Fleiri fréttir Hitamet slegin og skógareldar geisa Hitabylgja gengur um Kaliforníu og í kjölfar hennar geisa skógareldar um suðurpart ríkisins. 7.7.2018 14:02 Norður-Kóreumenn kalla viðræður við Bandaríkin „hörmulegar“ Bakslag er komið í viðræður Bandaríkjanna og Norður-Kóreu um afkjarnavopnun. 7.7.2018 13:34 Björgunarmenn segjast í stríði við tímann og vatnið Aðstæður til að bjarga drengjunum eru sagðar hvað bestar næstu 3-4 dagana. 7.7.2018 11:09 38 látnir vegna úrhellisrigningar í Japan Talið er að að minnsta kosti 38 manns séu látnir vegna flóða og skriðufalla í vesturhluta Japan. 7.7.2018 11:03 Einn rekinn í gegn á fyrsta degi nautahlaupanna í Pamplona Um tvö þúsund manns hlupu á undan tólf nautum á San Fermín-hátíðinni í dag. 7.7.2018 09:06 Drengirnir í hellinum segja foreldrum sínum að hafa ekki áhyggjur Þjálfari drengjanna biður foreldrana afsökunar en þeir segja honum að kenna sjálfum sér ekki um. 7.7.2018 08:32 Hefja tilraunir með mögulegt bóluefni við HIV í mönnum Tilraunir með nýtt bóluefni við HIV-sýkingu í ósmituðum einstaklingum og öpum hefur borið afar góða árangur. Vísindamönnunum tókst að framkalla heppilega ónæmissvörun með því gefa þessum einstaklingum blöndu af nokkrum lyfjum sem áður hafa gefið góð raun í baráttunni við HIV. 7.7.2018 07:15 Leiðin úr hellinum ígildi þess að klífa Everest-fjall án leiðbeininga Kafari sem vinnur að björgunaraðgerðum við hellakerfið í Taílandi þar sem tólf fótboltastrákar og þjálfari þeirra sitja fastir segir að leiðin sem kafarar hafa farið fram og til baka að strákunum í hellinum sé ígildi þess að klífa Everest-fjall án þess að hafa leiðbeiningar eða leiðsögumenn til hjálpar. 6.7.2018 23:15 Að minnsta 54 látist vegna hitabylgjunnar í Quebec Hitinn fer nú lækkandi en hann hefur farið upp í allt að 35 gráður undanfarna daga. 6.7.2018 23:07 Samkomulag í höfn innan bresku ríkisstjórnarinnar um sambandið við ESB Samkomulagið felur það í sér að samið verður um fríverslun með iðnaðar- og landbúnaðarvörur á milli Bretlands og ESB. 6.7.2018 21:58 Tollastríð gæti leitt til skjálfta í öllu efnahagslífi heimsins Formlegt tollastríð er skollið á milli tveggja stærstu hagkerfa heims, það er að segja Bandaríkjanna og Kína. 6.7.2018 19:30 Þrjár YouTube-stjörnur hröpuðu til dauða Þrír meðlimir myndbandablogghópsins High on Life hröpuðu 30 metra til dauða niður foss í Kanada. 6.7.2018 18:30 Fótboltastrákunum ekki bjargað í kvöld Ekki verður reynt að bjarga fótboltastrákunum tólf og þjálfara þeirra úr hellinum í Tælandi í kvöld. Þeir eru ekki reiðubúnir til þess að kafa þá vegalengd sem þarf til þess að ná þeim úr hellinum. 6.7.2018 17:52 Ákærður fyrir nauðgun og morð á hinni sex ára gömlu Aleshu Sextán ára gamall unglingur hefur verið ákærður fyrir að hafa nauðgað og myrt hinni sex ára gömlu Aleshu MacPhail. 6.7.2018 17:22 Trump forðast Lundúnir í opinberri heimsókn Donald Trump, forseti Bandaríkjanna ætlar nær algerlega að forðast höfuðborg Bretlands þegar hann kemur til landsins í næstu viku í opinbera heimsókn. 