Fleiri fréttir

Tröllvaxnar bleikjur í Varmá

Þegar undirritaður byrjaði að veiða í Varmá var alveg hægt að grísa á væna sjóbirtinga en bleikjurnar voru sjaldan mikið stærri en 4-5 pund og það þó ansi gott.

Veiðitímabilið loksins byrjað

Stangveiðitímabilið hófst 1. apríl í fimbulkulda við marga veiðistaði en veiðimenn látu það ekki á sig fá og víða var stöngum sveiflað.

Fjörugt jafntefli á Pride Park

Derby og Watford skildu jöfn í ensku B-deildinni í knattspyrnu, en leikið var i flóðljósum á Pride Park í Derby. Fjögur mörk litu dagsins ljós og eitt rautt spjald.

Tiger spilar á Masters

Tiger Woods hefur gefið út að hann muni spila á Masters-mótinu í golfi í næstu viku. Tiger hefur unnið mótið fjórum sinnum, en hann hefur ekki spilað síðan í febrúar á þessu ári.

Duff segir Dyche geta tekið við enska landsliðinu

Michael Duff, varnarmaður Burnley, segir að stjóri sinn hjá Burnley, Sean Dyche, gæti alveg þjálfað enska landsliðið. Kapparnir fóru saman upp úr ensku B-deildinni í fyrra og standa nú í ströngu í úrvalsdeildinni.

Marko: Undirvagninn hluti af vandanum

Helmut Marko, ráðgjafi Red Bull viðurkennir undirvanginn á RB11 eigi jafn mikinn þátt í slökum árangri liðsins og vélin frá Renault.

Koma Elvar og Martin heim í úrslitakeppnina?

Martin Hermannsson tísti í gærkvöldi að ef hann myndi ná 500 "favorites" á tíst sitt myndu hann og Elvar Friðriksson koma heim og spila með sínum liðum, KR og Njarðvík, í undanúrslitum Dominos-deildar karla.

Djokovic í undanúrslit

Novak Djokovic, serbneski tenniskappinn, er kominn í undanúrslit á opna Miami meistaramótinu eftir sigur á Spánverjanum David Ferrer, 7-5 og 7-5.

Van Gaal: Eigum enn möguleika á Englandsmeistaratitlinum

Gott gengi Manchester United undanfarnar vikur kemur stjóranum, Loius van Gaal, ekki á óvart. United mætir Aston Villa á morgun og getur þar með unnið sinn fimmta sigur í röð í deildinni. Van Gaal segir að titillinn sé ekki úr augsýn.

Grátlegt tap Jóhanns og félaga

Jóhann Berg Guðmundsson var í byrjunarliði Charlton sem tapaði 2-1 gegn Millwall á útivelli í ensku B-deildinni í knattspyrnu í dag. Jóhann og félagar voru yfir þegar 79. mínútur voru komnar á klukkuna.

Sjáðu allt það helsta frá Bonneau í gær

Stefan Bonneu fór á kostum í sigri Njarðvík gegn Stjörnunni í 8-liða úrslitum Dominos-deildar karla. Leikurinn fór fram í Njarðvík, en heimamenn tryggðu sér með sigrinum sæti í undanúrslitunum.

Wenger og Giroud bestir í mars

Franska tvíeykið í Arsenal, Arsene Wenger og Oliver Giroud, voru valdnir stjóri og leikmaður mars mánaðar í ensku úrvalsdeildinni.

Þetta er lögreglumál! | Arnar og Svali fara á kostum

Það var mikið fjör í Ljónagryfjunni í gær þegar oddaleikur Njarðvíkur og Stjörnunnar í Dominos-deild karla fór fram. Njarðvík vann að lokum, 92-73, og tryggði sér þar af leiðandi sæti í undanúrslitum keppninnar.

Spilar fyrsti Indverjinn í NBA á morgun?

Sim Bhullar, leikmaður Sacramento Kings í NBA-körfuboltanum, mun líklega leika sinn fyrsta leik í NBA-körfuboltanum á morgun þegar liðið mætir New Orleans Pelicans.

