Fleiri fréttir Sænsk stjórnvöld hafa áhyggjur af tíðum skotárásum í landinu Sænska ríkisstjórnin og lögregluyfirvöld ræða til hvaða aðgerða sé hægt að grípa vegna fjölda skotárása í landinu undanfarið. Sjö hafa látist í árásum síðastliðnar tvær vikur. 5.7.2018 06:00 Hjólakeppni sýnir breytingar á loftslaginu Hópur belgískra vísindamanna við Háskólann í Ghent hefur skráð afleiðingar loftslagsbreytinga með því að horfa á myndskeið af hjólakeppni í Flæmingjalandi í norðurhluta Belgíu í aprílbyrjun á tímabilinu 1981 til 2016. 5.7.2018 06:00 Klifraði upp á Frelsisstyttuna til að mótmæla innflytjendastefnu Trump Kona tók sig til og klifraði upp á Frelsisstyttuna í New York í dag, 4. júlí, á þjóðhátíðardegi Bandaríkjanna, til að mótmæla innflytjendastefnu Donalds Trump, Bandaríkjaforseta. Lögreglan var með mikinn viðbúnað vegna mótmæla konunnar og var Liberty Island, eyjan sem styttan stendur á, rýmd vegna konunnar. 4.7.2018 23:28 Eitrað fyrir parinu með taugaeitrinu Novichok Maður og kona sem fundust meðvitundarlaus á heimili sínu í Wiltshire í Englandi urðu fyrir eitrun af völdum taugaeitursins Novichok. 4.7.2018 21:26 Árangur Englands á HM orðinn óvæntur höfuðverkur fyrir forsætisráðherrann Ákvörðun Theresu May, forsætisráðherra Bretlands, um að sniðganga heimsmeistaramótið er orðin að pólítísku sjálfsmarki fyrir ráðherrann vegna árangur Englands á mótinu. 4.7.2018 20:44 Sviðsstjóri köfunar hjá Gæslunni: Ekki aðstæður sem vanir kafarar færu alla jafna í nema með sérþjálfun Jónas Karl Þorvaldsson, sviðsstjóri köfunar hjá Landhelgisgæslunni, segir að aðstæðurnar í hellinum í Taílandi þar sem fótboltastrákarnir tólf og þjálfarinn þeirra sitja fastir séu erfiðar. 4.7.2018 19:30 Hitamet slegin um allt norðurhvel Hásumar er nú á norðurhveli en hitinn á mörgum stöðum hefur verið sérstaklega mikill undanfarið. 4.7.2018 15:20 97% Bandaríkjamanna segjast stoltir af þjóðerni sínu Aldrei hafa færri Bandaríkjamenn verið stoltir af þjóðerni sínu en nú samkvæmt nýrri könnun frá Gallup. Þrátt fyrir það segjast aðeins 3% ekki finna fyrir neinu stolti vegna þjóðernis síns. 4.7.2018 15:02 Var haldið föngnum í tvö ár í Noregi Karlmaður á fimmtugsaldri á að hafa verið haldið föngnum af manni á sjötugsaldri í vesturhluta Upplanda í Noregi um tveggja ára skeið. 4.7.2018 14:33 Löfven boðar til neyðarfundar vegna tíðra skotárása Forsætisráðherra Svíþjóðar hefur boðað til neyðarfundar ríkisstjórnar sinnar og fulltrúum lögreglunnar í landinu vegna tíðra skotárása að undanförnu. 4.7.2018 13:33 ESB gefur unglingum Interrail miða til að auka víðsýni Fimmtán þúsund evrópskir unglingar fá ókeypis Interrail lestarmiða í sumar í boði Evrópusambandsins. Meira en hundrað þúsund unglingar sóttu um miða og því ljóst að fæstum varð að ósk sinni. 4.7.2018 13:06 Dauði telpu rakinn til ólöglegs styrks loftmengunar í London Sjúkrahúsinnlagnir og astmaköst níu ára stúlku sem lést árið 2013 hittust oft á við toppa í loftmengun í borginni. 4.7.2018 12:47 Stórt framfaraskref fyrir samkynhneigða í Hong Kong Áfrýjunardómstóll í Hong Kong hefur úrskurðað að samkynja makar skuli njóta sömu réttinda og gagnkynhneigð pör þegar kemur að innflytjendalöggjöf. Þykir þetta stórt framfaraskref fyrir réttindi hinsegin fólks í Hong Kong. 4.7.2018 12:24 Trump spurði hvers vegna hann gæti ekki ráðist inn í Venesúela Ráðgjafar Bandaríkjaforseta reyndu að gera honum ljóst að hernaðaríhlutun væri slæm hugmynd. Forsetinn hafði ítrekað orð á henni síðasta sumar og haust. 