6.7.2018 16:44 Trump-stjórnin þaggaði niður rannsókn á krabbameinsvaldi Rannsókn sem sýndi skaðleg áhrif formaldehýðgufu á heilsu fólks var tilbúin rétt áður en Trump tók við sem forseti. Skýrsla með niðurstöðunum hefur enn ekki verið birt. 6.7.2018 16:30 Afrískt hitamet líklega slegið Hitinn í Ouargla í Alsír mældist 51,3°C í gær. 6.7.2018 15:22 Bandarískur þingmaður sakaður um að láta misnotkun óáreitta Jim Jordan, þingmaður repúblikana frá Ohio, var aðstoðarþjálfari háskólaglímuliðs þegar læknir liðsins á að hafa misnotað fjölda íþróttamanna og nemenda. 6.7.2018 14:54 Lancet dregur til baka tvær greinar Macchiarini Læknatímaritið dregur greinarnar til baka eftir að beiðni barst frá Ole Petter Ottersen, rektor Karolinska institutet í Stokkhólmi. 6.7.2018 13:30 Trump segir „allt í fína“ með Pútín Bandaríkjaforseti tók upp hanskann fyrir rússneskan starfsbróður sinn á fundi með stuðningsmönnum sínum í Montana í gær. 6.7.2018 12:55 Spenna innan bresku ríkisstjórnarinnar fyrir Brexit-uppgjör Breska ríkisstjórnin reynir að stilla saman strengi sína varðandi Brexit á fundi utan við London í dag. Jafnvel er búist við afsögnum ráðherra. 6.7.2018 12:14 Hundruð þúsunda flýja vegna sögulegrar rigningar í Japan Að minnsta kosti fjórir eru látnir af völdum veðursins og fjölda manna er saknað. 6.7.2018 11:41 Chris Brown handtekinn Söngvarinn og ofbeldismaðurinn Chris Brown var handtekinn eftir tónleika sem hann hélt í Flórída í gærkvöldi. 6.7.2018 08:54 Flugmaður í pólska hernum fórst í flugslysi Herflugmaðurinn flaug vél af gerðinni Mig-29. 6.7.2018 08:46 FIFA býður tælensku drengjunum á úrslitaleik HM Alþjóðaknattspyrnusambandið FIFA hefur boðið tælensku drengjunum, sem sitja fastir í helli í norðurhluta Tælands, að vera viðstaddir úrslitaleik heimsmeistaramótsins í knattspyrnu - losni þeir úr prísund sinni í tæka tíð. 6.7.2018 07:24 Flugeldageymsla sprakk í Mexíkó Hið minnsta 24 eru látnir og 40 særðir eftir röð sprenginga í flugeldageymslu í Mexíkó. 6.7.2018 06:44 Meðlimir sértrúarsafnaðar teknir af lífi Sjö meðlimir japanska sértrúarsafnaðarins Aum Shinrikyo hafa verið teknir af lífi. 6.7.2018 06:23 Vantar þúsundir verkfræðinga 10 þúsund verkfræðinga og raunvísindamenn mun vanta til starfa í Danmörku árið 2025, samkvæmt spá félags verkfræðinga í Danmörku. 6.7.2018 06:00 Kafari lést í hellinum Kafari, sem eitt sinn starfaði fyrir tælenska sjóherinn, lést í nótt við björgunaraðgerðirnar þar sem reynt er að ná 12 drengjum og fótboltaþjálfaranum þeirra úr helli í norðurhluta Tælands. 6.7.2018 04:38 Gefur leyfi fyrir flugi risavaxinnar Trump-fígúru er forsetinn heimsækir London Sadiq Khan, borgarstjóri London, hefur gefið sitt leyfi fyrir því að risastórri uppblásinni eftirmynd af barnungum Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, verði flogið yfir borgina í næstu viku 5.7.2018 23:30 33 látið lífið í hitabylgjunni í Kanada Hitabylgjan er sú mesta í Quebec-fylki í áratugi. 