Fleiri fréttir Særðust í mótmælum í Nikaragva Tugþúsundir komu saman víðs vegar um landið í dag til að mótmæla stjórn Daniel Ortega forseta. 30.6.2018 23:30 Tugir þúsunda mótmæla aðskilnaðarstefnu Trumps Fjöldi fólks mótmælti aðskilnaði barna og foreldra innflytjenda í Bandaríkjum í dag. 30.6.2018 23:15 Nefndu torg í Brussel í höfuðið á frelsishetjunni Lumumba Sú staðreynd að torg skuli nefnt í höfuðið á Lumumba er af mörgum talið stórt og mikilvægt skref fyrir Belgíu að gera upp nýlendutímabil landsins. 30.6.2018 21:53 Átta ára belgískur drengur á leið í háskóla Átta ára belgískur drengur stefnir á háskóla í haust eftir að hafa lokið við námsefni sex skólaára á einu og hálfu ári. 30.6.2018 20:41 Skotárás í miðborg Helsingborgar Fjöldi er særður eftir að skotárás var gerð nálægt Gustav Adolfs kirkju í miðborg Helsingborgar á Skáni í Svíþjóð í kvöld. 30.6.2018 19:36 Lokar ítölskum höfnum fyrir bátum frjálsra félagasamtaka Innanríkisráðherra Ítalíu neitar að hleypa flóttamönnum sem koma með bátum frjálsra félagasamtaka inn í landið. 30.6.2018 18:17 Trump segir Sádí Arabíu ætla að auka olíuframleiðslu Donald Trump segist hafa rætt við konung Sádí Arabíu og segir hann ætla sjá til þess að olíuframleiðslu Sádi Arabíu muni aukast. 30.6.2018 18:00 Mun ræða við Pútín um Sýrland, Úkraínu og bandarísku kosningarnar Donald Trump segist ætla að ræða "allt“ við Vladimír Pútín þegar þeir hittast í Helsinki um miðjan næsta mánuð. 30.6.2018 17:26 Sackler fjölskyldan rakar inn milljörðum á sölu OxyContin Auður Sackler-fjölskyldunnar er að mestu leyti kominn til af sölu á verkjalyfinu OxyContin. Lyfinu sem hefur leitt marga notendur í Bandaríkjunum til neyslu á heróíni. 30.6.2018 09:00 Capital minnist fallinna félaga á forsíðu "Við verðum hér á morgun, við erum ekkert á förum,“ sagði ljósmyndari Capital Gazette en fimm starfsmenn blaðsins voru myrtir í hrottalegri skotárás. Tveir aðrir særðust í árásinni. Ódæðismaðurinn var leiddur fyrir dómara í gær. 30.6.2018 09:00 Trump tilnefnir nýjan hæstaréttardómara 9. júlí Bandaríkjaforseti fimm dómara koma til greina sem eftirmaður Anthony Kennedy í stóli dómara við hæstarétt Bandaríkjanna. 29.6.2018 23:30 Byssumaðurinn áreitti konu svo mánuðum skipti Svo virðist sem mannskæð skotárás í borginni Annapolis í Maryland í gær hafi átt sér langan aðdraganda. Maðurinn sem ákærður hefur verið fyrir verknaðinn áreitti starfsmenn blaðsins í mörg ár áður en hann lét til skarar skríða. 29.6.2018 14:46 Sápuóperustjarna óvænt hetja andstæðinga Brexit eftir þrumuræðu í beinni Dyer hélt mikla skammarræðu yfir David Cameron, fyrrverandi forsætisráðherra Bretlands í beinni útsendingu á ITV-sjónvarpstöðinni í Bretlandi í gær. 29.6.2018 14:30 Árásarmaðurinn ákærður fyrir fimm morð Ramos er talinn hafa hafið skothríð á skrifstofu The Capital Gazette í gær og notaðist við skammbyssu og reyksprengur til að fremja voðaverkið. 