Fleiri fréttir

Kjörinn nýr forseti Víetnams

Þjóðþing Víetnams kaus í dag Nguyen Phu Trong, formann Kommúnistaflokksins, sem nýjan forseta landsins.

Hótanir í garð Theresu May fordæmdar

Þingmenn úr bæði breska Verkamannaflokknum og Íhaldsflokknum komu Theresu May forsætisráðherra til varnar í gær eftir að The Sunday Times hafði eftir ónefndum þingmanni Íhaldsflokksins að brátt myndi May fá að finna fyrir því vegna þess hvernig hún hagar útgöngumálum.

Lengsta brú í heimi opnuð

Forseti Kína, Xi Jinping, opnaði í morgun lengstu brú sem spannar hafflöt í heimi, en mannvirkið var níu ár í byggingu.

Verslaði fyrir 2,5 milljarða

Zamira Hajijeva frá Aserbaídsjan þarf að gera breskum yfirvöldum grein fyrir því hvernig hún hefur getað keypt lúxusvörur í versluninni Harrods í London fyrir jafnvirði tæplega 2,5 milljarða íslenskra króna.

Hótar ofsóknum á hendur pólitískum andstæðingum

Jair Bolsonaro hefur afgerandi forskot í skoðanakönnunum fyrir síðar umferð forsetakosninga sem fara fram um helgina. Pólitískar andstæðingar hans eiga ekki von á góðu ef marka má yfirlýsingar hans.

Hetja í Þelamörk látin

Joachim Rønneberg tók þátt í hættulegri aðgerð til að spilla fyrir kjarnorkutilraunum nasista í síðari heimsstyrjöldinni.

Sádar margsaga vegna hvarfs blaðamanns

Stjórnvöld í Sádi-Arabíu viðurkenndu um helgina að blaðamaðurinn Jamal Khashoggi hafi týnt lífi á skrifstofu ræðismanns ríkisins í Tyrklandi.

Afsláttur gefinn eftir fjölda fylgjenda á Instagram

Vinsældir fólks á samfélagsmiðlum gætu farið að hafa áhrif á hversu mikið þú borgar fyrir mat og önnur lífsgæði. Það er að minnsta kosti tilfellið á Shushibar í Milanó sem veitir fólki afslátt eftir því hve marga fylgjendur það hefur á Instagram.

Um fimm þúsund flóttamenn við landamæri Mexíkó

Þúsundir hondúrskra flóttamanna eru nú við landamæri Mexíkó og Gvatemala þar sem þeir freista þess að komast inn í Mexíkó og halda áfram för sinni frá Mið-Ameríku til Bandaríkjanna.

Fyrrum leiðtogi Sovétríkjanna gagnrýnir ákvörðun Trumps

Fyrrum forseti og síðasti leiðtogi hinna sálugu Sovétríkja, Mikhail Gorbachev, segir að áform Donalds Trump Bandaríkjaforseta um að rifta kjarnorkusamkomulagi milli Rússlands og Bandaríkjamanna séu einungis til þess fallin að draga úr þeim árangri sem náðst hefur í kjarnorkuafvopnun heimsins.

Segir stjórnvöld Sádi Arabíu ekki vita um lík Khashoggis

Utanríkisráðherra Sádi Arabíu, Adel Al-Jubeir, segir að sádiarabísk stjórnvöld ekki vita hvar lík blaðamannsins Jamal Khashoggi er. Þá segir hann einstaklingana sem urðu sádiarabíska blaðamanninum Jamal Khashoggi að bana hafi gert það að eigin frumkvæði og án vitundar og leyfis stjórnvalda.

Bandaríkjastjórn íhugar að þurrka út skilgreininguna um transfólk

Ríkisstjórn Donalds Trump Bandaríkjaforseta skoðar nú að breyta því á hvaða vegu kyn einstaklinga skilgreinist. Endurskilgreiningin myndi fela í sér að allir Bandaríkjamenn skilgreindust sem annað hvort karlar eða konur, í samræmi við líffræðilegt kyn þeirra við fæðingu.

Hundruð þúsunda fylktu liði gegn Brexit

Um það bil 700 þúsund manns marseruðu í dag um miðborg London og kröfðust þess að kosið yrði aftur um útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu, Brexit. Slíkur fjöldi hefur ekki sést í mótmælagöngu í London síðan árið 2003, þegar Íraksstríðinu var mótmælt.

Merkel krefur Sádi Arabíu um nánari skýringar

Angela Merkel, kanslari Þýskalands, segir útskýringar sádiarabískra stjórnvalda á andláti blaðamannsins Jamals Khashoggi vera ófullnægjandi. Hún gerir þá kröfu að yfirvöld í Sádí geri hreint fyrir sínum dyrum og upplýsi á nákvæmari hátt um hvernig andlát Khashoggi bar að.

Þingmaður Repúblikana varð fyrir aðkasti á veitingastað

Mitch McConnell, leiðtogi Repúblikana í öldungadeild Bandaríkjaþings, varð fyrir barðinu á óánægðum veitingahúsagestum í gær þar sem hann sat og snæddi á veitingastaðnum Havana Rumba með eiginkonu sinni í Louisville í Kentucky.

Ofbeldi einkennir þingkosningar í Afganistan

Mikið hefur verið um ofbeldi í Afganistan í dag, en íbúar landsins ganga að kjörborðinu í dag og kjósa til þings. Tugir hafa látið lífið í sprengjuárásum á kjörstaði víðs vegar um landið. Búið er að framlengja kosningartímann og munu þónokkrir kjörstaðir standa opnir fram á sunnudag.

Sjá næstu 50 fréttir