5.7.2018 23:24 Elon Musk býður fram aðstoð við björgun fótboltastrákanna Fulltrúar á vegum Elon Musk eru í viðræðum við yfirvöld í Taílandi um hvernig fyrirtæki í eigu frumkvöðulsins geti aðstoðað við björgun fótboltastrákanna sem dvalið hafa í helli í tólf daga. 5.7.2018 23:18 Einn umdeildasti og afkastamesti embættismaður Trump hættur Scott Pruitt, forstjóri Umhverfisstofnunar Bandaríkjanna, hefur sagt af sér embætti. Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, greindi frá þessu á Twitter í kvöld. 5.7.2018 20:10 Sakar Rússa um að nota Bretland sem „ruslatunnu“ fyrir eitur Innanríkisráðherra Bretlands, Sajid Javid, sakar rússnesk stjórnvöld um að nota Bretland sem "ruslatunnu“ fyrir eitur eftir að í ljós að komið að parið sem veiktist af völdum taugaeitursins novichok hafði handleikið einhvern hlut sem reyndist eitraður. 5.7.2018 20:06 Ljón átu veiðiþjófa í Suður-Afríku Minnsta kosti tveir menn grunaðir um að hafa verið veiðiþjófar fundust látnir í ljónagreni á verndarsvæði í Suður-Afríku. 5.7.2018 18:40 Sérstaki rannsakandinn bætir við saksóknurum Það gæti verið merki um að rannsakandinn ætli að fela saksóknurum á einstökum stöðum í Bandaríkjunum að taka að sér ákveðna hluta rannsóknarinnar eins og hann hefur áður gert með mál persónulegs lögmanns Trump forseta. 5.7.2018 16:39 Franski leikstjórinn Claude Lanzmann er látinn Claude Lanzmann er þekktastur fyrir Shoah, níu klukkustunda langa heimildarmynd sína um helför gyðinga. 5.7.2018 15:47 Heimt úr helju í fjölmiðlafári Nokkur dæmi eru í nútímasögunni um að fólk hafi verið heimt úr helju í fjölmiðlafári eins og því sem ríkt hefur vegna drengjanna í Taílandi. 5.7.2018 14:30 Funda um innflytjendamálin í kvöld Ekkert samkomulag virðist sem stendur í sjónmáli hjá þýsku ríkisstjórnarflokkunum um innflytjendamálin. 5.7.2018 14:05 Kim Dotcom tapar áfrýjun gegn framsali til Bandaríkjanna Bandarísk yfirvöld sækjast eftir framsali netútlagans vegna höfundaréttarlagabrota og peningaþvættis. 5.7.2018 11:44 Breska lögreglan rannsakar þrjú mál til viðbótar Meint brot spanna langan tíma. Brotin eiga að hafa gerst á árunum 1996-2008. 5.7.2018 11:41 Góðgerðastofnun Móður Teresu seldi börn Þrjár konur sem vinna fyrir Trúboða kærleikans hafa verið handteknar vegna gruns um að börn hafi verið seld ólöglega. 5.7.2018 10:46 Bretar krefja Rússa upplýsinga um eiturefnaárás Tvennt liggur þungt haldið á sjúkrahúsi eftir að hafa komist í snertingu við sama taugaeitrið sem notað var gegn Skrípal-feðginunum í mars. 5.7.2018 10:25 Ætla að reyna að koma strákunum út næsta sólarhringinn Starfsmaður björgunarliðs í Taílandi segir að vonast sé til að að hægt verði að ná taílensku strákunum tólf og þjálfara þeirra út úr Tham Luang-hellakerfinu í héraðinu Chuang Rai í dag eða á morgun. 5.7.2018 10:25 Upptökur bendi til fjöldasjálfsmorðs Indverska lögreglan segir upptökur úr öryggismyndavélum renna stoðum undir þá kenningu að andlát 11 fjölskyldumeðlima í Nýju-Delí hafi ekki borið að með saknæmum hætti. 5.7.2018 10:22 Sjá næstu 50 fréttir