29.6.2018 09:47 Reknir fyrir rasískar þakkir Tveir þáttastjórnendur bandarísku sjónvarpsstöðvarinnar Telemundo hafa verið reknir eftir rasísk fagnaðarlæti. 29.6.2018 07:38 Gáfu blaðið út í dag þrátt fyrir skotárásina Allir hinir fimm látnu voru starfsmenn blaðsins. 29.6.2018 07:35 Hundruð mótmælenda handteknir í Washington Næstum því sex hundruð mótmælendur, flestir þeirra konur, voru handteknir í Washington í gær. 29.6.2018 06:36 Fimmtíu bílar fuðruðu upp Níu létust er olíuflutningabíll sprakk í loft upp í stærstu borg Nígeríu, Lagos, í gærkvöld. 29.6.2018 06:06 Zika-veiran mynduð í návígi Vísindamenn við Purdue-háskóla í Bandaríkjunum hafa fangað einstakar myndir af Zika-veirunni, sem olli faraldri í Suður-Ameríku árið 2015 og meiriháttar fæðingargöllum hjá þúsundum barna. 29.6.2018 06:00 Ákvörðun Kennedys sending af himnum fyrir Repúblikana Það stefnir í hörð átök í bandarískum stjórnmálum í kjölfar ákvörðunar hæstaréttardómarans Anthonys Kennedy um að láta af störfum í sumar. Friðjón R. Friðjónsson, almannatengill og áhugamaður um bandarísk stjórnmál, segir ákvörðunina himnasendingu fyrir Repúblikana. Reiknað er með skipun íhaldsmanns. 29.6.2018 06:00 Tíu tíma fundur skilaði samkomulagi Leiðtogar Evrópusambandsins náðu í morgun samkomulagi um framtíðarskipulag flóttamannamála í álfunni. 29.6.2018 05:47 Að minnsta kosti fimm sagðir látnir eftir skotárásina Skotárásin átti sér stað í borginni Annapolis í Maryland, ekki fjarri Washington-borg. 28.6.2018 19:46 Rússneskir saksóknarar herja enn á sérfræðing í fjöldamorðum Stalíns Sagnfræðingur sem hefur leitað að fjöldagröfum Stalíns hefur sætt fangelsun og rannsóknum vegna meintra brota gegn dóttur sinni. ESB telur ásakanirnar vafasamar. 28.6.2018 19:01 Úrslitastund fyrir Evrópusambandið og þýsku ríkisstjórnina Leiðtogar Evrópusambandsins funda nú í Brussel. Meðal annars um flóttamannamál. 28.6.2018 18:45 Repúblikanar þrýstu á umsjónarmann Rússarannsóknarinnar að ljúka henni Rod Rosenstein, aðstoðardómsmálaráðherra, varði sig fyrir árásum þingmanna repúblikana á fundi þingnefndar í dag. 28.6.2018 17:42 Seinfeld-leikarinn Stanley Anderson er látinn Bandaríski leikarinn Stanley Anderson er látinn, 78 ára að aldri. 28.6.2018 17:38 Tímabil frjálslyndis líður undir lok með dómaraskipan Trumps Skipan dómara við hæstarétt Bandaríkjanna getur haft mótandi áhrif á samfélagið allt næstu áratugi. Í þessari fréttaskýringu er farið yfir sögulega þýðingu hæstaréttar og hvernig sveiflur í hugmyndafræði dómara fyrr á árum hafa enn djúpstæð áhrif í dag. 28.6.2018 15:00 Leiðtogafundur Trumps og Pútíns í Helsinki í næsta mánuði Donald Trump Bandaríkjaforseti mun eiga leiðtogafund með Vladímír Pútín Rússlandsforseta í Helsinki í næsta mánuði, þann 16. júlí. 28.6.2018 12:55 Fimmtán fórust í eldsvoða í Nairobi Yfir sjötíu slösuðust í eldsvoðanum. 28.6.2018 12:09 Fimm látnir eftir flugslys á Indlandi Leiguflugvél hrapaði í indversku stórborginni Mumbai í morgun. Talið er að í það minnsta fimm hafi látist. 