Fleiri fréttir

Garðar fékk gullskóinn

Hvorki hann né Kristinn Freyr Sigurðsson skoruðu fyrir lið sín í dag. Hrvoje Tokic skaust upp í þriðja sæti markalistans.

Redknapp hélt því leyndu að leikmenn væru að veðja á leiki

Breski fjölmiðilinn Telegraph heldur áfram að koma upp um misferli þjálfara úr ensku úrvalsdeildinni en í gær kom í ljós að Harry Redknapp hefði haldið því leyndu fyrir knattspyrnusambandinu að leikmenn hans hefðu veðjað á eigin leiki.

Hamilton á ráspól í Malasíu á morgun

Breski ökuþórinn Lewis Hamilton á Mercedes ræsir fremstur í Malasíu kappakstrinum á morgun en næstur á eftir honum er liðsfélagi hans hjá Mercedes, Nico Rosberg.

Conte kallar eftir þolinmæði

Knattspyrnustjóri Chelsea segist ekki vera með töfralausnir við vandamálum Chelsea og að stuðningsmenn liðsins verði að vera þolinmóðir.

Lokaorrustan er í dag

Það ræðst í dag hvaða lið næla sér í Evrópugullpottinn í Pepsi-deild karla og hvaða lið fer niður með Þrótturum. Lokaumferðin spiluð öll á sama tíma.

Stjörnurnar í Garðabænum

Stjarnan úr Garðabæ varð í gær Íslandsmeistari í knattspyrnu kvenna í fjórða sinn á síðustu sex tímabilum. Stjarnan vann öruggan sigur á FH í gær, 4-0.

Fram skaust á toppinn

Fram skaust á topp Olís-deildar kvenna í handbolta með öruggum átta marka sigri, 20-28, á Fylki á útivelli í dag.

AGF í niðursveiflu | Góður sigur Hammarby

Björn Daníel Sverrisson og Theodór Elmar Bjarnason voru báðir í byrjunarliði AGF sem tapaði 2-1 fyrir OB á útivelli í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld.

Umdeild ákvörðun bjargaði Everton

Crystal Palace lenti undir gegn Everton á Goodison Park en jafnaði metin. Dómari leiksins dæmdi svo mark af gestunum sem var umdeild ákvörðun.

Nýliðarnir höfðu betur

Alfreð Finnbogason og félagar í Augsburg þurftu að sætta sig við 2-1 tap fyrir Red Bull Leipzig í 6. umferð þýsku úrvalsdeildarinnar í kvöld.

Harpa: Er að upplifa allan tilfinningaskalann

"Ég er fegin, þakklát og allt þarna á tilfinningaskalanum,“ segir Harpa Þorsteinsdóttir, leikmaður Stjörnunnar, eftir að liðið hafði tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn í Pepsi-deild kvenna árið 2016. Liðið vann FH 4-0 á Samsung-vellinum í Garðabæ í kvöld.

Sjá næstu 50 fréttir