4.7.2018 12:07 Ungur sonur leiðtoga ISIS féll fyrir hendi Rússa Ungur sonur leiðtoga hryðjuverkasamtakanna, sem kenna sig við íslamskt ríki, er látinn. 4.7.2018 12:00 Ný leið til strákanna í hellinum mögulega fundin Ríkisstjóri Chiang Rai-héraðs í Taílandi segir nú að búið að sé að finna nýtt hellisop sem kunni að leiða til staðarins þar sem drengirnir hafa nú verið fastir í ellefu daga. 4.7.2018 11:47 Trump studdist við frétt sem var „uppdiktað kjaftæði“ Donald Trump Bandaríkjaforseti virðist hafa verið að vitna í vafasama frétt frá Fox News þegar hann fullyrti í gær að forveri sinn Barack Obama hefði boðist til að veita 2500 írönskum ráðamönnum ríkisborgararétt til að liðka fyrir kjarnorkusamningum. 4.7.2018 11:28 Fylgdist með táningsstelpum sem hann þjálfaði með tölvunjósnabúnaði Lögregla í Noregi hefur þjálfara grunaðan um að hafa platað stúlkur sem hann þjálfaði til að hlaða niður njósnaforrit í tölvur sínar. 4.7.2018 11:14 Facebook kaupir snjallforrit fyrir unglinga og lokar á notkun þess Facebook hefur ákveðið að loka fyrir notkun á þremur smáforritum en þeirra á meðal er appið "tbh“ sem fyrirtækið keypti í fyrra og er einkum notað af unglingum. 4.7.2018 10:55 Tveir látnir eftir skotárás í Svíþjóð Tveir karlmenn á þrítugsaldri eru látnir og einn er særður eftir skotárás í sænsku borginni Örebro í gærkvöldi. 4.7.2018 10:31 Kínverskur viðskiptajöfur hrapaði til dauða Stjórnarformaður kínverska risafyrirtækisins HNA lést eftir fall í borginni Bonnieux í suðurhluta Frakklands. 4.7.2018 10:30 Brexit-herferðin talin hafa brotið kosningalög Kjörstjórn hefur rannsakað ásakanir á hendur Vote Leave. 4.7.2018 10:05 Lát Aleshu rannsakað sem morð Lögregla á skosku eyjunni Bute hefur staðfest að andlát hinnar sex ára Aleshu MacPhail sé nú rannsakað sem morð. 4.7.2018 09:56 Skipta flugeldum út fyrir dróna Bæjaryfirvöld í Aspen munu ekki bjóða upp á árlega flugeldasýningu í tilefni þjóðhátíðardags Bandaríkjanna, sem er í dag. 4.7.2018 09:36 Kengúra á flótta í Danmörku Lögreglan á Suður-Jótlandi í Danmörku birti í morgun nokkuð óvenjulega tilkynningu á Twitter-síðu sinni. 4.7.2018 08:53 Sonur Tinu Turner fannst látinn Elsti sonur bandarísku söngkonunnar Tinu Turner, Craig Raymond Turner, fannst látinn á heimili sínu í gær. 4.7.2018 08:23 Fara fram á handtöku fyrrverandi forseta Dómstóll í Ekvador hefur gefið út handtökuskipun á hendur fyrrverandi forseta landsins, Rafael Correa. 4.7.2018 08:03 Lést á Uluru Japanskur ferðamaður lést er hann reynti að klífa fjallið helga Uluru í Ástralíu. 4.7.2018 07:45 Óttast aðra eitrun í Salisbury Viðbúnaður er mikill í héraðinu Wiltshire á Englandi eftir að par, karl og kona á fertugsaldri veiktust alvarlega af völdum eitrunar. 4.7.2018 07:08 Myrti soninn til að sleppa við öldrunarheimilisvist Bandarísk kona á tíræðisaldri er sögð hafa skotið son sinn, sem var 72 ára gamall, til bana vegna hugmynda hans um að hún yrði vistuð á öldrunarheimili. 4.7.2018 06:47 Nýtt myndband sýnir drengina við hestaheilsu Sérsveit tælenska sjóhersins sendi í nótt frá sér nýtt myndband af fótboltadrengjunum tólf, sem fastir eru í helli í norðurhluta landsins. 