28.6.2018 10:33 Aukin plútónframleiðsla Norður-Kóreu sögð ótengd friðarumleitunum Gervihnattamyndir sýna að ekkert hlé hefur orðið á kjarnorkuáætlun Norður-Kóreu þrátt fyrir nýlegar friðarumleitanir. 28.6.2018 10:16 Enn ekkert spurst til fótboltastrákanna Björgunarmenn á vegum Bandaríkjahers mættu á vettvang seint í gærkvöldi en hafa enn ekki komist inn í hellinn frekar en tælenskar björgunarsveitir. 28.6.2018 08:01 Pence „eitruð naðra“ i augum Maduro Forseti Venesúela lýsir varaforseta Bandaríkjanna sem "eitraðri nöðru“ eftir fund þess síðarnefnda með venesúelskum flóttamönnum, sem leitað hafa á náðir brasilískra stjórnvalda. 28.6.2018 07:43 Lík XXXTentacion laðaði að þúsundir Þúsundir aðdáenda XXXTentacion söfnuðust saman í Flórída í gær, þar sem fram fór minningarathöfn um hinn umdeilda rappara. 28.6.2018 06:43 Kínverjar gefi ekki þumlung af eyjunum Forseti Kína segir að þjóð sín sé staðráðin í að tryggja frið í heiminum - þó svo að hún muni ekki gefa eftir tommu af landsvæði sínu til að ná því markmiði. 28.6.2018 06:31 Leita manns vegna líkfundar í tunnu Ástralska lögreglan leitar nú manns sem grunaður er um að hafa myrt unga stúlku. Lík hennar fannst í tunnu á palli bíls sem talinn er vera í eigu mannsins. 28.6.2018 06:18 Tólfti loftsteinsgígurinn fundinn í Finnlandi Hópur vísindamanna við jarðvísindastofnun Finnlands, háskólann í Helsinki og háskólann í Tartu í Eistlandi hefur uppgötvað ævafornan loftsteinsgíg í Mið-Finnlandi. 28.6.2018 06:00 Ríkisstjórn Póllands snýst hugur um umdeild helfararlög Það verður ekki lengur glæpur að bendla Pólland við helförina. 27.6.2018 23:30 Kosningastjóri Trump fékk milljóna lán frá rússneskum ólígarka Álfursti sem er náinn Pútín Rússlandsforseta virðist hafa lánað fyrirtæki Pauls Manafort og eiginkonu tíu milljónir dollara. 27.6.2018 23:06 Rannsaka 21 dauðsfall eftir að maður reyndi að eitra fyrir samstarfsmanni Lögregla í Þýskalandi rannsakar nú 21 dauðsfall starfsmanna fyrirtækis í vesturhluta landsins eftir að starfsmaður náðist á myndavél við að eitra hádegisverð samstarfsfélaga síns. 27.6.2018 23:04 Eyðing regnskóga nærri meti í fyrra Skóglendi á stærð við Bangladess glataðist í fyrra samkvæmt gervihnattamælingum. 27.6.2018 20:59 Grynnkar á bjórbirgðum breskra pöbba vegna kolsýruskortsins Stærsta pöbbakeðja Bretlands hefur lent í vandræðum með að fá ákveðnar tegundir bjórs og eplavíns. 27.6.2018 19:38 Bandarískur hæstaréttardómari sest í helgan stein Líklegt er að Hæstiréttur Bandaríkjanna taki sveiflu til hægri því Trump forseti færi nú tækifæri til að skipa íhaldsmann í réttinn. Íhaldsmenn kæmust þá í meirihluta í réttinum. 27.6.2018 18:20 Maður sem ók á fólk í Charlottesville ákærður fyrir hatursglæpi Þrjátíu og tveggja ára gömul kona lét lífið þegar maðurinn ók bíl sínum inn í hóp gagnmótmælenda í kringum samkomu hvítra þjóðernissinna. 27.6.2018 17:53 Joe Jackson er látinn Joe Jackson, faðir tónlistarmannanna Michael og Janet Jackson, er látinn, 89 ára að aldri. 27.6.2018 17:43 Sjá næstu 50 fréttir
