Fleiri fréttir Misstu af EM 2013 vegna meiðsla: Þetta verður mótið okkar Söndru Maríu Við höfum rætt það hvað þetta mót verði okkar mót einhvern veginn, segir Katrín Ásbjörnsdóttir sem deilir herbergi með Söndru Maríu Jessen. 18.7.2017 13:00 Ponzinibbio: Horfði aftur á bardagann og sá ekki augnapotið Santiago Ponzinibbio segist ekki geta séð það á myndbandi að hann hafi potað í augun á Gunnari Nelson í bardaga þeirra í Glasgow á sunnudagskvöldið. 18.7.2017 12:45 Líklegt byrjunarlið Íslands: Þrjár berjast á kantinum Freyr Alexandersson hafði um ýmislegt að hugsa áður en hann valdi liðið og tilkynnti leikmönnum það í gær. 18.7.2017 12:30 Á bak við tjöldin með liðsstjórunum og gleðigjöfunum Laufeyju og Margréti Við vorum ekki að koma með allt þetta dót til þess að fara heim. Það er á hreinu! segir liðsstjórinn Laufey Ólafsdóttir. 18.7.2017 12:00 Ingvar og Forlán gætu orðið samherjar Svo gæti farið að Ingvar Jónsson og Diego Forlán yrðu samherjar hjá norska úrvalsdeildarliðinu Sandefjord. 18.7.2017 11:30 Glódís Perla: „Nú er þetta í okkar höndum“ Undirbúningi er lokið og nú er komið að stóru stundinni í Tilburg í kvöld. 18.7.2017 11:00 EM í dag: Þjálfari Frakka leit á blað og sagði „Magnúsdóttir“ Eru Frakkarar "lúserar“? Þeir hafa allavega ekki unnið neitt með kvennalandsliði sínu þrátt fyrir að vera með einhver bestu félagslið í heimi í fótbolta. 18.7.2017 10:30 Lukaku opnaði markareikninginn í sigri á Real Salt Lake Romelu Lukaku skoraði sitt fyrsta mark fyrir Manchester United þegar liðið vann 2-1 sigur á Real Salt Lake í æfingaleik í nótt. 18.7.2017 10:00 Forseti spænska knattspyrnusambandsins handtekinn vegna gruns um spillingu Forseti spænska knattspyrnusambandsins, Ángel María Villar, hefur verið handtekinn. Auk þess að vera forseti spænska knattspyrnusambandsins er Villar varaforseti FIFA og UEFA. 18.7.2017 09:25 Theodór Elmar búinn að semja við Elzagispor Theodór Elmar Bjarnason er genginn í raðir tyrkneska félagsins Elzagispor. 18.7.2017 09:06 Íslendingar sem gista í stórborgunum geta ekki fagnað of lengi í kvöld Síðasta lestarferð frá Tilburg til Amsterdam og Rotterdam er á miðnætti. 18.7.2017 09:00 Tryggvi með hæsta framlagið í riðlakeppni EM U-20 Íslenski miðherjinn Tryggvi Snær Hlinason hefur spilað frábærlega með íslenska tuttugu ára landsliðinu í körfubolta í úrslitakeppni EM í Grikklandi. 18.7.2017 08:30 101 árs heimsmethafi er kölluð fellibylurinn Julia "Hurricane“ Hawkins stal senunni á opna bandaríska móti öldunga um helgina. 18.7.2017 08:00 Fyrirliði Frakka: Þurfum að vinna litlu úrslitaleikina okkar Það verður við ramman reip að draga fyrir stelpurnar okkar í Tilburg í kvöld enda franska landsliðið eitt það allra besta í heimi. Wendy Renard, fyrirliði Frakklands, talaði um litlu úrslitaleikina sem bíða liðsins á næstu átta dögum. 18.7.2017 07:00 Annað tækifæri til að heilla Stelpurnar okkar hefja leik á EM í Hollandi í kvöld þegar þær mæta Frakklandi í fyrsta leik í Tilburg. 18.7.2017 06:00 Liverpool komið í Fylkislitinn Liverpool frumsýndi í dag þriðja búning liðsins á komandi tímabili. 