Fleiri fréttir Alræmdur svikahrappur handtekinn Breskur maður sem hefur verið á flótta undan laganna vörðum var handtekinn í Sviss á laugardag. 3.7.2018 07:52 Hinsegin fólk hrætt við að haldast í hendur Ný rannsókn í Bretlandi sýnir að tveir þriðju hinsegin fólks þar í landi forðist að haldast í hendur á almannafæri vegna ótta um neikvæð viðbrögð. 3.7.2018 07:15 Afmælisbarnið látið Þriggja ára stúlka í Idaho, sem stungin var í afmælisveislu sinni á laugardagskvöld, lést af sárum sínum. 3.7.2018 06:42 Erkibiskup í 12 mánaða fangelsi Kaþólskur erkibiskup í Ástralíu hefur verið dæmdur í 12 mánaða fangelsi fyrir að hylma yfir kynferðisbrot innan kirkjunnar á áttunda áratug síðustu aldar. 3.7.2018 06:27 Útgöngutillögum Breta lýst sem óraunhæfum og líkt við köku Háttsettir ráðamenn innan Evrópusambandsins (ESB) segja tillögur Breta í samningaviðræðum um skilmála útgöngu þeirra úr sambandinu vera óraunhæfar. 3.7.2018 06:00 Þvinga dómara fyrr á eftirlaun Pólsk stjórnvöld ætla að þvinga 27 af 72 hæstaréttardómurum til að fara fyrr á eftirlaun, það er 65 ára í stað 70 ára. 3.7.2018 06:00 Gætu þurft að vera mánuði í hellinum Óttast er að taílensku fótboltastrákarnir, sem fundust í gær við mikinn fögnuð heimsbyggðarinnar, gætu þurft að dvelja í hellinum í nokkra mánuði í viðbót. 3.7.2018 05:23 Seehofer mun ekki segja af sér embætti innanríkisráðherra Innanríkisráðherra Þýskalands, Horst Seehofer, mun ekki segja af sér embætti. 2.7.2018 21:42 Náði myndbandi af augnablikinu þegar fótboltastrákarnir fundust Breskur kafari náði ansi mögnuðu myndbandi. 2.7.2018 20:42 „Köngulóarmaðurinn “ orðinn að slökkviliðsmanni Mamoudo Gassama, sem bjargaði barni frá háu falli í París, hefur hafið störf hjá slökkviliði Parísar. 2.7.2018 19:39 Weinstein ákærður fyrir ofbeldi gegn þriðju konunni Nýjum liðum hefur verið bætt við ákæru gegn kvikmyndaframleiðandanum. 2.7.2018 16:34 Met líklega slegið þegar hitinn fór ekki undir 42 gráður Hitinn fór ekki undir 42,6°C í 51 klukkustund. Það er líklega hæsti lágmarkshiti yfir sólahring sem mælst hefur á jörðinni. 2.7.2018 16:00 Fótboltastrákarnir í hellinum fundnir heilir á húfi Björgunarsveitir í Tælandi hafa fundið fótboltastrákana tólf og þjálfara þeirra sem leitað hefur verið að í helli í norðurhluta landsins. Þeir eru allir heilir á húfi. 2.7.2018 15:52 Segir Trump „ólýðræðislegasta forseta“ Bandaríkjanna Fyrrverandi utanríkisráðherra Bandaríkjanna telur forsetann þó ekki vera fasista. 2.7.2018 15:14 Náðu mynd af nýfæddri reikistjörnu í fyrsta sinn Mælingarnar veita stjörnufræðingum innsýn í hvernig reikistjörnur myndast í ryk- og gasskífum í kringum stjörnur. 2.7.2018 13:04 Samskipti „slæmu stráka Brexit“ við Rússa og Trump til skoðunar Spurningar hafa vaknað um hvort að Brexit-liðar hafi verið milliliðir fyrir samskipti á milli framboðs Donalds Trump og Rússa eftir Brexit-þjóðaratkvæðagreiðsluna árið 2016. 