Fleiri fréttir

Skotárás í miðborg Helsingborgar

Fjöldi er særður eftir að skotárás var gerð nálægt Gustav Adolfs kirkju í miðborg Helsingborgar á Skáni í Svíþjóð í kvöld.

Capital minnist fallinna félaga á forsíðu

"Við verðum hér á morgun, við erum ekkert á förum,“ sagði ljósmyndari Capital Gazette en fimm starfsmenn blaðsins voru myrtir í hrottalegri skotárás. Tveir aðrir særðust í árásinni. Ódæðismaðurinn var leiddur fyrir dómara í gær.

Byssumaðurinn áreitti konu svo mánuðum skipti

Svo virðist sem mannskæð skotárás í borginni Annapolis í Maryland í gær hafi átt sér langan aðdraganda. Maðurinn sem ákærður hefur verið fyrir verknaðinn áreitti starfsmenn blaðsins í mörg ár áður en hann lét til skarar skríða.

Reknir fyrir rasískar þakkir

Tveir þáttastjórnendur bandarísku sjónvarpsstöðvarinnar Telemundo hafa verið reknir eftir rasísk fagnaðarlæti.

Fimmtíu bílar fuðruðu upp

Níu létust er olíuflutningabíll sprakk í loft upp í stærstu borg Nígeríu, Lagos, í gærkvöld.

Zika-veiran mynduð í návígi

Vísindamenn við Purdue-háskóla í Bandaríkjunum hafa fangað einstakar myndir af Zika-veirunni, sem olli faraldri í Suður-Ameríku árið 2015 og meiriháttar fæðingargöllum hjá þúsundum barna.

Ákvörðun Kennedys sending af himnum fyrir Repúblikana

Það stefnir í hörð átök í bandarískum stjórnmálum í kjölfar ákvörðunar hæstaréttardómarans Anthonys Kennedy um að láta af störfum í sumar. Friðjón R. Friðjónsson, almannatengill og áhugamaður um bandarísk stjórnmál, segir ákvörðunina himnasendingu fyrir Repúblikana. Reiknað er með skipun íhaldsmanns.

Tímabil frjálslyndis líður undir lok með dómaraskipan Trumps

Skipan dómara við hæstarétt Bandaríkjanna getur haft mótandi áhrif á samfélagið allt næstu áratugi. Í þessari fréttaskýringu er farið yfir sögulega þýðingu hæstaréttar og hvernig sveiflur í hugmyndafræði dómara fyrr á árum hafa enn djúpstæð áhrif í dag.

Enn ekkert spurst til fótboltastrákanna

Björgunarmenn á vegum Bandaríkjahers mættu á vettvang seint í gærkvöldi en hafa enn ekki komist inn í hellinn frekar en tælenskar björgunarsveitir.

Pence „eitruð naðra“ i augum Maduro

Forseti Venesúela lýsir varaforseta Bandaríkjanna sem "eitraðri nöðru“ eftir fund þess síðarnefnda með venesúelskum flóttamönnum, sem leitað hafa á náðir brasilískra stjórnvalda.

Kínverjar gefi ekki þumlung af eyjunum

Forseti Kína segir að þjóð sín sé staðráðin í að tryggja frið í heiminum - þó svo að hún muni ekki gefa eftir tommu af landsvæði sínu til að ná því markmiði.

Leita manns vegna líkfundar í tunnu

Ástralska lögreglan leitar nú manns sem grunaður er um að hafa myrt unga stúlku. Lík hennar fannst í tunnu á palli bíls sem talinn er vera í eigu mannsins.

Joe Jackson er látinn

Joe Jackson, faðir tónlistarmannanna Michael og Janet Jackson, er látinn, 89 ára að aldri.

Sjá næstu 50 fréttir