Fleiri fréttir

Kaepernick hefur fengið morðhótanir

Colin Kaepernick, einn umtalaðasti íþróttamaður Bandaríkjanna, segist hafa fengið morðhótanir vegna mótmæla sinna á meðan þjóðsöngur Bandaríkjanna er fluttur fyrir leiki í NFL-deildinni.

Wenger ánægður með tveggja marka manninn

Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, var ánægður með frammistöðu spænska framherjans Lucas Pérez í 0-4 sigri liðsins á Nottingham Forest í 3. umferð enska deildarbikarsins í gær.

Lítil skán á nær fullkominni undankeppni

Ísland tapaði sínum fyrsta og eina leik í undankeppni EM 2017 þegar Skotar komu í heimsókn á Laugardalsvöllinn í gær. Gestirnir unnu 1-2 sigur en Ísland vann samt sem áður riðilinn.

Arftaki Neville rekinn

Þó svo það sé lítið búið af tímabilinu á Spáni er Valencia búið að reka þjálfarann sinn.

Guðbjörg: Svekkjandi að fá á sig mark

Guðbjörg Gunnarsdóttir, markvörður íslenska liðsins, þurfti loks að játa sig sigraða þegar Jane Ross skallaði boltann framhjá henni á 25. mínútu í leiknum gegn Skotlandi í kvöld.

Umfjöllun og myndir: Ísland - Skotland 1-2 | Toppsætið þrátt fyrir tap

Ísland tapaði fyrir Skotlandi, 2-1, í lokaleik kvennalandsliðið í riðlinum fyrir undankeppni EM í Hollandi næsta sumar, en Ísland hafði þegar tryggt sig inn á mótið. Þrátt fyrir tapið í dag hélt Ísland toppsætinu, en liðið tapaði einungis einum leik í riðlinum og það var leikurinn í kvöld.

Freyr: Er keppnismaður og vildi vinna

Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari, var svekktur með tapið fyrir Skotlandi í kvöld en sagði það ekki skyggja á frábæra frammistöðu Íslands í undankeppni EM 2017.

Dortmund í banastuði

Dortmund fór illa með Wolfsburg í kvöld er það sótti liðið heim á Volkswagen Arena. Lokatölur 1-5.

Hallbera: Verðum að sætta okkur við að vinna riðilinn

Hallbera Guðný Gísladóttir, vinstri bakvörður Íslands, segir að liðið verði bara að sætta sig við að hafa unnið riðilinn og að liðið geti vel við unað, þrátt fyrir tap gegn Skotum á Laugardalsvelli í kvöld, 2-1.

Margrét Lára: Verðum að sjá stóru myndina og vera glaðar

Margrét Lára Viðarsdóttir, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, segir að liðið megi bera höfuðið hátt þrátt fyrir tap gegn Skotlandi 2-1 í síðasta leik liðsins í riðlinum fyrir undankeppni EM, en liðið hefur tryggt sér sæti á mótinu sem fer fram í Hollandi næsta sumar.

Fyrsta tap Holstebro

Íslendingaliðið Team Tvis Holstebro mátti sætta sig við sitt fyrsta tap í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta.

Flott veiði í Laxá í Dölum

Laxá í Dölum er ein af þessum ám sem á yfirleitt frábæra endaspretti þegar haustlægðirnar láta á sér kræla.

Dugarry: Zlatan er keila

Zlatan Ibrahimovic er keila og José Mourinho er búinn að missa það. Þetta segir Christophe Dugarry, sem varð heims- og Evrópumeistari með franska landsliðinu á sínum tíma.

Tap í lokaleiknum

Íslenska landsliðið, skipað leikmönnum 19 ára og yngri, tapaði 0-3 fyrir Finnlandi í lokaleik sínum í undankeppni EM 2017.

Wenger: Bendtner er misskilinn

Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, vonast til að danski framherjinn Nicklas Bendtner nái sér á strik hjá Nottingham Forest og segir hann misskilinn.

Gríska fríkið fékk risasamning

Giannis Antetokounmpo hefur gert nýjan fjögurra ára samning við Milwaukee Bucks. Samningurinn gefur honum 100 milljónir Bandaríkjadala í aðra hönd.

Victor í liði umferðarinnar

Guðlaugur Victor Pálsson er í liði umferðarinnar hjá Tipsbladet fyrir frammistöðu sína í leik Esbjerg og Randers í dönsku úrvalsdeildinni á föstudaginn.

Varnarmúrinn skal halda í lokaleiknum

Stelpurnar okkar í kvennalandsliðinu í fótbolta mæta Skotum á Laugardalsvelli klukkan 17.00 í lokaleik liðanna í undankeppni EM 2017.

Tebow mættur til æfinga hjá Mets

Íþróttaundrið Tim Tebow hóf í dag æfingar hjá hafnaboltaliði NY Mets en hann gerði sér lítið fyrir og skipti um íþrótt á dögunum.

Ryder: Okkur líður öllum skelfilega

"Við vorum aðeins sex mínútum frá þessu og miðað við þau færi sem við sköpuðum okkur hefðum við átt að vinna hér í kvöld,“ segir sársvekktur Gregg Ryder, þjálfari Þróttar, eftir leikinn.

Grótta á toppnum

Grótta er á toppi Olís-deildar karla eftir enn einn sigurinn í kvöld. Grótta er með fullt hús.

Sjá næstu 50 fréttir