2.7.2018 12:15 Rankaði við sér í líkhúsi Suður-afrískri konu er nú veitt aðhlynning eftir að hafa fundist á lífi í frysti líkhúss. 2.7.2018 11:06 Nítján látnir eftir sprengjuárás Nítján eru látnir eftir sjálfsmorðssprengjuárás í borginni Jalalabad í austurhluta Afganistan. 2.7.2018 08:33 600 metrum frá fótboltadrengjunum Kafarar úr tælenska sjóhernum nálgast nú svæði þar sem talið er að tólf tælenskir strákar séu fastir ásamt fótboltaþjálfara sínum. 2.7.2018 08:26 Fjölskyldan fannst hangandi úr loftinu Ellefu fjölskyldumeðlimir fundust látnir í húsi einu í indversku höfuðborginni Nýju-Delí þar af eru tíu þeirra sagðir hafa hangið neðan úr þaki hússins. 2.7.2018 06:51 Segir ólykt af FRET-frumvarpi forsetans Fregnir af því að Donald Trump hafi í hyggju að draga Bandaríkin úr Alþjóðaviðskiptastofnuninni (WTO) og innleiða þess í stað nýja löggjöf hafa vakið töluverða kátínu. 2.7.2018 06:22 Minnst fjórir látnir í úrhelli Minnst fjórir eru látnir og þúsundir hafa yfirgefið heimili sín í austurhluta Rúmeníu vegna úrhellis síðustu daga. 2.7.2018 06:00 Fyrrverandi borgarstjóri kjörinn forseti Mexíkó Útgönguspár í Mexíkó gefa til kynna að vinstrimaðurinn Andrés Manuel López Obrador hafi unnið yfirburðasigur í forsetakosningum, sem fram fóru í landinu í gær. 2.7.2018 05:07 Seehofer segir af sér eftir deilur um innflytjendamál Horst Seehofer, innanríkisráðherra Þýskalands og formaður Kristilegra demókrata í Bæjaralandi (CSU), hyggst segja af sér báðum embættum. Frá þessu greina þýskir fjölmiðlar í kvöld. 1.7.2018 21:31 Stúlka lét lífið eftir að hoppukastali sprakk Ung stúlka lét lífið eftir að hafa kastast um sex metra upp í loftið þegar hoppukastali sprakk á strönd í Norfolk í austurhluta Englands fyrr í dag. 1.7.2018 21:05 Sex börn í hópi særðra eftir stunguárás í Idaho Mannskæð stunguárás átti sér stað í Bandaríkjunum í gær. Níu eru særðir og sex af fórnarlömbunum eru börn. 1.7.2018 17:21 Þingkona Demókrata svarar líflátshótunum fullum hálsi Bandaríska þingkonan Maxine Waters hefur fengið líflátshótanir í kjölfar ummæla hennar um að almenningur skyldi áreita embættismenn Trumpstjórnarinnar vegna stefnu þeirra í innflytjendamálum. 1.7.2018 15:46 Flúði úr fangelsi í þyrlu Franski glæpaforinginn Redoine Faid flúði úr fangelsi nærri París í morgun eftir að þrír vopnaðir menn brutust inn í fangelsið og aðstoðuðu hann við flóttann. 1.7.2018 14:47 Kjördagur í Mexíkó eftir blóðuga kosningabaráttu Kosningar fara nú fram í Mexíkó þar sem nýr forseti verður kjörinn. Sitjandi forseti, Enrique Peña Nieto, lætur af embætti eftir kosningar en hann hefur setið í embætti í sex ár. 1.7.2018 13:28 Vongóðir um að finna fótboltastrákanna Tælenskir björgunarmenn telja sig vera skrefi nær því að komast að fótboltastrákunum tólf sem hafa setið fastir í helli í rúmlega viku ásamt þjálfara sínum. 1.7.2018 09:43 Sjá næstu 50 fréttir