17.7.2017 23:30 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - KR 2-0 | Fyrsti deildarsigur Stjörnunnar síðan í maí Stjörnumenn fögnuðu langþráðum sigri í Pepsi-deildinni í kvöld þegar þeir unnu 2-0 heimasigur á KR. Þetta var fyrsti deildarsigur Garðabæjarliðsins síðan 28. maí eða í næstum því tvo mánuði. Hólmbert Aron Friðjónsson og Brynjar Gauti Guðjónsson skoruðu mörkin með skalla í sitthvorum hálfeik. Stjörnumenn hoppa upp í þriðja sætið en KR-ingar sitja eftir í 10. sætinu. 17.7.2017 23:00 Fengu táfýlusprey til að bregðast við ástandinu á leikmannaganginum Anna Björk er náttúrulega með hrikalega táfýlu en við erum búin að fá táfýlusprey, segir Dagný Brynjarsdóttir. 17.7.2017 23:00 Willum Þór Þórsson: Hver leikur er bara bardagi Willum Þór Þórsson, þjálfari KR, fannst sitt lið eiga meira skilið í kvöld en KR tapaði þá 2-0 á móti Stjörnunni í Garðabæ. Eftir leikinn er KR-liðsins í tíunda sæti Pepsi-deildarinnar. 17.7.2017 22:56 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fjölnir - Grindavík 4-0 | Úthvíldir Fjölnismenn rústuðu Grindvíkingum Fjölnismenn byrjuðu báða hálfleikina frábærlega og unnu stórsigur á liðinu í 2. sæti. 17.7.2017 22:00 Ágúst: Áttum mjög góðar æfingar í Mjölni Ágúst Gylfason, þjálfari Fjölnis, var að vonum kampakátur eftir sigurinn á Grindavík. 17.7.2017 21:52 Mjölnismenn brjálaðir og vilja nýjan bardaga | Potað þrisvar í augu Gunnars Santiago Ponzinibbio vann Gunnar Nelson í UFC-bardaga þeirra í Glasgow í gærkvöldi en fljótlega fóru menn að tala um óheiðarleika Argentínumannsins. Myndband frá bardaganum sýnir að Ponzinibbio potaði mörgum sinni í auga Gunnars. 17.7.2017 21:45 Umfjöllun og viðtöl: Víkingur Ó. - ÍA 1-0 | Ólsarar með tvo sigurleiki í röð Ólafsvíkingar unnu 1-0 sigur á tíu Skagamönnum í Vesturlandsslagnum í 11. umferð Pepsi-deild karla í kvöld en leikið var í Ólafsvík. Þetta var annar sigur Víkinga í röð sem skilaði liðinu upp í sjöunda sæti deildarinnar. Guðmundur Steinn Hafsteinsson skoraði sigurmarkið en Skagamenn voru manni færri frá 44. mínútu. 17.7.2017 21:30 Sænsku stelpurnar enduðu ellefu leikja taphrinu á móti Þýskalandi í kvöld Svíþjóð og Þýskaland gerðu markalaust jafntefli í kvöld í seinni leik dagsins á Evrópumóti kvenna í fótbolta en þetta var fyrsti leikur liðanna í B-riðli keppninnar í Hollandi. 17.7.2017 20:37 ESPN: Leipzig ætlar ekki að selja Keïta RB Leipzig ætlar ekki að selja miðjumanninn Naby Keïta til Liverpool, sama hversu mikið enska félagið býður í hann. 17.7.2017 19:30 Rúnar Alex og félagar byrja tímabilið vel Rúnar Alex Rúnarsson og félagar hans í Nordsjælland byrja vel á nýju tímabili í dönsku úrvalsdeildinni. Tvö Íslendingalið þurftu aftur á móti að sætta sig við tap í sænsku úrvalsdeildinni í kvöld. 17.7.2017 18:59 Íslendingar verða í miklum meirihluta í stúkunni á morgun Varaformaður KSÍ segir von á allt að þrjú þúsund Íslendingum á Frakkaleikinn. 17.7.2017 18:51 Stelpurnar okkar æfðu á konungsvellinum í Tilburg Æfingin var fyrst og fremst nýtt til að leggja áherslu á andlega þáttinn. 17.7.2017 18:12 Fyrsti sigur rússnesku stelpnanna í sögu EM kvenna Rússnesku stelpurnar skrifuðu nýjan kafla í knattspyrnusögu rússnesku þjóðarinnar í fyrsta leik sínum á EM í Hollandi í dag. Rússland vann þá 2-1 sigur á Ítalíu í fyrsta leik B-riðils keppninnar. 