Fleiri fréttir Sonur Weah skoraði í fyrsta landsleiknum fyrir Bandaríkin Timothy Weah, sonur fyrrum besta knattspyrnumanns heims og forseta Líberíu, George Weah, stimplaði sig inn í heimsfótboltann síðustu nótt. 29.5.2018 20:30 Ísland mætir Tékkum á morgun: „Þær stigu fram á við en við sátum eftir“ Ísland mætir Tékkum í næst síðasta leik liðsins í undankeppni EM 2018 í handbolta kvenna í Laugardalshöll annað kvöld. Lokaleikurinn er svo gegn Dönum ytra á laugardag. 29.5.2018 20:00 Tandri Már meistari í Danmörku Tandri Már Konráðsson er danskur meistari í handbolta eftir sigur Skjern á Bjerringbro-Silkeborg í úrslitaleik um titilinn í kvöld. Leikurinn fór 27-26 fyrir Skjern. 29.5.2018 19:49 Ólafur Ingi: Heima er alltaf best Ólafur Ingi Skúlason mun ganga til liðs við Fylki að loknu HM í Rússlandi en tilkynnt var um félagskiptin í gær með stórskemmtilegu myndbandi. Myndbandið var unnið í samvinnu við Björn Braga Arnarsson. 29.5.2018 19:15 Reyna að bjarga HM-draumi Mohamed Salah á Spáni Egyptinn Mohamed Salah er í kapphlaupi við tímann eftir að hafa meiðst illa á öxl í úrslitaleik Meistaradeildarinnar um síðustu helgi. Læknar Liverpool gera allt til að hjálpa hoonum að ná HM. 29.5.2018 17:45 Olivier Giroud búinn að ná Zidane Olivier Giroud getur ekki hætt að skora með franska landsliðinu og hann var á skotskónum í sigri á Írum í vináttulandsleik í gærkvöldi. 29.5.2018 17:00 Sjáðu múrsteinahleðslu Rockets á 88 sekúndum Houston Rockets setti vafasamt met í NBA-deildinni í nótt er liðið klúðraði 27 þriggja stiga skotum í röð. Aldrei hefur annað eins sést í úrslitakeppni NBA-deildarinnar frá upphafi. 29.5.2018 16:30 Sjáið Jón Jónsson og Frikka Dór kynna Hreyfibingó UMFÍ fyrir íslensku þjóðinni Tónlistarmennirnir vinsælu og bræðurnir Jón Ragnar og Friðrik Dór Jónssynir hafa sett saman stutt og skemmtilegt myndband þar sem þeir kynna Hreyfibingó UMFÍ fyrir íslensku þjóðinni. 29.5.2018 16:00 Ekkert lið hefur byrjað betur en Grindavík undanfarin tvö sumur Strákarnir hans Óla Stefáns Flóventssonar eru annað árið í röð að byrja Pepsi-deild karla í fótbolta af miklum krafti en líkt og í fyrra er Grindavíkurliðið með jafnmörg stig og topplið deildarinnar eftir fyrstu sex umferðirnar. 29.5.2018 15:30 37 ára gamall maður dæmdur til að greiða Noru Mörk tvær milljónir Norski héraðsdómstóllinn, Forliksrådet, hefur dæmt 37 ára gamlan mann sekan af því að dreifa viðkvæmum myndum af norsku handboltakonunni Noru Mörk. 29.5.2018 15:00 99 prósent öruggt að fertugur Portúgali verði næsti stjóri Gylfa Það lítur allt út fyrir það að Portúgalinn Marco Silva verði næsti knattspyrnustjóri Gylfa Þórs Sigurðssonar og félaga hjá Everton. 29.5.2018 14:30 Pepsimörkin: Kjóstu leikmann og mark mánaðarins Pepsimörkin standa fyrir kosningu á bestu leikmönnum í maímánuði í Pepsideild karla og einnig er hægt að velja besta markið á Vísi. 29.5.2018 14:00 Íslensku strákarnir flottir á forsíðu nýjasta Sports Illustrated Bandaríska íþróttablaðið Sports Illustrated setti íslensku landsliðsstrákana á forsíðuna í kynningarblaði sínu fyrir komandi heimsmeistarakeppni í fótbolta sem hefst í Rússlandi í næsta mánuði. 