4.7.2018 06:18 Ætlar að mæta áfram til vinnu þrátt fyrir ný lög Forseti hæstaréttar Póllands sór þess eið í gær að berjast gegn nýjum lögum þar í landi sem lækka eftirlaunaaldur hæstaréttardómara. 4.7.2018 06:00 Rúmlega 200 drukknuðu á þremur dögum á Miðjarðarhafi Það sem af er ári hafa rúmlega eitt þúsund manns á flótta frá heimkynnum sínum drukknað á leið sinni yfir Miðjarðarhaf. 4.7.2018 06:00 Vilja ekki gefa einkunn í 4. bekk Meirihluti sænskra kjósenda er mótfallinn því að grunnskólanemendum verði gefnar einkunnir þegar í fjórða bekk. 4.7.2018 06:00 Taka enga áhættu við björgun fótboltastrákanna úr hellinum Björgunarsveitir í Tælandi munu ekki taka neina áhættu við að bjarga fótboltastrákunum tólf og þjálfara þeirra úr hellinum þar sem þeir hafa setið fastir undanfarna tíu daga 3.7.2018 23:30 Mikil reiði í garð bandarískrar konu sem drap sjaldgæfan gíraffa Mikil reiði hefur brotist út á samfélagsmiðlum í garð Tess Thompson Talley, 37 ára gamallar konu frá Kentucky í Bandaríkjunum, vegna þess að hún fór á veiðar í Suður-Afríku í fyrra og drap þá gíraffa sem tilheyrir sjaldgæfri tegund. 3.7.2018 22:49 Eins og eitthvað úr bíómynd að fá fréttirnar um að fótboltastrákarnir væru á lífi Jessica Tait, foringi í bandaríska flughernum, segir að það hafi verið eins og eitthvað úr bíómynd að fá fréttirnar um að taílensku fótboltastrákarnir hefðu fundist á lífi í hellinum Tham Luang Nang Non. 3.7.2018 20:31 Minnast sex ára stúlku sem fannst látin í hótelrústum Fyrstu fregnir af hvarfi stúlkunnar bárust á mánudag þegar amma hennar birti færslu þess efnis á Facebook. Voru notendur samfélagsmiðilsins beðnir um að hjálpa til við leitina að MacPhail. 3.7.2018 15:46 Engir Nóbelstónleikar í Ósló í ár Norska Nóbelsstofnunin segist í yfirlýsingu vilja endurskoða fyrirkomulag tónleikanna. 3.7.2018 14:54 Tveir særðust í skotárás í Malmö Fjölmennt lið lögreglu statt í hverfinu Nydala í sænsku borginni Malmö eftir að tilkynning barst um að tveir hafi særst í skotárás við Nydalatorg skömmu eftir klukkan 15 að staðartíma í dag. 3.7.2018 14:06 Bjóðast til að verða eftir hjá drengjunum í hellinum Tveir læknar úr taílenska hernum hafa boðist til að verða eftir í helli þar sem 12 fótboltastrákar hafa setið fastir ásamt þjálfara sínum í tíu daga. Þeir eru þrekaðir og vannærðir. 3.7.2018 13:35 Uppáhalds embættismaður Trump hélt leynilega dagskrá Forstjóri Umhverfisstofnunar Bandaríkjanna hefur staðið af sér hverja spillingarásökunina á fætur annarri vegna ánægju Trump með framgöngu hans í að afnema reglur. Ásakanirnar hrannast hins vegar áfram upp. 3.7.2018 13:19 Trump segist hafa afstýrt stríði á Kóreuskaganum Donald Trump Bandaríkjaforseti segir að stríð myndi ríkja á milli Bandaríkjanna og Norður-Kóreu ef sín hefði ekki notið við. 3.7.2018 11:53 Hryðjuverkasamtök banna einnota plastpoka í Sómalíu Hryðjuverkasamtökin al Shabab, sem eru hluti af hryðjuverkaneti al Kaída, hafa bannað einnota plastpoka á yfirráðasvæði sínu í Sómalíu. 3.7.2018 11:14 Lögmaður Trump segist setja fjölskylduna framar forsetanum Viðtal við Michael Cohen er talið vísbending um að hann sé tilbúinn að vinna með saksóknurum. 3.7.2018 11:13 Sjá næstu 50 fréttir
