Fleiri fréttir Starfsmannastjóri Hvíta hússins og ráðgjafi Trump tókust á John Kelly er sagður hafa tekið í kraga Coreys Lewandowski og reynt að ýta honum upp við vegg rétt fyrir utan forsetaskrifstofuna í Hvíta húsinu í febrúar. 23.10.2018 12:11 Grunur um að bréfsprengja hafi verið send Soros Soros var ekki heima þegar honum barst bréf sem talið er að hafi verið bréfsprengja. Sprengjusveit lögreglu í New York eyddi bréfinu. 23.10.2018 10:34 Kjörinn nýr forseti Víetnams Þjóðþing Víetnams kaus í dag Nguyen Phu Trong, formann Kommúnistaflokksins, sem nýjan forseta landsins. 23.10.2018 10:04 Erdogan segir morðið á Khashoggi hafa verið skipulagt Fullyrðingar Tyrklandsforseta stangast á við skýringar Sáda á því hvernig dauða Jamals Khashoggi bar að. 23.10.2018 09:57 Dómur yfir Monsanto staðfestur en bætur lækkaðar um hundruð milljóna dollara Dómari við dómstól í Kaliforníu hefur staðfest niðurstöðu kviðdóms þess efnis að efnaframleiðandinn Monsanto skuli greiða manni, DeWayne Johnson, sem er að deyja úr krabbameini skaðabætur. 23.10.2018 09:55 Elsta ósnortna skipsflak í heimi fannst í Svartahafinu Fornleifafræðingar telja sig hafa fundið elsta ósnortna skipsflak sem fundist hefur í heiminum á botni Svartahafs. 23.10.2018 07:45 Hótanir í garð Theresu May fordæmdar Þingmenn úr bæði breska Verkamannaflokknum og Íhaldsflokknum komu Theresu May forsætisráðherra til varnar í gær eftir að The Sunday Times hafði eftir ónefndum þingmanni Íhaldsflokksins að brátt myndi May fá að finna fyrir því vegna þess hvernig hún hagar útgöngumálum. 23.10.2018 07:00 Vara suður-kóreska stúdenta í Kanada við því að reykja kannabis Suður-kóreskir stúdentar sem eru við nám í Kanada og hugsuðu sér gott til glóðarinnar þegar Kannabis var gert löglegt þar í landi hafa verið minntir á það að lögin heimafyrir gildi um þá, hvar sem er í heiminum. 23.10.2018 06:54 Lengsta brú í heimi opnuð Forseti Kína, Xi Jinping, opnaði í morgun lengstu brú sem spannar hafflöt í heimi, en mannvirkið var níu ár í byggingu. 23.10.2018 06:48 Verslaði fyrir 2,5 milljarða Zamira Hajijeva frá Aserbaídsjan þarf að gera breskum yfirvöldum grein fyrir því hvernig hún hefur getað keypt lúxusvörur í versluninni Harrods í London fyrir jafnvirði tæplega 2,5 milljarða íslenskra króna. 23.10.2018 06:00 Ætlar að byggja upp kjarnorkuvopnabúr Bandaríkjanna þar til aðrir „ná áttum“ Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, segir að Bandaríkin muni byggja upp kjarnorkuvopnabúr sitt. Það verði gert til að beita Rússland og Kína þrýstingi. 22.10.2018 23:07 Slegin og niðurdregin eftir að vera kölluð „ljót svört skepna“ í flugvél Gayle, sem er 77 ára gömul, sagði í viðtali að ef atvikið hefði farið öfugt, hún hefði ráðist á manninn, hefði lögreglan örugglega verið kölluð til. 22.10.2018 22:29 Mögulega nægjanlegt súrefni á Mars fyrir örverur og svampa Vísindamenn segja að saltvatn sem fundist hefur undir yfirborði Mars gæti innihaldið nægjanlegt súrefni fyrir örverur, álíka þeim og þekktust hér á jörðinni fyrir milljörðum ára. 22.10.2018 22:00 „Færið mér höfuð hundsins“: Fyrirskipaði morð Khashoggi í gegnum Skype Náinn ráðgjafi krónprins Sádi-Arabíu er sagður hafa fyrirskipað morð Khashoggi í gegnum Skype. 