Fleiri fréttir

Peningarnir streyma inn í enska boltann sem aldrei fyrr

Enska úrvalsdeildin er alltaf að græða meiri og meiri pening og um leið setja ensku liðin ný gróðamet á hverju ári en þetta kemur fram í nýjustu samantekt Deloitte á tekjum liða í vinsælustu fótboltadeild í heimi.

Þjóðin áfram í partígír

Guðbjörg Gunnarsdóttir, markvörður íslenska kvennalandsliðsins, fyllist þjóðar­stolti við að sjá áhugann á stelpunum okkar fyrir EM. Er klár í fyrsta leikinn.

Bílskúrinn: Allt það helsta frá Austurríki

Valtteri Bottas á Mercedes vann sína aðra keppni á tímabilinu og ferlinum í Austurríki. Vísir fer yfir allt það helsta frá níunda kappakstri tímabilsins í Bílskúrnum.

Heildarveiðin í Veiðivötnum komin í 9712 fiska

Það hefur verið að veiðast ágætlega í Veiðivötnum síðustu daga og samkvæmt veiðibókum eru komnir 9712 fiskar á land sem nálgast það að vera helmingurinn af veiðinni í fyrra.

Langá að detta í 500 laxa

Veiðin í Langá á Mýrum er búin að vera góð frá opnun og síðustu tvo holl sem voru þar við veiðar gerðu það gott enda nóg af laxi í ánni.

Real Madrid lánar James til Bayern

Kólumbíumaðurinn James Rodriguez spilar ekki í spænsku eða ensku úrvalsdeildinni á komandi tímabili. Real Madrid ætlar nefnilega að lána kappann til Þýskalands.

Wayne Rooney: Ég er ekki kominn á elliheimilið

Wayne Rooney hefur yfirgefið Manchester United og snúið til baka til uppeldisfélagsins síns Everton en nú velta margir því fyrir sér hvort að kappinn eigi eitthvað eftir á tanknum.

KR fær danskan framherja

Vesturbæjarliðið bætir við sig sóknarmanni fyrir átökin í seinni umferð Pepsi-deildarinnar.

Sautján stiga maðurinn

Nýliðar Grindavíkur eru við hlið Valsmanna á toppi Pepsi-deildar karla. Liðið væri aðeins með fjögur stig ef það hefði ekki verið með leikmann númer 99 í framlínunni. Andri Rúnar Bjarnason hefur komið að 81 prósenti markanna.

Batistuta haltur eftir langan feril

Það getur tekið sinn toll að vera atvinnumaður í knattspyrnu til lengri tíma og það hefur Argentínumaðurinn Gabriel Omar Batistuta fengið að upplifa.

Haukar búnir að finna sér Kana

Karlalið Hauka er búið að finna sér Bandaríkjamann fyrir átökin í Domino's deild karla í körfubolta á næsta tímabili.

Sjáðu Pogba taka viðtal við Lukaku | Myndband

Romelu Lukaku var kynntur sem nýr leikmaður Manchester United í dag. Félagið borgaði Everton 75 milljónir punda fyrir Belgann sem skrifaði undir fimm ára samning við United.

Annað tap fyrir Frökkum

Íslenska handboltalandsliðið skipað leikmönnum 21 árs og yngri tapaði með fimm marka mun, 34-29, fyrir Frökkum í æfingaleik í Abbeville í kvöld. Staðan í hálfleik var 18-15, Frökkum í vil.

Fimmta tap Sundsvall í röð

Sundsvall tapaði sínum fimmta leik í röð þegar liðið beið lægri hlut fyrir Djurgården, 2-1, á útivelli í sænsku úrvalsdeildinni í kvöld.

Sjá næstu 50 fréttir