Hitamet slegin og skógareldar geisa Hitabylgja gengur um Kaliforníu og í kjölfar hennar geisa skógareldar um suðurpart ríkisins. 7.7.2018 14:02
Norður-Kóreumenn kalla viðræður við Bandaríkin „hörmulegar“ Bakslag er komið í viðræður Bandaríkjanna og Norður-Kóreu um afkjarnavopnun. 7.7.2018 13:34
Björgunarmenn segjast í stríði við tímann og vatnið Aðstæður til að bjarga drengjunum eru sagðar hvað bestar næstu 3-4 dagana. 7.7.2018 11:09
38 látnir vegna úrhellisrigningar í Japan Talið er að að minnsta kosti 38 manns séu látnir vegna flóða og skriðufalla í vesturhluta Japan. 7.7.2018 11:03
Einn rekinn í gegn á fyrsta degi nautahlaupanna í Pamplona Um tvö þúsund manns hlupu á undan tólf nautum á San Fermín-hátíðinni í dag. 7.7.2018 09:06
Drengirnir í hellinum segja foreldrum sínum að hafa ekki áhyggjur Þjálfari drengjanna biður foreldrana afsökunar en þeir segja honum að kenna sjálfum sér ekki um. 7.7.2018 08:32
Hefja tilraunir með mögulegt bóluefni við HIV í mönnum Tilraunir með nýtt bóluefni við HIV-sýkingu í ósmituðum einstaklingum og öpum hefur borið afar góða árangur. Vísindamönnunum tókst að framkalla heppilega ónæmissvörun með því gefa þessum einstaklingum blöndu af nokkrum lyfjum sem áður hafa gefið góð raun í baráttunni við HIV. 7.7.2018 07:15
Leiðin úr hellinum ígildi þess að klífa Everest-fjall án leiðbeininga Kafari sem vinnur að björgunaraðgerðum við hellakerfið í Taílandi þar sem tólf fótboltastrákar og þjálfari þeirra sitja fastir segir að leiðin sem kafarar hafa farið fram og til baka að strákunum í hellinum sé ígildi þess að klífa Everest-fjall án þess að hafa leiðbeiningar eða leiðsögumenn til hjálpar. 6.7.2018 23:15
Að minnsta 54 látist vegna hitabylgjunnar í Quebec Hitinn fer nú lækkandi en hann hefur farið upp í allt að 35 gráður undanfarna daga. 6.7.2018 23:07
Samkomulag í höfn innan bresku ríkisstjórnarinnar um sambandið við ESB Samkomulagið felur það í sér að samið verður um fríverslun með iðnaðar- og landbúnaðarvörur á milli Bretlands og ESB. 6.7.2018 21:58
Tollastríð gæti leitt til skjálfta í öllu efnahagslífi heimsins Formlegt tollastríð er skollið á milli tveggja stærstu hagkerfa heims, það er að segja Bandaríkjanna og Kína. 6.7.2018 19:30
Þrjár YouTube-stjörnur hröpuðu til dauða Þrír meðlimir myndbandablogghópsins High on Life hröpuðu 30 metra til dauða niður foss í Kanada. 6.7.2018 18:30
Fótboltastrákunum ekki bjargað í kvöld Ekki verður reynt að bjarga fótboltastrákunum tólf og þjálfara þeirra úr hellinum í Tælandi í kvöld. Þeir eru ekki reiðubúnir til þess að kafa þá vegalengd sem þarf til þess að ná þeim úr hellinum. 6.7.2018 17:52
Ákærður fyrir nauðgun og morð á hinni sex ára gömlu Aleshu Sextán ára gamall unglingur hefur verið ákærður fyrir að hafa nauðgað og myrt hinni sex ára gömlu Aleshu MacPhail. 6.7.2018 17:22