Sænsk stjórnvöld hafa áhyggjur af tíðum skotárásum í landinu Sænska ríkisstjórnin og lögregluyfirvöld ræða til hvaða aðgerða sé hægt að grípa vegna fjölda skotárása í landinu undanfarið. Sjö hafa látist í árásum síðastliðnar tvær vikur. 5.7.2018 06:00
Hjólakeppni sýnir breytingar á loftslaginu Hópur belgískra vísindamanna við Háskólann í Ghent hefur skráð afleiðingar loftslagsbreytinga með því að horfa á myndskeið af hjólakeppni í Flæmingjalandi í norðurhluta Belgíu í aprílbyrjun á tímabilinu 1981 til 2016. 5.7.2018 06:00
Klifraði upp á Frelsisstyttuna til að mótmæla innflytjendastefnu Trump Kona tók sig til og klifraði upp á Frelsisstyttuna í New York í dag, 4. júlí, á þjóðhátíðardegi Bandaríkjanna, til að mótmæla innflytjendastefnu Donalds Trump, Bandaríkjaforseta. Lögreglan var með mikinn viðbúnað vegna mótmæla konunnar og var Liberty Island, eyjan sem styttan stendur á, rýmd vegna konunnar. 4.7.2018 23:28
Eitrað fyrir parinu með taugaeitrinu Novichok Maður og kona sem fundust meðvitundarlaus á heimili sínu í Wiltshire í Englandi urðu fyrir eitrun af völdum taugaeitursins Novichok. 4.7.2018 21:26
Árangur Englands á HM orðinn óvæntur höfuðverkur fyrir forsætisráðherrann Ákvörðun Theresu May, forsætisráðherra Bretlands, um að sniðganga heimsmeistaramótið er orðin að pólítísku sjálfsmarki fyrir ráðherrann vegna árangur Englands á mótinu. 4.7.2018 20:44
Sviðsstjóri köfunar hjá Gæslunni: Ekki aðstæður sem vanir kafarar færu alla jafna í nema með sérþjálfun Jónas Karl Þorvaldsson, sviðsstjóri köfunar hjá Landhelgisgæslunni, segir að aðstæðurnar í hellinum í Taílandi þar sem fótboltastrákarnir tólf og þjálfarinn þeirra sitja fastir séu erfiðar. 4.7.2018 19:30
Hitamet slegin um allt norðurhvel Hásumar er nú á norðurhveli en hitinn á mörgum stöðum hefur verið sérstaklega mikill undanfarið. 4.7.2018 15:20
97% Bandaríkjamanna segjast stoltir af þjóðerni sínu Aldrei hafa færri Bandaríkjamenn verið stoltir af þjóðerni sínu en nú samkvæmt nýrri könnun frá Gallup. Þrátt fyrir það segjast aðeins 3% ekki finna fyrir neinu stolti vegna þjóðernis síns. 4.7.2018 15:02
Var haldið föngnum í tvö ár í Noregi Karlmaður á fimmtugsaldri á að hafa verið haldið föngnum af manni á sjötugsaldri í vesturhluta Upplanda í Noregi um tveggja ára skeið. 4.7.2018 14:33
Löfven boðar til neyðarfundar vegna tíðra skotárása Forsætisráðherra Svíþjóðar hefur boðað til neyðarfundar ríkisstjórnar sinnar og fulltrúum lögreglunnar í landinu vegna tíðra skotárása að undanförnu. 4.7.2018 13:33
ESB gefur unglingum Interrail miða til að auka víðsýni Fimmtán þúsund evrópskir unglingar fá ókeypis Interrail lestarmiða í sumar í boði Evrópusambandsins. Meira en hundrað þúsund unglingar sóttu um miða og því ljóst að fæstum varð að ósk sinni. 4.7.2018 13:06
Dauði telpu rakinn til ólöglegs styrks loftmengunar í London Sjúkrahúsinnlagnir og astmaköst níu ára stúlku sem lést árið 2013 hittust oft á við toppa í loftmengun í borginni. 4.7.2018 12:47
Stórt framfaraskref fyrir samkynhneigða í Hong Kong Áfrýjunardómstóll í Hong Kong hefur úrskurðað að samkynja makar skuli njóta sömu réttinda og gagnkynhneigð pör þegar kemur að innflytjendalöggjöf. Þykir þetta stórt framfaraskref fyrir réttindi hinsegin fólks í Hong Kong. 4.7.2018 12:24
