Fleiri fréttir

Draumurinn rættist

Ísland tryggði sér í gær sæti í lokakeppni EM og fagnaði því með glæsilegum 4-0 sigri á Slóveníu á Laugardalsvelli í gærkvöldi. Ísland er með markatöluna 33-0.

Selfyssingar tóku Valsmenn í kennslustund

Selfyssingar byrja Olís-deild karla af gríðarlegum krafti. Í 1. umferðinni unnu þeir öruggan sigur á Aftureldingu í Mosfellsbænum og í dag gerðu þeir sér lítið fyrir og slátruðu Val, 23-36, á Hlíðarenda.

Frábær sigur Liverpool á Brúnni

Liverpool lyfti sér upp í 4. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með sterkum útisigri, 1-2, á Chelsea í fyrsta leik 5. umferðar í kvöld.

Hammarby á sigurbraut

Íslendingaliðið Hammarby vann sinn fjórða sigur í síðustu sjö leikjum þegar liðið lagði Jonköpings að velli með einu marki gegn engu á útivelli í sænsku úrvalsdeildinni í dag.

Hollari matur á Ítalíu

Enski landsliðsmarkvörðurinn Joe Hart er afar hamingjusamur á Ítalíu en þangað var hann lánaður þar sem Man. City hafði ekki not fyrir hann lengur.

Stelpurnar komnar á EM í Hollandi

Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta er komið á EM 2017 í Hollandi. Þetta var ljóst eftir 3-2 sigur Portúgals á Finnlandi í riðli 2 í undankeppninni í dag.

Freyr: Hættulegasti leikurinn í riðlinum

Freyr Alexandersson landsliðsþjálfari hefur lagt mikið í undirbúninginn fyrir leik Íslands gegn Slóveníu í kvöld en það er hans starf að halda leikmönnum liðsins á jörðinni.

Búið að opna mál Neymar upp á nýtt

Spænska knattspyrnusambandið hefur staðfest að sátt sem Barcelona náði við spænska ríkið í sumar vegna mála Brasilíumannsins Neymar sé nú til skoðunar hjá sambandinu.

Nú tapaði Rex gegn Jets

Rex Ryan, fyrrum þjálfari NY Jets og núverandi þjálfari Buffalo Bills, varð að sætta sig við tap gegn Jets í fyrsta skipti í gær eftir að hann fór frá félaginu.

Margrét Lára: Við höfum spilað frábærlega

Margrét Lára Viðarsdóttir segir að landsliðið geri þá kröfu til sjálfs sín að tryggja EM-sætið í kvöld er Slóvenía­ kemur í heimsókn. Komist liðið á EM gæti það mót verið hennar síðustu landsleikir.

Vissi Knicks af nauðgunarkæru Rose?

Ein af stóru skiptunum í NBA-deildinni var þegar NY Knicks fékk Derrick Rose frá Chicago Bulls. Viku síðar var hann ákærður fyrir nauðgun.

Sjá næstu 50 fréttir