Hafnaði Milik Arsenal, Everton og Liverpool fyrir Ajax?

Arek Milik, er genginn í raðir Ajax frá Bayern Leverkusen, en vistaskiptin voru staðfest í fyrradag. Sagan segir að nokkur lið á Englandi hafi verið áhugasöm um kappann, en hann hafi ákveðið að velja Ajax fram yfir þau.

Ellefti sigur Golden State í röð | Myndbönd

Golden State Warriors vann sinn ellefta leik í röð í nótt þegar liðið lagði Phoenix af velli í spennuþrungnum leik, 107-106. Leikið var í Oakland í Kalíforníu, en mikil spenna var fram á síðustu mínútu í leiknum.

Lindberg útskrifaður af gjörgæslu

Hans Óttar Lindberg, leikmaður Hamburg í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta, hefur verið útskrifaður af gjörgæslu. Lindberg meiddist í leik Hamburg gegn Berlínarrefunum á miðvikudaginn.

Mörg góð skor á fyrsta hring í Texas

Scott Piercy leiðir eftir að hafa jafnað vallarmetið á Houston vellinum á fyrsta hring á Shell Houston Open. Margir sterkir kylfingar eru í toppbaráttunni.

Hans Óttar slasaðist illa | Myndband

Danski landsliðsmaðurinn, Hans Óttar Lindberg, slasaðist alvarlega þegar Hamburg tapaði fyrir Füchse Berlin í þýska handboltanum í gærkvöldi.

Ágúst brjálaður út í sínar stúlkur | Myndband

Ágúst Björgvinsson, þjálfari Vals, var allt annað en sáttur með sínar stúkur í einu af leikhléum sínum í leik Vals gegn Grindavík í Dominos-deild kvenna í körfubolta í gærkvöldi.

Frábær endurkoma Harðar og félaga

Hörður Axel Vilhjálmsson spilaði í rúmar 24 mínútur þegar Mitteldeutscher vann endurkomusigur á Phoenix Hagen í þýsku úrvalsdeildinni í körfubolta í dag, 70-65.

Rúnar næstmarkahæstur í jafntefli

Rúnar Kárason var næstmarakhæstur hjá Hannover-Burgdorf gegn VFL Gummersbach í jafntefli liðanna fyrr í dag, 26-26. Hinir tveir Íslendingarnir komust ekki á blað.

Tólf stig frá Jóni Arnóri í sigri

Jón Arnór Stefánsson átti fínan leik fyrir Unicaja Malaga í sigri liðsins á Nizhny Novgorod í Meistaradeildinni í körfubolta í dag. Lokatölur 94-75 sigur Unicaja.

Stjarnan kvaddi Olís-deildina með sigri

Afturelding vann Val í Olís-deild karla í handbolta í dag, 23-25, en lokaumferðin fer fram í dag. Stjarnan vann Fram í hinum leiknum, 21-23, sem lokið er í dag. Þessi lið gátu ekki færst til um sæti fyrir umferðina.

Rodgers segir Sterling ekki vera á förum

Brendan Rodgers, stjóri Liverpool, segir að Raheem Sterling, framherji liðsins, sé ekki á förum frá félaginu. Sterling var í athyglisverðu viðtali við BBC í gær þar sem hann greindi frá því að hann vilji vinna titla.

Kjartan Henry hetja Horsens

Kjartan Henry Finnbogason tryggði AC Horsens afar góðan 1-0 sigur á Lyngby í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag.

Nedved: Barcelona hefur áhuga á Pogba

Pavel Nedved, yfirmaður knattspyrnumála hjá Juventus, greindi frá því í viðtali við Mundo Deportivo að Barcelona væri áhugasamt um að krækja í Paul Pogba, miðjumann Juventus.

Úlfar Hrafn og Milos í Grindavík

Úlfar Hrafn Pálsson og Milos Jugovic skrifuðu í gær undir samninga við fyrstu deildarlið Grindavíkur í fótbolta. Úlfar Hrafn skrifaði undir eins árs samning, en Milos þriggja ára samning.

Sjá næstu 50 fréttir