22.10.2018 19:28 Franskur prestur svipti sig lífi eftir ásakanir um kynferðisbrot Ásakanirnar sneru að óviðeigandi hegðun í garð barna á aldrinum þrettán til fimmtán ára og kynferðisofbeldi. 22.10.2018 18:36 Bandarískum herskipum siglt nærri Taívan "Floti Bandaríkjanna mun áfram fljúga, sigla og starfa alls staðar þar sem alþjóðalög leyfa.“ 22.10.2018 18:13 Hótar ofsóknum á hendur pólitískum andstæðingum Jair Bolsonaro hefur afgerandi forskot í skoðanakönnunum fyrir síðar umferð forsetakosninga sem fara fram um helgina. Pólitískar andstæðingar hans eiga ekki von á góðu ef marka má yfirlýsingar hans. 22.10.2018 16:20 Hetja í Þelamörk látin Joachim Rønneberg tók þátt í hættulegri aðgerð til að spilla fyrir kjarnorkutilraunum nasista í síðari heimsstyrjöldinni. 22.10.2018 15:21 Bandaríkjaforseti ítrekar hótanir gegn Mið-Ameríkuríkjum Donald Trump telur að hópur miðamerískra flóttamanna sem stefnir að landamærum Bandaríkjanna skapi neyðarástand í Bandaríkjunum. 22.10.2018 13:46 Mexíkó í vegi lífshættulegs fellibyljar Fellibylurinn Willa verður að líkindum að fimmta stigs fellibyl áður en hann nær landi í Mexíkó á morgun. 22.10.2018 13:18 Forsætisráðherra Ástralíu bað fórnarlömb barnaníðs afsökunar Áætlað er að tugþúsundir manna hafi orðið fyrir kynferðislegu ofbeldi innan ástralskra stofnana undanfarna áratugi. 22.10.2018 11:48 Einn árásarmanna Khashoggi sást í fötum hans Tyrkneskir rannsakendur telja að manninum hafi verið ætlað að vera tálbeita fyrir Jamal Khashoggi, blaðamanninn sem var myrtur á ræðisskrifstofu Sáda í Istanbúl. 22.10.2018 11:01 Sádar margsaga vegna hvarfs blaðamanns Stjórnvöld í Sádi-Arabíu viðurkenndu um helgina að blaðamaðurinn Jamal Khashoggi hafi týnt lífi á skrifstofu ræðismanns ríkisins í Tyrklandi. 22.10.2018 09:15 Blóðugir kjördagar í afgönsku kosningunum Þingkosningar fóru fram í Afganistan um helgina. 22.10.2018 08:45 Heitir því að birta niðurstöður morðrannsóknarinnar á þriðjudag Tyrklandsforseti segir að niðurstöður morðrannsóknarinnar verði birtar á þriðjudag. 21.10.2018 23:37 Afsláttur gefinn eftir fjölda fylgjenda á Instagram Vinsældir fólks á samfélagsmiðlum gætu farið að hafa áhrif á hversu mikið þú borgar fyrir mat og önnur lífsgæði. Það er að minnsta kosti tilfellið á Shushibar í Milanó sem veitir fólki afslátt eftir því hve marga fylgjendur það hefur á Instagram. 21.10.2018 20:43 Um fimm þúsund flóttamenn við landamæri Mexíkó Þúsundir hondúrskra flóttamanna eru nú við landamæri Mexíkó og Gvatemala þar sem þeir freista þess að komast inn í Mexíkó og halda áfram för sinni frá Mið-Ameríku til Bandaríkjanna. 21.10.2018 19:07 Fyrrum leiðtogi Sovétríkjanna gagnrýnir ákvörðun Trumps Fyrrum forseti og síðasti leiðtogi hinna sálugu Sovétríkja, Mikhail Gorbachev, segir að áform Donalds Trump Bandaríkjaforseta um að rifta kjarnorkusamkomulagi milli Rússlands og Bandaríkjamanna séu einungis til þess fallin að draga úr þeim árangri sem náðst hefur í kjarnorkuafvopnun heimsins. 