29.5.2018 13:30 16 dagar í HM: Whiteside sá yngsti til þess að spila á HM Norður-Írinn Norman Whiteside bætti met Pelé er hann varð sá yngsti til þess að spila á HM árið 1982. Hann átti þá framtíðina fyrir sér en fótboltaferillinn varð ekki eins glæstur og vonir stóðu til um. 29.5.2018 13:00 Golden State er sigurstranglegasta liðið í lokaúrslitum NBA í sautján ár NBA-meistarar Golden State Warriors tryggðu sér sæti í lokaúrslitum NBA-deildarinnar í körfubolta í nótt með því að vinna sjöunda leikinn á móti Houston Rockets. 29.5.2018 12:30 Byssutattú Raheem Sterling er til minningar um föður hans Raheem Sterling fékk að heyra það í enskum fjölmiðlum í gær eftir að menn sáu nýja tattúið hans en Manchester City leikmaðurinn hefur nú sagt frá sinni hlið á málinu. 29.5.2018 12:00 „Þau ættu að vera öfundsjúk út í Liverpool“ Virgil van Dijk, miðvörður Liverpool, var tekinn í viðtal eftir úrslitaleik Meistaradeildarinnar og þar vakti athygli hvað hann sagði um aðalkeppinauta Liverpool í ensku úrvalsdeildinni. 29.5.2018 11:30 Pepsimörkin: Hvað eru þessir FH-ingar að gera í kringum Gunnar? Þorvaldur Örlygsson, sérfræðingur Pepsimarkanna, vildi ekki alveg skella skuldinni á Gunnar Nielsen, markvörð FH, út af markinu sem Fylkir skoraði í Krikanum í gær. 29.5.2018 11:00 Engar tilviljanir hjá Real Madrid: Sjáið bara þessar tvær liðsmyndir Real Madrid vann Meistaradeildina þriðja árið í röð eftir 3-1 sigur á Liverpool í úrslitaleik í Kiev um síðustu helgi en liðsmynd Real fyrir leikinn hefur vakið nokkra athygli. 29.5.2018 10:30 Einar Jónsson tekur við Gróttuliðinu Einar Jónsson þjálfar áfram í Olís deild karla í handbolta en hann hefur tekið við þjálfun meistaraflokks karla hjá Gróttu. 29.5.2018 10:12 Pepsimörkin: KA-menn voru gripnir í bólinu Þorvaldur Örlygsson var ekki ánægður með varnarleikinn hjá sínu uppeldisfélagi, KA, í leiknum gegn KR-ingum á dögunum. 29.5.2018 10:00 Besti maður Nígeríu í gær fékk hrísgrjónapoka og mótorhjól í verðlaun Nígeríumenn eru á fullu að undirbúa sig fyrir slaginn á móti Íslendingum og hinum liðum riðilsins á HM í fótbolta í Rússlandi og þeir léku vináttuleik við Kongó í gærkvöldi. 29.5.2018 09:30 Abramovich orðinn ísraelskur ríkisborgari Dó ekki ráðalaus eftir að hafa ekki fengið endurnýjun á landvistarleyfi sínu í Bretlandi. 29.5.2018 09:00 Án Söru Bjarkar og Dagnýjar Ísland á mikilvægan leik fyrir höndum þegar liðið mætir Slóveníu í sjöttu umferð í undankeppni HM þann 11. júní. Freyr Alexandersson þarf að leita leiða til að fylla skarðið sem Sara Björk Gunnarsdóttir skilur eftir sig. 29.5.2018 08:30 Bleikjan farin að taka í Þingvallavatni Seinni parturinn af maí er oft ágætur tími í bleikjuna í Þingvallavatni og samkvæmt fréttum sem okkur hafa verið að berast er bleikjan komin í tökustuð. 