Trump forðast Lundúnir í opinberri heimsókn Donald Trump, forseti Bandaríkjanna ætlar nær algerlega að forðast höfuðborg Bretlands þegar hann kemur til landsins í næstu viku í opinbera heimsókn. 6.7.2018 16:44
Trump-stjórnin þaggaði niður rannsókn á krabbameinsvaldi Rannsókn sem sýndi skaðleg áhrif formaldehýðgufu á heilsu fólks var tilbúin rétt áður en Trump tók við sem forseti. Skýrsla með niðurstöðunum hefur enn ekki verið birt. 6.7.2018 16:30
Bandarískur þingmaður sakaður um að láta misnotkun óáreitta Jim Jordan, þingmaður repúblikana frá Ohio, var aðstoðarþjálfari háskólaglímuliðs þegar læknir liðsins á að hafa misnotað fjölda íþróttamanna og nemenda. 6.7.2018 14:54
Lancet dregur til baka tvær greinar Macchiarini Læknatímaritið dregur greinarnar til baka eftir að beiðni barst frá Ole Petter Ottersen, rektor Karolinska institutet í Stokkhólmi. 6.7.2018 13:30
Trump segir „allt í fína“ með Pútín Bandaríkjaforseti tók upp hanskann fyrir rússneskan starfsbróður sinn á fundi með stuðningsmönnum sínum í Montana í gær. 6.7.2018 12:55
Spenna innan bresku ríkisstjórnarinnar fyrir Brexit-uppgjör Breska ríkisstjórnin reynir að stilla saman strengi sína varðandi Brexit á fundi utan við London í dag. Jafnvel er búist við afsögnum ráðherra. 6.7.2018 12:14
Hundruð þúsunda flýja vegna sögulegrar rigningar í Japan Að minnsta kosti fjórir eru látnir af völdum veðursins og fjölda manna er saknað. 6.7.2018 11:41
Chris Brown handtekinn Söngvarinn og ofbeldismaðurinn Chris Brown var handtekinn eftir tónleika sem hann hélt í Flórída í gærkvöldi. 6.7.2018 08:54
Flugmaður í pólska hernum fórst í flugslysi Herflugmaðurinn flaug vél af gerðinni Mig-29. 6.7.2018 08:46
FIFA býður tælensku drengjunum á úrslitaleik HM Alþjóðaknattspyrnusambandið FIFA hefur boðið tælensku drengjunum, sem sitja fastir í helli í norðurhluta Tælands, að vera viðstaddir úrslitaleik heimsmeistaramótsins í knattspyrnu - losni þeir úr prísund sinni í tæka tíð. 6.7.2018 07:24
Flugeldageymsla sprakk í Mexíkó Hið minnsta 24 eru látnir og 40 særðir eftir röð sprenginga í flugeldageymslu í Mexíkó. 6.7.2018 06:44
Meðlimir sértrúarsafnaðar teknir af lífi Sjö meðlimir japanska sértrúarsafnaðarins Aum Shinrikyo hafa verið teknir af lífi. 6.7.2018 06:23
Vantar þúsundir verkfræðinga 10 þúsund verkfræðinga og raunvísindamenn mun vanta til starfa í Danmörku árið 2025, samkvæmt spá félags verkfræðinga í Danmörku. 6.7.2018 06:00
Kafari lést í hellinum Kafari, sem eitt sinn starfaði fyrir tælenska sjóherinn, lést í nótt við björgunaraðgerðirnar þar sem reynt er að ná 12 drengjum og fótboltaþjálfaranum þeirra úr helli í norðurhluta Tælands. 6.7.2018 04:38
Gefur leyfi fyrir flugi risavaxinnar Trump-fígúru er forsetinn heimsækir London Sadiq Khan, borgarstjóri London, hefur gefið sitt leyfi fyrir því að risastórri uppblásinni eftirmynd af barnungum Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, verði flogið yfir borgina í næstu viku 5.7.2018 23:30
33 látið lífið í hitabylgjunni í Kanada Hitabylgjan er sú mesta í Quebec-fylki í áratugi. 5.7.2018 23:24