21.10.2018 18:09 Segir stjórnvöld Sádi Arabíu ekki vita um lík Khashoggis Utanríkisráðherra Sádi Arabíu, Adel Al-Jubeir, segir að sádiarabísk stjórnvöld ekki vita hvar lík blaðamannsins Jamal Khashoggi er. Þá segir hann einstaklingana sem urðu sádiarabíska blaðamanninum Jamal Khashoggi að bana hafi gert það að eigin frumkvæði og án vitundar og leyfis stjórnvalda. 21.10.2018 17:29 Bandaríkjastjórn íhugar að þurrka út skilgreininguna um transfólk Ríkisstjórn Donalds Trump Bandaríkjaforseta skoðar nú að breyta því á hvaða vegu kyn einstaklinga skilgreinist. Endurskilgreiningin myndi fela í sér að allir Bandaríkjamenn skilgreindust sem annað hvort karlar eða konur, í samræmi við líffræðilegt kyn þeirra við fæðingu. 21.10.2018 16:21 22 látnir eftir lestarslys í Taívan Að minnsta kosti 22 eru látnir og 170 slasaðir eftir að farþegalest fór út af sporinu í norðaustur Taívan í dag. 21.10.2018 16:07 Rússar segja að riftun kjarnorkuvopnasamkomulagsins muni hafa alvarlegar afleiðingar Yfirvöld í Rússlandi hafa fordæmt áætlanir stjórnvalda í Bandaríkjunum um að rifta kjarnorkuvopnasamkomulagi ríkjanna frá árinu 1987. Bandaríkin séu með þessu að stíga "mjög hættulegt skref“ sem muni kalla á aðgerðir af hálfu Rússlands. 21.10.2018 14:45 Líkamsleifar 63 fóstra fundust á útfararheimili í Detroit 36 fóstur fundust í kössum á útfararheimlinu og 27 í frysti eftir að lögreglan gerði húsleit. 21.10.2018 13:47 „Góður glæpamaður er dauður glæpamaður“ Allt bendir til að brasilíski þingmaðurinn og hægriöfgamaðurinn Jair Bolsonaro verði kjörinn nýr forseti landsins um næstu helgi. 21.10.2018 11:00 Kallaði sessunaut sinn „ljóta svarta skepnu“ Maður um borð í flugi Ryanair hefur verið tilkynntur til lögreglu eftir að hann áreitti sessunaut sinn á fordómafullan hátt. 21.10.2018 10:52 Bandarískir ferðamenn létust í flúðasiglingu á Kosta Ríka Fjórir eru látnir og eins er saknað eftir flúðasiglingaslys á Kosta Ríka. 21.10.2018 10:11 Trump segir að blekkingar og lygar hafi átt sér stað í tengslum við dauða Khashoggi Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hefur gagnrýnt útskýringar Sádí-Araba á því hvernig blaðamaðurinn Jamal Khashoggi lést eftir að hafa í gær sagt að þær væru trúverðugar. 21.10.2018 07:49 Loksins komin með byggingarleyfi Sagrada Familia er helsta kennileiti borgarinnar og laðar að um 20 milljón ferðamenn á ári hverju. 20.10.2018 22:20 Bandaríkin munu rifta kjarnorkusamkomulagi við Rússa Bandaríkin munu rifta kjarnorkusamkomulagi við Rússland. Þetta staðfesti Donald Trump Bandaríkjaforseti við fjölmiðla vestanhafs í dag. 20.10.2018 21:45 Hundruð þúsunda fylktu liði gegn Brexit Um það bil 700 þúsund manns marseruðu í dag um miðborg London og kröfðust þess að kosið yrði aftur um útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu, Brexit. Slíkur fjöldi hefur ekki sést í mótmælagöngu í London síðan árið 2003, þegar Íraksstríðinu var mótmælt. 