Alræmdur svikahrappur handtekinn Breskur maður sem hefur verið á flótta undan laganna vörðum var handtekinn í Sviss á laugardag. 3.7.2018 07:52
Hinsegin fólk hrætt við að haldast í hendur Ný rannsókn í Bretlandi sýnir að tveir þriðju hinsegin fólks þar í landi forðist að haldast í hendur á almannafæri vegna ótta um neikvæð viðbrögð. 3.7.2018 07:15
Afmælisbarnið látið Þriggja ára stúlka í Idaho, sem stungin var í afmælisveislu sinni á laugardagskvöld, lést af sárum sínum. 3.7.2018 06:42
Erkibiskup í 12 mánaða fangelsi Kaþólskur erkibiskup í Ástralíu hefur verið dæmdur í 12 mánaða fangelsi fyrir að hylma yfir kynferðisbrot innan kirkjunnar á áttunda áratug síðustu aldar. 3.7.2018 06:27
Útgöngutillögum Breta lýst sem óraunhæfum og líkt við köku Háttsettir ráðamenn innan Evrópusambandsins (ESB) segja tillögur Breta í samningaviðræðum um skilmála útgöngu þeirra úr sambandinu vera óraunhæfar. 3.7.2018 06:00
Þvinga dómara fyrr á eftirlaun Pólsk stjórnvöld ætla að þvinga 27 af 72 hæstaréttardómurum til að fara fyrr á eftirlaun, það er 65 ára í stað 70 ára. 3.7.2018 06:00
Gætu þurft að vera mánuði í hellinum Óttast er að taílensku fótboltastrákarnir, sem fundust í gær við mikinn fögnuð heimsbyggðarinnar, gætu þurft að dvelja í hellinum í nokkra mánuði í viðbót. 3.7.2018 05:23
Seehofer mun ekki segja af sér embætti innanríkisráðherra Innanríkisráðherra Þýskalands, Horst Seehofer, mun ekki segja af sér embætti. 2.7.2018 21:42
Náði myndbandi af augnablikinu þegar fótboltastrákarnir fundust Breskur kafari náði ansi mögnuðu myndbandi. 2.7.2018 20:42
„Köngulóarmaðurinn “ orðinn að slökkviliðsmanni Mamoudo Gassama, sem bjargaði barni frá háu falli í París, hefur hafið störf hjá slökkviliði Parísar. 2.7.2018 19:39
Weinstein ákærður fyrir ofbeldi gegn þriðju konunni Nýjum liðum hefur verið bætt við ákæru gegn kvikmyndaframleiðandanum. 2.7.2018 16:34
Met líklega slegið þegar hitinn fór ekki undir 42 gráður Hitinn fór ekki undir 42,6°C í 51 klukkustund. Það er líklega hæsti lágmarkshiti yfir sólahring sem mælst hefur á jörðinni. 2.7.2018 16:00
Fótboltastrákarnir í hellinum fundnir heilir á húfi Björgunarsveitir í Tælandi hafa fundið fótboltastrákana tólf og þjálfara þeirra sem leitað hefur verið að í helli í norðurhluta landsins. Þeir eru allir heilir á húfi. 2.7.2018 15:52
Segir Trump „ólýðræðislegasta forseta“ Bandaríkjanna Fyrrverandi utanríkisráðherra Bandaríkjanna telur forsetann þó ekki vera fasista. 2.7.2018 15:14
Náðu mynd af nýfæddri reikistjörnu í fyrsta sinn Mælingarnar veita stjörnufræðingum innsýn í hvernig reikistjörnur myndast í ryk- og gasskífum í kringum stjörnur. 2.7.2018 13:04
Samskipti „slæmu stráka Brexit“ við Rússa og Trump til skoðunar Spurningar hafa vaknað um hvort að Brexit-liðar hafi verið milliliðir fyrir samskipti á milli framboðs Donalds Trump og Rússa eftir Brexit-þjóðaratkvæðagreiðsluna árið 2016. 2.7.2018 12:15