17.7.2017 17:53 Stoðsendingahæsti markvörðurinn leggur hanskana á hilluna Paul Robinson, fyrrverandi landsliðsmarkvörður Englands, hefur lagt hanskana á hilluna, 37 ára gamall. 17.7.2017 17:30 Mikið stress og Söru Björk leið ekki vel eftir Frakkaleikinn 2009 Ég var átján ára, á fyrsta mótinu okkar. Það var fyrsta mótið fyrir okkur allar. Það var rosalega hátt spennustig og við vorum stressaðar fyrir leikinn, segir landsliðsfyrirliðinn. 17.7.2017 17:15 Svona var blaðamannafundur Freys og fyrirliðanna í dag Freyr Alexandersson, Sara Björk Gunnarsdóttir og Guðbjörg Gunnarsdóttir sátu fyrir svörum á blaðamannafundi fyrir fyrsta leik liðsins á EM 2017. 17.7.2017 17:00 Guðbjörg: Þær frönsku frekar hrokafullar að eðlisfari Því lélegri sem þær halda að við séum, því þægilegra finnst mér það, segir markvörður og varafyrirliði íslenska liðsins. 17.7.2017 16:47 172% fleiri Hollendingar horfðu á upphafsleikinn en fyrir fjórum árum Hollendingar fylgdust grannt með þegar kvennalandslið þjóðarinnar vann 1-0 sigur á Noregi í upphafsleik EM 2017 í gær. 17.7.2017 16:45 Rakel verður á bekknum en allar aðrar heilar fyrir Frakkaleikinn Freyr Alexandersson, þjálfari kvennalandsliðsins í knattspyrnu, er búinn að tilkynna byrjunarliðið fyrir leikinn gegn Frökkum í Tilburg á morgun. 17.7.2017 16:38 Komnar fleiri þrennur en allt tímabilið í fyrra Fjórar þrennur hafa verið skoraðar í Pepsi-deild karla það sem af er sumri. 17.7.2017 16:00 „Við virðum íslenska liðið“ Þjálfari franska landsliðsins býst við mikilli baráttu í leiknum á móti Íslandi á morgun. 17.7.2017 15:49 Stelpurnar spila á konunglegum velli á móti Frakklandi | Myndir Heimavöllur Willem II er völlurinn þar sem Ísland mætir Frakklandi í fyrsta leik sínum á EM á morgun. 17.7.2017 15:15 Leicester býður Gylfa hærri laun en Everton Ensku fjölmiðlarnir eru ekki hættir að grafa upp nýjar fréttir af Gylfa okkar Sigurðssyni. 17.7.2017 14:45 Enn þá hægt að fá miða á leiki Íslands á EM KSÍ verður með útibú í Hollandi þar sem hægt er að sækja miða og fá frekari upplýsingar. 17.7.2017 14:15 99 laxar á einum degi í Miðfjarðará Veiðin í Miðfjarðará fór vel af stað í sumar en það sem flestir hafa verið að bíða eftir er augnablikið þegar veiðin tekur þetta ævintýralega stökk sem virðist gerast á hverju ári. 17.7.2017 14:14 Foreldrar Önnu Bjarkar búnir að kaupa miða á úrslitaleikinn Maður finnur strax hitann og það léttist á manni brúnin, segir Margrét Geirsdóttir, föðursystir landsliðskonunnar. 17.7.2017 13:45 Theodór Elmar á leið til Tyrklands Theodór Elmar Bjarnason er á förum til tyrkneska B-deildarliðsins Elazığspor. 17.7.2017 13:15 „Fan Zone“ í Tilburg | Íslenskt tónlistarfólk treður upp Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta mætir því franska í fyrsta leik sínum á EM í Hollandi annað kvöld. Leikurinn fer fram á Koning Willem II vellinum í Tilburg. 17.7.2017 13:15 Tryggvi öflugur í fyrsta sigri strákanna Íslenska karlalandsliðið í körfubolta skipað leikmönnum 20 ára og yngri vann góðan sigur á Svartfjallalandi, 50-60, í B-riðli A-deildar Evrópumótsins á Krít í dag. 17.7.2017 13:15 Sjá næstu 50 fréttir
