Fleiri fréttir

Ótrúleg endurkoma Everton

David Unsworth vann sinn fyrsta leik sem bráðabirgðastjóri Everton þegar liðið lagði Watford á heimavelli

ÍR-ingar í átta liða úrslit

ÍR-liðið er komið í átta liða úrslit Maltbikars karla eftir 23 stiga heimasigur á 1. deildarliði Snæfells, 99-76, í Seljaskólanum í kvöld.

Hreint lak hjá Hannesi

Hannes Þór Halldórsson hélt marki sínu hreinu í öðrum sigri Randers á tímabilinu í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta.

Juventus með sigur á Benevento

Juventus tók á móti Benevento í ítölsku deildinni í dag en fyrir leikinn voru Juventus í 2.sæti deildarinnar.

Taplausir City sigruðu Arsenal

Manchester City og Arsenal mættust í öðrum leik ensku úrvalsdeildarinnar í dag en fyrir leikinn var Manchester City með 5 stiga forskot á Manchester United í 2.sæti á meðan Arsenal var í 5.sætinu með 19 stig.

Conte: Kraftaverk að við urðum meistarar

Englandsmeistarar Chelsea taka á móti Manchester United í dag en Antonio Conte telur það hafa verið algjört kraftaverk að liðið sitt varð Englandsmeistari á síðasta tímabili.

Klopp: Mané er algjör vél

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, var að vonum ánægður eftir 4-1 sinna manna gegn West Ham í gær en þessi leikur var fyrsti leikur Sadio Mané í liði Liverpool í nokkrar vikur.

Fuchse Berlin með góðan sigur

Þýska deildin í handbolta hélt áfram að rúlla í dag og voru nokkrir ÍSlendingar í eldlínunni og þar á meðal Rúnar Kárason í liði Hannover-Burgdof.

Son tryggði Tottenham sigur á Wembley

Fyrsti leikur dagsins í ensku úrvalsdeildinni var viðureign Tottenham Hotspur og Crystal Palace á Wembley en leikurinn hófst klukkan 12:00.

Pep Guardiola: Arsenal getur orðið meistari

Manchester City tekur á móti Arsenal í ensku úrvaldsdeildinni í dag en Pep Guardiola segir að Arsenal eigi alveg jafn mikinn möguleika á því að verða meistari og liðið sitt.

Durant með 25 stig í sigri Golden State

Fimm leikir fóru fram í NBA í nótt og var þar meðal annars viðureign Golden State Warriors og Denver Nuggets þar sem Kevin Durant fór mikinn í liði Golden State.

Felipe Massa hættir í Formúlu 1

Felipe Massa ökumaður Williams liðsins hefur tilkynnt að hann ætli að leggja hjálminn á hilluna frægu eftir að tímabilinu í ár lýkur.

Domino's Körfuboltakvöld: Þarf að slá hann utan undir

Keflavík vann í gærkvöld sterkan sigur á Þór Þorlákshöfn, 98-79. Í viðtali eftir leikinn lét Cameron Forte falla orð sem fóru mikið fyrir brjóstið á Fannari Ólafssyni, sérfræðingi í Domino's Körfuboltakvöldi.

Geir með þrjú mörk í jafntefli

Geir Guðmundsson og Ásgeir Örn Hallgrímsson voru í eldlínunni með liðum sínum í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta

Ögmundur hélt hreinu

Ögmundur Kristinsson hélt marki sínu hreinu í dag þegar Excelsior mætti Roda í hollensku úrvalsdeildinni.

Naumur sigur hjá Kiel

Lærisveinar Alfreðs Gíslasonar í Kiel unnu eins marks sigur á Brest í Meistaradeild Evrópu í handbolta

Arnór með tíu mörk í sigri

Arnór Þór Gunnarsson var markahæstur í liði Bergischer sem sigraði Nordhorn-Lingen í þýsku 1. deildinni í handbolta í dag.

Bayern sigraði toppslaginn

Bayern Munich er komið með sex stiga forystu á Borussia Dortmund í þýsku Bundesligunni, en liðin mættust í lokaleik dagsins.

Þau bestu í liðinni körfuboltaviku

Fimmta umferð Domino's deildar karla og sjöunda umferð kvennadeildarinnar fóru fram í vikunni. Domino's Körfuboltakvöld valdi þá leikmenn sem sköruðu fram úr í leikjum vikunnar.

Hildur Björg stigahæst í tapi

Hildur Björg Kjartansdóttir var besti leikmaður vallarins þegar lið hennar, Laboratorios, mætti Almeria í spænsku 1. deildinni í körfubolta.

Markaveisla hjá PSG

Franska stórveldið Paris Saint Germain valtaði yfir Agnes í förnsku Ligue 1 í dag

Sjá næstu 50 fréttir