Elon Musk býður fram aðstoð við björgun fótboltastrákanna Fulltrúar á vegum Elon Musk eru í viðræðum við yfirvöld í Taílandi um hvernig fyrirtæki í eigu frumkvöðulsins geti aðstoðað við björgun fótboltastrákanna sem dvalið hafa í helli í tólf daga. 5.7.2018 23:18
Einn umdeildasti og afkastamesti embættismaður Trump hættur Scott Pruitt, forstjóri Umhverfisstofnunar Bandaríkjanna, hefur sagt af sér embætti. Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, greindi frá þessu á Twitter í kvöld. 5.7.2018 20:10
Sakar Rússa um að nota Bretland sem „ruslatunnu“ fyrir eitur Innanríkisráðherra Bretlands, Sajid Javid, sakar rússnesk stjórnvöld um að nota Bretland sem "ruslatunnu“ fyrir eitur eftir að í ljós að komið að parið sem veiktist af völdum taugaeitursins novichok hafði handleikið einhvern hlut sem reyndist eitraður. 5.7.2018 20:06
Ljón átu veiðiþjófa í Suður-Afríku Minnsta kosti tveir menn grunaðir um að hafa verið veiðiþjófar fundust látnir í ljónagreni á verndarsvæði í Suður-Afríku. 5.7.2018 18:40
Sérstaki rannsakandinn bætir við saksóknurum Það gæti verið merki um að rannsakandinn ætli að fela saksóknurum á einstökum stöðum í Bandaríkjunum að taka að sér ákveðna hluta rannsóknarinnar eins og hann hefur áður gert með mál persónulegs lögmanns Trump forseta. 5.7.2018 16:39
Franski leikstjórinn Claude Lanzmann er látinn Claude Lanzmann er þekktastur fyrir Shoah, níu klukkustunda langa heimildarmynd sína um helför gyðinga. 5.7.2018 15:47
Heimt úr helju í fjölmiðlafári Nokkur dæmi eru í nútímasögunni um að fólk hafi verið heimt úr helju í fjölmiðlafári eins og því sem ríkt hefur vegna drengjanna í Taílandi. 5.7.2018 14:30
Funda um innflytjendamálin í kvöld Ekkert samkomulag virðist sem stendur í sjónmáli hjá þýsku ríkisstjórnarflokkunum um innflytjendamálin. 5.7.2018 14:05
Kim Dotcom tapar áfrýjun gegn framsali til Bandaríkjanna Bandarísk yfirvöld sækjast eftir framsali netútlagans vegna höfundaréttarlagabrota og peningaþvættis. 5.7.2018 11:44
Breska lögreglan rannsakar þrjú mál til viðbótar Meint brot spanna langan tíma. Brotin eiga að hafa gerst á árunum 1996-2008. 5.7.2018 11:41
Góðgerðastofnun Móður Teresu seldi börn Þrjár konur sem vinna fyrir Trúboða kærleikans hafa verið handteknar vegna gruns um að börn hafi verið seld ólöglega. 5.7.2018 10:46
Bretar krefja Rússa upplýsinga um eiturefnaárás Tvennt liggur þungt haldið á sjúkrahúsi eftir að hafa komist í snertingu við sama taugaeitrið sem notað var gegn Skrípal-feðginunum í mars. 5.7.2018 10:25
Ætla að reyna að koma strákunum út næsta sólarhringinn Starfsmaður björgunarliðs í Taílandi segir að vonast sé til að að hægt verði að ná taílensku strákunum tólf og þjálfara þeirra út úr Tham Luang-hellakerfinu í héraðinu Chuang Rai í dag eða á morgun. 5.7.2018 10:25
Upptökur bendi til fjöldasjálfsmorðs Indverska lögreglan segir upptökur úr öryggismyndavélum renna stoðum undir þá kenningu að andlát 11 fjölskyldumeðlima í Nýju-Delí hafi ekki borið að með saknæmum hætti. 5.7.2018 10:22