29.5.2018 08:04 Balotelli skoraði í fyrsta landsleiknum í fjögur ár Roberto Mancini stýrði ítalska landsliðinu til sigurs í sínum fyrsta leik sem landsliðsþjálfari. 29.5.2018 08:00 Magnaður sigur Golden State og meistararnir í lokaúrslitin Mæta LeBron James og Cleveland Cavaliers í lokaúrslitunum fjórða árið í röð. 29.5.2018 07:30 Stuðningsmaður Man. Utd fékk sér tattú til heiðurs Karius | Mynd Rígurinn á milli stuðningsmanna Man. Utd og Liverpool er engu líkur en einn stuðningsmaður Man. Utd gekk ansi langt til þess að stríða Liverpool. 29.5.2018 07:00 Bale snýr ekki aftur til Tottenham Gareth Bale sagði í viðtölum eftir leik Real Madrid og Liverpool í úrslitum Meistaradeildar Evrópu að hann væri óánægður með stöðu sína hjá Real og er nú talið að hann muni mögulega yfirgefa herbúðir spænska félagsins. Endurkoma til Tottenham er þó ekki möguleiki fyrir Walesverjann samkvæmt fjölmiðlum í Englandi. 29.5.2018 06:00 Borg syndanna að breytast í íþróttaborg Las Vegas sem hefur verið þekkt fyrir sól, spilavíti, skemmtanalíf, og annað þvíumlíkt er skyndilega komin með íþróttalið í íshokkí í fremstu röð og fleiri á leiðinni. 28.5.2018 23:30 Conor kom ekki til þess að hitta forseta UFC Dana White, forseti UFC, hafði vonast til þess að funda með Conor McGregor í Liverpool um helgina en ekkert varð af því. 28.5.2018 22:45 Sergio Ramos sló mögulega tvær flugur í einu höggi þegar hann meiddi Salah Sergio Ramos fór illa með Mohamed Salah í úrslitaleik Meistaradeildarinnar um helgina og var laus fyrir hinn sjóðheita Egypta eftir aðeins hálftíma leik. Meiðsli Salah gætu einnig kostað hann þátttöku á HM í Rússlandi. 28.5.2018 22:15 Ólafur: Sápa á hönskunum hjá Gunnari "Þetta var kaflaskiptur leikur. Við byrjuðum illa og vorum slakir. Við gáfum opnanir og þeir hefðu getað skorað áður en þeir komumst yfir,“ segir Ólafur Kristjánsson, þjálfari FH, eftir leikinn. 28.5.2018 21:42 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: FH - Fylkir 1-1 | Nýliðarnir tóku stig í Kaplakrika FH er jafnt Blikum og Grindavík að stigum á toppi Pepsi deildar karla eftir að hafa gert jafntefli við Fylki á heimavelli í kvöld. Nýliðarnir úr Árbænum eru með átta stig í sjöunda sæti. 28.5.2018 21:00 Særða dýrið Ricciardo hélt út í Mónakó Ástralinn Daniel Ricciardo kom sá og sigraði þegar að sjötta umferðin í Formúlu 1 fór fram í Mónakó um helgina. 28.5.2018 20:30 Liverpool búið að ná í Fabinho Liverpool hefur gengið frá kaupum á brasilíska miðjumanninum Fabinho en hann mun ganga til liðs við liðið þegar félagaskiptaglugginn opnar 1. júlí. 28.5.2018 20:10 Tryggvi byrjaði úrslitakeppnina á sigri Tryggvi Snær Hlinason og félagar í Valencia byrjuðu 8-liða úrslitin í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta á sigri á Gran Canaria í kvöld. 28.5.2018 20:04 Oddaleikur um bronsið hjá Íslendingunum Íslendingaliðið Álaborg tapaði fyrir GOG í öðrum leik úrslitarimmunnar um bronssætið í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. 