Fleiri fréttir

Pirlo leggur skóna á hilluna

Einn besti miðjumaður síðari tíma, Ítalinn Andrea Pirlo, tilkynnti í dag að hann væri búinn að leggja skóna á hilluna.

Mourinho vill meiri pening í leikmannakaup

Jose Mourinho vill fá meira fjárhagslegt svigrúm á félagaskiptamarkaðnum hjá Manchester United, annars gæti hann kosið að yfirgefa félagið fyrir frönsku risana í PSG

Nýr Kani kominn til Hattar

Aaron Moss hefur verið látinn fara frá Hetti og nýr bandarískur leikmaður er genginn til liðs við liðið.

Bilic rekinn frá West Ham

Slaven Bilic hefur verið rekinn úr starfi knattspyrnustjóra West Ham. Félagið sendi frá sér yfirlýsingu þess efnis nú rétt í þessu.

Ernirnir niðurlægðu vörn Denver

Vörn Denver Broncos hefur verið stolt liðsins síðustu ár en í gær var hún niðurlægð gegn heitasta liðið NFL-deildarinnar, Philadelphia Eagles.

Óvissa um framtíð Luiz

Ekki er víst að David Luiz eigi framtíð fyrir sér hjá Englandsmeisturm Chelsea, en hann var ekki með í leiknum gegn Manchester United í gær.

Diego til Katar í stað Birkis

Diego Jóhannesson hefur verið kallaður inn í íslenska landsliðshópinn fyrir leikina í Katar í stað Birkis Más Sævarssonar sem er meiddur.

Fimmti sigurinn í röð hjá Lakers

Tíu leikir voru spilaðir í NBA deildinni í körfubolta í nótt. L.A. Lakers hafa nú unnið fimm leiki í röð, en liðið bar sigurorð af Memphis Grizzlies 107-102.

Ekki farinn að leggja mig í hádeginu

Ísland á nú mann í Euroleague, Meistaradeild körfuboltans. Enn eitt risaskrefið sem tvítugur Báradælingur Tryggvi Snær Hlinason hefur tekið á þessu ári.

Gullsendingar Jóhanns skiluðu Burnley sex stigum á sex dögum

Jóhann Berg Guðmundsson og félagar í Burnley unnu tvo 1-0 sigra á sex dögum í ensku úrvalsdeildinni, þann fyrri á mánudag og þann seinni á laugardaginn. Í báðum leikjum var það gullsending Íslendingsins sem skóp sigurmarkið og Burnley

Reknir úr landsliðshóp vegna ölvunar

Þrír leikmenn skoska landsliðsins í rugby hafa verið reknir úr landsliðshópnum fyrir Heimsmeistaramótið eftir að þeir voru of ölvaðir til þess að fara um borð í flugvél.

Elías: Líðan Þórhildar skiptir meira máli en handbolti

"Líðan Þórhildar skiptir meira máli en handbolti,“ sagði Elías Már Halldórsson, þjálfari kvennaliðs Hauka, eftir sigur þeirra gegn ÍBV í kvöld. Seinni hálfleikurinn fór heldur óskemmtilega á stað því á 33. mínútu meiddist leikmaður Hauka, Þórhildur Braga Þórðardóttir, alvarlega.

Umfjöllun og viðtöl: Haukar - ÍBV 26-22 | Fjórði sigur Haukakvenna í röð

Haukakonur héldu áfram sigurgöngu sinni í Olís-deild kvenna í kvöld þegar þær unnu fjögurra marka sigur á ÍBV, 26-22, á Ásvöllum. Elín Jóna Þorsteinsdóttir átti stórleik í marki Hauka. Haukar fóru fyrir vikið upp fyrir ÍBV-iðið og í annað sæti deildarinnar en þetta var fjórði sigur liðsins í röð í deildinni. 40 mínútna töf varð á leiknum vegna meiðsla eins leikmanns Hauka.

Moyes vill taka við West Ham

Hinn skoski David Moyes segist áhugasamur um stöðu knattspyrnustjóra hjá West Ham, en framtíð núverandi stjóra, Slaven Bilic, er í hættu.

Sigur hjá Viðari Erni og félögum

Viðar Örn Kjartansson var í byrjunarliði Maccabi Tel Aviv sem hafði betur gegn Hapoel Raanana í ísraelsku úrvalsdeildinni í fótbolta.

Sjá næstu 50 fréttir