Misstu af EM 2013 vegna meiðsla: Þetta verður mótið okkar Söndru Maríu Við höfum rætt það hvað þetta mót verði okkar mót einhvern veginn, segir Katrín Ásbjörnsdóttir sem deilir herbergi með Söndru Maríu Jessen. 18.7.2017 13:00
Ponzinibbio: Horfði aftur á bardagann og sá ekki augnapotið Santiago Ponzinibbio segist ekki geta séð það á myndbandi að hann hafi potað í augun á Gunnari Nelson í bardaga þeirra í Glasgow á sunnudagskvöldið. 18.7.2017 12:45
Líklegt byrjunarlið Íslands: Þrjár berjast á kantinum Freyr Alexandersson hafði um ýmislegt að hugsa áður en hann valdi liðið og tilkynnti leikmönnum það í gær. 18.7.2017 12:30
Á bak við tjöldin með liðsstjórunum og gleðigjöfunum Laufeyju og Margréti Við vorum ekki að koma með allt þetta dót til þess að fara heim. Það er á hreinu! segir liðsstjórinn Laufey Ólafsdóttir. 18.7.2017 12:00
Ingvar og Forlán gætu orðið samherjar Svo gæti farið að Ingvar Jónsson og Diego Forlán yrðu samherjar hjá norska úrvalsdeildarliðinu Sandefjord. 18.7.2017 11:30
Glódís Perla: „Nú er þetta í okkar höndum“ Undirbúningi er lokið og nú er komið að stóru stundinni í Tilburg í kvöld. 18.7.2017 11:00
EM í dag: Þjálfari Frakka leit á blað og sagði „Magnúsdóttir“ Eru Frakkarar "lúserar“? Þeir hafa allavega ekki unnið neitt með kvennalandsliði sínu þrátt fyrir að vera með einhver bestu félagslið í heimi í fótbolta. 18.7.2017 10:30
Lukaku opnaði markareikninginn í sigri á Real Salt Lake Romelu Lukaku skoraði sitt fyrsta mark fyrir Manchester United þegar liðið vann 2-1 sigur á Real Salt Lake í æfingaleik í nótt. 18.7.2017 10:00
Forseti spænska knattspyrnusambandsins handtekinn vegna gruns um spillingu Forseti spænska knattspyrnusambandsins, Ángel María Villar, hefur verið handtekinn. Auk þess að vera forseti spænska knattspyrnusambandsins er Villar varaforseti FIFA og UEFA. 18.7.2017 09:25
Theodór Elmar búinn að semja við Elzagispor Theodór Elmar Bjarnason er genginn í raðir tyrkneska félagsins Elzagispor. 18.7.2017 09:06
Íslendingar sem gista í stórborgunum geta ekki fagnað of lengi í kvöld Síðasta lestarferð frá Tilburg til Amsterdam og Rotterdam er á miðnætti. 18.7.2017 09:00
Tryggvi með hæsta framlagið í riðlakeppni EM U-20 Íslenski miðherjinn Tryggvi Snær Hlinason hefur spilað frábærlega með íslenska tuttugu ára landsliðinu í körfubolta í úrslitakeppni EM í Grikklandi. 18.7.2017 08:30
101 árs heimsmethafi er kölluð fellibylurinn Julia "Hurricane“ Hawkins stal senunni á opna bandaríska móti öldunga um helgina. 18.7.2017 08:00
Fyrirliði Frakka: Þurfum að vinna litlu úrslitaleikina okkar Það verður við ramman reip að draga fyrir stelpurnar okkar í Tilburg í kvöld enda franska landsliðið eitt það allra besta í heimi. Wendy Renard, fyrirliði Frakklands, talaði um litlu úrslitaleikina sem bíða liðsins á næstu átta dögum. 18.7.2017 07:00
Annað tækifæri til að heilla Stelpurnar okkar hefja leik á EM í Hollandi í kvöld þegar þær mæta Frakklandi í fyrsta leik í Tilburg. 18.7.2017 06:00
Liverpool komið í Fylkislitinn Liverpool frumsýndi í dag þriðja búning liðsins á komandi tímabili. 17.7.2017 23:30