Rankaði við sér í líkhúsi Suður-afrískri konu er nú veitt aðhlynning eftir að hafa fundist á lífi í frysti líkhúss. 2.7.2018 11:06
Nítján látnir eftir sprengjuárás Nítján eru látnir eftir sjálfsmorðssprengjuárás í borginni Jalalabad í austurhluta Afganistan. 2.7.2018 08:33
600 metrum frá fótboltadrengjunum Kafarar úr tælenska sjóhernum nálgast nú svæði þar sem talið er að tólf tælenskir strákar séu fastir ásamt fótboltaþjálfara sínum. 2.7.2018 08:26
Fjölskyldan fannst hangandi úr loftinu Ellefu fjölskyldumeðlimir fundust látnir í húsi einu í indversku höfuðborginni Nýju-Delí þar af eru tíu þeirra sagðir hafa hangið neðan úr þaki hússins. 2.7.2018 06:51
Segir ólykt af FRET-frumvarpi forsetans Fregnir af því að Donald Trump hafi í hyggju að draga Bandaríkin úr Alþjóðaviðskiptastofnuninni (WTO) og innleiða þess í stað nýja löggjöf hafa vakið töluverða kátínu. 2.7.2018 06:22
Minnst fjórir látnir í úrhelli Minnst fjórir eru látnir og þúsundir hafa yfirgefið heimili sín í austurhluta Rúmeníu vegna úrhellis síðustu daga. 2.7.2018 06:00
Fyrrverandi borgarstjóri kjörinn forseti Mexíkó Útgönguspár í Mexíkó gefa til kynna að vinstrimaðurinn Andrés Manuel López Obrador hafi unnið yfirburðasigur í forsetakosningum, sem fram fóru í landinu í gær. 2.7.2018 05:07
Seehofer segir af sér eftir deilur um innflytjendamál Horst Seehofer, innanríkisráðherra Þýskalands og formaður Kristilegra demókrata í Bæjaralandi (CSU), hyggst segja af sér báðum embættum. Frá þessu greina þýskir fjölmiðlar í kvöld. 1.7.2018 21:31
Stúlka lét lífið eftir að hoppukastali sprakk Ung stúlka lét lífið eftir að hafa kastast um sex metra upp í loftið þegar hoppukastali sprakk á strönd í Norfolk í austurhluta Englands fyrr í dag. 1.7.2018 21:05
Sex börn í hópi særðra eftir stunguárás í Idaho Mannskæð stunguárás átti sér stað í Bandaríkjunum í gær. Níu eru særðir og sex af fórnarlömbunum eru börn. 1.7.2018 17:21
Þingkona Demókrata svarar líflátshótunum fullum hálsi Bandaríska þingkonan Maxine Waters hefur fengið líflátshótanir í kjölfar ummæla hennar um að almenningur skyldi áreita embættismenn Trumpstjórnarinnar vegna stefnu þeirra í innflytjendamálum. 1.7.2018 15:46
Flúði úr fangelsi í þyrlu Franski glæpaforinginn Redoine Faid flúði úr fangelsi nærri París í morgun eftir að þrír vopnaðir menn brutust inn í fangelsið og aðstoðuðu hann við flóttann. 1.7.2018 14:47
Kjördagur í Mexíkó eftir blóðuga kosningabaráttu Kosningar fara nú fram í Mexíkó þar sem nýr forseti verður kjörinn. Sitjandi forseti, Enrique Peña Nieto, lætur af embætti eftir kosningar en hann hefur setið í embætti í sex ár. 1.7.2018 13:28
Vongóðir um að finna fótboltastrákanna Tælenskir björgunarmenn telja sig vera skrefi nær því að komast að fótboltastrákunum tólf sem hafa setið fastir í helli í rúmlega viku ásamt þjálfara sínum. 1.7.2018 09:43