20.10.2018 21:15 Merkel krefur Sádi Arabíu um nánari skýringar Angela Merkel, kanslari Þýskalands, segir útskýringar sádiarabískra stjórnvalda á andláti blaðamannsins Jamals Khashoggi vera ófullnægjandi. Hún gerir þá kröfu að yfirvöld í Sádí geri hreint fyrir sínum dyrum og upplýsi á nákvæmari hátt um hvernig andlát Khashoggi bar að. 20.10.2018 19:08 Þingmaður Repúblikana varð fyrir aðkasti á veitingastað Mitch McConnell, leiðtogi Repúblikana í öldungadeild Bandaríkjaþings, varð fyrir barðinu á óánægðum veitingahúsagestum í gær þar sem hann sat og snæddi á veitingastaðnum Havana Rumba með eiginkonu sinni í Louisville í Kentucky. 20.10.2018 18:17 Makedónska þingið samþykkir að breyta nafni landsins Makedónska þingið samþykkti í gær að breyta nafni landsins, sem heitir nú formlega lýðveldið Makedónía. Gangi nafnabreytingin í gegn mun ríkið heita Norður-Makedónía. 20.10.2018 17:53 Ofbeldi einkennir þingkosningar í Afganistan Mikið hefur verið um ofbeldi í Afganistan í dag, en íbúar landsins ganga að kjörborðinu í dag og kjósa til þings. Tugir hafa látið lífið í sprengjuárásum á kjörstaði víðs vegar um landið. Búið er að framlengja kosningartímann og munu þónokkrir kjörstaðir standa opnir fram á sunnudag. 20.10.2018 17:15 Tyrkir heita því að komast til botns í máli Khashoggi Talsmaður ríkisstjórnarflokks Tyrklands hefur heitið því að tyrknesk stjórnvöld muni komast til botns í máli sádiarabíska blaðamannsins Jamal Khashoggi. 20.10.2018 16:12 Sjá næstu 50 fréttir
Starfsmannastjóri Hvíta hússins og ráðgjafi Trump tókust á John Kelly er sagður hafa tekið í kraga Coreys Lewandowski og reynt að ýta honum upp við vegg rétt fyrir utan forsetaskrifstofuna í Hvíta húsinu í febrúar. 23.10.2018 12:11
Grunur um að bréfsprengja hafi verið send Soros Soros var ekki heima þegar honum barst bréf sem talið er að hafi verið bréfsprengja. Sprengjusveit lögreglu í New York eyddi bréfinu. 23.10.2018 10:34
Kjörinn nýr forseti Víetnams Þjóðþing Víetnams kaus í dag Nguyen Phu Trong, formann Kommúnistaflokksins, sem nýjan forseta landsins. 23.10.2018 10:04
Erdogan segir morðið á Khashoggi hafa verið skipulagt Fullyrðingar Tyrklandsforseta stangast á við skýringar Sáda á því hvernig dauða Jamals Khashoggi bar að. 23.10.2018 09:57
Dómur yfir Monsanto staðfestur en bætur lækkaðar um hundruð milljóna dollara Dómari við dómstól í Kaliforníu hefur staðfest niðurstöðu kviðdóms þess efnis að efnaframleiðandinn Monsanto skuli greiða manni, DeWayne Johnson, sem er að deyja úr krabbameini skaðabætur. 23.10.2018 09:55
Elsta ósnortna skipsflak í heimi fannst í Svartahafinu Fornleifafræðingar telja sig hafa fundið elsta ósnortna skipsflak sem fundist hefur í heiminum á botni Svartahafs. 23.10.2018 07:45
Hótanir í garð Theresu May fordæmdar Þingmenn úr bæði breska Verkamannaflokknum og Íhaldsflokknum komu Theresu May forsætisráðherra til varnar í gær eftir að The Sunday Times hafði eftir ónefndum þingmanni Íhaldsflokksins að brátt myndi May fá að finna fyrir því vegna þess hvernig hún hagar útgöngumálum. 23.10.2018 07:00