Trump spurði hvers vegna hann gæti ekki ráðist inn í Venesúela Ráðgjafar Bandaríkjaforseta reyndu að gera honum ljóst að hernaðaríhlutun væri slæm hugmynd. Forsetinn hafði ítrekað orð á henni síðasta sumar og haust. 4.7.2018 12:07
Ungur sonur leiðtoga ISIS féll fyrir hendi Rússa Ungur sonur leiðtoga hryðjuverkasamtakanna, sem kenna sig við íslamskt ríki, er látinn. 4.7.2018 12:00
Ný leið til strákanna í hellinum mögulega fundin Ríkisstjóri Chiang Rai-héraðs í Taílandi segir nú að búið að sé að finna nýtt hellisop sem kunni að leiða til staðarins þar sem drengirnir hafa nú verið fastir í ellefu daga. 4.7.2018 11:47
Trump studdist við frétt sem var „uppdiktað kjaftæði“ Donald Trump Bandaríkjaforseti virðist hafa verið að vitna í vafasama frétt frá Fox News þegar hann fullyrti í gær að forveri sinn Barack Obama hefði boðist til að veita 2500 írönskum ráðamönnum ríkisborgararétt til að liðka fyrir kjarnorkusamningum. 4.7.2018 11:28
Fylgdist með táningsstelpum sem hann þjálfaði með tölvunjósnabúnaði Lögregla í Noregi hefur þjálfara grunaðan um að hafa platað stúlkur sem hann þjálfaði til að hlaða niður njósnaforrit í tölvur sínar. 4.7.2018 11:14
Facebook kaupir snjallforrit fyrir unglinga og lokar á notkun þess Facebook hefur ákveðið að loka fyrir notkun á þremur smáforritum en þeirra á meðal er appið "tbh“ sem fyrirtækið keypti í fyrra og er einkum notað af unglingum. 4.7.2018 10:55
Tveir látnir eftir skotárás í Svíþjóð Tveir karlmenn á þrítugsaldri eru látnir og einn er særður eftir skotárás í sænsku borginni Örebro í gærkvöldi. 4.7.2018 10:31
Kínverskur viðskiptajöfur hrapaði til dauða Stjórnarformaður kínverska risafyrirtækisins HNA lést eftir fall í borginni Bonnieux í suðurhluta Frakklands. 4.7.2018 10:30
Brexit-herferðin talin hafa brotið kosningalög Kjörstjórn hefur rannsakað ásakanir á hendur Vote Leave. 4.7.2018 10:05
Lát Aleshu rannsakað sem morð Lögregla á skosku eyjunni Bute hefur staðfest að andlát hinnar sex ára Aleshu MacPhail sé nú rannsakað sem morð. 4.7.2018 09:56
Skipta flugeldum út fyrir dróna Bæjaryfirvöld í Aspen munu ekki bjóða upp á árlega flugeldasýningu í tilefni þjóðhátíðardags Bandaríkjanna, sem er í dag. 4.7.2018 09:36
Kengúra á flótta í Danmörku Lögreglan á Suður-Jótlandi í Danmörku birti í morgun nokkuð óvenjulega tilkynningu á Twitter-síðu sinni. 4.7.2018 08:53
Sonur Tinu Turner fannst látinn Elsti sonur bandarísku söngkonunnar Tinu Turner, Craig Raymond Turner, fannst látinn á heimili sínu í gær. 4.7.2018 08:23
Fara fram á handtöku fyrrverandi forseta Dómstóll í Ekvador hefur gefið út handtökuskipun á hendur fyrrverandi forseta landsins, Rafael Correa. 4.7.2018 08:03
Lést á Uluru Japanskur ferðamaður lést er hann reynti að klífa fjallið helga Uluru í Ástralíu. 4.7.2018 07:45
Óttast aðra eitrun í Salisbury Viðbúnaður er mikill í héraðinu Wiltshire á Englandi eftir að par, karl og kona á fertugsaldri veiktust alvarlega af völdum eitrunar. 4.7.2018 07:08
Myrti soninn til að sleppa við öldrunarheimilisvist Bandarísk kona á tíræðisaldri er sögð hafa skotið son sinn, sem var 72 ára gamall, til bana vegna hugmynda hans um að hún yrði vistuð á öldrunarheimili. 4.7.2018 06:47