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - KR 2-0 | Fyrsti deildarsigur Stjörnunnar síðan í maí Stjörnumenn fögnuðu langþráðum sigri í Pepsi-deildinni í kvöld þegar þeir unnu 2-0 heimasigur á KR. Þetta var fyrsti deildarsigur Garðabæjarliðsins síðan 28. maí eða í næstum því tvo mánuði. Hólmbert Aron Friðjónsson og Brynjar Gauti Guðjónsson skoruðu mörkin með skalla í sitthvorum hálfeik. Stjörnumenn hoppa upp í þriðja sætið en KR-ingar sitja eftir í 10. sætinu. 17.7.2017 23:00
Fengu táfýlusprey til að bregðast við ástandinu á leikmannaganginum Anna Björk er náttúrulega með hrikalega táfýlu en við erum búin að fá táfýlusprey, segir Dagný Brynjarsdóttir. 17.7.2017 23:00
Willum Þór Þórsson: Hver leikur er bara bardagi Willum Þór Þórsson, þjálfari KR, fannst sitt lið eiga meira skilið í kvöld en KR tapaði þá 2-0 á móti Stjörnunni í Garðabæ. Eftir leikinn er KR-liðsins í tíunda sæti Pepsi-deildarinnar. 17.7.2017 22:56
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fjölnir - Grindavík 4-0 | Úthvíldir Fjölnismenn rústuðu Grindvíkingum Fjölnismenn byrjuðu báða hálfleikina frábærlega og unnu stórsigur á liðinu í 2. sæti. 17.7.2017 22:00
Ágúst: Áttum mjög góðar æfingar í Mjölni Ágúst Gylfason, þjálfari Fjölnis, var að vonum kampakátur eftir sigurinn á Grindavík. 17.7.2017 21:52
Mjölnismenn brjálaðir og vilja nýjan bardaga | Potað þrisvar í augu Gunnars Santiago Ponzinibbio vann Gunnar Nelson í UFC-bardaga þeirra í Glasgow í gærkvöldi en fljótlega fóru menn að tala um óheiðarleika Argentínumannsins. Myndband frá bardaganum sýnir að Ponzinibbio potaði mörgum sinni í auga Gunnars. 17.7.2017 21:45
Umfjöllun og viðtöl: Víkingur Ó. - ÍA 1-0 | Ólsarar með tvo sigurleiki í röð Ólafsvíkingar unnu 1-0 sigur á tíu Skagamönnum í Vesturlandsslagnum í 11. umferð Pepsi-deild karla í kvöld en leikið var í Ólafsvík. Þetta var annar sigur Víkinga í röð sem skilaði liðinu upp í sjöunda sæti deildarinnar. Guðmundur Steinn Hafsteinsson skoraði sigurmarkið en Skagamenn voru manni færri frá 44. mínútu. 17.7.2017 21:30
Sænsku stelpurnar enduðu ellefu leikja taphrinu á móti Þýskalandi í kvöld Svíþjóð og Þýskaland gerðu markalaust jafntefli í kvöld í seinni leik dagsins á Evrópumóti kvenna í fótbolta en þetta var fyrsti leikur liðanna í B-riðli keppninnar í Hollandi. 17.7.2017 20:37
ESPN: Leipzig ætlar ekki að selja Keïta RB Leipzig ætlar ekki að selja miðjumanninn Naby Keïta til Liverpool, sama hversu mikið enska félagið býður í hann. 17.7.2017 19:30
Rúnar Alex og félagar byrja tímabilið vel Rúnar Alex Rúnarsson og félagar hans í Nordsjælland byrja vel á nýju tímabili í dönsku úrvalsdeildinni. Tvö Íslendingalið þurftu aftur á móti að sætta sig við tap í sænsku úrvalsdeildinni í kvöld. 17.7.2017 18:59
Íslendingar verða í miklum meirihluta í stúkunni á morgun Varaformaður KSÍ segir von á allt að þrjú þúsund Íslendingum á Frakkaleikinn. 17.7.2017 18:51
Stelpurnar okkar æfðu á konungsvellinum í Tilburg Æfingin var fyrst og fremst nýtt til að leggja áherslu á andlega þáttinn. 17.7.2017 18:12
Fyrsti sigur rússnesku stelpnanna í sögu EM kvenna Rússnesku stelpurnar skrifuðu nýjan kafla í knattspyrnusögu rússnesku þjóðarinnar í fyrsta leik sínum á EM í Hollandi í dag. Rússland vann þá 2-1 sigur á Ítalíu í fyrsta leik B-riðils keppninnar. 17.7.2017 17:53
