Fleiri fréttir

Naumt tap hjá Birnu og félögum

Birna Berg Haraldsdóttir og félagar í norska liðinu Glassverket voru mjög nærri því að næla í sitt fyrsta stig í Meistaradeildinni í kvöld.

Eygló Ósk byrjaði með stæl

Íslandsmótið í 25 metra laug hófst í kvöld í Ásvallalaug í Hafnarfirði og íþróttamaður ársins, Eygló Ósk Gústafsdóttir, var þar á ferðinni.

Hólmfríður semur við KR

Kvennalið KR heldur áfram að safna liði fyrir næsta sumar og nú hefur landsliðskonan Hólmfríður Magnúsdóttir samið við sitt uppeldisfélag.

Íslandsvinurinn Mamelund varð eftir heima

Erlend Mamelund, fyrrverandi leikmaður Kiel og norska landsliðsins, verður ekki með norska liðinu Haslum þegar það mætir Val á Hlíðarenda í 32-liða úrslitum Áskorendabikars Evrópu á morgun.

Russell Westbrook gladdi Michael Jordan

Körfuboltagoðsögnin Michael Jordan hrósaði Russell Westbrook í ræðu sinni í gær en einn allra besti körfuboltamaður allra tíma hélt þessa ræðu í tilefni af því að Westbrook var tekinn inn í frægðarhöllina í Oklahoma-fylki.

Alfreð líklega frá keppni út árið

Íslenski landsliðsframherjinn hefur ekki spilað síðan hann fór af velli gegn Tyrklandi og hefur líklega ekki leik á ný fyrr en á nýju ári.

Ætlar Gerrard virkilega að velja MK Dons?

Enskir fjölmiðlar velta áfram fyrir sér framtíðaráformum enska miðjumannsins Steven Gerrard sem er að koma heim til Englands eftir tveggja ára dvöl hjá bandaríska félaginu Los Angeles Galaxy.

Viðar Örn besti framherjinn í Svíþjóð

Þrátt fyrir að missa af síðustu tíu leikjum tímabilsins var Viðar Örn Kjartansson valinn sóknarmaður ársins í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Þetta var tilkynnt á árlegu lokahófi deildarinnar í gærkvöldi.

Asprilla: James er með sömu stæla og Ronaldo

Faustino Asprilla, fyrrverandi landsliðsmaður Kólumbíu og leikmaður Newcastle United og fleiri liða, segir að Cristiano Ronaldo hafi slæm áhrif á James Rodríguez, samherja sinn hjá Real Madrid og fyrirliða kólumbíska landsliðsins.

Kristófer stigahæstur í tapi Furman

Kristófer Acox og félagar í Furman þurftu að sætta sig við tap, 84-78, fyrir Georgia á útivelli í bandaríska háskólakörfuboltanum í nótt.

Umhverfis hnöttinn á 48 dögum

Atvinnukylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir hefur verið á ferðinni um heiminn á síðustu sex vikum og þegar hún lendir í Orlando í Bandaríkjunum 21. nóvember næstkomandi hefur farið einn hring í kringum hnöttinn á aðeins tæpum

Fyrsti leikur án Helenu í tólf ár

Kvennalandsliðið í körfubolta er mætt til Slóvakíu fyrir leik í undankeppni EM. Tveir leikmenn liðsins voru aðeins sex ára að aldri þegar íslenska landsliðið lék síðast án Helenu Sverrisdóttur í mótsleik.

Sara og félagar flugu í úrslit

Glódís Perla Viggósdóttir og félagar í Eskilstuna eru úr leik í Meistaradeildinni eftir tap, 3-0, gegn liði Söru Bjarkar Gunnarsdóttur, Wolfsburg.

Sjá næstu 50 fréttir