Fleiri fréttir

J.B. Holmes sigraði eftir bráðabana á Shell Houston Open

Lék frábært golf á lokahringnum í kvöld og vann upp sex högga forskot Jordan Spieth. Mótið endaði í þriggja manna bráðabana þar sem Holmes stóðst pressuna og tryggði sér sinn fjórða sigur á PGA-mótaröðinni.

Malaga vann nauman sigur á botnliðinu

Jón Arnór Stefánsson og félagar í spænska körfuboltaliðinu Unicaja Malaga unnu nauman sigur, 75-78, á botnliði Montakit Fuenlabrada í kvöld.

Lokeren byrjar vel í umspilinu

Sverrir Ingi Ingason lék allan leikinn fyrir Lokeren sem vann 1-2 sigur á KV Oostende í umspili um sæti í Evrópudeildinni í belgíska boltanum í dag.

Kolding hefndi fyrir bikartapið

Lærisveinar Arons Kristjánssonar í KIF Kolding Köbenhavn rúlluðu yfir Skjern, 31-20, í úrslitakeppninni í danska handboltanum í dag.

Birkir Már og félagar byrja vel

Birkir Már Sævarsson lék allan leikinn fyrir Hammarby sem bar 2-0 sigurorð af Häcken í opnunarleik sænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í dag.

Guðrún inn í stað Elínar Mettu

Elín Metta Jensen, framherji Vals í Pepsi-deild kvenna, getur ekki leikið með íslenska landsliðinu í vináttulandsleik gegn því hollenska í Kórnum síðar í dag vegna veikinda.

Ekki lengur á vellinum á eigin forsendum

Margrét Lára Viðarsdóttir segist vera orðin meiri liðsmaður en hún var og hugarfar hennar hafi breyst. Hún veit að ferillinn er farinn að styttast en ætlar að spila með landsliðinu á EM 2017 og skoða svo stöðuna.

Sjá næstu 50 fréttir