Særðust í mótmælum í Nikaragva Tugþúsundir komu saman víðs vegar um landið í dag til að mótmæla stjórn Daniel Ortega forseta. 30.6.2018 23:30
Tugir þúsunda mótmæla aðskilnaðarstefnu Trumps Fjöldi fólks mótmælti aðskilnaði barna og foreldra innflytjenda í Bandaríkjum í dag. 30.6.2018 23:15
Nefndu torg í Brussel í höfuðið á frelsishetjunni Lumumba Sú staðreynd að torg skuli nefnt í höfuðið á Lumumba er af mörgum talið stórt og mikilvægt skref fyrir Belgíu að gera upp nýlendutímabil landsins. 30.6.2018 21:53
Átta ára belgískur drengur á leið í háskóla Átta ára belgískur drengur stefnir á háskóla í haust eftir að hafa lokið við námsefni sex skólaára á einu og hálfu ári. 30.6.2018 20:41
Skotárás í miðborg Helsingborgar Fjöldi er særður eftir að skotárás var gerð nálægt Gustav Adolfs kirkju í miðborg Helsingborgar á Skáni í Svíþjóð í kvöld. 30.6.2018 19:36
Lokar ítölskum höfnum fyrir bátum frjálsra félagasamtaka Innanríkisráðherra Ítalíu neitar að hleypa flóttamönnum sem koma með bátum frjálsra félagasamtaka inn í landið. 30.6.2018 18:17
Trump segir Sádí Arabíu ætla að auka olíuframleiðslu Donald Trump segist hafa rætt við konung Sádí Arabíu og segir hann ætla sjá til þess að olíuframleiðslu Sádi Arabíu muni aukast. 30.6.2018 18:00
Mun ræða við Pútín um Sýrland, Úkraínu og bandarísku kosningarnar Donald Trump segist ætla að ræða "allt“ við Vladimír Pútín þegar þeir hittast í Helsinki um miðjan næsta mánuð. 30.6.2018 17:26
Sackler fjölskyldan rakar inn milljörðum á sölu OxyContin Auður Sackler-fjölskyldunnar er að mestu leyti kominn til af sölu á verkjalyfinu OxyContin. Lyfinu sem hefur leitt marga notendur í Bandaríkjunum til neyslu á heróíni. 30.6.2018 09:00
Capital minnist fallinna félaga á forsíðu "Við verðum hér á morgun, við erum ekkert á förum,“ sagði ljósmyndari Capital Gazette en fimm starfsmenn blaðsins voru myrtir í hrottalegri skotárás. Tveir aðrir særðust í árásinni. Ódæðismaðurinn var leiddur fyrir dómara í gær. 30.6.2018 09:00
Trump tilnefnir nýjan hæstaréttardómara 9. júlí Bandaríkjaforseti fimm dómara koma til greina sem eftirmaður Anthony Kennedy í stóli dómara við hæstarétt Bandaríkjanna. 29.6.2018 23:30
Byssumaðurinn áreitti konu svo mánuðum skipti Svo virðist sem mannskæð skotárás í borginni Annapolis í Maryland í gær hafi átt sér langan aðdraganda. Maðurinn sem ákærður hefur verið fyrir verknaðinn áreitti starfsmenn blaðsins í mörg ár áður en hann lét til skarar skríða. 29.6.2018 14:46
Sápuóperustjarna óvænt hetja andstæðinga Brexit eftir þrumuræðu í beinni Dyer hélt mikla skammarræðu yfir David Cameron, fyrrverandi forsætisráðherra Bretlands í beinni útsendingu á ITV-sjónvarpstöðinni í Bretlandi í gær. 29.6.2018 14:30
Árásarmaðurinn ákærður fyrir fimm morð Ramos er talinn hafa hafið skothríð á skrifstofu The Capital Gazette í gær og notaðist við skammbyssu og reyksprengur til að fremja voðaverkið. 29.6.2018 09:47