Vara suður-kóreska stúdenta í Kanada við því að reykja kannabis Suður-kóreskir stúdentar sem eru við nám í Kanada og hugsuðu sér gott til glóðarinnar þegar Kannabis var gert löglegt þar í landi hafa verið minntir á það að lögin heimafyrir gildi um þá, hvar sem er í heiminum. 23.10.2018 06:54
Lengsta brú í heimi opnuð Forseti Kína, Xi Jinping, opnaði í morgun lengstu brú sem spannar hafflöt í heimi, en mannvirkið var níu ár í byggingu. 23.10.2018 06:48
Verslaði fyrir 2,5 milljarða Zamira Hajijeva frá Aserbaídsjan þarf að gera breskum yfirvöldum grein fyrir því hvernig hún hefur getað keypt lúxusvörur í versluninni Harrods í London fyrir jafnvirði tæplega 2,5 milljarða íslenskra króna. 23.10.2018 06:00
Ætlar að byggja upp kjarnorkuvopnabúr Bandaríkjanna þar til aðrir „ná áttum“ Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, segir að Bandaríkin muni byggja upp kjarnorkuvopnabúr sitt. Það verði gert til að beita Rússland og Kína þrýstingi. 22.10.2018 23:07
Slegin og niðurdregin eftir að vera kölluð „ljót svört skepna“ í flugvél Gayle, sem er 77 ára gömul, sagði í viðtali að ef atvikið hefði farið öfugt, hún hefði ráðist á manninn, hefði lögreglan örugglega verið kölluð til. 22.10.2018 22:29
Mögulega nægjanlegt súrefni á Mars fyrir örverur og svampa Vísindamenn segja að saltvatn sem fundist hefur undir yfirborði Mars gæti innihaldið nægjanlegt súrefni fyrir örverur, álíka þeim og þekktust hér á jörðinni fyrir milljörðum ára. 22.10.2018 22:00
„Færið mér höfuð hundsins“: Fyrirskipaði morð Khashoggi í gegnum Skype Náinn ráðgjafi krónprins Sádi-Arabíu er sagður hafa fyrirskipað morð Khashoggi í gegnum Skype. 22.10.2018 19:28
Franskur prestur svipti sig lífi eftir ásakanir um kynferðisbrot Ásakanirnar sneru að óviðeigandi hegðun í garð barna á aldrinum þrettán til fimmtán ára og kynferðisofbeldi. 22.10.2018 18:36
Bandarískum herskipum siglt nærri Taívan "Floti Bandaríkjanna mun áfram fljúga, sigla og starfa alls staðar þar sem alþjóðalög leyfa.“ 22.10.2018 18:13
Hótar ofsóknum á hendur pólitískum andstæðingum Jair Bolsonaro hefur afgerandi forskot í skoðanakönnunum fyrir síðar umferð forsetakosninga sem fara fram um helgina. Pólitískar andstæðingar hans eiga ekki von á góðu ef marka má yfirlýsingar hans. 22.10.2018 16:20
Hetja í Þelamörk látin Joachim Rønneberg tók þátt í hættulegri aðgerð til að spilla fyrir kjarnorkutilraunum nasista í síðari heimsstyrjöldinni. 22.10.2018 15:21
Bandaríkjaforseti ítrekar hótanir gegn Mið-Ameríkuríkjum Donald Trump telur að hópur miðamerískra flóttamanna sem stefnir að landamærum Bandaríkjanna skapi neyðarástand í Bandaríkjunum. 22.10.2018 13:46
Mexíkó í vegi lífshættulegs fellibyljar Fellibylurinn Willa verður að líkindum að fimmta stigs fellibyl áður en hann nær landi í Mexíkó á morgun. 22.10.2018 13:18
Forsætisráðherra Ástralíu bað fórnarlömb barnaníðs afsökunar Áætlað er að tugþúsundir manna hafi orðið fyrir kynferðislegu ofbeldi innan ástralskra stofnana undanfarna áratugi. 22.10.2018 11:48