28.5.2018 19:24 Man. Utd byrjar aftur með kvennalið Manchester United fékk í dag leyfi frá enska knattspyrnusambandinu til þess að byrja með kvennalið á nýjan leik. 28.5.2018 19:00 Nígeríumenn byrja undirbúninginn á jafntefli Nígeríumenn byrjuðu undirbúninginn fyrir HM í fótbolta á jafntefli við Lýðveldið Kongó í vináttuleik í dag. 28.5.2018 18:05 Þjálfari Cleveland Cavaliers: Besti leikur LeBrons á ferlinum LeBron James á að baki margar rosalegar frammistöður á löngum og glæsilegum ferli sínum í NBA-deildinni og hann bætti einum við í nótt þegar Cleveland Cavaliers tryggði sér sæti í lokaúrslitum NBA-deildarinnar fjórða árið í röð. 28.5.2018 17:15 Hákon Daði hættur hjá Haukum Handknattleiksdeild Hauka sendi frá sér tilkynningu í dag um að hornamaðurinn Hákon Daði Styrmisson væri hættur hjá Haukum af persónulegum ástæðum. 28.5.2018 16:13 Spilar á móti pabba sínum næsta vetur Jón Arnór Sverrisson ætlar að spila með Njarðvík í Domino´s deild karla í körfubolta á næsta tímabili og er því kominn aftur til síns æskufélags. 28.5.2018 16:00 Alfreð átti besta tímabil Íslendings í bestu deildum Evrópu Tölfræðisíðan Who Scored hefur verið að telja niður í HM í Rússlandi eins og aðrar fótboltavefsíður og fjölmiðlar. 28.5.2018 15:30 „Markið sem getur breytt Íslandsmótinu fyrir Val“ Gummi Ben og Gunnar Jarl fóru svo langt að segja það í útsendingu Stöðvar 2 Sport í gærkvöldi að Ólafur Karl Finsen hafi bjargað Íslandsmótinu fyrir Valsmenn í sigrinum á toppliði Blika. 28.5.2018 15:00 Sjá næstu 50 fréttir
Sonur Weah skoraði í fyrsta landsleiknum fyrir Bandaríkin Timothy Weah, sonur fyrrum besta knattspyrnumanns heims og forseta Líberíu, George Weah, stimplaði sig inn í heimsfótboltann síðustu nótt. 29.5.2018 20:30
Ísland mætir Tékkum á morgun: „Þær stigu fram á við en við sátum eftir“ Ísland mætir Tékkum í næst síðasta leik liðsins í undankeppni EM 2018 í handbolta kvenna í Laugardalshöll annað kvöld. Lokaleikurinn er svo gegn Dönum ytra á laugardag. 29.5.2018 20:00
Tandri Már meistari í Danmörku Tandri Már Konráðsson er danskur meistari í handbolta eftir sigur Skjern á Bjerringbro-Silkeborg í úrslitaleik um titilinn í kvöld. Leikurinn fór 27-26 fyrir Skjern. 29.5.2018 19:49
Ólafur Ingi: Heima er alltaf best Ólafur Ingi Skúlason mun ganga til liðs við Fylki að loknu HM í Rússlandi en tilkynnt var um félagskiptin í gær með stórskemmtilegu myndbandi. Myndbandið var unnið í samvinnu við Björn Braga Arnarsson. 29.5.2018 19:15
Reyna að bjarga HM-draumi Mohamed Salah á Spáni Egyptinn Mohamed Salah er í kapphlaupi við tímann eftir að hafa meiðst illa á öxl í úrslitaleik Meistaradeildarinnar um síðustu helgi. Læknar Liverpool gera allt til að hjálpa hoonum að ná HM. 29.5.2018 17:45
Olivier Giroud búinn að ná Zidane Olivier Giroud getur ekki hætt að skora með franska landsliðinu og hann var á skotskónum í sigri á Írum í vináttulandsleik í gærkvöldi. 29.5.2018 17:00