Nýtt myndband sýnir drengina við hestaheilsu Sérsveit tælenska sjóhersins sendi í nótt frá sér nýtt myndband af fótboltadrengjunum tólf, sem fastir eru í helli í norðurhluta landsins. 4.7.2018 06:18
Ætlar að mæta áfram til vinnu þrátt fyrir ný lög Forseti hæstaréttar Póllands sór þess eið í gær að berjast gegn nýjum lögum þar í landi sem lækka eftirlaunaaldur hæstaréttardómara. 4.7.2018 06:00
Rúmlega 200 drukknuðu á þremur dögum á Miðjarðarhafi Það sem af er ári hafa rúmlega eitt þúsund manns á flótta frá heimkynnum sínum drukknað á leið sinni yfir Miðjarðarhaf. 4.7.2018 06:00
Vilja ekki gefa einkunn í 4. bekk Meirihluti sænskra kjósenda er mótfallinn því að grunnskólanemendum verði gefnar einkunnir þegar í fjórða bekk. 4.7.2018 06:00
Taka enga áhættu við björgun fótboltastrákanna úr hellinum Björgunarsveitir í Tælandi munu ekki taka neina áhættu við að bjarga fótboltastrákunum tólf og þjálfara þeirra úr hellinum þar sem þeir hafa setið fastir undanfarna tíu daga 3.7.2018 23:30
Mikil reiði í garð bandarískrar konu sem drap sjaldgæfan gíraffa Mikil reiði hefur brotist út á samfélagsmiðlum í garð Tess Thompson Talley, 37 ára gamallar konu frá Kentucky í Bandaríkjunum, vegna þess að hún fór á veiðar í Suður-Afríku í fyrra og drap þá gíraffa sem tilheyrir sjaldgæfri tegund. 3.7.2018 22:49
Eins og eitthvað úr bíómynd að fá fréttirnar um að fótboltastrákarnir væru á lífi Jessica Tait, foringi í bandaríska flughernum, segir að það hafi verið eins og eitthvað úr bíómynd að fá fréttirnar um að taílensku fótboltastrákarnir hefðu fundist á lífi í hellinum Tham Luang Nang Non. 3.7.2018 20:31
Minnast sex ára stúlku sem fannst látin í hótelrústum Fyrstu fregnir af hvarfi stúlkunnar bárust á mánudag þegar amma hennar birti færslu þess efnis á Facebook. Voru notendur samfélagsmiðilsins beðnir um að hjálpa til við leitina að MacPhail. 3.7.2018 15:46
Engir Nóbelstónleikar í Ósló í ár Norska Nóbelsstofnunin segist í yfirlýsingu vilja endurskoða fyrirkomulag tónleikanna. 3.7.2018 14:54
Tveir særðust í skotárás í Malmö Fjölmennt lið lögreglu statt í hverfinu Nydala í sænsku borginni Malmö eftir að tilkynning barst um að tveir hafi særst í skotárás við Nydalatorg skömmu eftir klukkan 15 að staðartíma í dag. 3.7.2018 14:06
Bjóðast til að verða eftir hjá drengjunum í hellinum Tveir læknar úr taílenska hernum hafa boðist til að verða eftir í helli þar sem 12 fótboltastrákar hafa setið fastir ásamt þjálfara sínum í tíu daga. Þeir eru þrekaðir og vannærðir. 3.7.2018 13:35
Uppáhalds embættismaður Trump hélt leynilega dagskrá Forstjóri Umhverfisstofnunar Bandaríkjanna hefur staðið af sér hverja spillingarásökunina á fætur annarri vegna ánægju Trump með framgöngu hans í að afnema reglur. Ásakanirnar hrannast hins vegar áfram upp. 3.7.2018 13:19
Trump segist hafa afstýrt stríði á Kóreuskaganum Donald Trump Bandaríkjaforseti segir að stríð myndi ríkja á milli Bandaríkjanna og Norður-Kóreu ef sín hefði ekki notið við. 3.7.2018 11:53
Hryðjuverkasamtök banna einnota plastpoka í Sómalíu Hryðjuverkasamtökin al Shabab, sem eru hluti af hryðjuverkaneti al Kaída, hafa bannað einnota plastpoka á yfirráðasvæði sínu í Sómalíu. 3.7.2018 11:14
Lögmaður Trump segist setja fjölskylduna framar forsetanum Viðtal við Michael Cohen er talið vísbending um að hann sé tilbúinn að vinna með saksóknurum. 3.7.2018 11:13