Einn árásarmanna Khashoggi sást í fötum hans Tyrkneskir rannsakendur telja að manninum hafi verið ætlað að vera tálbeita fyrir Jamal Khashoggi, blaðamanninn sem var myrtur á ræðisskrifstofu Sáda í Istanbúl. 22.10.2018 11:01
Sádar margsaga vegna hvarfs blaðamanns Stjórnvöld í Sádi-Arabíu viðurkenndu um helgina að blaðamaðurinn Jamal Khashoggi hafi týnt lífi á skrifstofu ræðismanns ríkisins í Tyrklandi. 22.10.2018 09:15
Blóðugir kjördagar í afgönsku kosningunum Þingkosningar fóru fram í Afganistan um helgina. 22.10.2018 08:45
Heitir því að birta niðurstöður morðrannsóknarinnar á þriðjudag Tyrklandsforseti segir að niðurstöður morðrannsóknarinnar verði birtar á þriðjudag. 21.10.2018 23:37
Afsláttur gefinn eftir fjölda fylgjenda á Instagram Vinsældir fólks á samfélagsmiðlum gætu farið að hafa áhrif á hversu mikið þú borgar fyrir mat og önnur lífsgæði. Það er að minnsta kosti tilfellið á Shushibar í Milanó sem veitir fólki afslátt eftir því hve marga fylgjendur það hefur á Instagram. 21.10.2018 20:43
Um fimm þúsund flóttamenn við landamæri Mexíkó Þúsundir hondúrskra flóttamanna eru nú við landamæri Mexíkó og Gvatemala þar sem þeir freista þess að komast inn í Mexíkó og halda áfram för sinni frá Mið-Ameríku til Bandaríkjanna. 21.10.2018 19:07
Fyrrum leiðtogi Sovétríkjanna gagnrýnir ákvörðun Trumps Fyrrum forseti og síðasti leiðtogi hinna sálugu Sovétríkja, Mikhail Gorbachev, segir að áform Donalds Trump Bandaríkjaforseta um að rifta kjarnorkusamkomulagi milli Rússlands og Bandaríkjamanna séu einungis til þess fallin að draga úr þeim árangri sem náðst hefur í kjarnorkuafvopnun heimsins. 21.10.2018 18:09
Segir stjórnvöld Sádi Arabíu ekki vita um lík Khashoggis Utanríkisráðherra Sádi Arabíu, Adel Al-Jubeir, segir að sádiarabísk stjórnvöld ekki vita hvar lík blaðamannsins Jamal Khashoggi er. Þá segir hann einstaklingana sem urðu sádiarabíska blaðamanninum Jamal Khashoggi að bana hafi gert það að eigin frumkvæði og án vitundar og leyfis stjórnvalda. 21.10.2018 17:29
Bandaríkjastjórn íhugar að þurrka út skilgreininguna um transfólk Ríkisstjórn Donalds Trump Bandaríkjaforseta skoðar nú að breyta því á hvaða vegu kyn einstaklinga skilgreinist. Endurskilgreiningin myndi fela í sér að allir Bandaríkjamenn skilgreindust sem annað hvort karlar eða konur, í samræmi við líffræðilegt kyn þeirra við fæðingu. 21.10.2018 16:21
22 látnir eftir lestarslys í Taívan Að minnsta kosti 22 eru látnir og 170 slasaðir eftir að farþegalest fór út af sporinu í norðaustur Taívan í dag. 21.10.2018 16:07
Rússar segja að riftun kjarnorkuvopnasamkomulagsins muni hafa alvarlegar afleiðingar Yfirvöld í Rússlandi hafa fordæmt áætlanir stjórnvalda í Bandaríkjunum um að rifta kjarnorkuvopnasamkomulagi ríkjanna frá árinu 1987. Bandaríkin séu með þessu að stíga "mjög hættulegt skref“ sem muni kalla á aðgerðir af hálfu Rússlands. 21.10.2018 14:45
Líkamsleifar 63 fóstra fundust á útfararheimili í Detroit 36 fóstur fundust í kössum á útfararheimlinu og 27 í frysti eftir að lögreglan gerði húsleit. 21.10.2018 13:47
