Fleiri fréttir

Lagerbäck sorgmæddur út af leikaraskap Suarez

Lars Lagerbäck, fyrrum landsliðsþjálfari Íslands, varð sorgmæddur er Luis Suarez, framherji Barcelona, fiskaði vítaspyrnu í hinum ótrúlega leik Barcelona og PSG í gær.

Sögulegt hjá San Antonio

San Antonio Spurs vann sinn 50. leik á leiktíðinni í NBA-deildinni í nótt. Þetta er átjánda árið í röð sem Spurs vinnur 50 leiki í deildinni en það er met.

Meiri kröfur til sérsambanda

Tillögur um breytingar á reglum Afrekssjóðs voru kynntar í gær. Sérsamböndunum 32 verður skipt í þrjá flokka því þau sem gera mest eiga að fá mest. Meiri fagmennska þarf að vera hjá öllum sérsamböndum ÍSÍ.

Valtteri Bottas fljótastur á öðrum æfingadegi

Finnski ökumaður Mercedes liðsins, Valtteri Bottas var fljótastur á öðrum degi seinni æfingalotunnar fyrir komandi tímabil í Formúlu 1. Max Verstappen á Red Bull fór lengst, 102 hringi.

Jesus gengur í vatni | Myndband

Brasilíska undrabarnið Gabriel Jesus leggur hart að sér þessa dagana í von um að komast sem fyrst út á fótboltavöllinn.

Mings í fimm leikja bann

Tyrone Mings, varnarmaður Bournemouth, hefur verið úrskurðaður í fimm leikja bann af enska knattspyrnusambandinu fyrir að stíga á höfuðið á Zlatan Ibrahimovic, framherja Manchester United, í leik liðanna á laugardaginn.

Níu breytingar frá Spánarleiknum

Freyr Alexandersson hefur valið byrjunarlið íslenska kvennalandsliðsins fyrir leikinn gegn Kína um 9. sætið á Algarve-mótinu.

Conte að ganga frá nýjum samningi

Það er mikill áhugi á knattspyrnustjóra Chelsea, Antonio Conte, og félagið hefur því ákveðið að gera við hann nýjan samning.

Sara Björk komst ekki í heimsliðið

Sara Björk Gunnarsdóttir komst ekki í lið hjá ársins hjá FIFPro leikmannasamtökum kvenna en íslenski miðjumaðurinn var meðal þeirra sem voru tilnefndar.

Tvö á palli í Skotlandi

FH-ingurinn María Rún Gunnlaugsdóttir og Blikinn Ingi Rúnar Kristinsson náðu bestum árangri Íslendinga á skoska innanhússmeistaramótinu í fjölþrautum.

Górilla skutlaði sér inn á völlinn í miðjum NBA-leik | Myndband

Washington Wizards vann 131-127 sigur á Phoenix Suns í NBA-deildinni í körfubolta í nótt og það var vissulega um nóg að fjalla frá þessum leik enda margir að spila vel og tveir leikmenn sendir í sturtu. Það var þó einn leynigestur sem stal senunni á samfélagsmiðlum eftir leikinn.

Sonurinn er betri en ég var

Ef það var eitthvað sem son LeBron James vantaði ekki var það líklega að ekki yrði sett meiri pressa á hann. Pabbi hans er samt ekki hjálpa honum mikið þar.

Nú er hægt að borða eins og Tom Brady

Fimmfaldi NFL-meistarinn Tom Brady er enn á toppnum þó svo hann sé orðinn 39 ára. Hann hefur meðal annars þakkað mataræðinu fyrir að vera í eins góðu formi og hann er í.

Sjá næstu 50 fréttir