Stoðsendingahæsti markvörðurinn leggur hanskana á hilluna Paul Robinson, fyrrverandi landsliðsmarkvörður Englands, hefur lagt hanskana á hilluna, 37 ára gamall. 17.7.2017 17:30
Mikið stress og Söru Björk leið ekki vel eftir Frakkaleikinn 2009 Ég var átján ára, á fyrsta mótinu okkar. Það var fyrsta mótið fyrir okkur allar. Það var rosalega hátt spennustig og við vorum stressaðar fyrir leikinn, segir landsliðsfyrirliðinn. 17.7.2017 17:15
Svona var blaðamannafundur Freys og fyrirliðanna í dag Freyr Alexandersson, Sara Björk Gunnarsdóttir og Guðbjörg Gunnarsdóttir sátu fyrir svörum á blaðamannafundi fyrir fyrsta leik liðsins á EM 2017. 17.7.2017 17:00
Guðbjörg: Þær frönsku frekar hrokafullar að eðlisfari Því lélegri sem þær halda að við séum, því þægilegra finnst mér það, segir markvörður og varafyrirliði íslenska liðsins. 17.7.2017 16:47
172% fleiri Hollendingar horfðu á upphafsleikinn en fyrir fjórum árum Hollendingar fylgdust grannt með þegar kvennalandslið þjóðarinnar vann 1-0 sigur á Noregi í upphafsleik EM 2017 í gær. 17.7.2017 16:45
Rakel verður á bekknum en allar aðrar heilar fyrir Frakkaleikinn Freyr Alexandersson, þjálfari kvennalandsliðsins í knattspyrnu, er búinn að tilkynna byrjunarliðið fyrir leikinn gegn Frökkum í Tilburg á morgun. 17.7.2017 16:38
Komnar fleiri þrennur en allt tímabilið í fyrra Fjórar þrennur hafa verið skoraðar í Pepsi-deild karla það sem af er sumri. 17.7.2017 16:00
„Við virðum íslenska liðið“ Þjálfari franska landsliðsins býst við mikilli baráttu í leiknum á móti Íslandi á morgun. 17.7.2017 15:49
Stelpurnar spila á konunglegum velli á móti Frakklandi | Myndir Heimavöllur Willem II er völlurinn þar sem Ísland mætir Frakklandi í fyrsta leik sínum á EM á morgun. 17.7.2017 15:15
Leicester býður Gylfa hærri laun en Everton Ensku fjölmiðlarnir eru ekki hættir að grafa upp nýjar fréttir af Gylfa okkar Sigurðssyni. 17.7.2017 14:45
Enn þá hægt að fá miða á leiki Íslands á EM KSÍ verður með útibú í Hollandi þar sem hægt er að sækja miða og fá frekari upplýsingar. 17.7.2017 14:15
99 laxar á einum degi í Miðfjarðará Veiðin í Miðfjarðará fór vel af stað í sumar en það sem flestir hafa verið að bíða eftir er augnablikið þegar veiðin tekur þetta ævintýralega stökk sem virðist gerast á hverju ári. 17.7.2017 14:14
Foreldrar Önnu Bjarkar búnir að kaupa miða á úrslitaleikinn Maður finnur strax hitann og það léttist á manni brúnin, segir Margrét Geirsdóttir, föðursystir landsliðskonunnar. 17.7.2017 13:45
Theodór Elmar á leið til Tyrklands Theodór Elmar Bjarnason er á förum til tyrkneska B-deildarliðsins Elazığspor. 17.7.2017 13:15
„Fan Zone“ í Tilburg | Íslenskt tónlistarfólk treður upp Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta mætir því franska í fyrsta leik sínum á EM í Hollandi annað kvöld. Leikurinn fer fram á Koning Willem II vellinum í Tilburg. 17.7.2017 13:15
Tryggvi öflugur í fyrsta sigri strákanna Íslenska karlalandsliðið í körfubolta skipað leikmönnum 20 ára og yngri vann góðan sigur á Svartfjallalandi, 50-60, í B-riðli A-deildar Evrópumótsins á Krít í dag. 17.7.2017 13:15