Reknir fyrir rasískar þakkir Tveir þáttastjórnendur bandarísku sjónvarpsstöðvarinnar Telemundo hafa verið reknir eftir rasísk fagnaðarlæti. 29.6.2018 07:38
Gáfu blaðið út í dag þrátt fyrir skotárásina Allir hinir fimm látnu voru starfsmenn blaðsins. 29.6.2018 07:35
Hundruð mótmælenda handteknir í Washington Næstum því sex hundruð mótmælendur, flestir þeirra konur, voru handteknir í Washington í gær. 29.6.2018 06:36
Fimmtíu bílar fuðruðu upp Níu létust er olíuflutningabíll sprakk í loft upp í stærstu borg Nígeríu, Lagos, í gærkvöld. 29.6.2018 06:06
Zika-veiran mynduð í návígi Vísindamenn við Purdue-háskóla í Bandaríkjunum hafa fangað einstakar myndir af Zika-veirunni, sem olli faraldri í Suður-Ameríku árið 2015 og meiriháttar fæðingargöllum hjá þúsundum barna. 29.6.2018 06:00
Ákvörðun Kennedys sending af himnum fyrir Repúblikana Það stefnir í hörð átök í bandarískum stjórnmálum í kjölfar ákvörðunar hæstaréttardómarans Anthonys Kennedy um að láta af störfum í sumar. Friðjón R. Friðjónsson, almannatengill og áhugamaður um bandarísk stjórnmál, segir ákvörðunina himnasendingu fyrir Repúblikana. Reiknað er með skipun íhaldsmanns. 29.6.2018 06:00
Tíu tíma fundur skilaði samkomulagi Leiðtogar Evrópusambandsins náðu í morgun samkomulagi um framtíðarskipulag flóttamannamála í álfunni. 29.6.2018 05:47
Að minnsta kosti fimm sagðir látnir eftir skotárásina Skotárásin átti sér stað í borginni Annapolis í Maryland, ekki fjarri Washington-borg. 28.6.2018 19:46
Rússneskir saksóknarar herja enn á sérfræðing í fjöldamorðum Stalíns Sagnfræðingur sem hefur leitað að fjöldagröfum Stalíns hefur sætt fangelsun og rannsóknum vegna meintra brota gegn dóttur sinni. ESB telur ásakanirnar vafasamar. 28.6.2018 19:01
Úrslitastund fyrir Evrópusambandið og þýsku ríkisstjórnina Leiðtogar Evrópusambandsins funda nú í Brussel. Meðal annars um flóttamannamál. 28.6.2018 18:45
Repúblikanar þrýstu á umsjónarmann Rússarannsóknarinnar að ljúka henni Rod Rosenstein, aðstoðardómsmálaráðherra, varði sig fyrir árásum þingmanna repúblikana á fundi þingnefndar í dag. 28.6.2018 17:42
Seinfeld-leikarinn Stanley Anderson er látinn Bandaríski leikarinn Stanley Anderson er látinn, 78 ára að aldri. 28.6.2018 17:38
Tímabil frjálslyndis líður undir lok með dómaraskipan Trumps Skipan dómara við hæstarétt Bandaríkjanna getur haft mótandi áhrif á samfélagið allt næstu áratugi. Í þessari fréttaskýringu er farið yfir sögulega þýðingu hæstaréttar og hvernig sveiflur í hugmyndafræði dómara fyrr á árum hafa enn djúpstæð áhrif í dag. 28.6.2018 15:00
Leiðtogafundur Trumps og Pútíns í Helsinki í næsta mánuði Donald Trump Bandaríkjaforseti mun eiga leiðtogafund með Vladímír Pútín Rússlandsforseta í Helsinki í næsta mánuði, þann 16. júlí. 28.6.2018 12:55
Fimm látnir eftir flugslys á Indlandi Leiguflugvél hrapaði í indversku stórborginni Mumbai í morgun. Talið er að í það minnsta fimm hafi látist. 28.6.2018 10:33
