að biluðum hraðbanka á Indlandi hrukku í kút þegar þeir litu inn í hann. 20.6.2018 06:43
Kannabis lögleitt í Kanada Öldungadeild kanadíska þingsins samþykkti í gærkvöld að lögheimila alfarið vímuefnið kannabis í landinu. 20.6.2018 06:00
Viðurkenna tölvuleikjafíkn sem geðsjúkdóm Alþjóðaheilbrigðisstofnunin hefur viðurkennt tölvuleikjafíkn sem geðsjúkdóm. 20.6.2018 06:00
Ætla sér að flytja líkamsleifar Franco úr Dal hinna föllnu Ný ríkisstjórn Sósíalista á Spáni hefur gert það að einu af forgangsmálum sínum að flytja líkamsleifar einræðisherrans úr grafhýsi í Valle de los Caídos. 19.6.2018 23:30
Bandaríkin draga sig úr Mannréttindaráði Sameinuðu þjóðanna Mike Pompeo og Nikki Haley hafa tilkynnt að Bandaríkin hætti þátttöku í Mannréttindaráði Sameinuðu þjóðanna. 19.6.2018 21:29
Trump ver stefnu sína í innflytjendamálum Bandaríkjaforseti hefur varið þá stefnu stjórnar sinnar sem leitt hefur til aðskilnaðar þúsunda barna við foreldra sína á landamærunum Bandaríkjanna og Mexíkó. 19.6.2018 21:00
75% Bandaríkjamanna skilja ekki muninn á staðreynd og skoðun Aðeins um fjórðungur fullorðinna Bandaríkjamanna getur fyllilega greint á milli staðreynda og skoðana í fréttum samkvæmt nýrri könnun. 19.6.2018 14:35
Hefur áhyggjur af framtíð Atlantshafsbandalagsins: „Pólitísk óveðurský á lofti“ Stoltenberg líkir upplausnarástandinu við "pólitískt óveðurský“ og að Trump hafi stofnað samvinnu vesturlandanna í hættu. 19.6.2018 14:03
Forsaga hörmunganna í Jemen - fyrri hluti Reglulega berast Íslendingum samhengislitlar fréttir af neyð og skelfingum í Jemen. Þar ríkir stríðsástand og hungursneyð sem gerir landið að versta hörmungasvæði heims um þessar mundir að mati Sameinuðu þjóðanna. 19.6.2018 12:30
Trump í hliðstæðum veruleika þrátt fyrir gagnrýni úr öllum áttum Sótt er að Donald Trump Bandaríkjaforseta úr öllum áttum vegna innflytjendastefnu sem hefur leitt til aðskilnaðar þúsunda barna við foreldra sína á landamærunum við Mexíkó. 19.6.2018 08:04
Þriðji Svíinn látinn eftir skotárásina Einn hinna fjögurra sem særðist í skotárás í Malmö í gærkvöldi lést af sárum sínum á sjúkrahúsi í nótt. 19.6.2018 08:03
„Þú skalt kalla mig herra forseta, skilið?“ Frakklandsforseti þótti heldur hrokafullur þegar hann ræddi við stuðningsmenn sína í París í gær. 19.6.2018 07:01
Íhaldsmaður vill bylta löggjöf Breta um kannabis Fyrrverandi formaður breska íhaldsflokksins, William Hague, kallar eftir því að stjórnvöld þar í landi gjörbylti löggjöf sinni um kannabis. 19.6.2018 06:32
Hótar enn hærri tollum Bandaríkjaforsetinn Donald Trump hótar að hækka enn frekar tolla á kínverskar vörur. 19.6.2018 06:10
Trump baunar á Merkel vegna innflytjendastefnu Þjóðverja Forseti Bandaríkjanna baunaði á innflytjendastefnu Þjóðverja á málgagni sínu, Twitter, í gær. 19.6.2018 06:00
Klúður í málum fórnarlamba Rannsókn félagsmálayfirvalda á árunum 2016 og 2017 á 21 dauðsfalli af völdum ofbeldis í nánum samböndum í Svíþjóð leiddi í ljós að í öllum tilfellum hafði brotaþoli leitað aðstoðar hjá yfirvöldum. 19.6.2018 06:00
Púan dauð Elsti Súmötru-órangútan heims er dauður. Púan var 62 ára gömul og skilur eftir sig 54 afkomendur. 19.6.2018 05:47
Mikil reiði vegna stefnu um börn ólöglegra innflytjenda Mikil reiði hefur blossað upp í Bandaríkjunum vegna nýrrar stefnu um að taka megi börn frá ólöglegum innflytjendum og vista þau í flóttamannabúðum á meðan foreldrarnir fara í gegnum dómskerfið. 18.6.2018 23:13
Tveir látnir eftir skotárás í Malmö Tveir eru látnir og fjórir særðir eftir skotárás á Drottningargötunni í kvöld. Málið er ekki talið tengjast hryðjuverkum. 18.6.2018 23:03
Viðskiptavinur Walmart skaut vopnaðan bílræningja til bana Vopnaður maður hleyptu af byssu við Walmart-verslun í Washington-fylki í Bandaríkjunum á sunnudag. 18.6.2018 17:59
Þrír menn urðu fyrir lest í Lundúnum Þrír menn létust eftir að hafa orðið fyrir lest í suðurhluta Lundúnaborgar í dag. Mennirnir eru taldir vera á þrítugsaldri. 18.6.2018 17:39