„Góður glæpamaður er dauður glæpamaður“ Allt bendir til að brasilíski þingmaðurinn og hægriöfgamaðurinn Jair Bolsonaro verði kjörinn nýr forseti landsins um næstu helgi. 21.10.2018 11:00
Kallaði sessunaut sinn „ljóta svarta skepnu“ Maður um borð í flugi Ryanair hefur verið tilkynntur til lögreglu eftir að hann áreitti sessunaut sinn á fordómafullan hátt. 21.10.2018 10:52
Bandarískir ferðamenn létust í flúðasiglingu á Kosta Ríka Fjórir eru látnir og eins er saknað eftir flúðasiglingaslys á Kosta Ríka. 21.10.2018 10:11
Trump segir að blekkingar og lygar hafi átt sér stað í tengslum við dauða Khashoggi Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hefur gagnrýnt útskýringar Sádí-Araba á því hvernig blaðamaðurinn Jamal Khashoggi lést eftir að hafa í gær sagt að þær væru trúverðugar. 21.10.2018 07:49
Loksins komin með byggingarleyfi Sagrada Familia er helsta kennileiti borgarinnar og laðar að um 20 milljón ferðamenn á ári hverju. 20.10.2018 22:20
Bandaríkin munu rifta kjarnorkusamkomulagi við Rússa Bandaríkin munu rifta kjarnorkusamkomulagi við Rússland. Þetta staðfesti Donald Trump Bandaríkjaforseti við fjölmiðla vestanhafs í dag. 20.10.2018 21:45
Hundruð þúsunda fylktu liði gegn Brexit Um það bil 700 þúsund manns marseruðu í dag um miðborg London og kröfðust þess að kosið yrði aftur um útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu, Brexit. Slíkur fjöldi hefur ekki sést í mótmælagöngu í London síðan árið 2003, þegar Íraksstríðinu var mótmælt. 20.10.2018 21:15
Merkel krefur Sádi Arabíu um nánari skýringar Angela Merkel, kanslari Þýskalands, segir útskýringar sádiarabískra stjórnvalda á andláti blaðamannsins Jamals Khashoggi vera ófullnægjandi. Hún gerir þá kröfu að yfirvöld í Sádí geri hreint fyrir sínum dyrum og upplýsi á nákvæmari hátt um hvernig andlát Khashoggi bar að. 20.10.2018 19:08
Þingmaður Repúblikana varð fyrir aðkasti á veitingastað Mitch McConnell, leiðtogi Repúblikana í öldungadeild Bandaríkjaþings, varð fyrir barðinu á óánægðum veitingahúsagestum í gær þar sem hann sat og snæddi á veitingastaðnum Havana Rumba með eiginkonu sinni í Louisville í Kentucky. 20.10.2018 18:17
Makedónska þingið samþykkir að breyta nafni landsins Makedónska þingið samþykkti í gær að breyta nafni landsins, sem heitir nú formlega lýðveldið Makedónía. Gangi nafnabreytingin í gegn mun ríkið heita Norður-Makedónía. 20.10.2018 17:53
Ofbeldi einkennir þingkosningar í Afganistan Mikið hefur verið um ofbeldi í Afganistan í dag, en íbúar landsins ganga að kjörborðinu í dag og kjósa til þings. Tugir hafa látið lífið í sprengjuárásum á kjörstaði víðs vegar um landið. Búið er að framlengja kosningartímann og munu þónokkrir kjörstaðir standa opnir fram á sunnudag. 20.10.2018 17:15
Tyrkir heita því að komast til botns í máli Khashoggi Talsmaður ríkisstjórnarflokks Tyrklands hefur heitið því að tyrknesk stjórnvöld muni komast til botns í máli sádiarabíska blaðamannsins Jamal Khashoggi. 20.10.2018 16:12