Aukin plútónframleiðsla Norður-Kóreu sögð ótengd friðarumleitunum Gervihnattamyndir sýna að ekkert hlé hefur orðið á kjarnorkuáætlun Norður-Kóreu þrátt fyrir nýlegar friðarumleitanir. 28.6.2018 10:16
Enn ekkert spurst til fótboltastrákanna Björgunarmenn á vegum Bandaríkjahers mættu á vettvang seint í gærkvöldi en hafa enn ekki komist inn í hellinn frekar en tælenskar björgunarsveitir. 28.6.2018 08:01
Pence „eitruð naðra“ i augum Maduro Forseti Venesúela lýsir varaforseta Bandaríkjanna sem "eitraðri nöðru“ eftir fund þess síðarnefnda með venesúelskum flóttamönnum, sem leitað hafa á náðir brasilískra stjórnvalda. 28.6.2018 07:43
Lík XXXTentacion laðaði að þúsundir Þúsundir aðdáenda XXXTentacion söfnuðust saman í Flórída í gær, þar sem fram fór minningarathöfn um hinn umdeilda rappara. 28.6.2018 06:43
Kínverjar gefi ekki þumlung af eyjunum Forseti Kína segir að þjóð sín sé staðráðin í að tryggja frið í heiminum - þó svo að hún muni ekki gefa eftir tommu af landsvæði sínu til að ná því markmiði. 28.6.2018 06:31
Leita manns vegna líkfundar í tunnu Ástralska lögreglan leitar nú manns sem grunaður er um að hafa myrt unga stúlku. Lík hennar fannst í tunnu á palli bíls sem talinn er vera í eigu mannsins. 28.6.2018 06:18
Tólfti loftsteinsgígurinn fundinn í Finnlandi Hópur vísindamanna við jarðvísindastofnun Finnlands, háskólann í Helsinki og háskólann í Tartu í Eistlandi hefur uppgötvað ævafornan loftsteinsgíg í Mið-Finnlandi. 28.6.2018 06:00
Ríkisstjórn Póllands snýst hugur um umdeild helfararlög Það verður ekki lengur glæpur að bendla Pólland við helförina. 27.6.2018 23:30
Kosningastjóri Trump fékk milljóna lán frá rússneskum ólígarka Álfursti sem er náinn Pútín Rússlandsforseta virðist hafa lánað fyrirtæki Pauls Manafort og eiginkonu tíu milljónir dollara. 27.6.2018 23:06
Rannsaka 21 dauðsfall eftir að maður reyndi að eitra fyrir samstarfsmanni Lögregla í Þýskalandi rannsakar nú 21 dauðsfall starfsmanna fyrirtækis í vesturhluta landsins eftir að starfsmaður náðist á myndavél við að eitra hádegisverð samstarfsfélaga síns. 27.6.2018 23:04
Eyðing regnskóga nærri meti í fyrra Skóglendi á stærð við Bangladess glataðist í fyrra samkvæmt gervihnattamælingum. 27.6.2018 20:59
Grynnkar á bjórbirgðum breskra pöbba vegna kolsýruskortsins Stærsta pöbbakeðja Bretlands hefur lent í vandræðum með að fá ákveðnar tegundir bjórs og eplavíns. 27.6.2018 19:38
Bandarískur hæstaréttardómari sest í helgan stein Líklegt er að Hæstiréttur Bandaríkjanna taki sveiflu til hægri því Trump forseti færi nú tækifæri til að skipa íhaldsmann í réttinn. Íhaldsmenn kæmust þá í meirihluta í réttinum. 27.6.2018 18:20
Maður sem ók á fólk í Charlottesville ákærður fyrir hatursglæpi Þrjátíu og tveggja ára gömul kona lét lífið þegar maðurinn ók bíl sínum inn í hóp gagnmótmælenda í kringum samkomu hvítra þjóðernissinna. 27.6.2018 17:53
Joe Jackson er látinn Joe Jackson, faðir tónlistarmannanna Michael og Janet Jackson, er látinn, 89 ára að aldri. 27.6.2018 17:43