Sjáðu múrsteinahleðslu Rockets á 88 sekúndum Houston Rockets setti vafasamt met í NBA-deildinni í nótt er liðið klúðraði 27 þriggja stiga skotum í röð. Aldrei hefur annað eins sést í úrslitakeppni NBA-deildarinnar frá upphafi. 29.5.2018 16:30
Sjáið Jón Jónsson og Frikka Dór kynna Hreyfibingó UMFÍ fyrir íslensku þjóðinni Tónlistarmennirnir vinsælu og bræðurnir Jón Ragnar og Friðrik Dór Jónssynir hafa sett saman stutt og skemmtilegt myndband þar sem þeir kynna Hreyfibingó UMFÍ fyrir íslensku þjóðinni. 29.5.2018 16:00
Ekkert lið hefur byrjað betur en Grindavík undanfarin tvö sumur Strákarnir hans Óla Stefáns Flóventssonar eru annað árið í röð að byrja Pepsi-deild karla í fótbolta af miklum krafti en líkt og í fyrra er Grindavíkurliðið með jafnmörg stig og topplið deildarinnar eftir fyrstu sex umferðirnar. 29.5.2018 15:30
37 ára gamall maður dæmdur til að greiða Noru Mörk tvær milljónir Norski héraðsdómstóllinn, Forliksrådet, hefur dæmt 37 ára gamlan mann sekan af því að dreifa viðkvæmum myndum af norsku handboltakonunni Noru Mörk. 29.5.2018 15:00
99 prósent öruggt að fertugur Portúgali verði næsti stjóri Gylfa Það lítur allt út fyrir það að Portúgalinn Marco Silva verði næsti knattspyrnustjóri Gylfa Þórs Sigurðssonar og félaga hjá Everton. 29.5.2018 14:30
Pepsimörkin: Kjóstu leikmann og mark mánaðarins Pepsimörkin standa fyrir kosningu á bestu leikmönnum í maímánuði í Pepsideild karla og einnig er hægt að velja besta markið á Vísi. 29.5.2018 14:00
Íslensku strákarnir flottir á forsíðu nýjasta Sports Illustrated Bandaríska íþróttablaðið Sports Illustrated setti íslensku landsliðsstrákana á forsíðuna í kynningarblaði sínu fyrir komandi heimsmeistarakeppni í fótbolta sem hefst í Rússlandi í næsta mánuði. 29.5.2018 13:30
16 dagar í HM: Whiteside sá yngsti til þess að spila á HM Norður-Írinn Norman Whiteside bætti met Pelé er hann varð sá yngsti til þess að spila á HM árið 1982. Hann átti þá framtíðina fyrir sér en fótboltaferillinn varð ekki eins glæstur og vonir stóðu til um. 29.5.2018 13:00
Golden State er sigurstranglegasta liðið í lokaúrslitum NBA í sautján ár NBA-meistarar Golden State Warriors tryggðu sér sæti í lokaúrslitum NBA-deildarinnar í körfubolta í nótt með því að vinna sjöunda leikinn á móti Houston Rockets. 29.5.2018 12:30
Byssutattú Raheem Sterling er til minningar um föður hans Raheem Sterling fékk að heyra það í enskum fjölmiðlum í gær eftir að menn sáu nýja tattúið hans en Manchester City leikmaðurinn hefur nú sagt frá sinni hlið á málinu. 29.5.2018 12:00
„Þau ættu að vera öfundsjúk út í Liverpool“ Virgil van Dijk, miðvörður Liverpool, var tekinn í viðtal eftir úrslitaleik Meistaradeildarinnar og þar vakti athygli hvað hann sagði um aðalkeppinauta Liverpool í ensku úrvalsdeildinni. 29.5.2018 11:30
Pepsimörkin: Hvað eru þessir FH-ingar að gera í kringum Gunnar? Þorvaldur Örlygsson, sérfræðingur Pepsimarkanna, vildi ekki alveg skella skuldinni á Gunnar Nielsen, markvörð FH, út af markinu sem Fylkir skoraði í Krikanum í gær. 29.5.2018 11:00
