Fleiri fréttir

Frestað í Ásgarði

Leik Stjörnunnar og Tindastóls í Domino's-deild karla hefur verið frestað.

Staða Southgates orðin sterkari

Flest bendir til þess að Gareth Southgate verði ráðinn til frambúðar sem þjálfari enska landsliðsins í fótbolta.

Ólíkt gengi Njarðvíkinganna

Elvar Már Friðriksson skoraði tíu stig, tók fimm fráköst og gaf tólf stoðsendingar þegar Barry University vann öruggan sigur á Lynn, 94-68, í bandaríska háskólaboltanum í nótt.

Formlega krýndir kóngar norðursins

Leikmenn íslenska karlalandsliðsins í fótbolta urðu að þjóðhetjum á árinu 2016. Liðið kvaddi þetta sögulega ár með sigri á Möltu í vináttuleik. Strákarnir okkar spiluðu fleiri leiki en nokkru sinni fyrr, unnu fleiri leiki en áður, komust á stórmót og slógu þar í gegn og eru langbesta lið Norðurlanda. Sjö ár eru síðan önnur Norðurlandaþjóð hafði annað eins forskot á þá næstu á styrkleikalista FIFA.

Leist ekkert á þetta í byrjun

Framkonur eru með sex stiga forystu á toppnum og hafa ekki tapað leik. Þegar línumaður liðsins fór í barnsburðarleyfi fékk einn besti varnarmaður deildarinnar tækifæri til að að vera líka með í sókninni.

Rooney segir sorrí

Wayne Rooney, fyrirliði enska landsliðsins og Manchester United, hefur beðist afsökunar á myndinni sem birtist af honum á forsíðu The Sun í dag.

Norðmenn í þjálfaraleit

Per-Mathias Högmo er hættur sem þjálfari norska karlalandsliðsins í fótbolta eftir þriggja ára starf.

Er arftaki Dags fundinn?

Þýskir fjölmiðlar segja að hinn 37 ára Christian Prokop verði næsti þjálfari þýska landsliðsins.

Óvissa um meiðsli Lallana

Stuðningsmenn Liverpool bíða fregna Adam Lallana sem meiddist í vináttulandsleik í gær.

Bílskúrinn: Baslið í Brasilíu

Lewis Hamilton á Mercedes kom fyrstur í mark í maraþon keppni í Brasilíu. Kappaksturinn stóð yfir í rúmar þrjár klukkustundir. Miklar rigningar töfðu keppnina talsvert.

Viðeigandi endir á frábæru ári

Íslenska landsliðið kvaddi árið 2016 með 0-2 sigri á Möltu í vináttulandsleik í gær. Arnór Ingvi Traustason og Sverrir Ingi Ingason skoruðu mörkin í leik sem fer ekki í neinar sögubækur fyrir frábæra spilamennsku.

Sjá næstu 50 fréttir