Fleiri fréttir

Venus Williams olli ekki banaslysinu

Tennisstjarnan Venus Williams er ekki talin hafa orsakað umferðarslys sem varð manni að bana í Flórída, eftir að lögreglan hefur komið höndunum undir myndbandsupptöku af atvikinu.

Lukaku handtekinn í Los Angeles

Belgíski framherjinn Romelu Lukaku var handtekinn í síðustu viku eftir að lögreglan mætti á svæðið í íbúðina sem Lukaku leigir á meðan hann er í sumarfríi í Los Angeles í Bandaríkjunum.

Björn Bergmann með tvö í sigri Molde

Sóknarmaður íslenska landsliðsins, Björn Bergmann Sigurðarson, var á skotskónum þegar lið hans Molde sigraði Álasund í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu.

Rooney mættur í læknisskoðun

Breska fréttastofan Sky Sports segir Wayne Rooney vera mættan á æfingasvæði Everton til að gangast undir læknisskoðun hjá félaginu.

ÍR með mikilvægan sigur á Fáskrúðsfirði

ÍR vann mikilvægan sigur á Leikni frá Fáskrúðsfirði í Inkasso deildinni. Sigurinn stækkaði bilið milli liðanna sem eru í baráttunni í neðri hluta deildarinnar.

Matthías heldur áfram að skora

Framherjinn Matthías Vilhjálmsson skoraði fyrir lið sitt Rosenborg í norsku úrvalsdeildinni í dag. Hann er nú kominn með sex deildarmörk fyrir liðið.

Kolbeinn og Ari á sama tíma í mark

Spretthlaupararnir úr FH, Kolbeinn Höður Gunnarsson og Ari Bragi Kárason, komu á sama tíma í mark í 100 metra hlaupi karla á Meistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum.

Bottas: Markmiðið er að vinna á morgun

Valtteri Bottas náði í sinn annan ráspól á ferlinum í Austurríki í dag. Finninn sýndi mátt sinn og meginn, hver sagði hvað eftir tímatökuna?

30 punda lax á land í Laxá

Svæðið sem er kennt við Nes í Laxá er líklega eitt best þekkta stórlaxasvæði landsins og á hverju sumri koma á land laxar sem eru um og yfir 100 sm.

Coutinho á leið til PSG?

Franskir fjölmiðlar greina frá því í morgun að stórveldið Paris Saint-Germain sé á höttunum eftir Philippe Coutinho frá Liverpool.

Valtteri Bottas á ráspól í Austurríki

Valtteri Bottas á Mercedes náði ráspól í Austurríki. Sebastian Vettel á Ferrari varð annar og Lewis Hamilton á Mercedes þriðji en Hamilton ræsir áttundi vegna fimm sæta refsingar.

Manchester United staðfestir komu Lukaku

Enska úrvalsdeildarliðið Manchester United gaf frá sér yfirlýsingu í morgun um að belgíski framherjinn Romelu Lukaku væri á leið til félagsins.

Fagnar stærra ábyrgðarhlutverki

Sif Atladóttir er á leiðinni á sitt þriðja stórmót með íslenska kvennalandsliðinu. Hún tekur kynslóðaskiptum í landsliðinu vel og segist ætla að halda áfram eins lengi og líkaminn leyfir.

Lewis Hamilton hraðastur á föstudegi

Lewis Hamilton á Mercedes var fljótastur á báðum æfingum dagsins fyrir Formúlu 1 kappaksturinn sem fram fer í Austurríki um helgina. Max Verstappen á Red Bull varð annar á fyrri æfingunni og Sebastian Vettel á Ferrari varð annar á seinni æfingunni.

Súdan komið í bann hjá FIFA

Alþjóða knattspyrnusambandið, FIFA, hefur meinað Súdan að taka þátt í öllum viðburðum á vegum sambandsins vegna afskipta stjórnvalda í landinu á knattspyrnunni.

Sjá næstu 50 fréttir