Engar tilviljanir hjá Real Madrid: Sjáið bara þessar tvær liðsmyndir Real Madrid vann Meistaradeildina þriðja árið í röð eftir 3-1 sigur á Liverpool í úrslitaleik í Kiev um síðustu helgi en liðsmynd Real fyrir leikinn hefur vakið nokkra athygli. 29.5.2018 10:30
Einar Jónsson tekur við Gróttuliðinu Einar Jónsson þjálfar áfram í Olís deild karla í handbolta en hann hefur tekið við þjálfun meistaraflokks karla hjá Gróttu. 29.5.2018 10:12
Pepsimörkin: KA-menn voru gripnir í bólinu Þorvaldur Örlygsson var ekki ánægður með varnarleikinn hjá sínu uppeldisfélagi, KA, í leiknum gegn KR-ingum á dögunum. 29.5.2018 10:00
Besti maður Nígeríu í gær fékk hrísgrjónapoka og mótorhjól í verðlaun Nígeríumenn eru á fullu að undirbúa sig fyrir slaginn á móti Íslendingum og hinum liðum riðilsins á HM í fótbolta í Rússlandi og þeir léku vináttuleik við Kongó í gærkvöldi. 29.5.2018 09:30
Abramovich orðinn ísraelskur ríkisborgari Dó ekki ráðalaus eftir að hafa ekki fengið endurnýjun á landvistarleyfi sínu í Bretlandi. 29.5.2018 09:00
Án Söru Bjarkar og Dagnýjar Ísland á mikilvægan leik fyrir höndum þegar liðið mætir Slóveníu í sjöttu umferð í undankeppni HM þann 11. júní. Freyr Alexandersson þarf að leita leiða til að fylla skarðið sem Sara Björk Gunnarsdóttir skilur eftir sig. 29.5.2018 08:30
Bleikjan farin að taka í Þingvallavatni Seinni parturinn af maí er oft ágætur tími í bleikjuna í Þingvallavatni og samkvæmt fréttum sem okkur hafa verið að berast er bleikjan komin í tökustuð. 29.5.2018 08:04
Balotelli skoraði í fyrsta landsleiknum í fjögur ár Roberto Mancini stýrði ítalska landsliðinu til sigurs í sínum fyrsta leik sem landsliðsþjálfari. 29.5.2018 08:00
Magnaður sigur Golden State og meistararnir í lokaúrslitin Mæta LeBron James og Cleveland Cavaliers í lokaúrslitunum fjórða árið í röð. 29.5.2018 07:30
Stuðningsmaður Man. Utd fékk sér tattú til heiðurs Karius | Mynd Rígurinn á milli stuðningsmanna Man. Utd og Liverpool er engu líkur en einn stuðningsmaður Man. Utd gekk ansi langt til þess að stríða Liverpool. 29.5.2018 07:00
Bale snýr ekki aftur til Tottenham Gareth Bale sagði í viðtölum eftir leik Real Madrid og Liverpool í úrslitum Meistaradeildar Evrópu að hann væri óánægður með stöðu sína hjá Real og er nú talið að hann muni mögulega yfirgefa herbúðir spænska félagsins. Endurkoma til Tottenham er þó ekki möguleiki fyrir Walesverjann samkvæmt fjölmiðlum í Englandi. 29.5.2018 06:00
Borg syndanna að breytast í íþróttaborg Las Vegas sem hefur verið þekkt fyrir sól, spilavíti, skemmtanalíf, og annað þvíumlíkt er skyndilega komin með íþróttalið í íshokkí í fremstu röð og fleiri á leiðinni. 28.5.2018 23:30
Conor kom ekki til þess að hitta forseta UFC Dana White, forseti UFC, hafði vonast til þess að funda með Conor McGregor í Liverpool um helgina en ekkert varð af því. 28.5.2018 22:45
Sergio Ramos sló mögulega tvær flugur í einu höggi þegar hann meiddi Salah Sergio Ramos fór illa með Mohamed Salah í úrslitaleik Meistaradeildarinnar um helgina og var laus fyrir hinn sjóðheita Egypta eftir aðeins hálftíma leik. Meiðsli Salah gætu einnig kostað hann þátttöku á HM í Rússlandi. 28.5.2018 22:15
Ólafur: Sápa á hönskunum hjá Gunnari "Þetta var kaflaskiptur leikur. Við byrjuðum illa og vorum slakir. Við gáfum opnanir og þeir hefðu getað skorað áður en þeir komumst yfir,“ segir Ólafur Kristjánsson, þjálfari FH, eftir leikinn. 28.5.2018 21:42
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: FH - Fylkir 1-1 | Nýliðarnir tóku stig í Kaplakrika FH er jafnt Blikum og Grindavík að stigum á toppi Pepsi deildar karla eftir að hafa gert jafntefli við Fylki á heimavelli í kvöld. Nýliðarnir úr Árbænum eru með átta stig í sjöunda sæti. 28.5.2018 21:00
Særða dýrið Ricciardo hélt út í Mónakó Ástralinn Daniel Ricciardo kom sá og sigraði þegar að sjötta umferðin í Formúlu 1 fór fram í Mónakó um helgina. 28.5.2018 20:30
Liverpool búið að ná í Fabinho Liverpool hefur gengið frá kaupum á brasilíska miðjumanninum Fabinho en hann mun ganga til liðs við liðið þegar félagaskiptaglugginn opnar 1. júlí. 28.5.2018 20:10
Tryggvi byrjaði úrslitakeppnina á sigri Tryggvi Snær Hlinason og félagar í Valencia byrjuðu 8-liða úrslitin í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta á sigri á Gran Canaria í kvöld. 28.5.2018 20:04
Oddaleikur um bronsið hjá Íslendingunum Íslendingaliðið Álaborg tapaði fyrir GOG í öðrum leik úrslitarimmunnar um bronssætið í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. 28.5.2018 19:24
Man. Utd byrjar aftur með kvennalið Manchester United fékk í dag leyfi frá enska knattspyrnusambandinu til þess að byrja með kvennalið á nýjan leik. 28.5.2018 19:00
Nígeríumenn byrja undirbúninginn á jafntefli Nígeríumenn byrjuðu undirbúninginn fyrir HM í fótbolta á jafntefli við Lýðveldið Kongó í vináttuleik í dag. 28.5.2018 18:05
Þjálfari Cleveland Cavaliers: Besti leikur LeBrons á ferlinum LeBron James á að baki margar rosalegar frammistöður á löngum og glæsilegum ferli sínum í NBA-deildinni og hann bætti einum við í nótt þegar Cleveland Cavaliers tryggði sér sæti í lokaúrslitum NBA-deildarinnar fjórða árið í röð. 28.5.2018 17:15
Hákon Daði hættur hjá Haukum Handknattleiksdeild Hauka sendi frá sér tilkynningu í dag um að hornamaðurinn Hákon Daði Styrmisson væri hættur hjá Haukum af persónulegum ástæðum. 28.5.2018 16:13
Spilar á móti pabba sínum næsta vetur Jón Arnór Sverrisson ætlar að spila með Njarðvík í Domino´s deild karla í körfubolta á næsta tímabili og er því kominn aftur til síns æskufélags. 28.5.2018 16:00
Alfreð átti besta tímabil Íslendings í bestu deildum Evrópu Tölfræðisíðan Who Scored hefur verið að telja niður í HM í Rússlandi eins og aðrar fótboltavefsíður og fjölmiðlar. 28.5.2018 15:30
„Markið sem getur breytt Íslandsmótinu fyrir Val“ Gummi Ben og Gunnar Jarl fóru svo langt að segja það í útsendingu Stöðvar 2 Sport í gærkvöldi að Ólafur Karl Finsen hafi bjargað Íslandsmótinu fyrir Valsmenn í sigrinum á toppliði Blika. 28.5.2018 15:00